Vísir - 13.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1927, Blaðsíða 1
Ritatjéri; PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentBmiÖ j usimi 1578. AígreiBal*} AÐALSTRÆTI II. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Manudaginn 13. júnl 1927. 133. tbl Sjónleikur i 7 þáttum eftir skáldnögunni „En Verdens- dame“ eflir Garl van Vecht- en.— Aöalhlutverkið leikur: Pola Negri. Mynd þesesi er að mörgu leyti frabrugöin þeim myndum, aem Pola Negri hefur áður leikið í. K. F. U. M. Ylfingar fundur í kvöld kl. 8^/4 « húsi K. F. U. M. Bellmaansöngvariim Ake Glaesson syngar tIB lútb í 18. aldap gerfi þriðjnd 14. júnikl 7Í4 í Hýja Blð, Aðgöngumlðar á 2 00, 2,50 og i stúku 3 00. Tekið á móti pöntunum í HljóðfærahÚBÍnu og hjá Katrinu Vlðar. Matthias ÞórOarsen flytur 'nokkur inngangaorð um Bellmann, éður en söog- urinn hefat. Hanið eftir skemti- ferðinni á miðvikn- dagfnn kemnr að Hvitárvatni. 4—5 menn geta enn þá fengið far f bifreið og hesta, ef þeir gefa sig fram nú þegar. Nýtt. Rúgmjöl, victoríubaunir, hafra- nsjftl, hveiti, hrísgrjón, sago, kand- fs, melís og strausykur. Talið fyrst vi8 Von. Sími 448. (2 línur). Brekkustig 1. Sími 2148. Konan min, Jónasfna Elfsabet Þorsteinsdóttir, andaðist á Frakk- nesba spitatanum 12. þ. m. Heigi Bogason frá Brúarfossi. Hérmeð tilkynnist að konan min Kristin Þorláksdóttir andaðist að heimili sinu Framnesveg 1 c 12. þ. m. Jarðarförin ákveSin slðar. Þorsteinn Gístason. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að Stefán Jónasson, bóndi að Skipanesi i Leirársveit andaðist að heimili sinu 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. <£) Hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Valgerðar litlu dóttur okkar. Guðrún Erlendtidóttir. Ól. Th. Guðmundsson. Aðalfandar Bókmentafélsgsios. verður haldinn föstudaginn 17. júní næstkomandi kl. 9 síð- degis i Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu. D A GSKRÁ: 1. Skýrí frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþyktar reikningar þess fyrir 1926. 2. Kosnir tveir endui’skoðunarmenn. 3. Rætt og ályktað um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Guðm. Finnbogason p. t. forseti. TersL Tald. Ponlsen heldur áfram á meðan á byggingunni stendur á Hverfisgötu 40, pakkhúsinu. Bílaolíur og Bílafeiti í dk. og lausri vigt. Tröppuskinnur og Borðkantar. Messingstangir allar stærðir. Messingplötur mai’gar þyktir. Eirrör allar stærðir. Vélareimar og Reimalás- ar. —• Málningarvörur. Zinkhvíta 3 tegundir. (Fernis, Terpen- tina 2 tegundir). purkefni. Blýhvíta. Allskonar lagaður farfi, 25 litir í 0,5—1—2,5—5 kg dósum. purir litir allskonar. Lökk allskonar. Kítti. Allskonar verkfæri fyrir smiði og vélaverkstæði. — Skrúf- ur og Boltar og Rær. Saumur frá V2"—8”- Blikkdunkar 1 It. til 5 It. (Fiskburstar 9 kr. dús meðan birgðir endast). Að eins fyrsta flokks vörur. Símar: 24 Verslunin. 23 Poulsen. 1724 Pakkhúsmaður. Sambandsþing Ungmennafélaga íslands verður haldið í Bárunni uppi, 15. og 16. júnl. Byrjar kl. 9 f. h. Allir fu|ltrúar mæti stundvíslega. Stjórn U. M. S. í. Gfóða ibúd vantap mig 1. októbep. Ánni B. Björnsson. Símar 1521 eða 545. Nýkomið: Klæði á 10.50 m. Slifsi mikið úrval, Silkísokkar margir litir, Prjónasilki á 7,50 í akyrtuna, Skinnhanskar á 5,75 parið, Upphlutasiiki, góð og ádýr, Upphlutaskyi tuefni, mikið úrval. jirpr nerii Sími 1199. Lauj<aveg 11. G.s. Island fer annað kvöld kl. 6 síðdegis. Tilkynningar um vörur komi í dag. G. Zimsen. Nýja Blú Parlsar-æfintýil. Gamanlaikur i 7 þátturn. Eftir hinni þektu ,,Operetle“ ,,Míle Modiste“ eftir Victor Herbert. Aðalhlutverk leika: Corinne Grlfflth, Norman Kerry og fleiri. Allir, sem nokkuð þekkja til kvikmynda, kannast við þessi nöfn — þó að Corinni Griffith sé sérstalega í af* lialdi hjá ílestum. í mynd þessori, er gerist í hinni lifs- glöðu borg Páris, er ástar- æfintýri aðalpersónanna sér- staklega skemti'ega útfært. Það borgar sig fyrir unga fólkið að sjá það. B. S. A. mótorhjól með körfu, til aftlu. Til sýnis í Nýju blikksmiðjunni, Vesturgötu 20. Sími 1672. í dag verða SUMARHATTAR fyrlr hðrn og fullorðna seldlr með liálfvirði 1 EDINBORG. Nýkomið s Tilbúnar Gardínur, parið á 8 kr. purkur á 40 aura. Borðdúkadregill á kr. 3.60. Dúkar og Serviettur, samstæð munstur. Tvisttau á kr. 0.75. Handklæðadregill á kr. 0.75 Léreft í miklu úrvali. Upphlutsskyrtuefni. Prjónasilki og margt fleira. Verslið 1 EDIVBOBO. Terslnnarmaðnr. Maður, sem um mörg' undanfarin ár hefir stundað verslunarstörf og haft yfirumsjón með verslun, tal- ar ensku, þýsku og frönsku, óskar eftir atvinnu nú -----þegar. — Afgreiðsla vísar á.- Skrifstofa Frjálslynda flokksins (C listans) er í Bárunni uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.