Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 3
VÍSIR Próf standa nú yfir i Mentask.ólan- um. Er prófum milli bekkja nærri lokið, en stúdentspróf og gagn- fræíSapróf byrja eftir hvítasunnu. Á Skeiðvellinum við Elliðaár eru æfingar á hverju kveldi undir næstu kaþp- reiðar. Hafa þar þreytt hlaup margir nýir gæðingar, og hafa sumir þeira náð miklum flýti. Er það spá manna, að Sörla verði ekki jafnauðveldur sigur- inn nú sem stundum áður. Leikjakepni sú, er fram fór í HafnarfirSi i gær, milli Reykvíkinga og Hafn- firðinga, fór þannig, að hafnfirsk- ar stúlkur sigruSu í handknatt- leiknum með i: o, en 5 boðknatt- leik fengust ekki greinileg úrslit. — Reykvískir drengir sigru'ðu aftur á móti Hafnfirðnga alger- iega. Lyra var í Vestmannaeyjum í dag. Er væntanleg hingað með morgn- ínum. Nokkuð af laxi kom meS SuSurlandi i gær'úr Borgarfirði. LaxveiSi er þó sög'ð Eeldur treg þar enn þá. Þorsteinn Gíslason ritstjóri, hefir nýlega selt bóka- forlag sitt. Kaupandi er Skúli Tómasson, verslunarmaður. Bro aukaskip Eimskipafélagsins var f fyrradag austur við Skaft- árós og átti að setja þar vörur á land. paðan fer skipið til Hvalsíkis, IngólfshöfðaogRang- ársands. Botnia er væntanleg hingað ld. 7 í kveld. Tjaldur kom kl. 10 i morgun frá Eng- landi og Færeyjum. Af veiðum komu í morgun: Otur meS 6o tunnur lifrar, og Sindri meS full- •fermi. Yanur garðyrkjumaður tekur að sér að gróðursetja á leiði. Sjá augl. Stúkan Víkingur heldur fund í kveld á venju- Íegum stað og tíma. Leiðrétting. Misprentast hafSi í jarðarfarar- iilkynningu í síðasta blaði nafnið |Hallgrímur (Svavars), en átti aS vera Hafsteinn. Bifxeiðastöð Sæbergs óskar a'ð láta þess getið, aS burt- farartími bifreiða sinna hinn fyrsti tíaglega, frá HafnarfirSi, sé kl. 9%, en ekki kl. 9, eins og sagt var í auglýsingu hér í bla'ðinu á Iaugardaginn. Burtfarartími frá VífilsstöSum er kl. 1 y2 og kl. 4. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 3 kr. frá B. Ö., 35 kr. frá D. G., 10 kr. frá G. S. Út úr hinni 7. aim. listsýningu hafa í ýmsum blöSum komiS fram umræSur og athuganir um þess- ar sýningar alment, og hafa sér- staklega komiS fram raddir um, aS þaS sje stjórn félagsins a'S kenna, hve litilfjörleg hin nú yfir- standandi sýning virSist vera, þar sem hún hefir slept öllum dómi og tekið þaS, sem borist hefir. Þar sem mest af því, sem ritað hefir verið um máliS, er hygt á misskilningi og ókunnugleika um, hva'S gerst hefir undanfarin ár, — cnda eSlilegt, þar sem varla nokk- ur af þeim, sem skrifaS hafa, eru i félaginu e'ða hafa nokkurntíma komiS nálægt því, — finst okkur undirrituSuni ástæSa til aS skýra máliS nokkuS fyrir almenningi. ListvinafélagiS var stofnaS fyr- ir rúmum 10 árum, og var brátt tekiS upp að halda árlegar almenn- ar listsýningar, enda urSu þessar sýningar einn aSalþáttur í starf- semi félagsins. Eftir nákvæma í- hugun var ákveðiS aS skipa dóm- nefnd til a'S skera úr, hvaS skyldi tekiS af því, sem boðiS yrSi fram til sýningar. Þa'S tókst framanaf, þótt ekki gengi þaS orSalaust af aS finna dómnefnd, sem allir — eSa flestir — vildu hlíta. En þegar frain lei'S, koinu örSugleikar fram, listamennirnir gerðu sínar kröfur, ekki einungis um skipun dóm- nefndar, heldur líka um þaS, hve- nær sýning yr'Si haldin, hve marg- ar myndir væri teknar hjá hverj- um, og ])ar sem hver hafSi sínar óskir, — einn vildi sýna í október, annar var ekki tilbúinn fyr en í mars, þriSji vildi með engu móti vera meS fyr en í byrjun maí, — einn vildi fá 25 myndir inn, hvaS sem dómnefnd sagSi, annars tæki hann ekki þátt i sýningunni, annar vildi alls ekki vera með, ef hinn fengi meira en 5 myndir inn, o. s. frv. Svona gekk þa'S nieS vaxandi óánægju hjá ýmsum listamönnum, fleiri og fleiri féllu frá, hættu a'S sýna. Til þess aS reyna aS komast aS niSurstöðu um, hvernig lista- rnenn vildu haga sýiiingunni, — félagsstjórnin hafSi a'ðeins þaS eitt fyrir augum, a'ð reyna aS fá sem flesta eSa helst alla þá eldri og viðurkendu listamenn meS, — var þeim boSi'ð á fund til þess aS ræSa máliS, en