Alþýðublaðið - 04.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1928, Blaðsíða 3
alþ?ðublaðið a Dr. Vetker’s gerdnft, kðkudropa, búðlngsdnft. hafa verið fjölrnennari fundur Wpg. á me'ðal íslendinga. Meimilisiðnaðnr DýrSirðinga. Heimilisiðnsýning Dýrfirðinga var opnuð laugardaginn 5. maí og var opin í tvo daga. Til sýn- ingarinnar stofnuðu „Ungmenna- félag Mýrahrepps", Kvenfélagið „Von“, Pingeyri, og KvenféQagið „Hugrún", Haukadal. Alls vöru sýndir tæpir 500 munir, margir hverjir hrein listaverk. Tuttugu þráða spunavél Var á sýningunni, og var spunnið á hana báða dag- ana. Pá var einnig sýnt, hvem- ig ofinn er hinn rammíslenzki vefnaður, spjaldvefna&ur og haf- ardagana, og hjálpaði það til, því aidavefnaður á fæti. Veður var, ágætt báða sýning- sýningin var vel' sótt, bæði úr sveitinni óg kaupstaðnum. Dýr- firðingar þakka félögunum fyrir starfskraftana, sem þau hafa fórnað þessu máli til fnaim- kvæmdar, þar eð veguTinn var óxuddur og ærnar torfærur á leiðinni. Sýningin var héraðsbú- um til heiðurs. Sig. E. Breidfjörð. Flugferðlr í Sviss. Vegna þess, að Sviss liggur í 1 Kaupið Alþýðublaðið miðbiki Evrópu, hefir landið mikla þýðingu fyrir flugferðir álf- unnar, og þá sérstaklega flug- bafnirnar í Basel, Zúrich og Genf, Á flugferðatimabilinu 1927 voru farnar 4203 flugferðir úr flug- höfnum þessum og samtals flog- 740 890 kílómetra á 5 7741 tíma. Parþegar voru 10 823, 181 220 kgr. af vörum voru flutt og 46 492 kgr. af pósti. Árið 1922 voru far- þegar með flugvélum 122. Far- þegaflug hefir því á 5 árum næst- um hundraðfaldast í þessu landi. Ódýr flugvél. 1 fyrra sumar komu 2 menn fljúgandi frá Miinchen til Kaup- mannahafnar í flugu af nýrri gerð, sem búist er við, að nái mjög mikilli útbreiðslu vegna þess, hve ödýr hún er og auð- veld í meðförum. Fiugan er 71/2 metri á lengd, hefir 13 m. vængjatak, vegur að eins 265 kg. og hefir 20 hestafla vél. Hún kostaði að eins 7000 krónur danskar, og eyddi 65 iítr- um áf benzíni aila leiðina frá Munchen til Hafnar. Kostnaður við ferðina varð aíls um 36 krón- ur, fyrir utan slitið á flugunni, eða 18 krónur á mann. Erlend simaskeyft. Khöfn, FB., 3. júni. Afturhaldinu bresk-kinverska bregst bogalistin. Frelsisbar- áttan hrekur auðvaldið. Frá Lundúnum er simað: Norð- urlrerinn flytur frá vamarlín/un- um við Peking. Chang Tso-lin hefir sent stórveldumim tilkynn- ingu og kveðst vera tii neyddur að flytja frá Peking innan fárra daga. Dregur nær ófriði á Balkan? Frá Beriín er símað: Stjórnin í Italíu hefir sent stjórninni í Jugo- siafiu nýja orðsendingu, og krefst skaðabóta fyrir rán og skemdir í ítölskum búðum í Daimatíu. heimtar hún enn fremur, að emb- ættismönnum, sem beri ábyrgð á óspektunum, verði refsað. Leitín að Nobile. Frá Kingsbay er 6imað: Skip- stjórinn á ítalska skipinu Citta di Milano lætur Alpahermenn leita að Nobile kringum Wijde Bay, Ál'ítur hann sennilegast, að loftskipið hafi lent þar eða steypst þar niður. Frá Osló er símað: Amundsen hefir boðist til að undirbúa ieið- angur til' þess að leita að Nobile. Ellsworth ætlar að bera allan kostnað af leiðangrinum. Amund- sen og Ellsworth ætla báðir að taka þátt í léiðangrinum. Verkfall í Finniandi. Frá Helsingfors er símað: Hafnarverkfal’l hófst í gær í öll- um höfnum