Vísir - 15.08.1927, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Mánudaginn 15. ágúst 1927.
186. tbl.
Gamla Bíó ŒH
Kærustur
Karlson stýrimanns|
Sænskur sjónleikur í 7
þáttum.
Aðgöngumiðar seldir í
Gamla Bió frá kl. 4.
Síðasta sinn í kvöld.
Silkisokkarnir
á kr. 1,25
komnir aflur.
Mancliestep
|a
Island
fer á 'miðvikadaglim 17. þ.
m. til Kanpmannaliafiiar, nm
Vestmannaeyjar og Thors-
havn.
Faiþegar sæki farseðla i
dag.
G. ZÍEBSOD.
MUSIK
Hinn 11 ára
liðlnsnillingnr
Wolfi
Schneiderhan
með aðstoð
Willy Klascn prófessors
heldur 3 hljómleika í
Reykjavík.
j Fyrsti hljómleiknr
yeíður~ niánudag 22.
ágúst kl. 7V2
-'VártV'. -rm--,
í GamlajJBíó.
Aðgöngumiðasalan byrj-
uð. — Verð 2,50, 3,50,
“4,50. Tekið á móti pönt-
unum í síma 656.
L
Jarðarför Guðmundar Vigfússonar frá Laugarási fer fram frá
dómkirkjunni þriðjudaginn 16. ágústog hefst með bæn á heimiii híns
látna, Laugaveg 105, kl. 3 e. h. Það var vilji hins látna, að kransar
væru ekki gefnir.
Guðfinna Erlendsdóttir. Ágústa Jóhannsdóttir.
Guðmundur Halldórsson.
Jarðarför okkar etskulegu móður og tengdamóður, Þorhjargar
Jóhannesdóttur frá Sauðhúsum, fer fram þriðjudaginn 16. þ. m. frá
þjóðkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar Laugaveg 18
A, kl. 1 e. h.
Ása Benediktsdóttir. Kristín Benediktsdóltir.
Guðmundur Benediktsson. Valgeir Kristjánsson.
Bifpeidaskoðun.
Árleg skoðun bifreiða, skrásettra með einkennisbókstöfunum:
G.K., Ks. og H.F., fer fram næstkomandi þriðjudag, miðvikudag og
fimtudag, 16., 17. og 18. þessa mánaðar, frá klukkan lOYa fyrir há-
degi til klukkan 6 eftir hádegi dag hvern, vestan við sölubúð dbs
Egils Jacobsens, hér í bænum, á torginu þar. — Ennfremur verða
þar þá athuguð skírteini bifreiðastjóra.
Ber hlutaðeigandi bifreiðaeigendum að koma greindum bifreiðum
þangað til skoðunar að viðiögðum réttarmissi til reksturs þeirra, verði
skoðunarvottorð eigi fengið einhvern hinna tilteknu daga hjá hinum
skipaða skoðunarmanni, Tryggva Ásgrímssyni í Reykjavík. — Lög-
boðinn bifreiðaskattur fyrir gjaldárið til 1. f. m. verður innheimtur
jafnframt skoðuninni.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði hinn 10. ág. 1927.
Magniis Jónsson.
Péfnr L Jóffisson
épernsösgvnri
■’rÍS~-
heldur® kveðju-liljómleika í Gamla bíó,
j f j kvöld kl. \1l/2 stnndvislega.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundsscnar og hjá frú
Katrínu Viðar, og við innganginn.
Fyrirliggjandi:
TOMATSOSA
VORGESTERSHIRE
I. JBi*yxi|61f©soiSL & Kvaran.
Fyrirliggjandi:
Hveiti, Hiiramjöl, Þvktðir ávextir
0. fl
Hl
HljóðfærahúsiðBr »
f.
F. H. Kjartansson & Oo
Dömntösknr
feikna úrval nýkomið.
Buddur. Seðlaveski. Skjala-
töskur. Ferðatöskur frá 2 50.
Ferðaetui frá 6.00. Manicure
frá 1.50. Burstasett frá 5,50.
Koffort úr egta leðri frá kr.
27.00.
LeMrudeild Hljódíærahússins.
Gjafverð.
Dálítið af útsaumsvörum verður
selt msð mjög lágu verði, næstu
daga á Hverfisgötu 68 a.
Okkar gómsæto
feitu dönsku Schweizer- og Gouda-
ostar eru komnir aftur.
„Irma“, Reykjavík
Margar tegundir
af pylsum nýkomnar:
Rúllupylsnr,
Agætnr reyktnr lax,
Ný kæla.
Versl. Kjöt & Fisknr.
Siml 828. Laugaveg 48.
IXX>QOQOQOQQOQOOOQQQQQOQGC!ll
i 9ll2
með tvöföldum belgútdrætti.
Objektiv:
ZEISS-TESSAR 1 : 4, 5=18 c/m
WEISS-TELE-TESSAR 1 : 6,
3=26 c/m.
Leðurinska, 3 piötu-
slíður 2-löId
Vélin er lítið notuð og algerlega
óskemd, en verður seld með góðu
tækifærisverði.
piiir.
Nýja Bló
Jt Æskusyndir.
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
VIOLA DANA,
BEN LYON o. fl.
Mynd þessi er þannig
gerð, að allir munu hafa
S°tt af að sjá hana og læra
af henni, en jafnframt er
efnið þannig, að hún er
með allra skemtilegustu
myndum.
MARMARI á servanta og
náttborð fyrirliggjandi. Útvega
marmara til husöbyggging8.
Ludvig Stovr,
Sími 333.
Ostar:
Mjólkui?ostup 0,80
Mysuostur
Goudaostur
Edamostur
Gráðaostur
Svissarostur
Ostar í dósum
nýkomið
QQQQQQQQQQQQQQQQQQQGQQQQO:
Nýir ávextir
nýkomnir í
Landstjörnnna.
Stúlku
vantar nú þegar til að hjúkn
konu, hátt kaup. — Upplýsingai
í síma 186 i Hafnarfirði.
OQQQQQOOQQQQQQQQOQQQQQOQQa
í Slllí
Píanóleikup
í Gamla bíó þriðjudaginn 16.
ág. kl. 7J/a siðd.
Mozart, Schumann, Debussy
Brahms, Chopin,
Aðgöngumiðar fást i Bóka-
versl. ísafoldar og Sigfúsar
Eymundssonar.
eQQQOQOQQQQOQQQQQQOQQQQQCX