Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 3
VlSIR
’Til pingvalla sendi eg daglega
mínar stórfínu 8 manna Hud-
son bifreiðar; þær eru margvið-
urkendar lang þægilegastar á
sléttum sem ósléttum vegum.
Fargjöldin sanngjörn og ferðir
ábyggilegar.
Magnús Skaftfjeld.
Sími 695, stöðin.
Sími 1395, heima.
BARNAFATAVERSLUNIN
á Klapparstíg 37.
Drengja-prjónafötin og barnatepp-
in eftirspurðu komin aítur, æ. fl.
Til Reykjavíkur liggja vegir
úr öllum hlutum landsins. Unga
fólkið unir sér altaf best í
Reykjavík. Revkjavík er stærsti
líaupslaður landsins, liöfuðstað-
nr íslands.
Á Reykjavík hrotna fyrst all-
ar öldur erlendra áhrifa, hér er
því mikils um vert, að vel sé
staðið á verði, í þjóðræknismál-
unum; margur mundi halda að
.hægra væri heiðursins að gæta,
fyrir svo marga menn sem hér
búa, og' má það vel vera, ef þeir
væru allir góðir íslendingar og
árvakrir.
Við hvaða kjör býr þjóðar-
íþrúttin í höfuðstað landsins?
Viðvíkjandi þeirri spurn-
ingu vil eg benda á eftirfar-
andi atriði. Um langt skeið hef-
ir Sigurður Greipsson verið
glímukonungur íslands; ekki er
hann Reykvíkingur, glímukapp-
ar höfuðstaðarins hafa ekki enn
þá borið af honum í kappglímu,
og oft er glímumannaflokkur-
inn hér þunnskipaður, saman-
horið t. d. við knattspyrnu, og
er það þó erlend íþrótt. Hverju
er héf um að kenna? Áhuga-
leysi, er algengt svar, en það er
flókið mál og margþætt að
rekja orsakir athugaleysisins,
og verður ekki gert nú, en á hitt
vil eg benda, að almenningur
getur hér miklu áorkað með því
að sýna glímumönnum — og
íþróttamönnum yfirleitt — sam-
hygð, og skilning á þvi mikla
starfi, sem þeir afreka til þjóð-
þrifa, svo og fulla sanngirni i
dómum sínum.
patS er erfið braut, sem
íþróttamaðurinn leggur út á, er
hann hefur göngu sína, og oft
verður hann þreyttur á þeirri
löngu leið, áður en liann nær
því háa og göfuga marki er
hann setur sér. Eins og það létt-
ír göngu langferðamannsins, að
æiga góðu heimili að að víkja
að liðinni göngu, svo léttir það
erfiði iþróttamannsins að eiga
hugheilan hóp af áhugasömum
áhorfendum.
Á miðvikudagskveldið á að
glima um „íslandsbeltið“ á
íþróttavellinum. Fullvíst er um
Pétur Pálsson
Höfam tyrkUggJanðl hið heimsfrsga
fimmtugur.
——o—•
Fimmtugur snillingur huga og handar,
heiður þinn fágar nú „Gimsteina“ sína,
björtum frá minnin'ga ársölum andar,
ylur og svali um meðvitund þína.
,CeFebos‘ bordsalt
i margskonar umbúðnm. Verðið mjög lágf.
M. Benediktsson & Co.
Néi vil eg þér nærri standa,
nú á þínum merkisdegi,
fylgja þér nú með yl í anda,
lit á blámans sólarvegi,
vinur lista, vors og ljóða,
veitist þér nú alt liið góða.
pú hefir sungið þróttug Ijóðin.
péi hefir kveðið dýra braginn,
sálarlífs þíns geislaglóðin,
glampa mörgum sló á daginn,
sit nú lieill með sæmd og prýði
syngdu lengi, — þjóðin hlýði. —
Syngdu burtu svanurinn góði
svartnættið úr þessum lieimi —
mannkærleikans máttarflóði *•
markaðu farveg ljóss í geimi.
Hljóttu fjöldans hylli sanna,
hæstu virðing góðra manna.
Mýkist sorg og mótraun hver,
meðan endist dagur —-
lífsins júni lengi þér
ljómi lilýr og fagur.
Jósep S. Húnfjörð.
Simi 8 (3 línur).
Smi&juslíg 10
‘Ucrksm
> T.Isfmi 1094
Jtegkjauik
Helgi Helgason/Laugaveg 11, Sími 93.
Gluggar og kurðlr
smíða^ eftir pöntun.
