Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1927, Blaðsíða 4
Ví SIR Nýkomið: I Kvenregnlilífar frá 4,35 % —35,00. Mikið úrval af H Vinnufatnaði. Fiður og dúnn í sængur og kodda. Ferðatöskur frá 3,10— 45,00. Sporthúfur frá 2,00 —6,50. Ilinir lieimsfrægu Christy hattar fást aðeins í Vörnhúsinn. OOOQOOOOOOOOOOOOÐOOOOOOOOC Hljúmleikar á liverju Jtveldl á fiótel fsland frá kl. 9-1 lVa. aOOOOOOOQOOQOOOOOQOOOOOOOCÍ Gott, laglegt og" sólríkt hús, helst steinhús, verð ca. 20—25000 kr. óskast keypt. Utborgun 10— 12000 kr. Tiíboö auðkent: „Sól- ríkt hús“ leggist inn á afgreiöslu Vísis fyrir 5. júnf. Bíll 4—5 manna (helst Chevrolet) óskast keyjjtur. Peningagreiðsla út í hönd, Tilboð merkt: „Bíll“ með nákvæmum upplýsmgum leggíst inn á afgr. „Vísis“ fyrir 2. n. m. Nokkrir púöar áteiknaöir og ísaumaðir, seljast mjög ódýrt á Bókblððnstig 9 Hísis-kall gerir alla glaOa. f VINNA Stúlka óskast nú þegar í vist. A. v. á. (1269 Stúlka óskast strax. Elías Hólm. Sími 1317. Heima Bergsta'öastræti 1. (1266 Hraust og ábyggileg stúlka óskast í vist. Hverfisgötu 78. (1265 Stúlka óskar eftir léttri vist. A. v. á. (1263 Ráðskona óskast út á land nú þegar. Má hafa stálpað barn. Uppl. Þingholtsstræti 8 B, niðri, eftir kl. 8 í kveld. (1242 Unglingstelpa óskast á gott beimili i Borgarfirði. Uppl. hjá Guðm. Jóhannssyni. Síma 1313. (1240 ^Ráðskonu vantar. Uppl. á Óð- insgötu 20. " (1234 Stúlka óskast um óákveðinn tíma í Mjóstræti 4. (t233 Vantar 2 vana sjómenn á mó- torbát. Uppl. i ■ Hafnarstræti 16, Jóhann V. Daníelsson. (1262 Tilboð óskast í keyrslu á steypu- efni (möl og sandi). Steingrímur Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. (1261 Roskinn maður, vanur utan og innanbúðarstörfum, óskar eftir at- vinnu. Kaup eftir samkomulagi. A. v. á. (1260 Stúlka óskast frá 1. júní til Jónsmessu. A. v. á. (1255 ----------r- ■- ......1 ■ ■■■ Stúlka óskast í formiðdagsvist. Hólmfríður Jónsdóttir. Óðinsgötu 4. (1254 Stúlka, 14—16 ára, óskast nú þegar. Mætti vera roskinn kven- maður. Uppl. á Njálsgötu 28, eft- ir kl. 8. (1251 Stúlku til innanliúsverka vant- ar nú þegar. Uppl. á afgr. eða í sírna 102 og 1362. (1227 Fjelagsprentsmiðjan. TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Blaðaböggull, með áritun: Sig- rún Eyjólfsdóttir, Mýrarhúsum, tapaðist á uppstigningardag, á leið frá Vesturgötu 59 að Sveins bakaríi. Finnandi beðinn að skila til Jóns Sigurössonar, Vesturgötu 59- (1237 Lítill skinnkragi (búi) tapaðist í gærmorgun, liklega í miðbænum. Skilst á afgr. Vísis gegn íundar- launum. (I2s8 Fýrir nokkrum dögum fanst á Spítalastig kanarífugl. Vitjist á Spítalastíg 4. (1253 Vasabók með svörtum spjöld- um, týndist síðastliðinn laugar- dag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á afgi-. Vísis. (1250 Silfur tóbaksdósir, áletraðar „Halldór“, töpuðust á Arnar- hólstúninu á uppstigningardag. Skilist gegn fundarlaunum til Ragnars Bjarnarsonar í íslands- banka. (1192 Ný-sólaðir telpu-lalckskór töp- uðust á laugardagskveldið frá Klapparstíg inn að Laugaveg 81. Skilist þangað. (1264 r HUSNÆÐI 1 Stórt, gott herbergi til leign nú þegar. Grettisgötu 46, önnu.r hæð. (1239 Til leigu 2 stofur og aðgangur að eldhúsi, á Laugaveg 70. (1238 Til leigu 1 júní: stórt lofther- bergi með aðgangi að eldhúsi, við Miðbæinn. Sími 529. (1232 Sólrik kjallaraíbúð, tvö her- bergi og eldhús, til