Vísir - 22.01.1927, Page 2

Vísir - 22.01.1927, Page 2
v i s: k Símskeyti —o— Khöfn 21. jan. FB. Marx og þýskir þjóðemissinnar. SímaS er frá Berlín, aö vegna afstöSu þjóðflokksins leiti Marx stuönings þýskra þjóðernissinna í stað stuönings jafna'öarmanna. Japanar sitja hjá deilum Kínverja. Símaö er frá Tokio, a'ð stjórnin hafi lýst yfir því, aö Japan mum láta kínversk innanríkismál af- skiftalaus. — lYfirlýsingin hefir mætt mikilli mótspyrnu í þinginu. Gaxibalda-málið. SímaiS er frá París, að réttar- höldin í Garibalda-málinu hafi byrjað í gær. Hægriblöðin dylgja um það, að ýmislegt muni koma fram við yfirheyrslurnar, er komi við kaun ýmissa þektra stjórn- málamanna Frakklands. Ffjilslynda stefnan, Kaflar úr ræðu eftir GuðmunÆ Benediktsson, cand. juris. II. 11. kafla greinar þessarar var gerð grein fyrir ^rundrvallar- reglum frjálslyndu stefnunnar. 1 þessum kafla verður reynt aí? ]ýsa afstöðu frjálslyndra manna til þeirra mála, sem nú eru efst á blaði í íslenskum stjórnmál- um. En hér verður að eins stikl- að á þvi stærsta; tími og rúm leyfa ekki gagngerða greinar- gerð um málin. Sjálfstæðismálin. Síðan sam- bandslögin gengu í í gildi 1918, hefir xverið alt of hljótt um sjálfstæðismálin. Menn virðast okki hafa gætt þess, að oft er jafn mikill vandi að gæta feng- inna verðmæta eins og að afla þeirra. petta mætti þó vera oss minnisstætt, því að það var van- gæslu feðra vorra að kenna, að samningurin, sem gerður var við Hákon gamla 1262, varð þjóð vorri til jafn mikillar ó- hamingju eins og raun varð á. Sama skyssan má ekki henda oss aftur. Vér verðum að gæta þess, að ekki verði gengið á þann rétt, semvér fengumviður- kendan með sambandslögunum 1918. Frjálslyndir menn munu gæta þessa. peir munu hafa vakandi auga á því, að Danir gangi ekki á rétt vorn, hvorki i smáu né stóru. En hér er meira verkefni fyrir hendi pn að gæta þess, sem fengið er. Sjálfstæðismálið er ekki komið i höfn. Sambands- lögin voru áfangi á leiðinni, en ekki hið endanlega takmark. J>au eru meingölluð. Mörg á- kvæði þeirra eru mjög hættu- leg fyrir þjóð vora. J>ess vegna verður að gera gagngerðar breytingar á þeim 1943 eða slíta sambandinu með öliu. pessa afstöðu hljóta frjálslynd- ir menn að taka til sambands- málsins, því að þeir berjast fyrir auknu frelsi, inn á við og út á við. pjóðernismálin. Margar og miklar eru þær hörmungar, sem þjóð vor hefir gengið ii gegnum á liðnum tímum. Drep- sóttir, eldgos og óáran hafa sótt hana heim, ár eftir ár og öld eftir öld. Danir létu greipar sópa um f jármuni hennar, lögðu á hana fjölra ófrelsis og þrælk- unar og drögJi máttinn úr fram- taki hennar. En seigla hennar var mikil. Óatjóm og óáran gátu ekki unnið sigur á henni. En hver var haain, þessi „huldi verndar-krafturíý sem gaf þjóðinni styrk til þess að sigr- ast á örðugjeikunum og varn- aði henni frá því að týna sjálfri sér? pað var þjóðernistilfinn- ingin. Eins og áður er sagt, berjast frjálslyndir menn fyrir auknu frelsi, bæði inn? á við og út á við. En fátæk og fámenn þjóð getur ekki verið frjáls, hvorki