Vísir - 13.06.1927, Blaðsíða 4
VtSIR
» SffliSjnstíf 10
Tkrksm
' -<* “ Helgi Hetf'a-on, Laut:avef{ 11, Simi 93. ]
A Glaggar og hurðir
siníða^ eftir pöntun.
Haframjöl.
trF.HEjartansson&Co
Hafharstrœtl 19. Simi 1520.
grét Jónsdóttir, frú Möller frá
Sauöárkrók o. fl.
Knatkspyrnu mót 2. fi.
Orsiitakappleikurinn á laug-
ardagskveldið milli K. R. og
Vals fór svo, að enn varð jafn-
tefli, 2 : 2. Keppa félögin J>ví
aftur í kvöld kl. 9. — Er það í
þriðja sinn, sem þessi félög
þreyta saman á mótinu, svo
jöfn eru þau. Kappleikurinn í
kveld verður því efalaust mjög
„spennandi“. Hinn ágæti dóm-
ari af herskipinu „Harebell“,
sem dæmdi í gærkveldi, verður
dómari i kveld.
Knattspyrnufél. Fram.
Æfing í kveld kl. 7Ví> (ekki
kl. 9).
Fáks-félagar
muni eftir fundinum í kveld
kl. 8Vi á Hótel Heklu.
Knattspymaa í gærkveldi.
Knattspyrnusveit af enska her-
skipinu „Harebell" þreytti kapp-
leik viiS K. R. í gærkveldi, á
Iþróttavellinum, á eftir söng karla-
kórs K. F. U. M. Kappleikurinn
fór svo, ati K. R. vann meö 4:1.
Var leikurinn oft mjög fjörugur.
Dómarinn vakti mikla athygli og
þótti ágætur. Mörg hundruö manns
voru á vellinum að hlusta á söng-
Inn og sjá kappleikinn. — Breska
knattspymusveitin hefir beöiö K.
R. að þreyta viö sig aftur kapp-
leik á þriöjudagskvöldiö, og mun
þá Bretinn hyggja á hefndir.
Korski vélbáturinn
(Rap-Mturinn), sem getið var
í síðasta blaði, var smíðaður til
þess að fara sem víðast og bera
nafn Rap-verksmiðjunnar til
annara landa. En nú hefir hann
verið seldur til Vestmannaeyja
og verður þar notaður til fisk-
veiða. Bátur þessi mun vera
fullar 20 smálestir. Hann kom
til Seyðisfjarðar í baust og stóð
þar upþi í vetur, en í vor var
honum siglt norður um land og
víða við komið. Rapvélin er nú
orðin kunn liér á landi og hefir
að sögn gefist vel. þeir sem
skoðuðu bát þenna um daginn,
voru á einu máli um, að hann
væri traustlegur, og svo vel var
um hann gengið, að það vakti
sérstaka athygli, og höfðu menn
orð á þvi, að gaman væri að sjá
bátaflota landsins svo vel um
genginn. Báturinn var hrað-
skreiður og vélin gekk vel og
liljóðlega. —• Rapverksmiðjan
hefir umboðsmenn viða um
land, og verður O. Ellingsen að-
alumboðsmaður hér í bænum,
Kaupstefna Noregs
á þessu ári verður liáð í Björg-
viu dagana 31. júlí til 7. ágúst.
— Hlutverk kaupstefnunnar er
i fyrsta lagi að greiða fyrir sölu
á norskum framleiðsluvörum.
— Að eins norskur vamingur
eða varningur, sem framleidd-
ur er að mestu leyti í Noregi eða
af norskum uppruna ,verður
Iiafður þar til sýnis og sölu. —
Vörurnar verða flokkaðar og
skipað í deildir eftir eðli þeirra
og reynt verður að hafa alt fyr-
irkomulag sem allra hagkvæm-
ast, eftir því sem húsrúm og á-
stæður leyfa.
Kennaraþingið
verður sett hér í bænum á
morgun.
Silfurbrúðkaupsdag
eiga á morgun frú Jónína
Jónatansdóttir og Flosi Sigurðs-
son, Lækjargötu 12 A.
