Vísir - 20.01.1927, Page 4

Vísir - 20.01.1927, Page 4
 F. íl. Kjartansson a Co. — Hafnarstræti 19. — — Sími 1520. - Hi* f. H. Kjattan 5 Co. — Hafnarstræti 19. — - Sími 1520. — ■ nvei Íl. Ek f. H. KjarlsnssQH 0 Co. — Hafnarstræti 19. — — Sími 1520. — H. Kjartansson t Cfi. — Hafnarstræti 19. — - Sími 1520. - Skantar, Skantaðlar, Skantalyklar. Stórt úrval. Johs. Hansens Enhe, Laugaveg 3. Sími 1550. pu smjorii er vinsælast. Næstu daga seljum viS af sérstökum ástæSum i Karlmannaföt úr ágætu Indigó-lituðvi Clievioti fyrlr aðeius kr. 65,00. Fötln kostuðu áðnr kr. 95,00. Aðeins lítid óselt. Ásg. G, Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1. 4sgarðnT. Trawlvira höfum við fyrirliggjandi og útvegum bestu tegund af Trawlvirum, sem hafa margra ára reynslu hér fyrir sérstaklega góða endingu og gæði. Verðið mjög sanngjarnt. Semjið við okkur tímanlega. Veiðarfæraversl. „Creysirí4 Vetrarlrakkar hlýir og gódii*. Verðið lækkað Törnhúsið. SAGAN fæst á afgr. VisiE og kostar kr. 4,50. I VINNA Unglingsstúlka, laglient og greinagóð, getur skapað sér frarrítíðarstöðu með því að læra sérstakt starf í þrjá mánuði. Tilboð í umslagi merkt ,Stúlka‘ (getið um aldur og hverju van- ist) sendist afgr. Vísis. (386 Sit yfir, ef óskað er. Guð- rún Daníelsdóttir, ljósmóðir, Laufásveg 3, uppi. (381 Stúlka óskast til Grindavíkur. Hátt kaup. — Uppl. Njarðar- götu 35, kjallaranum. (377 Þrifin og dugleg stúlka óskast til a'S hirSa fjóra til fimm sjó- menn. — Uppl. Njálsgötu 22. (391 Hraust stúlka óskast í vist frá 1. febrúar, aS Laufási. (389 Stúlka óskast nú þegar eSa 1. febrúar. Olga Biering, Skóla- vörSustíg 22 C. (388 Stúlka óskar eftir morgunverk- urn. Uppl. á Vitastíg 13. (394 í desember tapaðist keðju- armband. Skilist ú afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (384 Budda með peningum tapað ist í Kaplaskjóli. Skilist að Hrísakoti gegn fundarlaunum. Bergþóra Björnsdótlir. (382 Rúmstæði og servantur til sölu með tækifærisverði. þing- holtsstræti 33. (385- Fyrirliggjandi: Kommóður, servantar og núttborð, allskon- ar búsgögn snríðuð eftir beiðni. Húsgagnavinnustofan, Aðal- stræti 14. (383 Lítil eldavél óskast keypt. Uppl. ú Laufúsveg 3, uppi. (380 Kjólföt ú meðalmann til sölu með tækifærisverði. A.v.ú. (379 Tækifæriskaup: 2 kjólklæönaö- ir, 1 smokingklæönaöur, smoking- jakki og vesti, 2 yíirfrakkar og nokkrir jakkaklæ'önaöir, afar ó- dýrt. Reinh. Andersson, Lauga- veg 2. (392 Eitt rúmstæSi og fjaöradýna tif sölu. TækifærisverS. A. v. á. (390»- B/auS og kökur frá AlþýSu- brauögeröinni, á Framnesveg 23. Þar fæst nýmjólk. (57 Unglings telpa, 14 til 15 úra, óskast í hæga vist. A. v. ú. (374 Einhleypur reglumaöur óskar' eftir stofu, í eSa sem næst miö- bænum, meS ljósi, hita, ræstingu og húsgögnum a'S mestu leyti. A. v. á. (393: n 1 FÆÐI Gott og ódýrt fæði er úvalt til sölu i pinglioltsstræti 12. (387 | TO TILKYNNING I Dansskemtun fyrir nemendur Dansskólans verður haldin í Búrunni kl. 9 í kveld. Aðgöngu- miðar seldir í Búrunni frú ld. 3—6. Anna M. Nielsen (37& Dansskóli Sigurðar Guð- mundssonar. Dansæfing í kveld kl. 9 í Iðnó og einnig fyrir þú,, sem hafa verið í einkatímum. (37& Fj elagsprentsmiS j an. 4Ast og ÓFRIÐUR. eróde og við jarðarför forstöðukonunnar, loforð irans um að vernda liana og loks bónorðið og þú skilmúla, sem því fylgdu og að síðustu heit það, sem bann hefði unnið henni. Alt þetta togaði Bennó út úr henni, enda trúði hun lionum liiklaust, en hins vegar var hann svo skarpliygginn að liann gat getið i eyðurnar með það, sem hún e k k i sagði. Var hann mjög únægður með þetta alt saman. „Og hefir liann staðið við orð sín?