Vísir - 08.02.1927, Síða 3
VÍblR
Reynsla Ameríkumanna.
„The American Review of
JReviews“ birtir nýlega eftirtekt-
arverða grein um samkepnina
milli bifreiða og járnbrauta.
Segir ritið, að bifreiðarnar ryðji
sér svo mjög til rúms þessi ár-
in, að i raun réttri sé að ræða
um byltingu í samgöngumálum
Bandaríivjanna, eigi minni en
þá, sem varð fyrir hundrað ár-
um, þegar járnbrautir byrjuðu
að starfa.
„Járnbrautirnar eru og verða
beinagrindin i samgöngum vor-
um, en á siðustu árum liafa bif-
reiðarnar þotið fram úr þeim
í samkepninni. pó er engin á-
stæða til þess að ætla, að járn-
brautirnar fari sömu leiðina og
hesta-póstvagnarnir gömlu: á
forngripasafnið. Eins og sakir
standa bæta bifreiðarnar fyrir
járnbrautunum, auka fólks-
flutningana, því þeirra vegna
kemst fólk á jámbrautarstöðv-
arnar, sem annars mundi sitja
heima.“. Járnbrautirnar missa
að vísu mikið af fargjöldum á
stuttum leiðum, en vinna það
upp við að fleiri ferðast lang-
leiðir en áður.
pví enn þá eru bifreiðarnar
eklci hentugar til langferða. —
Langferð kalla Amerikumenn
leiðir yfir 500 kílómetra. — J?ó
benta þær vel skemtiferðafóUci,
sem ekki þarf að flýta sér mjög
milcið, en vill sjá þess meira af
landinu, sem það fer um. J?ann-
ig er reglulegum áætlunarferð-
um með bifreiðum jafnan hald-
ið uppi milli San Francisco og
Los Angeles, en það er 800 km.
leið. En á stuttum leiðum eru
yfirburðir bifreiðanna yfirgnæf-
andi, bæði hentugri og ódýrari.
Járnbrautarfélögin liafa veitt
þessum nýja lceppinaut atbygli.
En í stað þess að leggja út í
samkepni hafa }>au tekið bif-
reiðarnar í þjónustu sína. Um
15 af jámbrautarfélögum
Bandaríkjanna reka nú ekki að
eins jámbrautir heldur einnig
áætlunarferðir með bifreiðum
og um 20 önnur félög eru í þann
veginn að efna til þesskonar
starfsemi. Félögin leggja akvegi
út frá járnbrautarstöðvunum og
veganetið vex óðfluga án eyris
styrks af opinberu fé. Ferða-
fólkið greiðir vegalagninguna
um leið og það borgar farseðil-
inn sinn.
Málgagn járnbrautarmanna,
„The Railway Age“ bendir á
breytinguna sem er að verða í
samgöngum Bandarilcjannameð
þessum orðum: „Tala ferða-
Skyndi-
salan
enðar annað fcveld.
Halið þið nolað
tækifærið?
manna, sem nota járnbrautirn-
ar, er öruggasti mælilcvarðinn á
notkun þeirra, en elclci tekjur
járnbrautarfélaganna, þvi taxt-
arnir breytast ár frá ári. Árið
1916 var siðasta árið áður en ó-
friðurinn hófst (í Bandaríkjun-
um). J?á voru alls flutt á járn-
órautum Bandaríkjanna fyrir
oorgun 1.005.955.000 manns. I
stað aukningar þeiri’ar sem gera
mátti ráð fyrir vegna fólksfjölg-
unar og sívaxandi ferðalaga
reyndist farþegatalan að hafa
lælckað. Árið 1924 voru alls
931.348.000 manns fluttar með
jámbrautum Bandaríkjanna. —
Tekjur járnbrautanna af far-
þegaflutningi voru 1920 um
1285.4 milj. dollarar, en árið
1924 1076.6 milj. og voru taxt-
arnir líkir þessi ár.“ Yið nán-
ari athugun á þessum upphæð-
um sást að læklcunin var ein-
göngu að kenna fæklcun ferða-
fóllcs á stuttum leiðum.
Sem stendur eru um 70 þús.
stórar áætlunarbifreiðar (omni-
busar) í notkun í Bandaríkjun-
um og keppa þeir við járnbraut-
irnar alstaðar þar, sem vegir eru
góðir. Á Kyrrahafsströnd er bif-
reiðafélag eitt, sem heldur uppi
samgöngum á 3000 km. vega-
lengd. I New-England eru um
350 bifreiðafélög sem starf-
rækja um, 500 áætlunarleiðir og
í héruðunum norðan Ohiofljóts
og austan Misissippi 2700 félög
með 3000 áætlunarleiðum.
