Vísir - 20.01.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 20.01.1927, Blaðsíða 3
VISiR EMin s&othylki (patrónur) Irá Eley nr. 12 og 16, eru 'komin aftur i versl. B. H. BJARNASON. SARNAFATAVERSLUNIN á Klapparstíg 37. selur mjög ódýrt allan uogbarna- fatnað, sve sem náttkjóia kot, skyrtur, teppi, svif o. fl. ijluti af þvi, sem nú er verkað og saltað, gæti dreifst á erlenda markaði, sumpart ísvarið eða varið skemdum með nýjum að- ferðum, sem nú eru að ryðja sér til rúms, og sumpart niður- soðið og reykt. í sambandi við þetta, má minnast á, hve sárt er til þess að vita, að megninu af öllum fisk- úrgangi skuli vera fleygt. Flest- ar verstöðvar eru að vísu of smáar til þess að stærri verk- smiðjur geti þrifist, en víða ytra, þar sem svo hagar til, eru not- aðar smávélar, sem búa til fiski- mjöl úr öllum úrgangi. Sára- litla þekkingu þarf til að nota þær, og engri verstöð væri um megn að kaupa þær og nota. Ennþá eru framkvæmdir á J?vi sem hér er talið draumar, en þeir rætast fyr eða síðar, eins og líka hiitt að farið verði að gefa nýjum saltfiskmörkuðum meiri gaum en undanfarið. Knýjandi þörfin sprengir þá stíflu, sem þarf til að hrinda þessu i framkvæmd. Eg óttast mest að sá mikli dráttur, sem orðið hefir á til- raununum með útflutning á nýja sölustaði, verði til þess, að þegar stíflan loks springur, verði farið of geyst á stað, ó- kerfað og án nægilegrar til- sjónar, og þá er eins viðbúið að seinni villan verði þeirri fyrri argari. Fæykjavik, 17. jan. 1927. Ðánarfregn. í nótt andaðist á Akureyri ólafur Runólfsson, fyrrum verslunarmaður, sem lengi var hjá Eymundsen og Pétri Hall- dórssyni, bóksölum, nálega átt- ræður að aldri. Jarðarför Helga Helgasonar, sem fórst fyrir Mýrum af vélbátnum •Baldri, fer fram á morgun. Veðrið í morgun. í Reykjavík — x st„ Vest- mannaevjum i, ísafirði — 2, Ak- ureyri 3, Seyðisfirði 1, Grindavík 1, Stykkishólmi -f- I, Grímsstöð- um ~ 3, Raufarhöfn 1, Hólum í HornafirSi 3, Færeyjum o, Ang- magsalik -f- 5, Kaupmannahöfn 3, JJtsira 2, Tynemouth -f- 1, Hjalt- ^iudi 3, Jan Mayen o st. —« Mestur hiti hér í gær 2 st., minstur -r- 1 st. Úrkoma 1.9 mm. Loftvægis- lægS viö suðvesturland. Stilt veS- ur í Norðursjónum. — Horfur: SuSvesturland og Faxaflói: í dag austlæg átt. Dálítil úrkoma. í nótt sennilega vaxandi norSanátt. — Breiðafjörður, Vestfirðir og Noröurland: 1 dag hægur austan. ” nótt sennilega vaxandi norðan- átt. —• Norðausturland og Aust- firðir: 1 dag allhvass suðaustan. Dálítil úrkoma. í nótt sennilega allhvass norðaustan. — Suðaust- urland: 1 dag allhvass suðaustan. Rigning. í nótt sennilega norð- austlæg átt. í. S. í. verður 15 ára 28. þ. m. og til minningar um það, boðar stjórnin til allsherjarfundar íþróttamanna í Iðnó. Verður þar aðallega rætl um væntanlega sundhöll í Reykja- vík, og eru allir íþróttamenn og iþróttavinir velkomnir á fundinn. Islandske Forfatterinder heitir alllöng grein (með þrem myndum), sem frú Ellen Hoff- mann liefir ritað í danska blað- ið „Nationaltidende“ 12. desbr. f. á. — Er þar sagt frá bók- mentastarfsemi þriggja is- lenskra kvenrithöfunda: Ólafar frá Hlöðum, Guðrúnar Lárus- dóttur og Kristinar Sigfúsdótt- ur. Greinin er vinsamlega rituð. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn i dag á venju- legum tima (kl. 5 siðdegis). Fá mál á dagskrá. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund annað kveld kl. 8!/2 í Kaupþingssalnum. Terkstjóri getur fengið atvinnu við arðvæn- legt fyrirtæki nú þegar, þarf að geta lagt fram til hlutakaupa kr. 10,000,00. Tilboð merkt VerkstjóM sendist afgreiöslu Vísis fyrir 22. þ. m. Lðl yttir M nria ttlt þegar þið getiö fengtð þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bíl- stjórajakka í Fatabúð- inui. Munið að allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. Karl- mannafötin frá 55 kr. í Fatabúðinni Afmælisfagnaðup SL SKJALDBREH) nr. 117, verður í G.T.-húsinu föstu- daginn 21. þ. m. (á morgun) kl. 8y2 e. h. Aðgöngumiðar verða afhentir i G.T.