Vísir - 05.07.1927, Page 4
VtSIR
b;arnafataverslunin
Klapparstíg 37. Sími 2035.
Urval af Ijósum efnum í svuntur
og kjóla. Allur léreflasaumur af-
greiddur eftir pöntUnum.
Fyrirliggjandi.
Ný egg í stærri og smærri
kaupum; ný egg soðin. Allir, sem
úr bær.um fara ættu a8 hafa það
hugfast að taka sér í nestið frá
Von. Sími 448.
(2 línur).
Nafnið á langbesta
Skóáburðinum
er
Fæst í skóbúðum
og verslunum.
Ódýr bók, - Gúð bðk.
„Frá Vestfjörðum til Vestri-
byggðár“ heitir afarskemtileg
bók (með mörgum myndum)
eftir Ófaf Friðriksson. — Hún
er um ferðalag Friðþjófs Nan-
sen. — Kemur út í þrem heft-
um á kr. 1,50 hvert.
KXXxxxxtoaoocooQoooeaaoaoo
— FILMUR. —
— Dlingworth, Goerz, Agfa. -
AUar stæiðir. — Lægst verð.
Sportvöruhns Reykjavíkar.
(Einar Björnsson.)
tOQOOOOOQOQOOOOOOOOOOOOOOfÍ
Nafnið á langbesta
Gólfáburðinum
er
Fæst i öllum verslunum.
EndurskoSun,
Undirritaður tekur að sér end-
urskoðun og uppgjörð á allskonar-
reikningshaldi og að breyta og
lagfæra bókfærslukerfi. — Get
einnig tekið að mér að halda bæk-
ur að nokkru eða öllu leyti. — Til
viötals fyrst um sinn frá 9—12.
Björn Steffenseii,
Hafnarstræti 10 (Edinborg).
Simi 20Í0.
tlísis-kaltii pir slla ilaöa.
Nýkomið:
Sveskjur
dto. steinl.
Riisímir
dto. steini.
Appikosur
Epli
Bl. Avextir
Döðiup
Kúpenup
Fíkjup
Bláber.
Ódýrast í bænnm. Verðið lækkað.
• •
I* Bpynjólfsson & Kv^i*an,
Karlmannsúr liefir tapast. —
Skilist á Kárastíg 2. Góð fund-
arlaun. (118
Belti af bláum rykfrakka
týndist á Laufásvegi. Skilist á
pórsgötu 5. (114
Svartur fatapoki hefir tapast
af uppfyllingunni við liöfnina.
Skilisl á Lindargötu 36. (104
Ivafsel tapaðist milli Löbergs
og Reykjavíkur. Finnandi geri
aðvart í síma 298. (103
Seint í m'aí tapaöist frá Kveld-
úlfsbryggju aö Lindargötu 14, stór
hnífur (dolkur), skaft úr málmi
(nílhestshöfuö). Sá sem fundiö
hefir hníf þennan, er beöinn aö
skila honum gegn góSum fundar-
launum. A. v. á. (6g
99
SILK FLOSS“
Hið marg eftirspuröa SILK FLOSS hveiti er komið aftur,
og þrátt fyrir mikla verðhækkun á hveiti, síðustu vikur,
getum við samt boðið það með sama verði og áður. Kaup-
menn og kaupfélög, festið kaup strax á meðan veiðið er
óbreytt.
H,f F. H. Kjartansson & Co.
Símar 1520 og 2013.
L & ML Smith, Limited;
Abepdeen, Scotiand^
Stærstn fiskúlflyljendur Stdra Bretlands vilja
kaapa allskonar blantan fisk npp úr salti.
Bréfaviðskifti á dðnskn.
Símnefni:
Amsmitli, Abevdeen.
SX>OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÐ<
Nýkomið:
Feiknin öll af léreftum, tvist-
tauum, sængurdúkum og
kjólatauum.
Allskonar teppi:
Dívan teppi
Borð —
Vegg —
Rúm . —
í? Gólf —
Linoleum hvergi betra en hjá
okkur.
Vöruhúsið,
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍ
K.F.U.K.
Saumafundur
í kvöld kl. 8Va- Mætið sem flestar.
r
LEIGA
Hesthús og hlaða til
leigu í Miðstræti 8 B. (107
Tveir ungir, duglegir, reglu-
samir rnenn geta fengið atvinnu
við klæðaverksmiðjuna Álafoss
nú þegar. Uppl. í afgr. Álafoss,
Hafnarstræti 17. Simi 404. (134
12—14 ára telpa óskast. Uppl
á Freyjugötu 7. (135
Dugleg kaupakona óskast á
gott lieimili og stúlka í vist. —
Uppl. á Lokastíg 26. (130
Kaupakonu vantar austur í
Rangárvallasýslu. — Uppl.