Af veiðum
kom á laugard. Austri (til
Viðeyjar), Otur og Gyllir i gær
og Ari í morgun, allir með góð-
an afla.
Lúðrasveit Reykjavíkur
mun leika ú Austurvelli ann-
að kveld. Nánara á morgun.
Es. Island
kom í morgun. Meðal farþega
voru: Jón porláksson forsætis-
ráðherra og frú, A. V. Tulinius
og frú, pórarinn Kristjánsson og
frú, þ. Scli. Thorsteinsson og
T.lsími 1094 XKXXIOOOOQOOOOOOOQOOOOOQOO
9
Gardínnr
og
Rúmteppl
fallegt og fjölbreytt úrval,
mismunandi verð.
Litið i gluggana.
AHar tegundir af fiðri fást
$ nú aftur.
1 Vörnbúsið
Notuð íilensk
frimerfcí
eru keypt
hteda verði í
lúOinni,
Laugaveg 46.
Ódýr bók. - 6óð bók
„Frá Vestfjörðum til Vestri-
byggðar“ heitir afarskemtileg
bók (með mörgum myndum)
eftir Ólaf Friðriksson. — Hún
er um ferðalag Friðþjófs Nan-
sen. — Kemur út í þrem heft-
um á kr. 1,50 hvert.
Fatabúðin hefir fengið feikna
mikið úrval af ljómandi íalleg-
um karlmannsfötum og ryk-
frökkum, alt klæðskerasaumað,
með nýjasta sniði. Ennfremur
milhpeysur og vesti, milliskyrt-
ur, stakar buxur, sporlbuxur,
erfiðisföt, nærfatnað, sokka,
shfsi o. fl-
ódýrast og best í borginni.
Best að versla í
Fidabúðinni.
frú, Eggert Kristjánsson og frú,
Matth. pórðarson framkvstj.,
Guðm. Jensson frmkvstj., ung-
frú K. Bernhöft, frú Mart. Ein-
arsson, frú St. Arason, Árni
Riis kaupm., Kampmann og frú.
Auk þess komu 30 verkfræðing-
ar frá Danmörku og 9 hjúkrun-
arkonur frá Norðurlöndum,
sem áður er getið.
Tjaldur
kom frá Englandi í nótt.
Villiönd
leiddi út unga sina hér á
Tjörninni í gær,
Stúkan Víkingur
lieldur engan fund i kveld.
Húsið upptekið. Æ. t.
Stórstúkan.
Yfirstjórn hennar verður i
Reykjavík næsta ár, en hefir
verið á Akureyri að undan
förnu, sem kunnugt er. — í
fyrrakveld fór fram kosning á
framkvæmdanefnd Stórstúk-
unnar og verður hún þannig
skipuð næsta ár: Stórtemplar
Sigurður Jónsson, skólastjóri,
Stórkanslari Pétur Zóphónías-
son, Stór-varatemplar frú Gróa
Andersson, Stór-gæslumaður
ungtemplara Magnús V. Jó-
hannesson, Stórgæslum. lög-
gjafarst. Vilhelm Knudsen,
Stórritari Jóli. Ögm. Oddsson,
Stór-fregnritari Jón Brynjólfs-
son, Stór-fræðslustjóri Hall-
grírnur Jónsson, Stór-gjaldkeri
Richard Torfason, Stór-kapelán
síra Árni Sigurðsson ,umboðs-
maður hátemplars Borgþór
Jósefsson.
Leiðrétting.
í augl. um áheit á Strandar-
kirkju 11. þ. m. (laugardag) eru
taldar 11 kr. frá Hólmverja, en
áttu að vera 15 kr.
S&m&i slúlatnaðu
allskonar.
Léttur, Góður og ódýr.
S. B S
Laugaveg 22 A Sími 628.
Duglegur og ábyggilegur
drengur óskar eftir einliverri
lítilli atvinnu í sumar. A. v. á.
