Vísir - 20.01.1927, Síða 1

Vísir - 20.01.1927, Síða 1
Kitatjóri: f*ÆU2 STKENGRlMSSON. Simi: 1600. Pi’entexmðj usimi: 1578. Afgreiðslal AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Fimtudaginn 20. janúar 1927. 16. tbl. SAMLA 110 Berserkirin. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhiutverkið leika. Litli og Stóri. Mynd þessi er ein með þeim bestu sem Litli og Stóri hafa leikið í. Nýtt Java-glóaldin, bjúgaldin (ban- anar), epli, laukur, Akranes- gulrófur, Akraneskartöflur, ný- orpin ísl. egg hér í bænum, ódýr. Von, Sfmi 448 (tvær línur.) Páll ísálfssoi. Sjöundi Orpl-Konsert í Fríkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. kl. 8x/2. Þórarinn Gnðmunösson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun ísafoldar, Sigfúsar Eymundssonar, Arinbj. Svein- bjarnarsonar, Hljóðfærahús- inu, Hljóðfæraversl. Katrínar Viðar og Hljóðfæraverslun Helga Haligrímssonar og kosta 2 krónur. HvitkáL Seílerí. Pnrrnr. Gnlrðínr. Rjartorsoi« Hafnarstræti 4 Jarðarför mannsins míns, Haralds Sigurðssonar, úrsmiðs, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili lians, Hverfisgötu 45, kl. iy2 e. h. Guðbj örg Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns, Helga Helgasonar, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Klapparstíg 16, kl. 1 eftir hádegi. Guðmunda Sigurðardóttir. úsís Hjarlans þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur minnar, Magdalenu Á. Jónsdóttur. Sigfríður Gunnlaugsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hlutteknigu við fráfall og jarðarför Svövu Laufeyjar Guðmundsdóttur. Helgi Bjarnason. porgerður pórólfsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan min og móðir okkar, Guðfinna GísJadóttir, andaðist að heimili sínu, Nýlendugötu 22, 19. þ. m. Mattliías Matthiasson. Ásgeir Matthíasson. Karl R. Matthíasson. Hf. Eimskipafjelag íslands. A ðalfundur. Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafjelag' íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 25. júní 1927, og hefst kl. 1 e. h. D AGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá liag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar, endur- skoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1926 og efna- hagsreikning, með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skifting árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða aflientir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 22. og 23. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 17. janúar 1927.’ Stjórnin. Listi leilðsðlBirð. Rúgmjöl, Rúgur, Maismjöl, Maiskorn, kurl. Mais, blandað Hænsnakorn, Hafrar, Hafra- mjöl, Hrísgrjón, Hveiti, Baunir heilar, Viktoríubaunir, Sagó- grjón, Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Matarkex, Kaffi, Molasykur, Strausykur, Kandís, Sveskjur, Rúsinur, Apricosur, Kúrennur, þurk. Epli, Vínber, Epli, Appel- sínur, Suðusúkkulaði o. m. fl. nýkomið. Hannes Jónssson, Laugaveg 28. óskast strsx, Ðpplýsingar I sima 1029 eítir U. 4. Nýja Bíó Sjónleikur í 6 þáttum eft- ir samnefndri heimsfrægri skáldsögu Abbe Prevasts. Aðalhlutverk leika LYA DE PUTTI og WLADIMIR GAIDAROW. Manon Lescaut er bók, sem márgir munu kannast við, því að hún er heims- frægt meistaraverk. Sér- staklega er það unga fólk- ið, sem hefir haft samhygð með hinni ungu, fögru Manon —• stúlkunni, sem offraði öllu fyrir ást sína. Lja de Putti leikur þetta 'hlutverk svo vel, að það eru fádæmi. Aðalfudunr skipstjórafélagsins ALD&N verður haldinn i Kaupþingssalnum kl. 8.30 í kveld. NB. Félagsmenn, sem ekki hafa greitt árstillög sín verða að koma á fundinn og greiða þau, ella eiga á liættu að verða strikaðir út úr félaginu. STJÓRNIN, Kol! M! Ktl! Frá og með deginum í dag sel eg bestu ensk steamkol á 60 krónur tonnið, 10 kr. skippundið, heim keyrt. Hringið í síma 807. Lægsta vei»ð í bænum. G. Kristjánsson. Hafnarstræti 17, uppi (gengið inn frá Kolasundi). U. M. F. V. U. M. F. 1, Hið árlega Kestsmút nDgmennafðlaganna verður laugardaginn 22. janúar kl. 9 siðd. í Iðnó. — Fjölbreytt skemtun. — Aðgöngumiðar á kr. 2.50 verða seldir i Iðnó á föstudíií kl. 6—8 og á laugardag kl. 5—8 og eru félagar, sem hafa skír- ieini beðnir að sýna þau um leið og miðamir eru sóttir. Húsinu verður lokað kl. 10 og engum hleypt inn eftir þann tíma

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.