Og notkun áætlunarbifreið-
anna fer hraðvaxandi. Höfund-
ur fyrnefndrar greinar telur
vist, að á næstu 6 árum bætist
270 þúsund stórar almennings-
bifreiðar við þær 70 þúsund,
sem fyrir eru.
1 fáum löndum eru sam-
göngutælcin jafn mikilsverður
þáttur í þóðlífinu eins og í hinu
víðlenda riki timaleysisins
Bandaríkjunum. Öll helstu stór-
iðjufyrirtæki Bandaríkjanna eru
vensluð samgöngunum. þau 12
fyrirtæki, sem hafa gefið lang-
mestan arð 1925 eru ýmist bif-
reiðasmiðjur, olíufélög, járn-
brautarfélög, talsímafélög eða
raftækjaiðjur. Efst í röðinni —
arðmesta félag Bandaríkjanna
— er bifreiðasmiðjur General
Motors (er smíðar Buickbifreið-
arnar), sem hefir eflst meira
tvö undanfarin ári en dæmi eru
til um nokkurt fyrirtæki í heimi.
Standarcl Oil var lengi ríkasta
félag i U. S. A„ en 1925 gaf
General Motors 25% meiri telcj-
ur en olíufélagið mikla. Er þetta
talandi dæmi þess að bifreiða-
smíði borgar sig. Sama ár var
Ford-félagið fimta félagið í röð-
inni hvað gróða snertir.
H.P.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
. iiiimimif'
Es. Esp.
Álcveðið er að skipið fari frá
Reylcjavik í fyrstu strandferð
sína austur og norður um land
laugardaginn 5. mars síðd.
Slcipið verður 19 daga í ferðinni
og kemur við á allflestum höfn-
um kringum landið.
Önnur strandferð verður
sömuleiðis farin austur og norð-
ur um land og fer skipið frá
Reylcjavík
mánudaginn 28. mars síðd.
og kemur einnig við á flestum
höfnum landsins.
Áætlun með viðlcomustöðum
í þessum tveim ferðum fæst á
slcrifstofu vorri.
Dánarfregn.
Látinn er 28. þ. m. Jónas Jóns-
son, bóndi í Hróarsdal í Hegra-
nesi, faðir Gísla kennara Jónas-
sonar og þeirra systkina. Hann
■varS 86 ára gamall. — Æviatriöa
hans verSur síðar minst.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 1 st„ Vestm..-
PSJHS -iT 1.
(Framh.)
Guðmundur Hannesson: Út úr
ógöngunum. 2.00. Margir
finna að þingi og stjóm og
hvernig þeim málum er fyrir
komið, en fáir koma með
rækilega hugsaðar umbótatil-
lögur. Undantelcningar frá þvi
em Guðm. Finnbogason
(Stjórnarbót) og Guðm.
Hannesson. Hver sá, er þyk-
ist hugsa um stjórnmál og
hefir ekki kynt sér þessar
bækur, hann ætti ekki að láta
nefna sig í nokkrum stjóm-
málaflolcki — nema ef vera
skyldi Harðjaxlflokknum.
Framh.
eyjum 4, ísafirSi 2, Akureyri 4,
Seyðisfirði 3, Grindavik 2, Stykk-
ishólmi 2, Grímsstö'ðum o, Raufar-
höfn 4, Hólum í Hornafirði 4,
Þórshöfn í Færeyjum 8, Utsira 2,
Tynemouth 4, Angmagsalik (í
gærkveldi) 1, Jan Mayen 1.
(Engin skeyti frá Kaupmannahöfn
né Hjaltlandi). — Mestur hiti hér
í gær 5 st., minstur 1. Úrlcoma 3,5
mm. — Loftvog lægst (730 mm.)
á Norður-Grænlandi, en hæst (780
mm.) yfir NorSursjó. — Horfur:
Su'övesturland, Faxaflói og Breiða-
fjörður: í dag allhvass suðvest-
an. Skúraveður. í nótt. vestlæg
átt, sennilega snjóél. — Vestfirðir
i dag og í nótt: Suðvestlæg átt,
éljaveður. — Norðurland, Norð
austurland og Austfirðir: í dag
suðvestlæg átt, þíðviðri, úrkomu-
litið. í nótt vestlæg átt, kaldara.
— Suðausturland: í dag suðvest-
an átt, skúraveður. í nótt: Vest-
læg átt.
