Vísir - 08.07.1927, Qupperneq 5
('E'östudaginn'8.Vjulí 1927).
T f 5 í R
Niðurl.
þriðjudag 28. júní hófst fund-
ur að nýju ld. 9 árdegis með 1
venjulegum hætti.
par gaf biskup skýrslu um
störf handbókarnefndar (frá
1925) og lagði fram „Bráða-
birgðatillögur“ prentaðar frá
nefndinni. Var kosin þriggja
manna nefnd til að atliuga
þær (sérstaklegá guðsþjónustu-
formið), og í haná kósnir þeir
vígslubiskup Geir SæmUndsson,
síra Kjartan í Hniná og síra
Gisli á Stóra llráuni, og skyldu
þeir skila' áliti' sínu á síðdegis-
fundi stefnunnar þann dag. Síð-
an hófst „Prestafélagsfundur“
er stóð fram yfir hádegi.
Kl. 4 var aftur settur fundur,
er hófst með því að síra Guð-
mundur Einarsson á pingvöll-
um skýrði frá gerðum nefndar,
sem kosin hafði verið 1926, í
„barnaheimilismálinu“. Urðu
um það allmiklar umræður,
sem allar lmigu að því, að kirkju
landsins og prestum bæri sér-
stök skylda til-að vinna að því
að ráðin yrði bót á uppeldi van-
ræktra barna. Var samþykt á
fundinum tillaga um 1) kosn-
ingu sérstakrar starfsnefndar,
sem falin sé yfirumsjón þessa
máls og starfi í nafni presta-
stéttarinnár að því að vekja
áhuga manna fyrir þessum mál-
um út á við, afla fjár til starfs-
ins og reyna að koma á föstu
skipulagi um land alt til hjálp-
ar börnunum og til eftirlits mcð
uppeldi þeirra. 2) að ferming-
ardagurinil í hverri sókn sé
ákveðinn með leyfi landsstjórn
ar til þess að afla fjár í þessu
skyni og 3) að kosin sé sérstök
nefnd, til þcss í samráði við
starfsnelndina, að undirbúa og
koma á l'ramfæri við Alþingi
barnauppeldislöggjöf, er sniðin
sé eftir staðháttum og þörf
lands vors og henni heimilað að
bæta við sig mönnum ulan
prestastéttar.
pó hófust umræður um breyt
ingu á guðsþjónustuforminu
samkv. tillögum liandbókar-
nefndarinnar. Nefndin, sem kos-
in hafði verið til þess að athuga
tillögurnar gerði grein fyrir áliti
sínu og kom fram með ýmsar
athugasemdir, er aðallega hnigu
að breytingum á orðfæri. Urðu
allmiklár umræður um tillög-
urnar, en yfirleitt lýstu ræðu
meiin ánægju sinni yfir tillög-
unum, sem þóttu til bótá og
mundu gera guðsþjónustuna
liátíðlegri og hluttöku safnað-
arins meiri en liingað til liefði
átt sér stað. Lofaði nefndin, sem
unnið hafði að tillögum þess-
um, að taka tillit til framkom-
inna alhugasemda við fram
liald starfs síns að endurskoð
unarverkinu.
Kl. 8V2 síðd. flutti síra Svein-
björn Högnason á Breiðabólstað
crindi í dómkirkjunni um
„gildi trúarinnar".
Miðvikudag 29. júní kl. 9 árd.
var aftur settur fundur með
venjulegum hætti.
Biskup flutti kirkjusögulegan
fyrirlestur um ferð Harboes til
íslands.
Síðan var haldið áfram um-
ræðunum um handbókartillög-
urnar og þar rætt um helgisiða-
formin við skirn, fermingu, alt-
arisgöngu og lijónavígslu. Urðu
hinar fjörugustu umræður um
tillögurnar og komu þar fram
ýmsar alhitgasemdir, sem ræðu-
mönnum þótti ástæða til að
gera, og flestar til bóta, enda
lofaði nefndin að taka þær til
greina á sínum tíina. Stóðu
umræður þessar fram yfir há-
degi og var síðan haldið áfram
frá kl. 3 til 6 síðd. Að loknum
umræðum var samþykt að bæta
þfemur mönnum við í hand-
bókarnefndina og hlutu kosn-
ingu þeir próf. Har. Níelsson,
Bjarni Jónsson dómkirkju-
prestur og Magnús Jónsson
docent.
