Vísir - 03.08.1927, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Til læloiis Skiila Ávnasonar
fpá Skálliolti.
Flutt í samsæti, er honum var haldið að Vatnsleysu i Bisk-
upstungum, laugardaginn 23. júlí s.l.
Sjá Skálholt —r það ljómar í skínandi sól
og skýrir frá dýrlegum minningasögum;
þær eru ei lesnar um bygðir og ból
og berast ei milli i rímum né bögum,
þær geymast í hugum, sem heimkynnið ól
og hljóma i þögn — undir ósömdum lögum.
Nú hljóma þær sögur um höfðingja þann,
sem hyltur er þakklæti nábúa sinna.
Svo góðan og hreinan og hugprúðan mann
í höfðingja tölu er örðugt að firiha-,
er setti' allan hroka á bálköst svo brann;
með barnseðli meistarans sá eg hann vinna.
Hann komst þó ei skemra en hinir, sem hátt
með háreysti þykjast i metorðum standa,
og forðast það alt, sem að ásýnd er smátt
þótt innra það bendi til dulheima-landa,
og þessVegna bjó hann við samhug og sátt
og sérhverjum greiddi úr embættisvanda. —
Hanrí læknaði marga, það léyndist ei þá,
er laut hann að rúmi, þar sjúklingur þreyði.
Af svip hans stóð ljómi og bæn skein af brá
sem blessandi sólskin á fölnandi meiði.
Og er það ei þétta, sem aflvaka á
og oft hefir verndað frá kistu og leiði.
Ó, vinur minn góði, ég vildi þér krans
úr vonum og draumum og minningum vefja.
Sú bæn fer hér sterkust frá manni til manns,
að megir sem lengst þú i f jallsölum tef ja
með sumar i hjarta við sólgeisla dans,
þér sólvonabikar á loft skal nú hefja.
Kjartan J. Gíslason
frá Mosfelli.
Til l>ÍM.SValla sendi ég
daglega mínar háfieygu HUDSON-
foifreiðar. Að aka í þeim er yndi.
Mapús Skaftfjeld.
Sími 695, stöðin.
sx þyrfti helst aS vera sem hér
.segir:
í byrjun skulu vera í sjóleyni-
lögreglunni 3—5 menn. Þeir skulu
helst allir vera lærSir sjóliSsfor-
ángjar og hafa fullkomna þekk-
ingu í loftskeytafræSi og nokkra
sérþekkingu í leynilöggæslu og
n'jósnaraSferSum.
Þeir skulu hafa leyfi til aS klæS-
ast hvaSa gerfibúningi, sem þeim
þóknast, breyta útliti sínu, nafni
0. s. frv. RáSa sig sem háseta,
"kyndara, stýrimenn o. s. frv., jafnt
á útlendum sem innlendum skip-
•um, tíma og tíma. lYfirleitt skulu
þeir hafa. leyfi til aS nota hvert
leynilögreglumeSal, sem þeir geta
¦og leyfileg eru talin, til þess
aS njósna um lögbrjótana og reyna
aS koma þeim í hendur réttvís-
innar.
Sjóleynilögreglan rná taka sér
aSstoSarmenn tíma og tíma, ef
"þörf krefur.
Til þess aS gera sjóleynilög-
reglunni fært aS framkvæma
njósnarstörf sín, skulu öll ísl.
•skip, smá sem stór, skyld til aS
áilkynna burtfarartíma sínn minst
2 tímum áSur en lagt er úr höfn
og hvert þau ætla aS fara, eSa ef
þaS eru fiskiskip, hvar þau ætli
aS fiska.
Telji sjóleynilögreglan ferSina
hentuga til aS koma viS njósnum,
fér hún meS leynd um borS. Þeg-
ar sjóleynilögreglan er komin um
borS, skal skipstjóri og öll skips-
höfn skyldug aS hlýöa henni skil-
yrSislaust-, er hún hefir sýnt leyni-
lögreglumerki sitt. Jafnframt skal
hún strax taka í sínar hendur
loftskeytatæki skipsins, ef þa'S
hefir slíkan útbúnaS, til þess aS
hægt sé aS koma boSum til ann-
ara skipa.