Leikfélagsstjórn næsta árs er
ókpsin enn mun formaður ekki
íafa séð sér fært að taka nein-
ar ákvarðanir í málinu að svo
stöddu, enda eru þetta að eins
lauslegar ráðagerðir enn sem
lcomið er. — Um leikarahæfi-
:eika hr. Claessons geta menn
sannfærst að nokkru með því
að sækja Bellmanssöng lians í
kyeld.
Es. Suðurland
fer til Breiðafjarðar á föstu-
daginn, 24. júní, samkvæmt 4. ^
áætlunarferð. Sjá augl.
Iðnó
Ö8 Miðvikudag 22. og fimtu-
88 dag 23. kl. 87,. 88
Mwm oi Sðlimiaé
88 Aðgöngumiðar fást i bóka-
verslun Sigf. Eymundsson. 88
Smjör
(danskt herragarðs)
nýkomið.
þessa keppendur: Frá Glímu-
fél. Ármann í Reykjavík: Björg-
vin Jónsson frá Varmadal, Jörg-
en porhergsson, Ottó Marteins-
son og Stefán Runólfsson. Frá
íþrótta- og málfundafél. Kjal-
nesinga: Jón Jónsson, Varma-
dal og porgeir Jónsson, s. st. —
Frá Vestmannaeyjum: Sigurð-
nr Ingvarsson. —
Alt eru þetta þektir glímu-
menn og enginn — enginn lif-
andi maður — getur sagt hver
þerrra verður glímukonungur
Jslands nú; og ekki mun lield-
ur víst, hvort Sigurður Greips-
son leggur þá alla, ef hann,
glímir.
Reykvíkingar! Veitið alhygli
þeim fámenna en harðsnúna
hóp, sem ver öllum sínum frí-
tíma — og oft hvíldartíma —
til þess að halda lifandi þjóðar-
íþróttinni.
Hergeir.
Veðrið í morgun.
Hiti i Rejrkjavílc 11 st., Vest-
mannaeyjum 10, Isafirði 8, Ak-
ureyri 14, Seyðisfirði 7, Grinda-
vík 10, Stykkishólmi 10, Gríms-
stöðum 10, Hólum í Hornafirði
9, Færeyjum 6, Angmagsalik 6,
Kaupmannahöfn 12, Utsira 9,
Tynemoulh 13, Hjaltlandi 7,
Jan Mayen frost 1 st. — Mestur
hiti hér í gær 13 st., minstur 9
st. tJrkoma 3,6 mm. — Djúp
lægð við Vestur-Skotland á
norðausturleið. LVerður lítið
vart hér á landi. — Horfur:
Suðvesturland og Faxaflói: í
dag hægviðri með smáskúrum
víða. I nótt sennilega úrkomu-
laust. Breiðafjörður og Vest-
firðir í dag og i nótt: Hægviðri.
Sennilega úrkomulaust. Norð-
urland í dag og nótt: Hægviðri.
Sumstaðar regnskúrir. Norð-
austurland og Austfirðir: I dag
suðaustlæg átt og þurt veður. í
nótt. Sennilega hægur norð-
austan. Suðaustui-land í dag og'
í nótt: Hægviðri. Sumstaðar
regnskúrir.
Afreksmerkjamótið
héll áfram j gærkveldi og
fyrst kept i 10 rasta hlaupi. pátt-
takendur voru 6 og náðu allir
tilskildum tíma. pessir voru
fyrstir: Sigurður Jafetsson á 38
niín. 17,5 sek., Sigurður Ólafs
son (38 mín. 22,1 sek.), Ingi-
mar Jónsson (39 mín. 19,8
sek.). pá keptu 17 menn í 20
rasta hjólreiðum. Var farið frá
vatnsþrónni upp undir Baldurs-
haga og sömu leið suður á
íþróttavöll. Tólf keppendur
voru undir lágmarkstíma, en
fimm féllu og munu reyna aft-
ur. Tími var ekki tekinn, en
þessir urðu fljótastir: Sigurður
Halldórsson, Sigtryggur Árna-
son. Ekki úrskurðað, liver var
þriðji.
Áke Claesson.
Bellmanskvöld hans á laug-
ardaginn var allvel sótt og við-
tökurnar Iiinar ágætustu eins og
fyrsta kveldið. Nii syngur hann
enn í kveld og erþásíðasta tæki-
færi til að lilusta á þennan
ágæta söngvara, því að hann fer
alfarinn á íslandi á morgun. —
Minnst hefir verið á það, að hr.
