Vísir - 10.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ríix STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Pr*ntami8 j usími 1578. 17. ár. Föstudaginn 10. júnl 1927. 181. tbl. 3&MLA EIO Sjónleikur i 7 þáttum eítír skáldsögunni „En Verdens- dame“ eftir Carl van Vecht- en.— AðalhíutverkiS leikur: Pola Negri. Mynd þessi er aS mörgu'leyti frábrugðin þeim myndum, sem Pola Negri hefur áSur ieikiS í. G.s, Isiand fer þriðjudaginn 14. júní kl. 6 síðd. til Dýra- fjaiSar, IsafjarSar, SiglufjarSar og Akureyrar. — ÞaSan aftur til Reykjavíkur. Farþegar sækl far- seðla á morgun (laug- ardag). Tilkynningar um vörur komi á mánu- dag. C. Zimsexi. Ferðafón þurfaallrr aS eiga, bráSnauS- synlegur á ferðalögum. Fást f ýmsum slærSum. Hljóflfærahúsið. Plötar felkna úrval. »OSSOOOOCÍOOOOOOOOOÖOQO«SOq5 L syngur i Nýja Bíó kl. 7^2 föstudaginn 10. júní. EmilTÉ telrí ASgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3 kr. Seldir á venju- legurn stöðum. kOOOQOO{XXSOOOO'XXXSOOOQOOOiS JarSarför ValgerSar litlu dóttur okkar fer fram á laugardaginn og hefst kl. 1 e. h. með húskveðju á Laugaveg 34 B. Ólafur Th. Guðmundsson. GuSrún Erlendsdóttir. Ásnnnndaginnl2 júníI927 sem er fánadagurinn, verður opnaður nýr sundskáli að Ála- fossi í Mosfellssveit. Við það tækifæri verða margar sundþraut- ir liáðar. Um 20 bestu stundmenn íslands hafa lofað aðstoð sinni, t. d. Erlingur Pálsson sundkonungur Islands, Jón og óíafur Pálssynir, Ágúst Jóhannesson, Tryggvi Magnússon o. fl. J?ar~verður sýnt kafsund, björgun, skriðsund, lífgunartilraunir. Knattleikur í vatni sýndur í fyrsta sinn á íslandi. Stúlkur sýna hjörgun og ýms sund. — Herra læknir pórður Sveinsson talar, og fleiri ræðumenn verða. -—- Vígsluatliöfnin hefst stundvíslega kl. 3 sd. — Hr. kaupmaður Einar Pétursson aðstoðar. — pá hefst sundið og' að því loknu ýmsir leikir og dans. — Ýmsar veitingar verða á staðnum, svo sem kaffi, mjólk, súkkulaði, sítrón. skyr o. fl. — Tryggið ykkur sæti i bílum í tíma. — Sérstakur staður verður fyrir hesta, hjólhesta og bíla. — Að- gangur kostar kr. 1.00 fyrir fullorðna, fyrir börn kr. 0.50. — Merki verða seld á staðnum. — Hætt verður kl. 10 sd. Allip upp að Alafossi á summdagmn. r Bannbandahg Islands heldur aðalfund sinn i Templarahúsinu í Reykjavík þriðjud. 14. þ. m„ og hefst hann kl. 1 síðd. Dagskrá samkvæmt lögum bandalagsins. Stjórain. Þeir, sem ætla að koma hesturn til hagbeitar í sumar hjá ,,Hesta- mannafélaginu Fák“, snúi sér til Þórarins Kjartansscnar, Laugaveg 76 (sfmi 176). Verður þar rétt fyrir hestana hinumegin viö götuna og skal þangað koma hestunum — og sækja þá. Stjórnin. % Iþröttamöt fyrir drengi frá 15—18 ára aldurs verður haldið í sumar á Iþróttavellinum og í Örfirisey. pað hefst 5. júlf. — Kept verður í: Hlaupum: 80 mtr. og 400 mtr. Hlaupum: 1500 mtr. og 3000 mtr. Stökkum: Hástökk, Langstökk, Stangarstökk, prístökk. Köstum: Spjótkast, Kringlukast, Kúlukast (samanlagt).' Sundi: 50 mtr. (frjáls aðferð). 200 mtr. (hringiisund). prjú verðlaun verða gefin i hverri íþrótt. Sérslök ver'ð- laun verða veitt þeim pilti, er fær flest stig á mótinu. pað félag er vinnur mótið fær að launum Farandbikar, gef- inn af „Ármann“ 1923 — handliafi K. R. pátttakendur gefi sig fram við stjórnir undirritaðra fé- laga fyrir 30. júní. — Glimnfél. ármann, Knattspyrnnf él Reykj&ví knr. Allskonar koparventlar til véla, rör, Ijósavél, aflvaki (Dynamo), kolaboxahringir með öllu tilheyr- andi, akkeri og keðjur, togaravír- ar, pumpur o. fl. til sölu og sýn- is í Hafnarfirði. Þorbjörn Klemensson, trésmiður. Sfmi 76. €KXX3«XBOQ«Xlæ»C<>C Léreít trá 0,45 Tvísttau — 0,75 Fíónel — 0,90 Handklæði — 0,60 Þér sparið peninga yðar mcð þvf að kaupa í Manehester. IXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXMXXXX ^ Nýja Bíó Dagrenning. Sjónleikur i ÍO þáttum. Sýnð í síðasta sinn í kvölð. ............... Ltnknr nýr, egyptskur. Fyririiggjanði í heilðsöln. * Auglýsug. Farið verður að Geysi og Gullfossi og Hvítárvatni næst- komandi miðvikudag, 15. júní. Fyrsta flokks hifreiðar annast fólksflutning að Torfastöðum, en þaðan fer þaulkunnugur fylgdarmaður, sem hefir éinungis fyrsta flokks hesta. Notið góðu tíðina, en bíðið ekki eftir miðsumars rigningunni. Allar nánari upplýsingar í síma 1216. 3 dnglegar flatnlngsstúlkur óskast austur að Skálum á Langanesi. Þurfa að fara með Esju 14. júní. Upplýsingar i síma 669. Kveldúlfur. Nýkomlð: HYEITI Kive Roses, Harvest Queen, Keetoba. I. BFynjólfsson & Kvaran. Chevrolet vörnffntningabifreid, lítid notud, óskaet keypt strax. - Greiðsla iú í hönd. - Upplýsingar í síma 1520 og ® Veeturgötu 40, uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.