í samráSi viS skipstjóra er nú
fariS þangaS, sem hann hefir ætl-
aS sér aS sigla og reynir hún aS
baka honum sem allra minstar
tafir og fyrirhöfn, en getur þó
hvenær sem hún telur þaS alveg
nauSsynlegt skipaS fyrir um hvert
skipiS eigi aS sigla, en auSvitaS
verSur ríkiS aS bæta fullum bótum
allan skaSa og tafir, sem skipiS
eSa skipshöfn kann aS bíSa viS
nauSsynlegar njósnarferSir.
Sé þaS togari, sem leynilög-
reglan hefir valiS, má hún láta
hann veiSa í landhelgi ef hún tel-
ur þaS nauSsynlegt til aS komast
aS lögbi-jótum, óvörum eSa til þess
aS njósna um þá, svo HtiS beri á.
NauSsynlegt er aS sjóleynilög-
reglan sé vopnuS, því þaS hefir
sýnt sig, aS útlendir lögbrjótar
geta veriS verstu fantar og svif-
ast einskis þegar á aS taka þá.
Frh.
örn eineygði.
BARNAFATAVERSLÚNIN
Klapparstig 37. Sími 2035.
Ljós sumarkjólaefoi fyrir börn og
fullorSna, einnig tilbúnir barna-
kjólar.
Sirimt a HorðurlOndum.
- -O—•
Undanfarin ár hefi eg öSru
hverju ritaS dálitiS um hreindýra-
rækt hér á landi, og hefi eg einnig
drepiS á skilyrSin fyrir sauð-
nautarækt („moskusnaut"). Hefi
eg m. a. g'ert þetta í þeirri von, aS
svo mætti brýna deigt járn, aS
biti all sæmilega (þ. e. BúnaSar-
þing, landsstjórn og Alþingi).
Enda hefi eg eigi gefiS upp þá
von ennþá. Tel eg vís't, aS takast
muni, áSur en langt líSur, aS fá
styrk og HSsinni hins opinbera til
þess aS flytja hingaS stofnhjarðir
hreindýra og sauSnauta og fylla
þá hluta nothæfra öræfa vorra,
sem ónotuS eru aS mestu eSa öllu
leyti nær alt áriS.
SauSnautin virSast þrífast vel á
NorSurlöndum, enda er þaS mjög
eSlilegt, þar sem heimkynni þeirra
eru nú norSarlega á austurströnd
Grænlands, og landkostir þar
sennilega aS engu leyti betri held-
ur en víSa á öræfum hér á landi.
Fyrir all mörgum árum voru
nokkur sauSnaut sett í girSing'U í
Dölum í SvíþjóS. Þrifust þau vel
og juku kyn sitt, er eg frétti af
þehri síSast. — Norskir skipstjórar
hafa einnig slept sauSnautum, er
þeir hafa tekiS á Grænlandi, í eyj-
um í Noregi, og hafa dýrin veriS
þar svo árum skífti, uns eigend-
urnir hafa selt þau. — Fyrir nokk-
urum árum var nokkurum sauS-
nautum slept í stórri ey bygSri á
Sunnmæri í Noregi. Nú eru þau
orSin heíll hópur, og sáust dýrin
nýskeS upp til fjalla í eynni, og
voru þá margir kálfar í hópnum.
Eg er í engum vafa um, aS því
fé væri vel variS, er fram væri
lagt til kaupa á nýjum bústofni
af hreindýrum og sauSnautum,
enda er auSvelt að færa sæmileg
rök aS því. — Myndi þaS fé gefa
ríkjnu — eSa einstaklingum —
góSa vexti, og óefaS verSa mikil
eign- og verSmæt á tiltölulega
skömmum tíma.