árangurinn varS lítill, aðeins 4—5 listamenn sóttu fundinn. Reynt var samt sem áS- ur aS halda áfram meS gamla lag- itlu, og þaS tókst aS smala saman í 5. sýninguna 1925, meS því a'S ganga milli listamanna og biðja þ? um aS taka þátt í sýningunni. ÞaS tókst a'ð koma henni á, þótt lítil væri, bjargaðist meS myndum Þórarins heit. Þorlákssonar. Aft- ur var ger'ð tilraun 1926, gengi'ð milli listamanna, en flestir neituðu aS vera meS. Af þeim 20—30 myndum, sem komu, vísaði dóín- nefndin megninu frá, svo aS engin sýning gat orSið á þeim grund- velli. Var því um tvent aS ræða, annaShvort hætta vi'S að halda sýningu eSa sleppa dómnefnd og taka alt, sem kæmi. Sem tilraun var seinni lei'Sin tekin, boðaS til sýningar öllum, sem eitthvaS hefðu aS sýna. Út- koman varS einhver sú stærsta og skemtiltegasta íslenska listsýning Kjöt. Stórhöggvið snltkjöt í 112 kg. tunnum, sem kom með Esju síðnst kostnr 85 kr. tunnnn. (Smásölu- verð 45 nurn l/z kg-) Hafið þið heyrt það. Von og Brekkostig 1. Útsæðis&irtöflnr islensknr fást í SEMENT seluv Nic. Bjarnason. Síldartu'nnur útvegar sem hér hefir verið haldin. Enda þótt skiftar skoðanir geti verið um listgildi ýmsra • mynda, sem þar voru, munu flestir sammála um, aS sýningin yfirleitt tókst óvenju vel. . f Úr því a'S svo hafði fariS, aS ekki var unt aS halda sýninguna meS dólnnefnd, — listamennirnir vildu ekki, þrátt fyrir, ítrekaSar áskoranir ög persónulega beiSni til hvers einstaks, — taka þátt í henni, - en hinsvegar fri sýning tókst vonum hetur, — þótti í vor sjálf- ;agt aS halda áfram á sömu braut. Aftur var gengiS milli manna. Sumir neituðu, fáeinir komu, aS því er okkur .virtist, rnest okkar vegna, vegna kunningsskapar og vináttu,, fæstir af þeirri ástæSu, sem okkur hefSi veri'ð mest aS geði: þeirra eigin og listarinnar vegna. NiðurstaSan sést i sýning- arskála félagsins viS SkólavörSu- torg, og sýningin liefir fengi'S sinn dóm hjá blöðunúm, æ'ði harSan, aS nokkru leyti ef til vill réttmæt- an, aS nokk.ru áreiSanlega órétt- mætan. En þegar félaginu er kent um, aS sýning þessi hafi ekki tek- ist betur en raun er á, — og viS verðum aS viSurkenna, a'ð hún er með lang-lakasta móti, — þá verS- um við aS mótmæla því. Frá fé- lagsins hálfu hafa allar þær til- raunir veriS ger'Sar, er vi'S höfum getaS gert, til þess aS halda þess- ari sýningaröS áfram, en þær hafa nú strandaS á þeim, sem ættu aS vera íyrstir til a'S halda þeim uppi, á listamönnunum. Úr þvi aS þeir hafa ekki viljaS taka þátt í sýn- ingunum, hvorki meS eða án dóm- nefndar, hvorki haust né vor, sjá- um viS ekki aðra lei'ð en a'S hætta, þangaS til listamenn sjálfir hafa komiS sér saman um, meS hvaða móti og á hvern hátt þeir vilji hafa almennar listsýningiar. ViS teljum þaS mjög illa fariS, aS þurfa aS hætta, en viS því verður ekkert gert, en viS búumst viS aS félagið muni nær sem vera skal gangast fyrir slíkum sýningum aftur, þegar listamenn sjálfir óska þess. Reykjávík í maí 1927. Th. Krabbe, p. t. form. Listvinafélagsins. Einar Erlendsson, jr t. form. sýningarnefndar. Nic. Bjarnason. Nýkomið: Þvottastell frá 10 kr., KÍaffistell fyrir 6 frá 14 kr., Kökudiskar frá 50 au., Blómsturvasar frá 75 aur., Bollapör og allar Postu- lins-, Leir- og Glervörur ódýrastar hjá . ' : K. Eiursson & Björnsson. Bankastræti 11. maæmtmaœmtxxmaaaaaaaaatit -w * n Hveiti. * 'tF.KKjartansson & Co. Hafnarstrætl 19. Siml 1520. Smiðjuslíg 10 'Uppksm Tilsími 1094 <Rei[kjai)ik Fatnbúðin Helgi Helgason, Laugaveg 11, Sími 93.fékk nú með Botníu mikið úr- Gluggar og hurðir smfftað eftir pöntun. þakjárn Hefi nokkur tonn af þakjárni 7— 10 ft. 10/s” 24 G. sem eg sel mjög ódýrt. Páll J. Þorleifsson Klapparstíg 27. Sími 1406. val af ljómandi fallegum kvenn- sumarkápum með nýjasta París- armóð afar ódýrt. Ennfremur Golftreyjur af ðli* um sortum, fallegastar og ódýr- astar í borginni. — Komið og sannfærist. Gas- slöagnniar eru komnar. Einnig Garðkönnnr ZZ Garðreknr og margskonar nýjar vörur. Jobs. Hansens Enke. Laugareg 3. x Sím| 1550. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.