Vísir - 10.06.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1927, Blaðsíða 4
VISIR Fíanó og Harmonium. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, þar á meðal gullmedalíu í fyrra. Nokkur orgel með tvöföldum og þreföldum hljóðum fyrirliggjandi. Komið og skodið. Hvergi betri kaup. Stuplaugup Jónsson & Co. Pósthússtrœti 7. Reykjavik. Sími 1680. Nýtt. Fluguveiðarar, laukur f pokum appelsinur í kössum, 3( 0 stk. og 360 stk., kartöflur, ný uppskera, sveskjur í kössum, rúsínur, fíkj- ur o. m. fl. Ton. Simi 448 (tvœr línur.) Brekknstíg 1, Simi 2148. DQOQQQQOQQQQQOOQQQQQQQQQOt Trikotine Undirkjólar fra 3,85, bux- ur frá 2,85. silkisokkar frá 1,25, silkisokkar (519) á 2,80, sterkir mislitir karlm sokkar frá 1,00. — Allskonar uilar- fatnaður fyrir fullorðna og börn. Vörnhúsið Gúmmistimplar eru búnir lil í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. OOQQOQOQQQQGQQQQQQQQQOOOQt Herbergi til leigu. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt. Uppl. i sima 1488. (254 Ibúð, fjögra til fimm her- bergja, óskast í ágúst eða sept- ember. Mikil fyrirframgreiðsla. UppH. gefur St. Gunnlaugsson, lögfræðingur. Simi 859. (252 2—3 herbergi með húsgögn- um óskast handa tveim ein- hleypum mönnum í þriggja mánaða tíma, lielst sem næst miðbænum. Uppl. á aðalskrif- stofu Landssímans. (232 Sólríkt herbergi til leigu strax. Laugaveg 50, uppi. (246 Lítið herbergi til leigu. Verð 15 kr. Sími 1403, (240 2 lierbergi og eldhús óskast leigt 1. oltt. n. k. — Fáinenn fjölskylda. — Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „444“. (231 | TILKYNNING | Fastar ferðir til Viðeyjar dag- lega frá steinbi*yggjunni kl. 3 og ld. 7 með skemtibátnum KELVIN. Sími 1340. (257 Tveir menn geta fengið leigða stofu, einnig ódýrt fæði á sama stað. Uppl. Laugaveg 33 B, miðhæð. (230 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efiialegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (1312 2—3 herbergi og eldhús í austur- eða miðbænum óskast. Tilboð merkt: „1. júlí“ sendist Vísi. (245 KAUPSKAPUR Tilbúnir kjólar frá kr. 3.95 og efni í morgunkjóla frá 3 kr. í kjólinn. Ullargolftreyjur frá 4.95. Allskonar tvisttaú og lér- eft seljast mjög ódýrt. Alföt á karlmenn frá kr. 35—37.50, settið. Nærföt á karla, konur og börn, mjög ódýrt og margt fl. Klöpp, Laugaveg 28. Sími 1527. (258 2 samliggjandi herbergi til leigu nú þegar á Grundarstig 8. (243 Forstofuherbergi til leigu. Lág leiga. Tilboð „Lág leiga“ sendist Vísi. (236 Húsnæði vantar fyrir Berlitz- skólann 1. okt. næstkomandi, í miðbænum. Tilboð auðkent: „Skóli“ sendist Vísi. (199 Barnabaðker óskast keypt. A. v. á. (256 Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús vantar mig nú þegar eða 1. júb næstkomandi. Guðmundur B. Magnússon. Sími 67 og 1858. (160 Barnakerra og barnastóll til sölu með tækifærisverði. Sol- veig Ólafsdóttir, Grettisgötu 45. (251 Athugið. Karlmannahatta- búðin, ITafnarstræti 18, hefir fengið nýja hatta, enskar húfur, manchettskyrtur, flibba, axla- bönd, vasaklúta 0. fl. Einnig gamlir battar gerðir sem nýir. (237 | KENSLA | ITandavinnukensla. —• Eins og að undanförnu tek eg um tíma litlar stúlkur til kenslu. . Elín Andrésdóttir, Ingólfshús- inu. (228 Hvalur til sölu, kjöt og rengi. Lágt verð. Á sama stað fæst ritvél, hentug til ferðalaga. Simi 1748. (233 | "tapað-fundiði Karlmannsúr með festi tap- aðist á veginum milli Hafnar- fjarðar og Reykjavikur. Skibst á afgi’. Vísis, gegn fundarlaun- um. (255 Ný saumavél til sölu mcð tækifærisverði. A. v. á. (249 Lítið notuð 5 manna bifreið óskast kejqjt strax. Sími 1403. (242 Silfurbrjóstnál með 3 mána- steinum tapaðist í gær. Skilist á Laufásveg 45, gegn fundar- launum. (238 Ný sumarkápa til sölu, ódýrl. Óðinsgötu 15, uppi. ' (239 Vz bús til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 765. (211 Lyklakippa tapaðist í mið- bænum í gær. Skilist á Bók- hlöðustíg 2. (229 Mjólk fæst i Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Peningabudda fundin utan- vert við bæinn. Vitjist á Lauf- ásveg 4, blikksmiðjunni. (227 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óslcað er. Sími 19. (291 „Fjallkonan“, 6kósvertan frá Efnagerð Reykjavikur, er best. •Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 Æfintýrabókin, 21 gnllfalleg og spennandi æfintýri, þýdd af Stgr. Thorsteinsson, aldrei áöur prent- uö í bókarformi, 160 bls., á gótS- an pappír, 3 kr. Fæst atSeins í bókav. Kirkjustr. 