Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentomiSjusími 1578. AfgreiðslaS AÐALSTRÆTI »15. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Mánudaginn 80. maí 1927. 122. tbl. ðÁHLA SiO Hinn úþekti Ágætur sænskur sjón- leikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur UNO HENNING. petta er ein af þeim góðu sænsku myndum, sem held- vu- athygli áhorfendanna fastri frá upphafi til enda. petta er skemtileg, spenn- andi og vel leikin mynd. Tuir prðyrkjamðir tekur að sér að gróðursetja leiðí. Talið við Matthías Ásgeirs- son, Gróðrarstöðinni. Sími 780. Hittísí lika upp í kirkjugarði eftir kl. 8y2 síðdegis. G.s. Botnia fer þriðjudaginn 31. þ. m. !kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Þaðan aftur til Reykjavíkur. Farþegar sæki far- seðla í dag. Tilkynningar um vöruflutning komi i dag. C. Zimsen. Eikarskrilborð, með skápum. Skrilborðsstóll, Rttvélaborð og stóll, Ritvél, fyrir farmskírteini, óskast keypt. K. Stefánsson. Laugaveg 10. Simi 1221. 9 Snmaibúsfaðnr óskast tll lelgu. Uppl. gelnr Jén Gnnnarsou. Simf 1317. REIÐHJÓL „M. S. A.“ „Ai?mstFOiig6í „Convmeifele** „Bpampton(( Verðið mjög lágt. Eru hinar frægustu reiðhjólategundir heimsins, og standa skrumlaust sagt, öllum öðrum reiðhjólum framar er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera saman- burð á þeim og öðrum tegundum, er á boðstólum eru. Hagkvæmir greiðsluskilmálap. Reidhjólaverksmiðjan „Fálkinn“ Nýja Bíé Konnngnr leyniiögreglnnar. Afskaplega spennandi leyni- lögreglusjónleikur í 7 þáttum eftir mjög þektri sögu með sama nafni, eftír Sven Elvestad. Aðalhlutverk leika: Bernhard Göetzke Agnes Esterhazy 0. fl. jþað tilkynnist, að jarðarför mins elskaða eiginmanns, Helga Guðjónssonar listmálara, fer f'ram þriðjudaginn 31. maí. At- höfnin hefst frá Frakkneska spítalanum kl. 8% fyrir hádegi, til Landakotskirkju verður komið kl. 9 f. h. Lukka Árnadóttir. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur hluttekningu við frá- fall og jarðarför litlu dóttur okkar, Herdísar. Vigdís Steingrimsdóttir, Hermann Jónasson. Alúðarfyistu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, dóttur okkar og systur, Kristínar M. Jónsdóttur. Guðmundur Jónsson. Guðríður Byjólfsdóttir. Jón Steinason. Einar Jónsson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Óskars Ingibergs, fer fram frá heimili okkar, Vesturgötu 30, þriðjudaginn 31. þ. m. ki. ioy2 f- h. Ingibjörg Einarsdóttir. Steinar Gislason. 8.s. Lyra fer héðan næstkomandi fimtudag 2. júní kl. 6 síðdegis, til Bergen, um Færeyjar og Vestmannaeyjar. % Skemtilegustu ferðir til meginlands Evrópu eru meg ss. „Lyra“ héðan og svo með járnbraut eða skipi þaðan á ákvörðunarstaðinn. Framhaldsfarseðlar eru seldir hér á þessa staði: Með járnbraut frá Bergen til Kaupmannahafnar (Nkr. 180,00 án fæðis) og til Stockhólms (Nkr. 180,00 án fæðis). Með gufuskipi frá Bergen til Hamborgar (Nkr. 270,00 með fæði), til Rotterdam (Nkr. 270,00 með fæði) og til Newcastle (Nkr. 228,00 með fæði). Farþegar tilkynnist sem fyrst. Framhaldsflutningur tekinn til flestra hafna í Errópu og Suður- og Norður-Ameríku. Gerið svo vel að spyrja um flutningsgjöld. / Flutningur óskast tilkyntur sem fyrst. Snmargjöf heldur aðalfund sinn í kaupþingssal Eimskipafélagshússins þriðjudag 31. mai 1927, kl. 8 e. m. 1. 2. 3. 4. 5. Gerð grein fyrir störfum félagsins á liðnu ári. Lesnir reikningar félagsins og bornir undir atkvæði. Stjórnarkosning (1 aðalm. og 1 varaní.). Kosin sumardagsnefnd fjTÍr 1928. Önnur mál, sem fram kunna að koma. STJÓRNIN. HR O GN. Kanpnm vel verkoð hrogn, H.f. Sleipnir. Simi 31. Nykomid: Tjara, sama ágæta tegundin sem ég hafði í fyrra. Heildsala. Smásala. O. Ellingsen. Nie, Bjarnason Heð e.s. .Lyra' kemnr sítnr: Vinnuföt (Nankinsíðt) á börn og fullorðna. Síðkápur fyrir drengi og telpur. O. EUingsen. Nýkomið ; Niðnrsoðnír ávextir Jarðarber, Ananas Perun, Ferskjur, Aprikósur, Frnit Salat. I. Brjrnjölfsson & Kvaran. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.