pá var endurkosin ncfndin, sem
hafði haft með höndum barna-
heimilismálið, og kosin nefndt til
að vinna að bættri lagaskipun
viðvíkjandi upjteldi vanræktra
barna og eftirliti með þeim (síra
Árni Sigurðsson, doe. Magnús
Jónsson og síra Fr. Hallgríms-
son).
pk flutti dómkirkjuprestur
Bjarni Jónsson tillögur frá safn-
aðarf undi dómkirkj usaf naðar-
ins út af árásumákristindóminn
í bókum, blöðum og tímaritum,
sem fram hefðu komið á síð-
ustu tímum, en safnaðarfund-
urinn hafði lýst hrygð sinni yfir
og skorað á prestastefnuna að
taka afstöðu til. Eftir nokkrar
umræður har Árni próf. Björns-
son f. h. flytjenda safnaðar-
fundartillogunnar fram svo-
hljóðandi tillögu:
„Út af erindi dómkirkjusafn-
aðarins í Reykjavik finnur
prestastefnan ástæðu til að
brýna fyrir preslum og söfnuð-
um landsins að Iivika í engu frá
trúnni á Jesúm Krist Guðs son
og frelsara mannanna, sam-
kvæmt licilagri ritningu.“
Vildu sumir ræðumenn að til-
laga þessi væri ekki borin upp,
en urðu i minrii hluta. Var til-
lagan þá horin Undir atkvæði og
samþykt með 21 atkv. (4 atkv.
voru á móti henni).
Var þá dagskrá fundarins
lokið.
Að fundarlokum flutti biskup
bæn og var síðan sungið versið:
Son guðs ertu með sanni.
Var þá prestastefnunni slitið.
Kl. 9 um kveldið komu syno-
dusmenn saman á heimili bisk-
ups til kaffidrykkju.
Nýkomið:
Mikiö úrval útlendra rómana, ó-
ctýrir.
HerforiilgjaráSskort þurfa allir
aö fá sér, seni eitthvaö fara í surii-
arleyfinu.
Kjósiö C- — cöa annanhvorn
hinna listanna, — og komist svo
liurt úr Reykjavíkurrykinu, me'S
kort yfir þau héruð, er þér fer'Bist
um, og rcyfara til aö. lesa, ef
rignir!
^Sé'X'U'-JZ-
M
Iíosningasmali íhaldsins ryðst
þrisvar inn til bæjarfógetafull-
trúa meðan tveir menn greiða
atkvæði.
í dag kl. að ganga fimm fór
eg undirritaður með tveim kjós
enduni úr . Rangárvallasýslu,
sem ókunnugir eru í bænum,
niður í skrifstofu bæjarfógeta
til þess að þeir gæti greitt þar
atlcvæði og sent þau austur fyir-
ir lcjördag. Hjá bæjarfógeta cr
Kjartan Konráðsson, hin þékta
stoð íhaldsins, fyrsti maðurinn
sem eg' rekst á. Kjartan er þar
frámmi í ganginum ásamt fleira
fólki. Beið eg mcð Rangæingun-
um nokkra stund, þangað lil eg
náði í pórð Eyjólfsson fógeta-
fulltrúa. Ilann kvaðst skyldu af-
greiða Rangæingana, þegar röð-
iu lcæmi að þeim. pess biðum
við síðan stundarfjórðung. All-
an þann tíma var Kjartan á
stöðugu randi á ganginum og
inn í eitt af herbergjum full-
trúanna.
pórður fulltrúi kallar nú á
annan Rangæinginn dnn i eina
stofuna. Kjartan ryðst inn strax
á cftir, en kemur fljótlega aft-
ur fram á ganginn. Hverfur
hann siðan svolitla stund, en
kemur von hráðar með Pál
Jónsson skrifara i eftirdragi.
Ryðst Kjartan siðan með þenn-
an liðstyrk aftur inn til pórðar
fulltrúa. Heyri eg Kjartan
segja, að pórður eigi að fara
mcð einhvérjar hækur út i bæ,
og Páll skrifari geti tekið við
og afgreitt manninn. Fulltrúinn
segir að hann afgreiði manninn
sjálfur og skrifarinn gcti farið
með hækurnar. peir Kjartan
sitja fastir við sinn keip, en
árangurslaust, því að pórður
fulltrúi þvertekur fyrir að fara
i’yrr en hann hafi afgrcitt þessa
menn. Fer þá Páll Jónsson burt,
en Ivjartan verður eftir á gang-
inurn.
