Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1927, Blaðsíða 2
/ Til þrotta: Tanblámi, (Stiðrnnblámi) KristalSBápa, Sðdi. Nýkomið: Allskonar suraardrengja- föt, mjðg ódýr. Tersl. Kiöpp. Laugaveg 28. KROSSVIÐ UR. Mikið úrval af ýmsum tegundum nýkomið. — Mikil verðlækkun. Ludvig Storv. Sími 333. Símskeyíf ■—o— Ivhöfn, 20. júní. FB. Ný ráðstefna. Síniað er frá Genf, að ráð- stefna viðvíkjandi takmörkun vígbúnaðar á sjó, hefjist í dag. Ráðstefnan er haldin fyrir til- stilli Calvin Coolidge’s Banda- ríkjaforseta, og taka þátt í henni, auk Bandaríkjanna, Eng- land og Japan. Bæði Frakkland og Ítalía senda þó fulltrúa á ráð- stefnuna, en þeir koma þar að eins fram sem áheyrendur. Kínverjar og útlendingar. Símað er frá London, að þær fregnir hafi borist þangað frá Ameríku, að Chiang Kai-shek hvetji útlendinga til þess að flytja aftur til Nanking. Heitir liann þeim, er það geri, vemd, og hefir látið tilkynna, að þeir, sem áreiti útlendinga, verði látnir sæta þungum refsingum. Utan af landi. Keflavík, 20. júní. FB. Bátar höfðu lítinn afla, er þeir komu að seinast. Hafa ekki verið á sjó nýlega. Annars eru menn í undirbúningi undir síld- veiðar; héðan fara allir bátar norður til sildveiða, nema þrír, en af þeim stunda tveir síld- veiðar héðan í íshusin hér, en einn mun ætla að stunda drag- nótaveiði. Sápaspænir. Gfaliesápi. I raun og veru er það stjórn- arskrármálið, sem næslu þing- kosningar ættu að snúast um aðallega. En þetta getur þó varla orðið, því að svo hét að allur þorri þingmanna væri sammála um þær breytingar á stjórnar- skránni, sem samþyktar voru á síðasta þingi. Af þingmönnum Reykjavikur voru þó hinsvegar þrír mótfallnir þeim. Magnús Jónsson einn greiddi þeim at- kvæði. Verður því væntanlega heldur ekki deilt mjög um mál- ið liér í Reykjavík sérstaklega. ]?að er þó vert að athuga þetta mál nokkuð rækilega, ekki síst vegna þess, að aðal- breytingunni, sem hér er um að ræða, fækkun þinga, hefir ver- ið haldið fram eingöngu sem sparnaðarráðstöfun, og það svo að segja samhljóða af báðum aðalflokkum þingsins, en ekki af þvi, að hún mundi verða til bóta á stjórnarhögum lands- ins. Ber og að meta það, hversu vel íhaldsstjórninni sem svo mjög hefir verið rómuð fyrir hagsýni í fjármálum, hafi tek- ist með þessa liöfuð-sparnaðar- ráðstöfun sína. pvi verður ekki neitað, að þinghald á hverju ári er alldýrt. þ*að má gera ráð fyrir því, að það kosti alt að ^4 miljónar ár- lega. En engum manni kemur þó til hugar, að sú fjárliæð geti sparast annað hvort árið, með þvi að fella niður þinghaldið, því að öllum er Ijóst, að þingin muni verða allmiklu lengrí, ef þing er háð að eins annaðhvert ár. Bæði lilyti það að taka tals- vert Iengri tíma, að afgreiða fjárlög til tveggja ára en til eins árs, og svo mundu og önnur löggjafarmál að sjálfsögðueinn- ig verða fleiri, má vel gera ráð fyrir alt að því helmingi fleiri, en nú gerist á liverju þingi; nema þá að aukaþing séu hald- in altaf annað árið, en þá verð- ur sparnaðurinn sjáanlega eng- inn..— Hinsvegar er ekki vafi á því, að þessi breyting mundi leiða einmitt til aukinnar eyðslu á ríkisfé. Ef fjái’lög væri samin til tveggja ára í senn, er ólijá- kvæmilegt, að seinna ár fjár- hagsársins yrði að veita meira og minna fé til ófyrirséðra þarfa það árið. Fjáraukalög fyrir yfirstandandi ár mundu verða miklu útgjaldafrekari en VISIR nú er. Virðist mér því alveg auð- sætt, að þessi breyting mundi leiða til aukinna útgjalda fyrir ríkissjóð. Hinsvegar er hér um svo stór- vægilegt stjói-narfarslegt aftur- lialds-spor að í-æða, að það eitt ætti að nægja til þess, að þessi breyting á stjórnárskránni næði ekki fram að ganga, jafnvel þó að um einhvern sparnað væri að ræða. Fyrir 1874 sáu menn það fyr- ir, að eðlileg þróun mundi leiða til þess, að nauðsynlegt yrði að liafa hér þinghald á hverju ári, og var svo ákveðið í stjórnar- skránni þá, að svo mætti ákveða með einföldum lögum. Nú lief- ir þetta fyrirkonndag verið í gildi síðan 1920. pá hafði þing verið liáð á hverju ári síðan 1911, og keniur öllum saman um, að þing mundi hafa vei-ið háð á hverju ári síðan 1920, eins þó að svo hefði ekki verið ákveðið þá í stjórnarskránni. pað er.