-húsinu kl. 8—10 í kveld og frá 3—7 e. h. á morgun og kosta fyrir skuldlausa félaga 50 aura. — Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir félögum annara stúkna á sama tíma. — Vegna afmælisliátiðarinnar byrjar fundur kl. 6 e. h. og verða þá teknir inn margir nýir félagar; eru þvi þeir, sem ætla að koma með innsækjendur beðnir að mæta ásamt þeim stundvíslega kl. 6. Nefndin. Nýtt! - Nytt! Fiskpylsur reyktar, sem Vínarpylsur, ekki litaðar, mjög bragðgóðar. Sökum hinnar miklu eftirspurnar er best að panta Fiskpyls- urnar daginn áður. Fiskpylsur pr. % kg. kr. 1.20 ■ Kjötfars — % — — 0.90 Fiskfars — % — — 0.60 j Rudolf K5step Hverflsgötu 57. Sími 1963. 1 Eftirtaldar verslanir taka á móti pöntunum: H.f. Herðubreið, Fríkirkjuvegi. Sími 678. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Simi 875. Hannes Jónsson, Laugaveg 64. Sími 1403. Öminn, Grettisgötu 2. Sími 871. Verslun Hermes, Njálsgötu 26. Sími 872. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. Sími 689. Verslun Vaðnes, Klapparstíg 30. Simi 228. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. Sími 414. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Simi 1994. Guðmundur Breiðfjörð, Laufásveg 4. Sími 492. porsteinn Sveinbjörnsson, Vesturgötu 45. Sími 49. Hannes Jónsson, Versl. Merkjasteinn, Ves.turgata 12. Sími 931. (Munið áð panta daginn áður). W Háskólafræðsla. í kveld kl. 5—6 flytur Dr. Kort Kortsen erindi um nútimaskáld- skap Dana. Ólceypis aðgangur fyrir alla. Isfiskssala. pessi slcip hafa selt afla sinn i Englandi: Baldur fyrir 1100 sterlingspund og Surprise fyrir 1620 st.pd. Trjáviðarskip kom til Völundar í gær. Kolaskip kom i nótt til h.f. Kol og Salt. þrír línuveiðarar eru að húast á veiðar, þeir Alden, þorsteinn og Namdal. Villemoes fer Iiéðan i kveld áleiðs til Englands. Fiskpylsur. Ný tegund af fiskpylsum hefir mér verið send, og get eg sagt, að þær pylsur voru mjög góðar. Ru- dolf Köster, Hverfisgötu 57, býr þessar pylsur til. X. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ..........kr. 22.15 100 kr. danskar.......— 121.64 100 — sænskar ...........— 121.94 100 — norskar........ — 116.47 Dollar ................. — 4-5Ó^í 100 frankar franskir .. — 18.31 100 — belgiskir . — 12.64 100 — svissn. .., — 88.19 100 lírur ....... <— 19-95 100 pesetar ........... — 73.83 100 gyllini .............— 182.88 100 mörk þýsk (gull) . — 108.44 Egg og danskt rjómabús- Vershmm Goðaioss. Sími 436. Laugaveg 5. Nýkomið: Filabeins höfuðkambar, Hárgreiður, Hárburstar, Tann- burstar, Fataburstar, Tannpasta (Pepsodent), Handáburður, Andlitscrém, Andlitspúður, Andlitssápur, Barnasápur, Barna- púður, Barnasvampar afar sterkir og góðir. pur spritt, Barna- túttur, Klippivélar fyi’ir dömur, Rafmagnskrullujárn, sem hver kona getur ondulerað sitt hár með sjálf, Ilmvötn, Myndaramm- ar, Kjólaskraut, Allskonar leðurvörur, Hærumeðalið „Juven- tine“, sem eyðir gráum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit. Petrole Hahn, sem eyðir flösu og eykur hárvöxt, Bellu- slípivélar, Raksápur, Ralikústar o. m. fl.— Hítt oOetta. IJm Vestmannaeyjar hefir sænskur kennimaður, er Nils Ramselius heitir, ritað hlýlega og skemtilega grein í „Aftonbladet" 5. desember. Segir þar einkum frá fiskveiðunum og dáist höfundur- inn mikið að öllum þeim þorski, sem komi á land i Eyjum á ver- tíðinni. Um fyrstu byggingu ís- lands talar hann og nokkuð, en svo óheppilega hefir viljað til, að ,í setningunni hafa alstaðar orðið „íslendingar" þar sem standa skyldi írlendingar eða írar. Þá minnist hann og á flótta þrælanna til Vestmannaeyja, Tyrkjaránið o. fl. En langmestur hluti greinar- innar fjallar um þorsk og lýsi, hrogn og sundmaga, lunda og fýl- unga. ! Efnalaug Reykjsviknr Kemlsk fatatarelnsnn og litnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnetnl: EInalan|. ireÍQBar m«ð aýtiaku áhöldum og sðferðum allan óhreinan fatoal og dúka, úr hvaða efni semer. Lit&r npplituð föt og breytir um lit eftir óakum. tfknr þsglnðl. Sparar fi LEIFUR SIGURÐ SS0N aðstoðar við árs-reikningaskil, og skattaframtal. w m Komið tímanlega. • Talsímar 1100 eða 1745. Ti>is-kai!ið garir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.