Hverfis^ötu 60 A, kjallara. (128
Telpa um fermingu óskast. A
v. á. (127
Kaupakona óskast. Uppl. á
Hverfisgötu 80, niðri, kl. 7—8
í kveld. (119
Kaupakonu vantar í sumar
til eldhúsverka á ágætt heimili
í sveit. Uppl. næstu daga
Laugaveg 54 B. (117
Kaupamaður óskast í þing-
vallasveit. A. v. á. (116
Hraust og ábyggileg stúlka
óskast. Hverfisgötu 78. (115
Stúlka óskast í létta vist. Ásta
Bachmann, Ránargötu 33. (123
Steypnvélar.
Til leigu sólrík stofa nieð
liliðarklefa, á Skólavörðustíg 17
B. (121
1 herbergi til leigu íyrir ein-
hleypa. Uppl. í síma 1607. (112
2 lierbergja sólrík íbúð ósk-
ast. Uppl. í síma 758. (106
Herbergi til leigu á Berg-
þórugötu 6. (105
TAFAÐ-FUNDIÐ
Myndavél gleymdist á borði
fyrir utan Tryggvaskála við
Ölfusárbrú." Finnandi vinsam-
lega beðinn að skila gegn fund-
arlaunum í Klöpp. (132
Sá, sem tekið liefir karl-
mannsreiðhjól í misgripum á
gömlu uppfyllingunni á föstu-
dagskveldið, er beðinn að tala
við Jónas Hieronímusson, Vest-
urgötu 65. (126
Steinsleypuvé'ar meS ölf•
um úlbúnaði lil sölu meíf
tækifærisverði.
A. v. á.
fiííour ð. Ifiorlacíus,
Simi 126.
Lítið notað kvenreiðlijól ósk-
ast keypt nú þegar. Ó. Thorberg
Jónsson, Brattagötu 3. Símí
1732. (133
Nýkomið mikið úrval af nær-
fatnaði á karla, konur og börn,
mjög ódýrt. Sömuleiðis allskon-
ar sokkar; höfum einnig fengið
mjög góða barnasokka. Golf-
treyjur frá 4.95 st., bláar ullar-
peysur á karlmenn og drengi.
Munið ódýru morgunkjólaefn-
in, rúmar 4 kr. í kjólinn. Sum-
arföt á karlmenn frá 35—37 kr.
settið. Komið fyrst í Klöpp. (131
Kvén-úr til sölu með tækifær-
isverði. Baldursgötu 19, uppi.
(129
Bind kransa úr lifandi blóm-
um. Guðriin Helgadóttir, Berg'-
siaðastræti 14. Sími 1151. (125
2 duglegar stúlkur óskast á
sveitaheimili. Uppl. eftir kl. 7 á
þórsgötu 17. (122
Kaupakona óskast austur í
Fljótshlíð; þarf lielst að kunna
að slá. Uppl. eftir kl. 7 hjá Guð-
jóni Jónssyni úrsmið, Veltu-
sundi 3 B, gengið upp frá Vall-
arstræti. (120
. Kaupalcona óskast upp í Borg-
arfjörð. Uppl. gefur Theódór N.
Sigurgeirsson, Nönnugötu 5.
(111
Barngóð og þrifin stúlka eða
eldri kvenmaður óskast á lítið
heimili í sumar. Uppl. Skóla-
vöi-ðustíg 25, kjallaranum, lcl.
7—8 síðd. (110
Kona óskast með annari í
sumarbústað nálægt Reykjavík.
Leiga engin. Uppl. Grettisgötu
54 B, uppi, milli 8 og 9 í kveld.
(109
Stúlka eða unglingur óskast. —
Öldugötu 12. (84
Nýlegur barnavagn til sölu
með tækifærisverði. A. v. á.
(124 ,
Hnakkreiðföt (kvenreiðföt),
til sölu. Uppl. á Njálsgötu 4 A.
(108
Nýr, grænlenskur refur, upp-
settur, til sölu. Til sýnis l'rá kl.
7—9 á Bræðraborgarstíg' 15.
(102:
Nokkur tófuskinn til sölu, fall-
eg og ódýr. Fyrsta flokks skinna-
uppsetning. Valgeir Kristjánsson,
Laugaveg 18 A, uppi. (753‘
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra’
né ódýrara en í versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
(753
Rjórni fæst í Alþýðubrauðgerð-
inni. (119
Nýkomið á Bókhlöðustig g,-
telpukjólar og telpusvuntúr, mjögr
ódýrt. (75
Fyrir síldveiðarnar: Olíuföt og
stigvél, undir hálfviröi. A. v. á.
(77
Lifandi blóm fást á Vesturgötu
ig. Sent heim, ef óskaS er. Síml
ig. (agr
Sumargestir verða teknir í
sumar, yfir lengri eða skernri
tíma, á gott sveitaheimili í Borg-
arfirði. Upplýsingar í síma 261
eða 1410. (113
Vátryggið áður en eldsvoðann
ber að. „Eagle Star“. Sími 281.
(9H
Fjictegspre&tsniBjan.