Finnlands. Tólf þús- undir manna taka þátt í verkfal'l- inu; heimta samning fyrir allar hafnirnar. Ofriðurinn i Kina, Frá Pekiing er simað: Norður- herinn hefir beðið mikinn ósigur við Liuliho. Féllu fjórar þúsundir manna af liiði þeirra í bardögun- um. Chang Tso-lin er fluttur frá PeMng, sennil-ega til Mukd-en. Gerði hann fyrst ráðstafanir tiL þess, að þjóðernissinnar gæ-ti tek- ið Peking á friðsamlegan hátt. HerishQfðingjar þjóðernissinna hafa fal-list á, að velfarnaðarnefnd gætti reglu í Peking, þan-gað tíl þjóðernissinnar taka bongina. Jugosiafar og ítalir. Frá Berlin er símað: Stjórnin í. Júgóslafíu hefir svarað orðsend- ingu italíustjórnar og segist hafa fyrirskipað rann-sókn út af æsimg- unum, Lofar hún því, að hinum seku verði refsað og að greiða itölum fullar skaðabætur. Frægur iandkönnuður látinn. Frá Gautaborg er s-ímað: Pró- fessor Otto Nordenskjoid land- könnuður er látnn. Avalt lest nrval aí fDllegnm og vimii- uðaim vammgi fypir kapia. Manchettskyrtur hvítar og misi. Sportsk/rtur ljósar og dökkar. Hálslín lint og stifað. Hálsbindi og treflar. Sokkar og nærföt. Enskar hufur og hattar, fjölbreytt úrval. Regnfrakkar, rykfrakkar og buxur. Vörur sendar geg kröfu, hvert á land sem er. B i 1 I I I Um daginn og veginn. Togararnir. í gærmorgun komu af veiðum „Gylfi“ með 70 tn. lifrar. 1 gær komu „Barðinn“ méð 80 tn. og „Sindri“ með 50. „Þóróifur“ kom í morgun með 85 og „Draupnir“ kemur í dag. Verðhækkun Verðhíekkun á rúgmjöli hefir verið mjög miikiL síðustu -mán- luðina. Stafar hin mikla hækkum. brauðverðs, sem. auglýst er í biað- inu í dag af því. Héðinn Valdimarsson kom með Alexandrínu drotn- ingu í gærkveldi. Fulltrúakosning. Á fundi Sjómannafélagsins á laugardagskvöldið voru kosnir fulltrúar til sambandsþings þeir Sigurjón Á. Óiafsson, Jón Péturs? son, Ólafur Friðxiksson, Bj-öm Bi. Jónsson, Sigurður Ólafsson, Jón Bach og Jón Guðna-son. „Súian“ fór héðan í morgun kl. 91/2 í áætlunarferð tii ísafjarðar, Sigiu- fjarðar og Akureyrar. Til ísa- fjarðar kom hún kl. 11,50. Sett- ist hún á Prestabugíina og fór síðan inn Sundin, inn á Poll og upp að bæjarbryggjunni. Hún flaug alt af yfir sjó, því að þoka var á. „Súlan“ fór frá ísafirði! kl. 2. Búast flugmennirnir við að fara norður fyrir Horn vegna þokunnar. Flugvélin mun liggja á Akureyri í n-ótt og leggja af stað hingað í fyrra málið. Jafntefli varð í gærkveldimilli „Yals" og „K. R.“ Sendiherra. Dana tilkynnir, að einungis 8,1 af hverjum 10 þús. manna í Dan- niörku hafi árið 1926 dáið ún berklaveiki. Eru þá Danir bezit staddir allra þjóða í þessum efn- um. Landlæknir upplýsir, að hér deyi 1,9 af þúsundi úr berkla- veiki. Fjöidi manna hefir snúið sér til- Alþbl. og spurist fyrir uni það, hvort nauð- syn myndi bera tiL fyrir Flug- félagið að hafa fargjöldin svo há, sem þau nú eru, t. d. 25 kr. til Þingvalla ,— eða 50 báðar leiðir. Biaðið er ekki svo vel að sér í þessum efnum, að það- geti svar- að spurningum þessum, en mjun reyna að afla sér upplýsinga. Því má þó ekkx gleyma að flugið er hér enn á fyrsta tilraunaskeiði og að þeir menn eiga þökk skil- ið, sem fyrstir hafa g-erst til þ-ess að koma hér á reglubund-num loftferðum. Flugfélagið bauð blaðam-önnum og nokkr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.