Vísir - 20.01.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 20.01.1927, Blaðsíða 2
V 1 b 1 K BSfun fyrlrligslandi; Blandað hænsnafððar, Maís heilan og Hveiti klið. GúmmÍHtimpla? fáet í FélaMipreÐteimSjiasHsi Ssckið m [>Jtð tíl áfkiida, »em btr#1 er a6 fá jafngott eg édýrt hér á fends Símskeyti Khöfn 19. jan. FB. Frakkar og Þjóðverjar. SímaS er frá París, aS stefna Briands utanríkismálará'Sherra gagnvart Þýskalandi hafi veriS samþykt á ráSuneytisfundi. Hefir honum reynst örðugt a@ sameina rátSherrana í þessu máli, og er sennilegt, aö það hafi ráSiö úr- slitum, aö samheldni þeirra, var nauSsynleg vegna fjárhagsmál- anna. Mexíco og Bandaríkin. SímatS er frá London, at5 betra útlit sé á, aS ráSiS verði fram úr deilumálum Mexico og Bandaríkj- anna á fritSsamlegan hátt en ver- it5 hefir. Er nú taliö sennilegt, at5 Coolidge forseti fallist á gerðar- dóm um olíulögin í Mexi.co, og von manna er, at5 um miölun geti verit> atS ræSa í málum þeim, er snerta Nicaragua. Margir menn híða bana af kulda. Símað er frá Moskva, ati járn- brautarlest hafi fent nálægt Sam- ara. Níutíu og átta farþegar frusu í hel. Utan af landi. Húsavík 20. jan. FB. Tíðarfar hefir verið heldur slæmt undan- farið, kuldar og leiðindaveður. Snjór talsverður, en þó hafa snjó- þyngsli ekki verið meiri en það, að af og til hafa bifreiðir verið í förum fram í Reykjadal það sem af er vetrar. Afli er yfirleitt góður, en gæftir hafa verið slæmar til þessa. Hagur almennings er yfirleitt erfiður og atvinnu- leysi, sem raunar er oft mikið á þessum tíma árs hér, en menn voru óvenjulega illa staddir yfir- leitt eftir sumarið. Þingmálafundur var haldinn á Laugum um síðustu helgi. Var hann lítið sóttur héð- an og hefir ekki frétst, að þar hafi neitt sögulegt gerst. Dánarfregn. Nýlega er látinn Ásmundur Jónsson í Lóni, fyrrum bóndi á Auðbjargarstöðum, (Hann var faðir Guðmundar læknis, sem nú er í Noregi). Einnig lést nýlega Llólmkell Bergvinsson, aldraður maður. Heilsufar. Talsverður lasleiki, einkum i unglingum. mynd um hvaðan mesta fisk- framleiðslan kemur og hvert liún fer. En auðvitað eru mörg lönd ótalin, sem samtals þó kaupa minsta kosti tugi þús- unda af verkuðum fiski, svo sem Uruguay, Chile, Peru, Mex- ico og smálöndin í Mið-Ame- ríku, syðsti hluti Bandaríkj- anna og margar eyjarnar á Vestur-Indlandi, Grikkland, Eg- iftaland, Algier o. fl., o. fl. Samanburður. Saltfiskframleiðsla íslend- inga nemur kringum hluta af allri heimsframleiðslunni, og í meðal ári erum vér „kvanta- tivl“ líklega nokkumveginn jafnokar Norðmanna. En sé nú miðað við fólksfjölda, þá standa íslendingar öllum öðrum þjóð- um langtum framar, þvi salt- fiskframleiðsla þeirra síðustu árin nemur árlega um 450 kiló á hvern ibúa, eða 25 sinnum meira en Norðmanna. — En svo vel hefir oss fallið vistin hjá Spánverjum og Itölum, að vér höfum varla rétt út fingur til að ná nýjum viðskiftum, enda þótt þessar þjóðir neyti að eins tæplega helmings af salt- fiskframleiðslunni, og allar aðr- ar þjóðir, sem verka saltfisk, einnig keppi við oss í þessum löndum, og þess utan vel vit- andi, að lítið þarf út af að bera til þess að vér lendum á flæði- skeri með þessa framleiðslu, sem þó er máttarstoðin undir af- komu landsins og sjálfstæði þess. Harðfiskurinn. Til útflutnings verka Norð- menn af sinni framleiðslu ná- lega eins mikið af harðfiski eins og saltfiski, og hafa með þvi móti fleiri sölumögnleika en vér, og alstaðar hafa þeir og hafa haft um langt skeið, árar úti til að koma framleiðslunni sem best af sér. En þó vér vildum nú taka upp aftur verkun á harðfiski til útflutnings, þá hýst eg við að það sé mörgum annmörkum bundið, þó ekki væri nema veðr- áttufarsins vegna, sem vafalaust er óhagstæðara hjá oss en Norð- mönnum. Fiskframleiðslan og fiskmarkaðarmn. Eftir P. A. Ólafsson. —o— Niðurl. SAMDRÁTTUR yfir útflutning á verkuðum fiski löndum, sem jafnframt sýnir frá nolckrum aðalframleiðslu- hvert fiskurinn hefir farið. Innflutningur 1926 til (lesbrbyrj. Sumtuls skpd. Af lieildar innflutn. er frá: Noregi íslandi Cunada Bretlandi öðr. IfSnd, til Rio og S. Pnulo 148,400 42,800 ? ? 105,600 — Buenos Aires . 29,000 17,300 — ? ? 11,700 — Huvunnu . . . 27,500 27,300 — ? ? 