Helgi Valtýsson.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 st, Vestm.-
eyjum 12, ísafirSi 12, Akureyri 13,
SeySisfirSi 13, (engin skeyti úr
Grindavik og Raufarho'fn), Stykk-
ishólmi 13, GrímsstöSum 13, Hól-
um í HornafirSi 12, Færeyjum 13,
Angmiagsalik 8, Kaupmannahöfn
17, Utsira 15, Tynemouth 16,
Hjaltlandi 14, Jan Mayen 9 st. —
Mestur hiti hér í gær 15 st., minst-
ur 11 st. Úrkoma 0,1 mm. — Grunn
lægð fyrir norSaustan land, og
önnur fyrir suSvestan. — Horfur:
SuSvesturland og Faxaflói: I dag
og nótt hægur suSaustan. BreiSa-
fjörSur: í dag og nótt hægviSri.
ÚrkomulítiS. VestfirSir og NorS-
urland: í dag og nótt hægur norS-
austan. 'SumstaSar þoka, en lítil
úrkoma. NorSausturland, AustfirS-
ir og suSausturland: I dag og nótt
hægviSri. Sennilega úrkomulaust.
Pétur Á. Jónsson
syngur i Gamla Bíó i kVeld
kl. iy% stundvíslega. Hlakka
margir til að hlusta á söng Pét-
ur i hinu nýja og veglega 'húsi,
sem nú hefir verið tekið 'til
notkunar. Aðgöngumiðar verða
seldir við innganginn eftir kl. 7.
Gamla Bíó
hið nýja tók til starfa i gær,
eins og ráðgert var. Kl. 4 var
gestum boðið að vera við vígslu
hússins, sem fór fram með mik-
illi viðhöfn. Þegár hljómsveit
Gamla Bíó hafði leikið eitt lag,
bauð hr. Petersen gestina vel-
komna með fám orðum. pakk-
aði hann bæjarbúum fyrir fyrri
ára skifti og lét þess m. a. getið,
að meðal gestanna, við jf>etta
tækifæri, væri nokkurir, sem
verið hef ði á f yrstu kvikmynda-
sýningu i Gamla Bió fyrir rúm-
um 20 árum. Þa mintist hann
með þökkum allra þeirra er
unnið hefði að þvi að koma upp
húsinu eða stutt sig til þess á
einn eða annan hátt. Áheyrend-
ur þökkuðu ræðuna með lófa-
taki og síðan lék hljómsveitin:
„Ó, guð vors lands". — Eftir
það söng Karlakór KFUM fjög-
ur lög, en frú Guðrún Ágústs-
dóttir söng þrjú einsöngslög
og loks lék söngsveitin þrjú lög.
Siðasta lagið var fiðlusóló, sem
P. Bernburg lék með undir-
spili. Hann mun nú vera sá
maður, sem lengst og oftast hef-
ir skemt bæjarbúum með fiðlu
sinni og voru þessar skemtanir
allar þakkaðar með miklu lófa-
taki. — Þá var sýnd bernsku-
saga kvikmyndanna og að sið-
ustu nokkurar- íslenskar mynd-
ir frá komu Friðriks konungs
VIÍL, og brot úr gamanleik, sem
lengi hafði skemt mönnum hér
fyrir mörgum árum, og allir
höfðu enn gaman af að sjá. —
Hljómsveitin lék mörg lög á
meðan á sýningunni stóð. Auð-
heyrt var á gestunum, að þeim
fanst mjög mikið koma til hins
nýja húss og er mikil bæjar-
prýði a'ð því. — Um kveldið kl.
9 var almenn sýning og var þá
sýnd hin fræga mynd Ben Hur,
og var hvert sæti skipað, eins
og vænta mátti, og fengu færri
aðgang en vildu.
Primrose IV.
heitir litið skemtiskip (18
smálestir), sem hingað kom i
gær frá Southampton á Éng-
landi. Skipið er frá Boston í
Bandaríkjunum. Skipverjar eru
fimm. — Eigandi skipsins er
Mr. Fred Ames, skipstjóri Mr.
