Vísir - 15.08.1927, Blaðsíða 4
V 1 S I R
Fostulíns- og glepvörui?
ódýrastar og i mestu úrvali hjá
K. EinarssoB & BjðrsssoH.
Gankastræti 11. Simi 915.
Verðlækkun á Rafmggnsperum.
5-32 Kerta Perur Kr. 1.00 pr. stk.
50 — — — 0.75 — —
Hálfwatts-Perur með óvenjulega lágu verði.
Melgi Magnússon & Co.
Ingibjörg Brands.
í gær voru li'Sin tuttúgu ár
frá því, er Ingibjörg Brands hóf
sundkenslu sína hér í Sundlaugun-
um. í tilefni þessa sjaldgæfa af-
mælis heimsókti stjórn í. S. í.
Ingibjörgu, og færöi henni fagurt
skrín (skrautgripakassa) aS gjöf,
fyrir ágætt starf hennar á umliön-
urn 20 árum, í þarfir fimleika og
sunds. Skrautgripakassann haföi
Rikarður Jónsson gert af miklum
liagleik.
Samsæti
hafði veriö ákveöiS aS halda
Pétri Jónssyni í kveld, en nú hefir
hann óskað þess, aö þaS veröi lát-
iS niSur falla, vegna fráfalls Gunn-
ars Egilssonar. m
Stjórnarskiftin.
MiSstjórn Framsóknarflokksins
hefir bo'SaS þingmenn flokksins á
fund hér í bsénum 22. þ. m. til
skrafs og ráSageröar um myndun
nýrrar stjórnar. Er búist viS, aS
hin nýja stjórn muni taka viS
völdum um næstu mánaðamót.
Um Wolfi,
fiSlusnillinginn unga (ellefu ára)
skrifar H. Seligmann i Politiken:
„Kreutzersónötu Beethovens lærSi
hann á þrem stundum, þótt ódauö-
Iegir meistarar hafi þurft margar
vikur til þess aö ná fullkomnun
í meSferö hennar. TöfrasmíSar
Paganini voru honum leikur einn.“
Hér mun vera mikill áhugi og eft-
irvænting meðal fólks, aö hlusta á
leik hins unga snillings. R.
Yfirlýsing
sú frá Þ. J. Thoroddsen, Iækni,
um heilsufar konu Júlíusar Þor-
bergssonar, sem birt var hér í blaS-
inu 13. þ. m., er komin á prent án
vilja og vitundar læknisins. En á-
stæSan til þess, aS Vísir birti þessa
heilsufarslýsingu, var sú, aS Júlí-
us óskaöi þess eindregið,
Sjómannastofan.
GuSsþjónusta í kveld kl. 8)4.
Allir hjartanlega velkomnir.
G amalmennaskemtunin
fór fram i gær, eins og ráögert
haföi veriö, og tókst ágætlega.
VerSur nánara frá henni sagt hér
í blaöinu á morgun.
Brúarfoss
fór héðan síödegis í gær vestur
og norður um land til útlanda.
Farþegar voru margir, þar á meö-
al Ólafur Benjamínsson, stór-
kaupmaSur, og frú hans, Walter
SigurSsson, verslunarfulltrúi, síra
Jón Árnason á Bíldudal, GuSm.
ÞórSarson, bókhaldari, og frú
hans, Sæmundur kaupmaöur Hall-
dórsson og frú, Ludvig Storr,
kaupmaöur, Carl Rydén, verslun-
armaöur, Ólafur Ilelgason, cand.
med. o. fl.
ísland
mun hafa fariö frá SiglufirSi í
morgun og er væntanlegt hingaS í
nótt eöa snemma á morgun. Til
útlanda fer það á miövikudags-
kveld.
St. Framtíðin, nr. 173.
Fundur í kvöld á vanlegum tíma.
Rætt um skemtiferö.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá H. A.
11
Tfikotin“-
Rvennærfaínaðm’,
Miklar birgðir nýkomnar,
Visiuhúsið.
lfíl-i Sfijðfið
er vlnsælast.
isgarðnr.
Nýti
Nautakjöt af ungviði, dilkakjöt
lækkað, nýjar gulrófur sunnan af
Strönd, reglulegt sælgæti, soðinn
og súr hvalur, kæfa á 75 aura
pr. V* kg- ostur, pylsur og marg
fleira.