leigu. Tilboð sendist Vísi, auðkent: „Sólrikt“. (1247 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Bergþórugötu 18, uppi. (1270 Tvö herbergi og eldhús, í ágætu standi, á besta stað í bænum, til leigu nú þegar. Tilboð sendist Visi fyrir þriðjudagskveld, merkt: „Otto“. (1267 Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu I. júní. Uppl. á Vesturgötu 25 B. (1244 Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. A. v. á. (I252 Herbergi til leigu um lengri eða skernri tíma. Uppl. Fatabúðinni. (1249 Stofa með forstofuinngangi til leigu. Föt, rétt ný, ^klæðskera- sau'muð, úr vönduðu efni, til sölu. Hálfvirði. Njálsgötu 13 B. (1248 Gott forstofuherbergi til leigu Hverfisgötu 104 B. Bjarni Einars- son, gullsmiður. (1 í 52 Góða íbúð vantar mig frá 1. okt. n. k. Jón Árnason. Símar 515 og 1020. (1198 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. gefur Kristínus Arndal, Vörubílastöð Reykja- víliur, frá 5—7 í kvöld. (1212 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. gefur Kristínus Arndal, Vörubílastöð- Reykjavikur, frá 5—7 í kvöld. (1213 Stúlka óskar eftir herbergi. - Uppl. gefur Jón Pálsson í Iðnskól- anum kl. 7—8. (1257 Tvær stórar stoíur og eldhús í mjög góðu standi í miðbænum til leigu írá miðjum júní til 1. okt. Tilboð merkt: „x4“ sendist Vísi. (1259 Fámenn fjölskylda óskar eftir góðri íbúð strax, — minst 2 lierbergi og eldhús. Mætti vera í kjallara. A. v. á. (1246 Tvær stofur og eldhús til leigu I. júní á Laugavegi. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „X“. (124.5 | TILKYNNING Hvítasunna. Föt, sem á að kemisk-hreinsa, þurfa að koma í síðasta lagi á miðvikudag. Föt til pressunar komi sem allra fyrst. — Rydelsborg, Vesturgötu 16. (1243 Ef þér viljið fá innbú yðar tryggt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 r KAUPSKAPUR Lítll fjölskyldubifpeid til sö!u, vegna burtflutnings eig-' andans. Tækifærisverð. A. v. á, Guðmundar verð. Nýr freðrikl- ingur 75 au. Jú kg. Guðinundur Jóhannsson. Sími 1313. (I24I Vönduð silkikápa, silkiíóðruð, til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis á Laugaveg 50, uppi. (1236 Dívan óskast til kaups. Má vera notaður, en þó góður, helst með skúffu. Uppl. á Klapparstíg 19. (1235 Bestu lcgubekkirnir fást á GrettisgötU2r„. vagnaverkstæði Kristins Jónsson- ar. Helgi Sigurðsson. Sími 1730. (1148 Góö, gallalaus, ung kýr til sölu. Uppl. á Bergþórugötu 8. (1231 Hið margeftirspurða jarðar- berja aldinmauk (sultut|u) er aft- ur komiö í verslun mína. Þorv. H. Jónsson. (1256- „Fjallkonan“, skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkin’, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betrö né ódýrara en í versl. Goðafoss,, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. ___________________________(753- Mjólk fæst i Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Mimið gullsmíðavinnustofuna á I.augaveg 19. Hvergi ódýrara eðs betra að kaupa til upphluta. Guð- mundur Gíslason, gullsmiður. Sítnif 1559-______________________ (948 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskað er. Sími 19. ’ (291 Kvenreiðföt og sjal til sölu.- Uppl. á Njálsgötu 1. (1191 Duglegur vagnhestur óskast nú' þegar. Uppl. á skrifstofu Mjólk- urfélags Reykjavíkur. (1268 jLST OG ÓFRIÐUR. „Þarf eg að verða hér eftir?“ spurði hún dapurlega. „Geturðu ekki tekið mig með þér?