4, kl. 3—6 dag~ lega. (104 Legsteinar, af öllum gertSum, út- vegaíSir fljótt og ódýrt. Einnig nokkrir fyrirliggjandi. Gunnhiild Thorsteinson, SuíSurgötu 5. (816 r VINNA I Stúlka óskast strax tii 1. júli í sumarbústað. Laugaveg 28 C, uppi. (253 Tvær kaupakonur óskast að Mosfelli í Grímsnesi. Uppl. hjá Eggert Jónssyni, Laugaveg 56, kl. 6—8. (239 Vanur vélamaður óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. á Lauga- veg 76 C. (235 Unglingstelpa óskast á Grett- isgötu 54. (234 Drengir og telpur óskast til að selja nýtt smárit. Bókaversl. Emaus, Bergstaðastræti 27. (250 Eg undirritaður tek að mér hús til strigalagninga, dúk- lagninga og veggfóðrunar. — Virðingarfylst Karl Magnússón. Sími 974. (24& Stúlka óskast strax. A. v. á. (247 Bifreiðarstjóri getur koniist að á bifreiðarstöð Steindórs, (244 Tilboð óskast í að innrétta hús. Uppl. í síma 1403. (241 Ef þiö þurfiö a6 fá stækkaBaf myndir, þá komiS í FatabútJinaú Þar fáitS þið það fljótt og vel af hendi leysí. (45$ FjelagsprwntsatóSjau. »ST 06 OFKIÐUK. 37. KAPÍTULI. Loksins var friður saminn! Eftir sjö ára ófriö og blóðsúthellingar, eftir allskonar éymd og böl, var loksins fenginn friður. Klukkurnar fluttu vegsemdarhljóma og lofsöngva alt upp að hásæti guðs. Það var sem létt væri þungri byrði af Friðriki kon- ungi og í hjarta hans ómaði hið blessaða nafn friðar- jins. 15. febrúar 1763 var friður saminn í veiðihöllinni í Húbertusborg. Friðrik konungur hafði ekkert unnið sér til handa í ófriði þessum, — enga landvinninga gert. En sigursæll hafði hann varið það gegn allri Evrópu, sem hann hafði erft eftir forfeður sína, og einu sinni unnið með sverði sínu. Prússland var nú tekið í tölu stórveldanna og þar er það enn í dag. Ljóminn af kórónu Prússlands bregður geislum sínum á himin Evrópu. X Iandinu rikti nú aftur friður, og hinir heiðurskrýndu jhermenn Friðriks mikla settust um kyrt. Sama var um riddaradeildina Bayreuth, og bjóst hún nú ánægð til ferða. Nokkrum dögum áður fór Úlrika frá Freiberg og skundaði til Steinhövel, til þess að undirbúa gamla herra- garðinn undir móttöku eiganda hans, og biða þar komu hans. Daginn eftir komu sína þangað, ók hún til Zellin, til þess að hitta Súsönnu og hafa tal af henni. Hún mintist á Wolf Eickstedt, þegar þær höfðu heilsast, og virtist henni að Súsanna hefði aðeins beðið eftir því. Jú, Wolf hafði haft réft fyrir sér. Súsanna beið hans, —• og hún hafði loks brotið mótstöðu þá á bak aftur, sem foreldrar hennar veittu. Nú lagði Úlrika á smiðshöggið. Hún fór mörgum orð- um um hermenskudugnaö hans, trúfesti, drengskap og göfuglyndi. Þeim kom saman um, að frú von Reutiingen hlyti að þekkja hann og dæma hann rétt, og þau álitu, að ef hann hefði reynst dóttur þeirra svona trúr og væri þetta göfugmenni, þá væri óst hans réttrar tegundar og full trygging fyrir hamingju hennar. Og fyrst að Súsanna elskaði hann og gæti engan annan þýðst, þá vildu þau ekki lengur setja sig á móti gæfu hcnnar. Úlrika og Súsanna sátu í sömu stofunni, þar sem Eick- stedt hafði kropið að knjám unnustu sinnav fyrir þrem- ur árum, og í fyrsta sinni kallað hana heitmey sina. Þetta var í febrúarmánuði. Hyazintur og fjólur stóðu í gluggunum, og hafði Súsanna ræktað þær þar, og geymdi þær til vorsins. Frú Reutlingen hafði beðið um vagn sinn, og bjóst til að fara. „Kæra Súsanna," sagfði hún að skilnaði. ,,Eg sendi hraðboða á. morgun til mannsins mins, því að við getum ekki þolað það, að frétta ekkert hvort af öðrtf þangað til hann kemur heim. Kannske að þú viljir sendá kveðju og skilaboð um leið.“ 'Súsanna kafroðnaði og svaraði: „Jú, kærá Úlrika, en bíddu augnablik! Sendiboðinn yðar verður að taka bré£ frá mér með sér.“ Hún tók fjólur úr glugganum og lagði þær innan í bréfið, er hljóðaði þannig: „Komdu til mín svo fljótt, sem þú getur. „Fjólutím- inn‘ stendur fyrir dyrum! Þín sæla Súsanna." Ferdínand hafði fylgt Úlriku til Steinhövel. Fór hanrt nú með bréfið og blómin til riddaraherbúðanna og fékk það Eickstedt höfuðsmanni í hendúr. Wolf las bréfið. Hann hafði nú enga þolinmæði til að bíða lengur, — ekki þangað til að herdeildin kæmist til Pakwalk —■ ekki einu sinni þangað til konungsskrúð- gangan væri afstaðin. Hann fékk nokkurra daga fararleyfi. Hann stökk á bak og reið alla nóttina og lengur, þangað til að hanti náði til Zellín. ITann gekk svo fyrir Súsönnu nteð fjólurnar í hnappa- gatinu, augun tindrandi af von og þrá, og fögnuð í hjarta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.