Claesson hefði hug á að koma
liingað aftur að vetrarlagi og
leika þá með Leikfélaginu í ein-
hverjum af leikritum Strind-
bergs. Hefir hann leikið nolck-
ur aðalhlutverk í verkum
Strindbergs, bæði í Finnlandi
og Svíþjóð við ágætan orðstír.
petta mun hafa borið í tal í gær
milli hr. Claessons og formanns
Leikfélagsins. En yegna þess að
Leiðrétting.
í auglýsingu liér í blaðinu í
gær, um jarðarför Jónínu G.
Jóhannesdóttur, stóð í undir-
skriftinni Sigríður (Guðmunds-
dóttir), en átti að vera puríður.
.-.'VÆks'
Réttum hjálparhönd!
Kona ein, lieilsulítil, sem lengi
hefir við fátækt búið, þarfnast
bráðrar hjálpar. Væri einhverj-
ir þeir, sem gætu miðlað og
hefðu ánægju af að rétta konu
þessari hjálparhönd, veitir af-
greiðsla blaðsins fjáruppliæð-
um móttöku. Litlar fjárliæðir
eru einnig með þökkum þegn-
ar. Kunnugur.
Solimann og Solimanné
hafa barnasýningu í Iðnó í
kveld, en annað kveld og á
fimtudag sýna þau almenningi
listir sínar.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 8 kr. frá S. S., 2
lcr. frá M. R., 25 kr. frá Rang,
10 kr. frá konu, 10 lcr. frá N. N.,
25 kr. frá G. p., 5 kr. frá N. N.,
2 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá
sjómanni, 2 kr. frá konu í Hafu-
arfirði, 5 kr. frá S. Á., 5 kr. frá
II. Á., 3,50 frá ónefndri, 3 kr.
frá konu úr Grindavik.
Gjöf
til drengsins á Sauðárkróki,
afhent Vísi: 2 kr. frá litlum
bræðrum í Hafnarfirði.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund .... kr. 22.15
100 kr. danskar .... — 121.97
100 — sænskar .... — 122.40
100 — norskar .... — 118.07
Dollar — 4.5634
100 fr. franskir .... — 18.05
100 — svissn — 87.94
100 lirur — 25.74
100 pesetar .. .. .. — 78.06
100 gyllini .. .. .. — 183.08
100 þýsk gull-mörk . — 108.19
100 belga ......... — 63.55
frá yesMnisut
Fyrirlestrar um Island.
Steingrímur Arason hélt fyr-
irlestra í San Francisco í byrjun
maí ura, ísland. Fyrirlesturinn
liélt liann í félagi mentamanná
þar í borg og var aðsókn mjög
góð. Var gerður hinn besti
rómur að máli hans og sér-
staka ánægju vöktu ágætar
skuggamyndir frá Islandi er
hann sýndi. pegar fyrirlestrin-
um og sýningunni var lokið
söng Mrs. Björgvin Jolmson,
með aðstoð hérlendrar stúlku,
lög eftir Kaldalóns, Árna Thor-
steinson, Bjarna porsteinsson
og Magnús Árnason. Lag Magn-
úsar var við kvæði Davíðs
Stefánssonar „Útlaginn,“ og
hefir aldrei verið sungið fyrri.
Mrs. Johnson hefir fallega og
mikla rödd og dáðumst við
landarnir sérstaklega að fram-
burði frúarinnar, en hún er
fædd og uppalin hér vestra. —
pá sýndi Steingrimur enn f jölda
bréfspjaldamjTida að lveiman
og vöktu mesta aðdáun myndir
af listaverkum Einars Jónssoö-
ar. — Steingrimur stundaðí
nám hér síðastl. ár, aðallega til
þess að kynna sér skólamál og
nýjar kensluaðferðir, dvaldi
hann sl. vetur við nám í há-
skóla Suður-Californiu. —i
petta kvöld verður áreiðanlegá
minnisstætt i hugum erlendrá
manna, er hlustuðu á hann, þvi
margir þeirra kváðust ekki hafá
viljað fara á mis við þetta tæki-
færi fyrir nokkurn mun. Heim-
leiðis ætlaði Steingrímur aS
fara í bifreið yfir þvera Ame-
riku, en fyrst til Seattle, og
þaðan til annara Islendingá-
bygða, til fyrirlestrahalds og
myndasýninga, bæði fyrir Í9-
lendinga og' aðra vestra.
(Hkr.) FB,
I