KjStbúðin Von.
Slmi 1448 (2 línur).
I hitanum
er best að kanpa
ís og öl af is
i Vitannm.
Siml
668.
Ilísis-kallið gerir alia glaða.
Vanur togara-kokkur óskar eft-
ir plássi. A. v. á.
(264
Bústýra óskast um lengri eöa
skemmri tíma. Uppl. á Þórsgötu
26. (256
V. Schram klæSskeri, Ingólfs-
stræti 6, tekur föt til viögeröar,
hreinsunar og pressunar. (255
Stúlka, sem kann aö sauma
jakkaföt óskast i nokkra daga. —
Þingholtsstræti 15. Kristín Ein-
arsdóttir. (253
Rafgeymir af bifhjóli hefir tap-
ast frá HafnarfirSi aö Straumi. -
Skilist gegn fundarlaunum. A. v.
á. (267
Budda meS peningum tapaSist
frá frakkneska spítalanum aö
Elliheimilinu. Skilist á afgr. Vísis
gegn fundarlaunum. (266
Tveir vasahnifar fundnir í Þing-
holtsstræti 27. (263
Brún handtaska, meS tveimur
glímubúningum í, tapaðist í gær
frá Ölfusá aö KolviSarhóI. Skil-
ist til GuSlaugs Þórðarsonar,
Tryggvaskála eða á afgr. Vísis.
(260
Fyrst um sinn er viðgerðaverk-
stæði og saumastofa O. Rydels-
borg flutt á Lokastíg 19, þar til
eg fæ hetra húspláss. Viðskifta-
vinir mínir geta hitt mig þar. —
Virðingarfylst — O. Rydelsborg,
I.okastíg 19. (270
Fóstur handa hraustum og efni-
legum dreng á öðru árinu óskast
strax. Uppl. Þórsgötu 26. (257
Ágæt fólhsbifreið
ávalt til leigu i Iengri og skemmri
ferðir, sanngjarnt verð. — Uppl í
sima 772.
íbúS vantar mig 1. okt. Jóii
Ólafsson, B. S. R.
(261
Þrjú herbergi og eldhús óskast
1. okt. — Fátt i heimili. Engin-
örn. Skilvís borgun. A. v. á. (252
Herbergi *tíl leigu uppi á lofth
Hverfisgötu 18. (251
BIFREIÐ, notuð, 5 manna,
óskast keypt. — Tilboð merkt:
,.Bifreið“ óskast sent afgr. fyrir
18. þ. m. Tiltekið verð og greiðslu-
skilmálar. (269
KarlmannsreiShjól, notab, fæst
fyrir kr. 35,00 á Skólavörðustíg
13. (268-
Útsprungnar rósir og garð-
blóm fást daglega á Amtmanns-
stíg 5. (265
Nýlegt kvenhjól til sölu með
tækifærisverSi. A. v. á. (262
Ofnar og eldfæri til sölu. A. v.
á. (259
Karlmannshjól, í ágætu standi,
til sölu. VerS 60 krónur. Hellu-
snndi 3. (25S
Gulrófur, rabarbari og íslenskt
rúgmjöl fæst í verslun Þorv. H.
Jónssonar, Bragagötu 29. Sími
L7Ó7- (254:-
GóS kýr til sölu. Á aS bera 17.
sept. Uppl. á Hverfisgötu 50, milli
ki. 6 og 7 í kvöld. (271
Nýjar, heimabakaðar kökur
fást daglega í verslun Jóns-
Hjartarsonar, Hafnarstræti 4,
og í nýlenduvöruverslun Jes
'Zimsen. (199
Píano (Spinet) til sölu mjög:
ódýrt ef samið er strax. A. v. á.
___________ (22&
HÁR við íslenskan og erlend-
an búning fáið þið hvergi betra
né ódýrara en i versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Unnið úr rothári.
_____________________________(75&
Lifandi blóm fást á Vesturgöttr
19. Sent heim, ef óskaS er. Símf
l9• (291
?■ j *laesprents hslíBi an
'L SÍÐUSTU STUNDU.
