Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 4
VlSIR þjónustn stúlkn vantar á e. s. Suðurland. Uppl. á afgreiðálunni eða ura borö hjá brytanum. Nýkomlð: Niðureoðnar Perur, do. Blandaðir ávextir. do. Jarfiarber. do. Ananas. Florsykur, Laukur, Hrísmjöl i pökkum. — í heildsölu hjá | Sirai 144. | Scandia- eldavélar eru þektuatu og bestu eldavél- arnar sem hér seljast. 7 stærðir ávalt fyritliggjandi. Emailleraðar og óemailleraðar. Johs. Hansens Enke. Langaveg 3. Sími 1550. Marmari á servanta og nattborð fyrirliggj- andi. — Utvega marmara lil hús- bygginga. Ludvig Storr. Sími 338. mmxxmxmxMwxxmxi ZEISS-IKON ljósmyndavélar. Mest úrval. Lægst verð. Spoitvöruhús Reykjaviknr. (Einar Björnsson.) cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxm ÍXX>OOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOCK Vidgerdip á raftækjum eru framkvæmdar fljótt og vel hjá Júlinsi Björnssyni Eimskipafélagshúsinu. ÍOOQQQQQOOQIMKXMQQQQOOOQO* KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXJO I fiolf- 8 treyjur i xnjög xniklu xírvali, bæði fyrir fullorðna og börn, silki, %-silki og ull, frá 12.50 til 21.00. — Koinið meðan nógu er úr að velja. Vöruhósið. OCXXXXXXMOCXXXXXXXMOQCXXXXI Ný uppskera. Nokkur hundruð pokar af í* tölskum kaitöflum koma með „Drotnlng 'AIexandrína1 28. þ. m. — Gerið pantanir í tíma. V o n Sími 448 (tvær línur). Frá Sæberg fer Buick-bifreið austur að Sand- lœk á föstudag og til baba laug* Nokkur sæti laus. Stúlka eða eldri kvenmaður óskast. Uppl. Framnesveg 37 A, niðri. (479 | TAP AÐ - FUNDIÐ | Brún kvenregnhlíf tapa'ðist í fríkirkjunni á laugardagskveld, merkt B. J?. á beinplötu á liand- fanginu. Skilist til síra Árna Sigurðssonar. (504 13 ára gamall drengur óskar eftir atvinnu við sendiferðir eða einhverja aðra atvinnu. A. v. á. (478 Gullúr tapaðist 17. júní. Skil- ist gegn fundarlaunum á afgr. Visis. (502 Kaupakona óskast á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. í síma 1138. " (472 Kvenbudda tapaðist á Arnar- hólstúninu 19. júní. Skilist tií Magnúsar Jónssonar, Guten- berg. (493 Stúlku vantar 1. júlí af sér- stökum ástæðum, i eldhúsið í Laugarnesspitala. Uppl. gefur ráðskonan, fröken Steinsen. —- (453 Poki með drengjafötum var skilinn eftir á steinbryggjunni. Skilist til Skúla Einarssonar, Selbrekku 2. (484 Kaupakona óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. Laugaveg 58, bakhúsið. (507 Veski með 2 myndum í og lykli, merkt fullu nafni, tapað- ist 10. þ. m. Skilist á Lindargötu 8. (477 Kona tekur að sér þvotta. — Uppl. Skólavörðustig 19, uppi. (487 | HÚSNÆÐI | Herbergi óskast nú þegar á Slcólavörðustíg eða grend. Helgi Bergs. Sími 249 eða 636. (505 Kaupakona óskast á gott lieimili í Borgarfirði. Uppl. á Laugaveg 8 B, uppi. (503 Herbergi til leigu um lengri cða skemri tínia, með eða án 1 liúsgagna. Uppl. í síma 1651. — (501 Góð 3 herbergja íbúð óskast 1. október. Tilboð aúðkent „B. S. 4.., sendist Vísi. (499 2 kaupakonur óskast i góðan stað í Borgarfirði og 1 stúika til innihússtarfa. Uppl. i dag kl. 7 —9 í Ingólfsstræti 21 B. (500 Ráðskona óskast upp í sveit. A. v. á. (495 2 kaupakonur óskast austur í Biskupstungur, lielst