(292
StúIIía, sem er vön í bakaríi,
getur fengið pláss á Frakkastíg
12. Sími 786. (307
Stúlka óskast i kaupavinnu i
Skagafjörð. Ólafur Guðnason,
Sími 960. (306
Kona óskast til að sjá um lítið
heimili. Uppl. á Framnesveg 37
B. (303
Stúlku vantar i vist 1. júlí. A.
v. á. ' (299
Stúlka óskast í vist. Trausti
Ólafsson. Hverfisgötu 44. (296
Roskin kona óskast strax.
Gott kaup. Sérherbergi. Fram-
nesveg 44, niðri. (263
HUSNÆÐI
1
r
KAUPSKAPUR
1
2—3 herbergi og eldliús ósk-
ast til leigu fyrir litla fjölskyldu
í ágústmánuði eða i síðasta lagi
1. sept. Tilboð merkt: „Ágúst-
mánuður“ sendist Vísi fyrir 16.
þ. m. (294
3 herbergi og eldhús óskast í
austurbænum, helst sem næst
Frakkastíg. A. v. á. (297
íbúð, 2—3 herbergi og eldhús
vantar mig nú þegar eða 1. júlí
næstkomandi. Guðmundur R.
Magnússon. Sími 67 og 1858.
(160
| LEIGA
Sölubúð og vörugeymsla til
leigu nú þegar. A. v: á. (267
Notuð myndavél og kvenhjól
til sölu. Uppl. Laugaveg 8 R,.
eftir kl. 8. (295
Myndavél, Kodak 6V2X
11 til sölu. Til sýnis á agr. Vísis.
(29£
Nýr tvíburavagn í ágætu
standi til sölu. Uppl. i síma
1662. (290
Gott kvenreiðhjól óskast tíl
kaups eða í skiftum fyrir vand-
að, sterkt karlmannshjól, sem
er til sölu, sé eigi um sldfti að
ræða. Sérstakt tækifærisverð.
Til sýnis á Laufásveg 31, eftir
kl. 6 í dag og á morgun. Sími
319. (289
Góð kýr til sölu. — Ólafur
Guðnason, Rauðarárstíg 1. Sími
960. (305
Glænýtt skyr nýkomið í Vögg-
ur. Sími 1403. (304
Bátavél ný, 2 V4—3 hestafla F.
M. mótorvél með skiftispöðum
og öllu tilheyrandi selst ódýrt,
A. v. á. (302
Saumaborð til sölu í Menta-
skólanum, niðri. Tækifærisverð.
(298
„Fjallkonan“, skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Gerir skóna gijáandi sem spegil
og yfirleðrið mjúkt og sterkt.
Kaupið að eins Fjallkonu skó-
svertuna. — Fæst alstaðar. (396
Rjómi fæst í AlþýðubrauðgerC-
inni. (ny
Lifandi blóm fást á Vesturgötií
19. Sent heim, ef óskaö er. Símí
l9- (291
Æfintýrabókin, 21 gullfalleg og
spennandi æfintýri, þýdd af Stgr.
1 horsteinsson, aldrei áöur prent-
utS í bókarformi, 160 bls., á góð-
an pappír, 3 kr. Fæst aSeins i
bókav. Kirkjustr. 4, kl. 3—6 dag-
lega. (104
Barnakerra og barnastóll til
sölu með tæklfærisverði. Sol-
veig Ólafsdóttir, Grettisgötu 45,
(251
TAPAÐ-FUNDIÐ
Merktur ibenholtsstáfur með
hvítu handfangi og „skó“ liefir
tapast. Há fundarlaun. A. v. á.
Hattur hefir lengi verið í ó-
skilum á afgr. Vísis. (291
Lítill köttur, blár á baki og
haus, livítur að neðan og á trýni,
hefir tapast. Skilist á Laugaveg
46, uppi. Fundarlaun kr. 10.00,
(301
Myndavél hefir tapast frá Ála-
fossi að Lágafelli. Finnandi vin-
samlega beðinn að skila lienní
á Laugaveg 54 B, gegn fundar-
launum. (300
Vátryggið áSur en eldsvoSann
ber aS. „Eagle Star". Sími 281.
(914
FJ elagsprentsmsS] *n.