inn á við né út á við, nema hún gæti þjóðernis si'ns, þvi að þjóð- ernið er fjöregg sjálfstæðisins. Frjálslyndir menn munu þvi vaka yfir þjóðerninu, berjast gegn öllu því, sem getur orðið því að fjörlesti,, og stuðla að því, að þjóðemistilfinningin festi rætur í hjarta hvers ein- asta Islendings. Atvinnumálin, Frjálslyndir menn munu leggja kapp á að styðja atvinnuvegi vora. En sér- staka áherslu munu þeir leggja á að styðja þær greinar þeirra, sem mest hafa arðið á eftir tím- anum. Og á eg þar sérstaklega við smábátaútveginn og land- búnaðinn. Stórútgerðinni hefir- fleygt fram á síðustu árum, og' er nú svo komið, að Islending- ar munu standa þjóða fremstir á þvi sviði. þess vegna er rauani ástæða fyrir rfkisvaldiíS að hlynna að henni heldur en að þeim greinum atvinnuveganna, sem dregist hafa aftur úr. Smábáta útveginum hefir hrakað mjög á síðustu árum, en hann má ekki eyðileggjast. Hann er tiltölulega kostnaðarlít- ill, en hefir þó oft gefið mikið i aðra hönd. I mörgum sjávar- þorpum hafa menn lifað á hon- um að mestu leyti. Eina ráðið til þess að bæta þennan atvinnu- veg, er að efla landhelgisgæsl- una og rýmka landhelgina, því að botnvörpuveiðar upp við landsteina fæla fiskinn afgrunn- inu og drepa ungviðið. Frjáls- lyndir menn munu þvi berjast fyrir aukinni landhelgisgæslu og rýmkun landhelginnar. Islendingar hafa um lengstan aldur lifað á landbúnaði. En nú er hann orðinn á eftir timanum. Margar ástæður hafa valdið þeirri afturför. Samgöngur hafa verið slæmar, fjárhagur bænda mjög bágur, lánskjör svo slæm, að ógerningur var að taka lán iil jarðabóta og bændurnir sjálfir daufir til framkvæmda. — og úr engu þessu hefir enn þá verið bætt til neinnar hlítar. Að þessum atvinnuvegi verð- ur að hlynna, þvi að framtíð þjóðar vorrar er að miklu leytí undir því komin, að hann verði aðalatvinuvegur vor á komandi tímum. Hér skulu taldar tvær ástæður fyrir þessari skoðun minni. Hér á undan hefir þess verið getið, að ábyrgðartilfinning eín- staklinganna megi aldrei hvería. Hún er mátturinn mikli, sem knýr einsfakltngana til þess að sjá sér og sínum farborða. Menn verða að hafa tækifæri til þess að berjast fyrir tilverunni,- því að án þeirrar baráttu verða menn aldrei að mönnum. þess vegna þurfa sem flestir einstak- lingnr að verða framleiðendur. En þvi er lnegara að koma til vegar með því að styrkja land- búnaðinn (auka jarðræklina) heldur en noHturn annan at- vinmiveg. það var mihst á það hér á undaxij að vérr ekki týna þjóðerni voru, og að þjóð- emistílfinningin yrðí að vera vakandi, en svei fameim ertt lík- legastir til þess dS verða vörður þjóðemis vors og menningar á komandi tímum. Öldumar, sem berast að landi voru, ná fyr til kaupstaðanna heldur en? tilsveit- anna, enda virðast Icaupsíaða- búar' vera niótlækilegri fýrir slík áhrif heldur en sveitamenn. Af þessum ásífeeðirm.i miina frjálslyndir menn leggja mikla áherslu á, að IkndbúnaSurinn blómgist. Samgöngutækin og lánskjörin verð'a að batna, og jarðræktin verður að' aufcast. Bankamálið., Um það mál æfla eg ekki að