þvi alveg furðulegt, að til skidi vera þeir menn, sem neita að viðurkenna þessa eðli- legu þróun og loka augunum fyrir staðreyndum. Slikur aft- urhaldshugur er magnaðri en vænta mætti af mönnum, sem framarlega standa í stjórnmál- um nú á tímum. — En hvað mundi nú leiða af þessu aftur- haldsskrefi, ef það yrði tekið til fulls? J>að er fljótséð. Völdin yrðu dregin að mikluni mun úr höndum þingsins og fengin stjórninni í hendur. Og er það raunar furðulegt, að framsókn- armenn skuli óhikað vilja fela íhaldsstjórn slíkt einræði, svo mjög sem þeir hafa talið að hún hafi skaðað landið með stjórn sinni þessa mánuði, sem nú líða milli þinga, og með það í minni, að í september 1926 voru þeir að krefjast aukaþings. Og þá er það ekki síður furðulegt, að í- haldsmenn skidi vilja fela fram- sóknar-j af naðarmanna-st j órn slíkt einræði, svo hrapallega sem þeir búast við að stjórnai’- störfin muni fai’a lienni úr hendi. Núverandi stjói’n er mjög rómuð af fylgismönnunx lienn- ar fyrir vitsmuni og stjórn- speki. pessi stjórnarskrárbreyt- ing hennar ber ekki vott um neitt slíkt. Enda mun þvi al- ment trúað, að tilgangurinn hafi aldrei verið að láta hana ganga franx. Jakob Möller. Eins og frá var skýrt í Vísi í gær, liafa íxxörg blöð Kaup- mannaliafnar flutt greinir um dáleiðslutilraunir Helga læknis Tómassonar, senx nú gegnir læknisstörfum í „Kommune“- spítalanum, en var áður nokk- ura mánuði aðstoðarlæknir í Bispebjergspítala, og þar gerði hann tilraunir þær, sem hér er um að ræða. •— Hann mun ekki liafa ætlað að láta neitt upp- skátt um þessar tilraunir fyrr en á læknaþingi í haust, en blað eitt i Kaupmannahöfn birti óná- bifreiðagúmmí er svo þekt að gæSum hér á landi, sem í öllum öSr- um Iöndum heimsins, aS bifreiSaeigendur ættu aS sjá sinn hag í aS nota ekki aSrar tegundir en DUNLOP. Aðalnmboðsmeun á íslandi. Jóh, Ólafssoa & Co. Reykjivik. kvæmar og rangar frásagnir mxx þær, og eftir það lxöfðu blaða- nxenxx tal af honum og sagði hann þeiixi þá „undan og ofan af“ unx tilraunirnar. Mai’gir sjúklingar eru svo bil- aðir fyrir brjósti eða lxjarta, að þeir þola ekki venjulegar svæf- ingar, og þó að þeir þjáist af innvortis meinsemdum, sem lækna mætti með uppskurði, þá kemur það að engu haldi, þegar ekki má svæfa þá. Við þess háttar sjúklinga lief- ir Helgi Tómasson reynt dá- leiðslutili’aunir sinar. Gerði lxann þær með sanxþykki yfir- læknis Dr. med. Carl Wessels og fullu sanxþykki sjúkling- anna. Hann segir í viðtali við blaða- íxxann, að liann hafi að eins not- að þessa aðferð, þegar venjuleg- um svæfingar-aðferðum varð ekki við komið, og kveðsf hann íxieð þessu hafa viljað sýna, að hér mundi fær vegur, þegar önnur svæfingarlyf brygðist. Aðfei’ðinni er ekki lýst, en það eitt sagt, að létt æther-svæfing sé sanxeinuð dáleiðslusvefni, og hafa tilraunirnar tekist íxijög vel. þess eru dæixii í öðrum löndum, að dáleiðsla hafi verið notuð til svæfinga, en læknar Ixafa talið, að lxún kæmi að eins að notum við minniháttar upp- skurði. pessvegna telja blöðin,- að hér sé um merkilega nýung að ræða, sem vakið liefir mikla athygli lækna. Helgi læknir kveðst ekki að svo stöddu ætla að lxalda þess- um tilraunum áfram, því að hann sé nú önnuixi kafinn við iis-feiá gerir alla giaða. annað viðfangsefni, er lúti að sérfræðigrein hans, sem er geð- veikralækningar. Ekki kveðst hann vera gæddur neinum sér- stökum hæfileikum til þess að dáleiða. Hann segist að eins fara eftir þeim reglum, sem kunnar sé meðal allra lækna. Ekki verð- ur þessi svæfingaraðferð notuð við alla, t. d. ekki við börn eða suxxia geðveika menn, ekki held- ur við þá, sem sjálfir eru því andvígir, »ð hún sé reynd á þeim. TEMMIS Boltar 3 ágsetar teg. Spaðar niargar gerðir. Gúmmihðldur Boltanet Hvitar buxur Hvitir sokkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.