Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 1
Mtatjórií rÁLlí STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrfntsmiCjiuimi 1578. Afgreiðslal AÐALSTRÆTl »*. Sími 400. Frentanííðjusími: 1578. 17. ár. ÞriSjudaginn 21. júni 1927. i4o.:tbi. CláHLA BIO Götnlltið. Efnisrikur og áhrifamikill sjónleikur i 9 þáttum, eftir Evuskáldsðgunni „Gadens Moral(t eftir Hugo Bettauers. ASalhlutverkin leika: Greta Garbo. Asta Nielsen. Einar Hansson. Werner Krauss. Dansleik heldur I. R. Jónsmessunótt 23. júni hjá Rosenberg. Aögöngumiðar fást hjá Silla, Tryggva og Kaldal. STJÓRNIN. Kærar þakkir til allra þeirra, er syndu mér vinar- hug á 75 ára afmæH mínu. Quðfinna Sigríður Pálsdóttir. ibOOOOOOOOOOOOQOOOOQOOOOO<XXXÍOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOO< E.s. Suðurland fer til Breiðafjarðar samkvæmt 4. áætlunaiferð, föstudaginn 24. þessa mánaSar. Viðkomnstaðir: Skógarnes, Búðír, Arnarstapi, Sandnr, Ólafsvik, Grnndarfjörðnr. Stykkishólmnr, Búðardalnr, Salt- hólmavík, Króksfjarðarnes. Vörur afhendist fyrir kl. 6 siðd. á morgun. Farseðlar sækist á morgun og fimtudag. H.f. Eimskipafélag Suðurlands. Skipstjóra og stýrimannaféligið Ægir. Fundur í Kaupþingssalnum, miðvikudaginn 22. júnf kl. 4 síðd. # .. Stjórnin. Fyrirliggjandl: ítölsk hrísgrjón — pólernð — í tvöföldum poknm. I. Brynjólfsson & Kvapan. SrfiiaiiirjiiiiBiirleild sími 254. Sjfiítriniiiarleill slmi 542. Skrifstofa Frjálslynda flokksins (C listans) er í Bárunni uppi, Opin daglega eftir kl. 2. Sími 2092. Munnhörpur, myndabæknr, vasahnifar, hníiapör, rakvélar, vasaverkfæri, speglar, spáspil og allskonar ieikföng édýrast og best hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Simi 915. A. & H. Smith, Limited; Aberdeen, S cotland Stærstn fiskútflytjendur Stóra Bretlands vilja kanpa allskonar blantan fisk npp úr salti, Bréfaviðskifti á dönskn. Símnefni: Amsmith, Aberdeen. Bjódum adeins það besta. Gerum alla ánægða. Molasykur pr. x/a kg. kr. 0,40 Strausykur---— — 0,35 Hveiti prima----— — 0,26 Haframjöl — — — — 0,25 Smjörlíki — — — — 0,95 Egg ísl. glæný pr. stk. 0,15 Allar aðrar vörur eftir þessu. Nýkomiö niöursoöiö fiskmet', ávextir nýir og niöursoðnir, pylsur, ostar o, fl. Hagkvæmust innkaup í borginni. Alt sent heim á eldhúsborð. Verslunin Valur, Simi 1423. Bankastræti 14. Sími 1423. Ludsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmondnr Asbjornsson, i. Nýja Bíó Tveir vinlr. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: George O’Brien, Margaret Livingstone ofl. Efni myndarinnar er tekið eftir hinu heims- fræga leikriti „Havoc“ eft- ir Henry Walls. Leikrit þetta hefir náð feikna út- breiðslu og verið þýtt á mörg tungumál, — á ís- lens'ku mun það ekki vera til og hefir því nafnið ver- ið valið eftir efni myndar- innar. Börn innan 14 ára fá alls ekki aðgang'. 0.s. Islani fer miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Tliors- havn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Tilkynningar um vörur komi á morgun. ' C. Zimsen. Áke Claesson (í 18. afdar gerff) Kveöja-hljómleikar með lúth-spllf í kvöld kl. 7,15 i Nýja Bió. Aðgöngumiðar á kr. 2 00, og 2.50 i Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar og við inngang- inn. Þriðja söngskrá. Textabæknr á 0.50 fást i sömu stöðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.