fjölýrða, enda niun flestum kunn afstaða firjálslyndra snanna til þess. Fjármálin. Fjárhagur rikis- 1 sjóðs getur ekki verið góður til \ lengdar, nerna atvinnuvegirnir i séu í góðu lagi og þegnar þjóð- félagsins sjálfbjarga, því að frá þeim fær rikissjóður tekjur sínar. þess vegna má hvorki i- þyngja atvinnuvegunum né einstaklingunum með svo þung- um tolla- eða skatta byrðum, að þeir fái ekki undir þeim ris- ið. pað er að vísu gott og bless- að að ekki verði tekjuhalli á fjárlögunum, en það er ekki að- at atriðið. Um hitt er meira vert, að atvinnuvegimir fari ekki i kalda kol og einstaklinglamir fari ekki á höfuðið, þvi að þá fer rikissjóður brátt á eftir. Frjálslyndir menn telja þvi, að sú fjármálastefna sé varhuga- verð, sem margfaldar tolla- og skattabyxðarnar á þeim tím- um, þegar erfiðast er i ári. Skattamálin. Frjálslyndir menn vilja afla ríkissjóði tekna með eignaskatti, stighækkandi tekjuskatti og tollum á ónauð- synlegum varningi. En tolla á nauðsynjum vilja þeir afnema. Fræðslumálin. pess hefir áð- ur verið getið, að frjálslyndir menn vilji róa að því öllum ár- um, að mentun landsmanna verði aukin sem mest. Aukin mentun er ein af grundvallar- reglum frjálslyndu stefnunnar, því að góð mentun er besti und- irbúningur undir lífið, sem menn geta fengið. Hún gerir manninum kleyft að berjast við erfiðleikana með von um sigur. En aukin mentun er nauðsyn- leg af fleiri ástæðum en þessari. Menn hafa fengið kosningar- rétt, en hann verður aldrei til blessunar fyr en kjósendurnir eru orðnír sæmílega kunnugir þjóðfélagsmálum, geta tekið af- stöðu tíl þéírra og láta ekki blekkingar stjómmálablaðanna villa sér sýn. Frjálslyndir menn vilja því efla skólana, séi’staklega alþýðu- skólana. þeir þurfa að verða sem ffestir og bestir. par þarf að kenna mönnum það, sem lík- legast er, að komi þeim að gagni f lífsbaráttunni. En mesta á- herslu verður að leggja á ís- lensk fræði, þvi að þau eru lik- legust til þess að gera menn að góðum ísfendingum. Yerslunarmálin. þess hefir áður verið getið, að frjálslyndir menn telja samkepníiia vera lyftiatöng þjoða og einstaklinga. þeir hljóta því að berjast gegn öllunr höffum á verslunarfrels- inu, t: d. riíaseinkasölu: þó er þessi regla ekki undantékning- arlaus. Ef hringar eða einstak- Iingar ná eiirhverri vpru' alger- lega í sínar hendur og okra á henni, þá geifur verið nauðsyn- legt, að ríkið taki verslvm’ með þá vörn í sínar hendnr. Og fleiri dáemf mætti telja þessu lík. Á síðnstu árum hefir stétta- rigurinn magnast mjög í landi hér. Ýmsir angurgapar hafa komið fram á stjórnmálásvið- ið, slegið á strengi eigingim- innar og valoð úlfúð og hatur á- milli stétta þjóðfélagsins. þeir hafa þegar skorið upp „ríkuleg- an ávöxt iðju sinnar“,. þvi að stéttirnar eru teknar að her- væðast;. hver gegn annari. þess- ir menn virðast ekki skilja það, að hagsmunir stéttanna eru svo samaji' ofnir, að tjón, sem einni stétt' er gert, skaðar aðrar stétt- ir samtímis. Ef stéttaflokkam- ir ná völdunum í sínar hendur og geta beitt þeim eftir geð- þötta, þá