“ „Neí, það get eg ekki, góða mín!“ Hann stóð kyr <ýg dró hana að sér. „Gráttu ekki, elskan min!“ hélt hann áfram. „Það gerir mig svo angraðan. Riddarinn verður að vera, „glað- ur og reifur“ þegar hann ríður gegn óvinunum.“ „Egp er ekki að gráta,“ sag-ði hún brosandi, þó að tár- in skinu í augum hennar. „Eg skal vera hughraust her- mannskona. Það var það fyrsta, sem þú sagðir mér að vera eftir giftingu okkar i Langeróde, og það hefi eg xnunað vel.“ „Já, og það hefirðu sýnt í verkinu,“ sagði hann og kysti hana blíðlega. „Og ef eg skyldi ekki sjá þig aftur, góöa mín, þá skaltu aldrei gleyma því, að þessir stuttu sælutímar hafa verið mér ríkuleg umbun fyrir tveggja ára sorg og armæðu. Guð varðveiti þig, ástin mín !“ Hann var nú kominn á bak. „Kæri skógarvörður,“ sagðí hann. „Eg veit, að þér efnið loforð yðar og geymið konu mína eins og einhvern dýrgríp. Og þú, Ferdínand, skalt vernda húsmóður þína til Jhins ítrasta." ,Já, náðugi herra!“ „Jæja þá, —■ í guðs friði!“ Hann kvaddi þau og reið af stað. Það var nú ekki að ræða um neina ástarsælu fyrst um sinn. Hann átti nú að verja öllum sínum kröftúm í þjónustu konungs sins og herforingja. v Klukkan átta um morguninn, stundvíslega, lögðu her- flokkar Kleists upp. Reutlingen fór fyrir riddurum sín- um og alt herliðið var í góðu skapi, því að það fann það á sér, að úrslitaorusta væri í vændum. Á tilsehum tíma var það komið til Freiberg, til prinsins. Kleist hershöfðingi lét sannast hér sem oftar viðkvæði sitt, að aldrei stæði á sér. Það var hvassviðrisnótt í októbermánuði. Herflokk- arnir stóðu í þéttri fylkingu í skógi einum. í dögun tóku þeir sig upp. 29. október 1762 var seinasta orustan i sjöárastríðinu háð, og það var um leiö sú fyrsta, sem Hinrik prins stýrði í eigin persónu, langar Ieiðir frá eftirliti og tilsjófi síns konunglega bróður. Orustufyrirkomulagið var snildarlega úthugsað og framfylgt með afbrigðum vel, rétt við hæfi hins kon- unglega lærimeistara. Framkvæmdin var í höndum heps- höfðingjanna Seydlitz, Kleists og Bellings/og leystu þeir hana prýðilega af hendi. Fjórar herfylkingar gerðu áhlaup á óvinina, sín úr hverri áttinni. Sjálfur hinn tigni herforingi var í fylkingti Seydlitz, en Kleist var fyrir framliði hans, með sína fífl- djörfu riddara. Hann ruddi sigrinum braut, en Seydlitz leiddi hann dásamlega til lykta. Orustan stóð skamma stund, var var hin ægilegasta. Eftir tveggja stunda harða viðureign var óvinaherinn, er var langtum liðfleiri, á hröðu undanhaldi, sem líkt- ist flótta. Sigurinn var hinn glæsilegasti og ómótmælan- legur á öllum sviðum. Konungur fékk þessa gleðifregn í Löwenberg, og var þá á leiðinni til Saxlands. Kolkreuth höfuðsmanni, aðstoðarforingja prinsins, veittist sá heiður að flytja hon- um hana. „Koma Kolkreuths og bréf þitt, kæri bróðir, hefir yngt mig um tuttugu ár,“ skrifaði konungur hinum tigna bróður sínum. Nokkrum dögum stðar kom konungur, í för með Hin- rik prins og Seydlitz, til vígvallarins við Freiberg, til-. þess að yfirlíta orustusvæðið. Afrek þeirra virtist veí 5 augum konungs, og hann sparaði ekki að lofa hreysti- verk hershöfðingja sinna um leið og hann gagnrýndi þau. „Einnig þennan sigur á eg yður að þakka,“ sagði konungur. Ilann útbýtti ríkulega vegtyllum, tignarmerkj- itm og gjöfum til sinna trúu og hollu liðsforingja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.