Hljómsveitin
hélt síðastl. sunnud. fjórði
hljómleika sina á vetrinum. I
skránni var konsertforleikurim
Die Fingalshöhle, eftir Mendel
sohn, Mazurka og Valse lente ú
ballettinni Coppelia eftir Delibe
og loks Marcia trionfale úr söng
Eöfnm fyrlrliggjanúi
mjög góða tegund af niðursoðnum
L A X •
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (3 Iínur).
Iðnaðarmenn og adrlr, er hlynna
vilja að iðnaði, gjörist kaupendur að „Tíma-
riti Iðnaðarmanna". Áskriftalistar liggja
frammi i þessum bókaverslunum:
Sigf. Eymundssonar,
Guðm. Gamalíelssoar,
Arsæls Arnasonar og
Ariobj. Sveinbj ar narsonar.
iJPor&l
Fjórtán miljónir Ford-bíla var búið að framleiða árið 1926.
Hafið þið athugað töluna 14. miljónir.
Af þessu geta menn séð hvaða feikna eftirspurn er eftir Ford-
bílum.
FORD-bilar eru ódýrastir allra bíla.
FORD-bilar eru sterkir og ábyggilegir af því að alt efni i þeini
er búið til með vísindalegri nákvæmni.
FORD varahlutir eru svo ódýrir, að enginn samjöfnuður getur
komið til greina.
Ódýrleiki FORD-bíla og varahluta kemur af þvi að framleiðsl-
an er svo mikil og af hinum alþektu og sérstöku vinnu-
hyggindum Ford. Nú getur hver og einn haft liag af þess-
um hyggindum með þvi að kaupa Ford-bil.
FORD-bílum þarf ekki að lýsa frelcar, því að þeir eru svai
víðfrægir og þektir.
Gerið pantanir yðar sem fyrst.
Sveinn Cgilsson
umboðsmaður fyrir FORD og FORDSON dráttarvélar.
Sími 976, Rvík.
leiknum Aida eftir Verdi. — Fór
þetta yfirleitt vel úr hendi, og var
vel tekiö af áheyrendum. Þá lék
einnig fjögra manna flokkur hinr.
fagra kvartett Haydns Op. 64 nr.
5, og því næst hiö alkunna An-
dante cantabile eftir Tschaikow-
sky. — í flokknum voru Jieir Þór-
arinn Guömundsson, G. Takács,
G. Kaaber og Axel Vold, og fengu
Jæir Jiakkir fyrir frammistööuna.
Næsti hfjómleikur vcröur aö
forfallalausu 6. mars n. k., og
helga'öur Beethoven, þvi aö hann
dó í þeim sama mánu'ði fyrir 100
árum. H.
Vakið yfir heilsu barnanna!
Bók handa móðurinni: Barn-
ið, eftir Davíð Sch. Thorsteins-
son lækni, fæst í bókaverslun-
um og kostar í bandi 5.50.
Uppreisn englanna
(La Revolte des Anges), ein
merkilegasta og skemtilegasta bók
franska stórskáldsins Anatole
France hefir veriö þýdd á íslensku
af Magnúsi Ásgeirssyni stud. mag.,
og verður boðin til áskrifta næstu
daga fyrir 10 kr. eintakiö. Bókin
verður fjölritutS (í Fjölritunarstofu
Péturs G. Guömundssonar) í 200
eintökum, og veröur heft í skraut-
teiknaða kápu, er teiknaS hefir
Tryggvi Magnússon, málari. Tek-
iS er á móti áskriftum i Bókaversl-
un Þór. B. Þorlákssonar og Bóka-
verslun ísafoldar. Áskrifendum
hefir þegar verið safnað að meir
en helmingi allra eintaka, og eru
J)ví sí'öustu forvöö fyrir menn að
tryg'g'j3- sér bókina. Sýnishom af
útgáfunni er i þeim tveim bóka-
verslunum, er taka á móti áskrift-
um.
Alþingi
veröur sett á morgun, og hefst
athöfnin aö vanda meö guðsþjón-
ustu. Síra Bjarni Jónsson talar. —* 1 *
Nokkurir þingmenn koma á Gull-
fossi, og er óvist aö þeir geti ver-
iö viö þingsetningu.
75 ára er í dag
frú Ingibjörg Björnsdóttir, Vall-!
arstræti 4.
Varðskipið óðinn
fór frá Kaupmannahöfn !s.L
sunnudag. Skipiö var hlutaö sund-
ur í Kaupmannahöfn, og lengt jtiS
muna. r J