“ spurði hann. „Staðið við orð? Reutlingen stendur úvalt við orð sin,“ svaraði hún með úherslu. Hann kiptist við eins og hann hefði fengið liníf- stungu. „Jú-jú! pað varð hann líka að gera, ef hann vildi ekki vera talinn ræfill og ódrengur af öllum almenni- legum mönnum,“ sagði Bennó rólega. „Annars hef- ir hann komið heiðarlega fram við yður og virðist vera góðmenni í aðra röndina, eða það hefir hann reynst hvað þetta snertir. En öll hans framkoma lýsir jafnframt dæmalausu kaldlyndi og súlarrósemi — eg bið yður að fyrirgefa, frænka góð, að eg tek svona tii ©röa.“ Cflrika svarði engu og var sem ískuldi nísti hjarta hennar. Alt þetta vissi hún fyrir löngu, en hvers vegna var hann að hafa orð ú þvi? pað var hreinasta kval- ræði að lilusta ú lrann. „Og hefir heldur ekki kent afbrýðissemi hjú hon- um,“ hélt hann úfram, „þennan tíma, sem hann vissi að þér voruð alein með ungum og örlyndum bróður hans? pá er liann sannarlega öfundsverður af kæru- leysi sínu. En þér megið þaltka guði fyrir, lcæra frænlca mín, að hjarta yðar var einnig ósnortið, að þér, sem annúluð voruð fyrir friðleik og lrverskonar kvenlega prýði, svo að landsins göfugustu og bestu synir búðu yðar rúðahags úrangurslaust — að þér skylduð ekki fella úst til þessa kaldlynda riddara! pað gæti engin góð og göfuglynd kona afborið það, að bera brennandi úst til sliks harðstjóra en vera sjúlf forsmúð af honum!“ Clrika var staðin upp. Hún var orðin núföl og tekin til augnanna, enda leið henni afar illa. „Mér er kalt,“ sagði hún lúgt. „pað er farið að verða kalt ú kvöldin og eg ætla nú að fara inn. Góða nótt!“ Hún fór og leit ekki einu sinni um öxl og tók því ekki eftir að Bennó horfði ú eftir henni sigri hrós- andi. Lýsti svipur lrans bæði meðaumkvun og ústar- þrú. Hann var að reyna að sverfa sundur hlekkina, sem fjötruðu Úlriku við annan mann og gerði hann það með gætni og þrautseigju og gúði þessjafnframt, hvað sér munaði og live djarft sér væri óhætt að’ fara, en aldrei var hann vonlaus um, að sér mundi takast það. Hann beið nú morgunsins með talsverðri óþreyju og hitti þú húsmóðurina föla og alvarlega, svo að honum veitti ekki létt að tala liispurslaust við lrana. pað var sldnandi sólskinsdagur eins og daginn úð- ur og slalek Bennó upp ú því, að þau skyldu ganga skemtigöngu seinni part dagsins. þau gengu úleiðis til greniskógarins og var þar stór, mosavaxnn steinn rétt við fjörumúlið, þar sem Ulrika var vön að hvíla sig. Hún settist niður og horfði dreymandi inn í skóginn. „Er þetta öll núttúrufegurðin, sem lrér er að sjú?“ spurði Bennó hæðnislega. Hún svaraði engu en liann liallaði sér upp að trja- stofni og aðgætti hann .núkvæmlega. „Mér þykir leitt að sjú yður svona daufa og utan við yður, fagra frænka mín,“ sagði lrann loksins. „Leiddist yður það, sem eg var að segja í gær eða eru það bara örlög yðar, sem valda yður ógleði?“ „Til lrvers er að tala um það, þegar maður er rig- bundin?“ sagði hún húlfupphútt við sjúlfa sig. Augu Bennós tindruðu. „Nú, nú, liamingjunni sé lof að þessa hlekki ef

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.