W. Tompkins frá Galiforniu,
hásetar Mr. Frances La Farge
og Mr. Jack Bishop, og eru þeir
og eigandi háskólamenn frá
Harvard. Fimti maðurinn er
Mr. Tom Sherwen bryti. Hann
er frá Skotlandi. Allir eru þeir
ungir menn, 20—27 ára, og eins
konar f óstbræður. Fara þeir sér
til skemtunar og taka ekki
kaup, en þegar þeir voru skrá-
settir i Englandi, urðu þeir þó
að fá kaup, til þess að fylgja
landslögum. Skipstjórinn fær
þessvegna 5 cents á dag, háset-
arnir 2 cents og brytinn 3 cents!
— Primrose IV. er kappsigl-
ingaskip og hlaut önnur verð-
laun i úthafskappsiglingu í
fyrra, en hefir oft áður tekið
þátt i kappsiglingum. pað er 50
feta langt, 13 f. og 6 þuml.
breitt og 7 f. og 6 þuml. djúpt.
}?að hefir hjálparvél til þess að
kömast i liafriir og úr þeim. —
Þeir félagar fóru yfir Atlants-
haf i fyrra og voru í Bretlandi í
vetur. paðan voru þeir 21 dag
hingað, og hreptu ill veður, en
komu hvergi við. peir ætla að
sjá sig um hér fram til laugar-
dags, en láta þá i haf. Fara til
vesturstrandar Grænlands, það-
an til Labrador, Nýfundna-
lands, Nova Scotia og þaðan til
Boston og búast við að verða
tvo mánuði á leiðinni.
Pólskir ferðamenn,
sem nýlega gengu á Langjökul,
sáu nokkrar kindur í svelti á jökl-
inumj, en höi(fSu ekki tök| \á aS
bjarga JDeim. Þegar þeir komu til
bygSa, sögSu þeir frá þessu, og
var þá fariS aS leita kindanna, og
voru þær sjö, sem björguSust. Auk
þess fundust þrír kindaræflar, og
ætla menn, aS fé muni oft hafa
drepist þar á jöklinum.
Valhöll á Þingvöllum
hefir nú veriS raflýst og er mik-
iU munur á því aS geta brugöiö
upp rafmagnsljósi í hverju her-
bergi þegar dimma tekur eSa
verSa aS notast viS olíulampa eSa
kerti, eins og veriS hefir hingaS
til. — Eigándi Valhallar, Jón
bóndi GuSmundsson á BrúsastöS-
um, er • stórhuga maSur og hefir
lagt mikiS fé í margvíslegar um-
bætur á gistihúsinu síSustu árin
og vill ekkert til spara, aS gest-
um geti orSiS dvölin þar sem
ánægjulegust. — LeiSslur allar
innan húss eru hinar vönduSustu,
en olíumótor framleiSir rafmagn-
iS til bráSabirgSa. SíSar mun hanh
hafa í huga aS nota vatnsafl eSa
vindafl til rafmagnsvinslunnar og
vonast hann til, aS geta komiS
því í framkvæmd á næsta vori.
Um sundþrautarmerki f. S. í.
fceptu 7 menn viS Örfirisey á
laugardagskveldiS, áSur en kapp-
róSuriim hófst. Voru 4 þeirra
nægilega fljótir til aS ná merkinu,
þeír Einar S. Magnússon, Vilhelm
SigurSsson, Óskar Þorkelsson og
Kjartan Pétursson.
Verslunarmenn
héldu hátiðlegan frídag sinn
i gær í Lækjarbotnum. Veður
var hlýtt og kyrt og fómi allar
skemtanir fram eins og ráðgert
var. Skemtistaðurinn þótti vel
valinn og skemtu menn sér hið
besta. :, mí-
Erlendur Zakaríasson
í Kópavogi, fyrrum vegaverk-
stjóri, á sjötugsafmæli á morg-
un.
Esja
kom úr hringferð laust fyrir
hádegi í dag með um 100 far-
þega.
Gullfoss
kemur hingað snemma í fyrra-
málið úr skemtiförinni að
norðan.
Brúarfoss og Lagarfoss
fóru báðir frá Kaupmanna-
höfn i gær.