200 — Portugal , . . 261,800 129.200 4,700 102,700 3,900 21,300 — Spúnar . . . 223,800 62,700 149,100 — 3,600 8,400 — ltalíu .... 200,800 13,500 73,300 38,300 7,500 68,200 891,300 292,800 227,100 141,000 15,000 215,400 Af framangreindum innflutn- ingi til Rio & S. Paulo mun láta nærri að um 80—90 þús. skpd. séu frá Rretlandi og um 16—20 þús. frá Canada. — Til B. A. mun meginn hlutinn af síðasta dálki, vera frá Bretlandi. — Auk landa sem talin eru und- ir „Portugal“, mun um 12—15 þús. skpd. vera frá pýskalandi & Frakklandi, og til Italíu um 55—65 þús. skpd. frá Frakk- landi. Ekki ber að skoða framan- greinda skýrslu, sem þetta sé öll heimsframleiðslan af verk- uðum fiski, en mikill megin- hluti er það af því sem ekki hef- ir verið neytt í sjálfum fram- leiðslu löndunum. Og auðvitað hefir líka töluvert meira verið innflutt til landa þeirra sem greind eru á skýrslunni, en þar er tilfært, því framtal fæst aldrei nákvæmt fyr en hag- skýrslur Iandanna koma út löngu síðar. —• Eigi að síður gefur svona yfirlit góða hug- ísvarinn fiskur. Öðru máli er að gegna með ísfisk sölu. Með henni væri hægt að takmarka saltfiskframleiðsl- una, án þess að þurfa að draga úr útgerðinni. 26 ár eru nú liðin síðan að reglubundnar vikuferðir hófust fyrst frá Vesturlandi með nýjan ísvarinn fisk til Englands. Var það fyrir forgöngu fyrv. banka- stjóra Björns Sigurðssonar, sem þá var framkvstj. I. H. F. fé- lagsins. En aðal áherslan var þá lögð á kola og lúðu. Tveir tog- arar enskir héldu uppi ferðun- um og tóku veiðina á þremur stöðum, Patreksfirði, pingeyri og Flateyri. I þá veiddu 4 tog- arar, Vídalínstogararnir svo- kölluðu, og „þór“ (núverandi strandvarnarskip) sem I. H. F. þá átti, var nýbygður og stærsta skip í togaraflotanum þá. Enn- fremur stunduðu veiði fyrir þessi flutningaskip, nokkrar hreyfla-skútur frá Esbjerg, með ííépíSsLwoi-í' LVt BAND dragnót og íslenskir smábátar með net. — Tilraun þessi sem stóð í nokkra mánuði, bar 6Íg því miður ékki fjárhagslega, og varð því ekkert áframhald á henni. Hugmyndin var þá góð, en nú er framkvæmd á henni orðin nauðsyn, með svo miklum hraða sem útgerðin og fram- Ieiðslan hefir aukist síðan. Mér þótti það því góð tíðindi er Kr. Torfason sagði mér að hann hefði beitt sérfyrirað enskt togarafélag byrjaði vikulegar ferðir með 2 togurum og keypti í þá nýjan fisk allskonar. Og þó æskilegast hefði verið að íslend- ingar hefðu sjálfir getað riðið hér á vaðið, þá á Kr. þakkir og heiður skilið fyrir. þessar fram- kvæmdir. Og þó þessar ferðir í vetur séu að eins frá Isafirði og Flat- eyri, þá er vonandi að menn hafi skilning á að styðja fyrir- tækið sem allra best, svó að það eigi langt líf fyrir höndum og geti fært út kvíarnar til fleiri staða. — Og þó búast megi við að við nokkra örðugleika verði að stríða fyrst í stað, er óskandi að forgöngumennirnir, sem hafa yfir nægu fé að ráða, ekki gefist upp á miðri leið. Niðursuða. þ>að er furðanlegt að í landi, sem á jafn greiðan aðgang að fiskmeti, sem ísland, að engir skuli hafa orðið til þess að beita sér fyrir stofnun á fullkominni, nýtísku verksmiðju fyrir niður- suðu á allskonar fiskmeti (og kjötmeti jafnframt) til meiri háttar útflutnings. Tilraunir, sem gerðar hafa verið hér á landi í þá átt, hafa verið altof ófullkomnar, enda til þeirra stofnað af vanefnum, eða kannske mest til að full- nægja að eins þörfinni hér Iieima fyrir. 1 Noregi er sægur af svona verksmiðjum, og sem dæmi upp á hvaða þýðingu þær hafa fyrir sölu fiskafurðanna, má geta þess, að auk þess sem selt var frá þeim í landinu sjálfu, þá fluttu þær út, síðastliðið ár, ekki minna en nálægt 40 þús- und smálestum af nllskonar niðursoðnu fiskmeti, eða sem svarar % af samanlögðum út- flutningi saltfisks og síldar. J>að er augljóst, hve mikiö það gæti létt á, með saltfisks- sölunni, ef vér gætum komið því svo fyrir, að töluverður Hm velþekktu „HANES“ næpföt þykkasta gerð (extra heavy weight) komin aftur og seljast nú fyrir aðeins 4,75 stk. Til 8amanbui8ar skal geta þe«s að 1916 kestuBu fötin, bolur og buxur 8,50, 1924 — — — 19.00 1926 — — — 13,80 1927 - — — aöeins 9,50 Allir sem reynt hafa „Hanes“ viðurkeaua ógæti þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.