strax. — Uppl. á Hverfisgötu 65 A, kl. 7 —9 síðd. (492 2 lierbergi og eldhús óskast fyrir einhleypa konu 1. okt. Til- boð auðkent: „Herbergi“ send- ist Vísi. (497 Duglegan kvenmann vantar til eldliússtarfa á mesta ágætis- heimili i Daiasýslu. Uppl. tvo næstu daga, Laugaveg 54 B. (491 Herbergi til leigu handa ein- hleypum reglumanni. Uppl. í síma 1944, frá kl. 7—10. (494 Til leigu 2 hcrbergi og eld- liús. Uppl. í síma 1607. (489 Duglegar kaupakonur og einn kaupamann vantar á gott heirn- ili i Borgarfirði. Uppl. á Loka- stíg 15, kl. 6—8 síðd. í dag. (490 Forstofustofa lil leigu. Stýri- mannastíg 3, kjallaranum. (486 Góð herbergi til ieigu fyrir einhleypa. Uppl. á Laugaveg 44, efstu liæð, eftir ld. 6. (485 Kaupakona óskast austur í Skaftafellssýslu. Uppl. í Mið- stræti 12, kjallaranum, eftir kl. 6 síðd. (488 1 lierbergi með aðgangi að eldhúsi óskast. Uppl. Laugaveg 15. (482 Hreinleg stúlka, sem vill gera liúsverk, gelur fengið pláss strax. Uppl. í Suðurgötu 14, niðri, kl. 6—9. (480 Sólrík forstofustofa til íeigu. Frakkastíg 26 B. (474 I KAUPSKAPUR 5 manna Fórdbifreið til sölu, mjög ódýrt, ef samið er strax. Uppl. i Klöpp. (506 Tvenn hnakkreiðföt til sölu á Hverfisgötu 86, uppi. (498 Til sölu með tækifærisverðiT litið notaður þvottapottur. — Steingrímur Guðmundss., Amt- mannsstíg 4. (496 Nýtt kvenúr lil sölu nú þeg- ar. Tækifærisverð. Uppl. Hverf- isgötu 21. (483 Skúr, sem hægt væri að inn- rétta til íbúðar, óskast til kaups, Tilboð auðkent „Skúr“ sendist Vísi. (481 Til sölu: Rykfrakki lítið not- aður, ódýr, yfirfrakki o. fl. —- Uppl. Bergstaðstræti 53. (475 Hnakreiðföt til sölu. Verð kr. 35.00. Bergþórugötu 12. (473 „Fjallkonan“, skósvertan frá' Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt, Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (390 Mjólk fæst i Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Hggr” Lítið sleinhús vandað óskast til kaups, lielst i austur- bænum. Verðtilboð, merktr „Steinliús 8“, sendist afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. (508 Ágætir ofnar, flestir nýlegir. til sölu. Sömul. ágætar stofu- liurðir. Til sýnis í pakkhúsi í Liverpool-versl. kl. 10—12 f. h, (471 Lifandi blóm fást á Vesturgötu 19. Sent heim, ef óskaS er. Síml 19. (29r- r TILKYNNIN G Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leitS efnalegt sjálf- stæSi sitt. „Eagle Star“. Sími 281. (I31*1 Fj elag»prent»*i* j an. Á SÍÐUSTU STUNDU. skepnu mein. Eg vildi ekki einu sinrii læra aö skjóta. Jig hefi aldrei hjálpaö til aö kæfa ketlingana, og þeg- ar vinnumaöurinn helti sjóöandi vatni oían í rottuhol- nna, æpti eg af angist, hástöfum. En nú ætlaöi eg að liengja hana móður mína, — hver myndi trúa slíku?