verða afleiðingarnar þær, að hagsmunir heildarinnar verða fyrir borð bornir. Stjóm hinnar ráðandi stéttar verður harðstjórn gegn öllum, sem ekki eru af hennar sauðahúsi. Frjálslyndir menn eru á einu máli um það, að stéttahatrið sé böl, sem verði að liverfa. þeir vilja eyða stéttarígnum og úlfúðinni. En hvernig ætla þeir að fara að því? Með því ’■ að vera réttlátir í garð allra stétta og allra ein- staklinga: Efla atvinnuvegina og stuðla þar með að þvi, að enginn þurfi að vera atvinnu- laus, bæta löggjöfina og breyta henni í það horf, að menn eigi Nýkomið: Graetz kTelkirnir og þrf- kreikju kvelkirnir, sem rant- að hafa nokknrn tíma að undanförnu. Verðlð að mikl- um mun lægra, en veriðhefir til þessa. Versl. B. H. Bjarnason. hægara með að ná réttí sínum, búa menn svo vel undir Iífsbar- áttuna, að þeir hafi möguleika til þess að sigrast á erfiðleikun- um, reisa þá við, sem bera skerðan lilut frá borði, og gefa þeim nóg tækifæri til þess að vinna sigr^, glæða þjóðernistil- finninguna og gera menn að góðum íslendingum. Kjipvál málari hefir enn opna sýningu á myndum sínum í Bankastræti 8 og —■ aldrei þessu vant — lítur helst út fyrir at5 hún hafi falliS öllum vel í geS. Sjaldan hefir það fyrír Kjarval komið áður, að hann hafi gert öllum til hæfis. Á sýningunni eru nálega 6o myndir, mun láta nærri aS séu þar 20 andlitsmyndir, jafn inarg- ar landslagsmyndir, en hinar hug- myndir af ýmsi tagi. Flestallar myndirnar hefir Kjarval teiknað á 3—4 vikum í byrjun þessa vetrar, og er það vel af sér vikið. Eru margar af þessum mynd- tim gerðar af mestu Iist, og með svo mikilli leikni, at5 marga mun undra. — ’Og í flestum þeirfa koma glögt í ljós yfirburðir Kjarvals sem teiknara, óg það jafnt í andlitsmyndum, hugmynd- um og landslagsmyndum. Hugmyndirnar eru sumar ein- kennilega fagrar, þar er huldu- fólkið á „Nýjársnótt" og „Norð- urljós" og þar er „Vetrarrjúpan'* hvíta, sem dreymir um sumarið, eggin sín og ungana fleyga. Skýjamyndir eru þar og ýmislegt fleira. > Margar eru landslagsmyndirnar ágætlega gerðar, af næmum skiln- ingi og ást. Enda eru fjöllin oft fegurst þegar fyrsti snjórinn fell- ur, kolsvört hamrabeltin fara vel þegar mjöllin liggur í hlíöum og á öllum stöllum. Vel hefir Kjar- val tekist að segja frá þvl á myndum þessum. Andlitsmyndlistin er fyrir margra hluta sakir eitt hið göfug- asta og um leið erfiðasta viö- fangsefni myndlistamanna, og hafa margir á því flaskað. Til þess að geta leyst þar fullkomiS verk af hendi, þarf djúpan skiln- ing á mannlífinu, og höndin þarf að vera æfS vel, þegar festa þarf á blaðið hina margvíslegu drætti andlitanna. Vel hefir Kjarval leyst úr þeim vanda í þetta sinn, og eftirtektarvert er það við sýn- ingu þessa, bæði á landslags- og andlitsmyndum, að það er eins og manni skiljist, að einmitt í þessu landslagi eigi þessi andlit við. Landið hefir sett sinn svip á þau. Enda sjást á þessum andlits- myndum mörg hin bestu einkenni íslendinga, greindin, þölið og þrautseigjan. Hve nákvæm líking-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.