Nú hefir fulltrúi afgreitt fyrri
manninn og kallar á þann
seinni. Fer hann síðan inn til
fulllrúa, en Kjartan treður sér
inu rétt á eftir lionum og skil-
ur hurðina eftir i hálfa gátt. Sé
eg' að pórður fulltrúi situr við
borð og er að skrifa og snýr
baki að Kjartani. Frammi við
glugga er annað borð og situr
Rangæingurinn þar og er að
skrifa nöfnin á þeim frainjij óð-
endum, er liann ætlaði að kjósa.
pangað gengur Kjartan, eins og
til að líta út um gluggann, en
um leið sé eg að liann heygir
sig sem snöggvast fram yfir
manninn til að sjá hverja hann
kjósi. Nú mun hann liafa kom-
ið auga á mig, því að liann
gengur fram í dyrnar, og lælur
þær aftur. Meðan þessu fór
fram var pórður fulltrúi önnum
kafinn við skriftirnar. En rétt
eftir að Kjartan hafði lokað dyr-
uniwn opnaði eg þær aftur. Leit
þá fulltrúi við og sá Kjartan og
rak harin út með harðri hendi,
og spurði hvað hann væri að
bifreiðagúmmí er svo þekt að gæðum hér á landi, sem i öllum öðr-
um löndum lieimsins, að bifreiðaeigendur ættu að sjá sinn hag í að
nota ekki aðrar tegundir en DUNLOP.
Aðalnmboðsmenn á tslandl.
Júh, Qlðfsson & Co. Reykjavík.
flækjast jþar inrii. Kjartan svar-
aði með vöflum um það, að
beðið væri eftir fulllrúa og liann
yrði að koma strax. Fulltrúi
bað hann skifta sér ckki af því
cn hafa sig á burt og skelli sið-
an liurðinni á hæla Kjartani.
Hversvegna var Kjartani
Konráðssyni svona umliugað
um, að pórður fulltrúi fengi
ekki að afgreiða Rangæingana
i friði? Ivannske að það hafi
verið vegna þess, að liann hafi
viljað að þeir væri heittir
„hreppstjóra-aðferðinni“?
Annars virðist íhaldið liafa
sctt Iijartan „hreppstjóra“ á
bæjarfógetaskrifstofunni, því að
þar er liann allan daginn með
annan fótinn. Sé frekja lmns oft
lik því, sem liún var nú, er ekki
að vita Iivers vænta má
Reykjavík, 7. júli 1927.
Sveinn Benediktsson
stud. jur.
tlusði skipj^ sð lota?
Aö úndanförnu hefir þaö veriö
Inýnt fyrir íslendinguiu i ölluin
blöðúni, aö þeir eigi aö láta Eim-
skipafélag íslands' sitja fyrir við-
skiftum sínum. Jafnvel blöð íhalds-
manna hafa tekið undir þetta, og
eiga þau skiliö að fá þakkir fyrir,
el þau meina nokkuö af því, sem
juru segja. Sá, sem þetta ritar get-
ur raunar varla láö þaö fátsekum
káupsýslumönnuni, þótt þeir noti
erlendan skipakost undir vörur
sinar, ef hann er boöinn ódýrara
veröi eöa er á íerð á hentugri tíma
c-n skip Eimskipafélagsins. En það
cv cin stofnun, sem ekki hefir siö-
ferðilegan rétt til aö nota nema
innlend skip, þegar hjá ööru verö-
ur komist. Það er rikiö, og öll þau
fyrirtæki, er þaö rekur. En hvern-
ig gætir stjórnin þessarar skyldu?
Þegar „Dronning Alexandrine“
kemur, taka menn eftir því, aö upp
úr henni er skipað vörurii til vit-
anna og miklum varnaöi til Áfeng-
isverslunar. Dettur nokkrum í hug
að þarna hafi verið brýn nauösyn
á ferö? Hvern heföi sakaö, þótt
vínin heföu veriö látin bíöa eftir
innlendu skipi ? — Þvi smánar-
legra er ræktarleysi stjórnarinnar
við Eimskipafélagiö, þegar þess
cr gætt, að forsætisráöherra er í
stjórn þess.
íhaldinu erlendis er helst fundiö
| þaö til ágætis, að þaö sé þó þjóð-
legt. Þaö verður ekki sagt um þaö
íhald, sem íslandi stjórnar.
S.