“ Þegar hún var orðin þreytt af þeirri gagnslausu á- reynslu, aö velta þessu fyrir sér, varö hún þess skyndi- lega vör, að hún fann ekki til nokkurs samviskubits vegna þess sem hún haföi aöhafst. Þaö sló ótta á hana, er henni varö hugsað til þess, hvílíkt óhræsi hún lilyti aö vera, en jafnframt var þaö henni nokkur léttir, að hafa getað svalaö bræði sinni á móður sinni og sýnt henni, hve magnaö hatur hfm bæri í lu-jósti til hennar. . Eg verð aö láta skeika aö sköpuöu, hugsaði hún í barnslegri einfeldrii sinni. Eg er nú einu sinni svona, og eg lilýt að framkvæma þaö, sem mér er ætlað að gera. Hún gekk hægum skrefum niöur stigann og út úr liúsinu. Hún gat ekki komist hjá því aö ganga fram hjá nokkrum mönnum, sem litlu á hana stórum, ótta- blöndnum augum, og það var ekki laust viö að hún væri hreykin af, aö hafa vakið á sér almenna athygli þennan dag. Þaö, sem eftir var dagsins, dvaldi hún hjá Ford .gamla og þaö var tekið aö rökkva, er hún lagði af stað heim- leiðis. Hún lagði leið sína gegn um greniskóginn, nið- úr að ströndinni. ömurleiki næturinnar grúfði yfir öllu umhverfis hana, og trjátopparnir stundu og kveinuðu í storminum; en Patience var óhrædd. Hún var ekki óvön að vera á ferð, þó myrkt væri orðið, og þá fyrst fanst henni svo, sein hún ætti allan heiminn. Kofi einn lítill var í útjaðri skógarins. Patience þekti gamla manninn, sem þar bjó. Það leyndi sér ekki, að hann var ekki sofnaður enn, því að daufa skímu lagði frá opnum kofadyrunum. Patience varð ósjálfrátt litið inn í lcofann, og i sama bili risu hárin á höföi hennar af skelfingu. í rúminu lá hjúpaður líkámi og ljós stóð við höfðalagið. Þó að Patience væri svo hugrökk, að hún kunni naumast að hræðast, stóð henni óviðráðan- j legur ótti af líkum. Hún þóttist þess fullviss, að hún myndi ekki hræðast þótt hún stæði augliti til auglitis við afturgöngu, en hins vegar var hún ekki í vafa um, að hún myndi verða hrjáluð, ef hún væri lokuð inni hjá líki í tíu mínútur. Að þessu sinni hefði hún líka lagt á flótta, svo sem fætur toguðu, ef hún hefði ekki jafn- framt séð lijandi mann inni í kofanum. Á stóli við rúmið sat karlmaður og studdi hönd undir kinn. Patience hafði aldrei á æfi sinni séð eins fallegan mann. Forvitnin dró í fyrstu nokkuð úr hræðslu hennar, en í næstu svipan varð hún nær örvita af ótta. Neöan af veginum heyrði liún hávært og æðisgengið öskur. Mað- iirinn, sem sat hjá líkinu, lyfti upp höfðinu og stób á fætur eins og hann ætlaði að leggja á flótta, en settist að vörmu spori aftur. Brátt heyrðist jódynur mikill, sem yfirgnæfði algerlega brimsogið við ströndina og um ieið og Patience sneri sér í áttina, sem hljóbið kom frá, og starði út í myrkrið, sá hún bjarma af blysum og hóp hávaxinna manna koma ríðandi; fóru þeir geyst yfir. „Maðurinn, sem situr inni í kofanum hefir myrt Jim, og nú koma þessiimnenn til að taka hann af lífi án dóms og laga,“ hugsaði Patierice. Hún faldi sig undir gildum trjástofni og að stúridarkorni liðnu voru þessir ægilegu riddarar komnir heim að koíanum, með ópi miklu og ýmiskönar skrípalátum. 1 bjarmanum sem lagði af blysunum bar einkennilega sjón fyrir augu Patienice. Mennirnir voru í grískum eða japönskum búningum, sumir þeirra voru í rauðum kyrtlum, aðrir í hvítum, og flöksuðust þeir í allar áttir. Patience fór ósjálfrátt að nudda augun. Var þetta ekki bara draumur? Nei, það var engin leiö að láta sig dreyma í þessum djöfullega hávaða. Maðurinn, sem sat við rúmið, var sá eini sem var grafkyr. Hann leit ekki einu sinni við, þótt hinir kölluðu á hann með nafni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.