þú ganga að eiga Reginald Wynne. En ef þú getur aftur
á móti ekki verið ánægð, nema að hafa mikið fé til
umráða og halda þig ríkmannlega, þá skalt þú giftast
hinum. Engin augnabliks hrifning getur fullnægt sálum
vorum til langframa, þegar nýjabrumið er um garð
gengið, er alt kulnað. Hugsjónir einar eiga sér varanlegt
gildi; haltu fast við þær bæði i stóru og smáu. Þú skalt
ekki giftast Wyune ef þú býst við að verða óánægð
með að lifa í fátækt, en ef þú heldur að auðæfi án
ástar séu líka óhamingja þá skaltu ekki giftast hinum
heldur.
„Mér geðjast allvel að Latimer Burr“, sagði Hal og
starði inn í glóðina í ofninum, „og þegar frá líður tekst
mér líklega að g'eyma hinum. En — samt elska eg
hann“.
Patience klappaði blíðlega á hönd hennar, en Hal var
ekki svo skapi farin þessa stundina, að hún vildi setja
ástina ofar öllu öðru. Henni fanst það nauðsynlegast
af öllu, að geta horft ókvíðin til framtíðarinnar.
„Líðandi stund er okkur fyrir öllu öðru“, sagði Pati-
ence, „og hið Iiðna finst oss svo óendanlega fjarlægt.
Ef að auðugi maðurinn getur veitt þér það, sem þú
hefir mestar mætur á, þá munt þú bráðlega gleyma
því, að þú hafir elskað annan mann. Ef þú giftist
Wynne og ást ykkar reynist skammlif, ált þú ekkert framar
lil að hugga þig við“.
„Eg er ekkert hrædd um það, en eg finn að mér
mundi líða illa, ef eg get ekki veitt mér þau þægindi,
sem eg hefi vanist við, en það er dásamlegt að vera
ástfanginn — þarna kemur Beverley!“
Beverley heilsaði systur sinni alúðlega; hann tók
ekki eftir því að augu hennar voru vot af tárum, af því
hún sneri andlitinu undan birtunni.
„Þú lítur út eins og þú ætlaðir að mola veröldina
sundur undir fótum þér“, sagði hún glaðlega eins og
hún var vön, „hefir þú orðið fyrir nokkru mótdrægu?“
„Konan mín er hætt að elska mig!“ Beverley var
búinn að dragast einn með ógæfu sina i tvo mánuði,
svo orð systur hans höfðu þvilík áhrif sem þegar kveikt
er í sprengiþræði.
„Við skulum umfram alt ekki fara að rífast í áheyrn
systur þinnar“, sagði Patience og spratt á fætur. „Reyndu
að láta sjá, að þú hafir svolitla menningu til að bera,
þó að gáfurnar séu i rírasta lagi“.
Það var langt frá, að orð hennar yrðu til að sefa
Beverley, reiði bans, sem hann hafði haldið i skeljum
undanfarið, braust nú fram með ógnar ofsa. Hann
hentist fram og aftur um herbergið og Iamdi svo hart
í borðið með hnefanum, að það fór i mola. Hal reyndi
að sefa hann, en nú hafði hann loksins fengið áheyr-
anda, svo hann ætlaði sér að letta af sálu sinni byrðí
þeirri, sem hafði þjakað hann. Hanu lýsti þrautum
þeim, sem hann hafði átt við að búa um veturinn og
ruddisl svo út úr stofunni að lokum og skelti hurðinni
harkalega í lás á eftir sér.
Nokkur augnablik varð dauðaþögn í stofunni þá stóð'
Hal upp úr sæti sínu og tók með báðum höndum um
höfuðið.
„Patience!“ æpti hún, „hvernig stendur á þessu?
Það er hræðilegt! Hvað hefi eg gert?“
„Hugsaðu ekki um það“, greip Pationce fram í, „Iáttu
þetta verða þér til varnaðar gegn þvi, að fara að núnu
dæmi. Eg hafði fulla sjón er eg gekk í hjónabandið
og eg verð því að taka afleiðingunum. Taktu ekki hin-
um ríkari biðli þínum, nema þú sért viss um, að elska
hann töluvert meira en hinn. Að öðrum kosti fer svo
lokum að þú hatar og fyrirlítur hann og sjálfa þig lika.
„Eg er ekki eins næmgeðja og þú — en hvað hefir
þú gert á hluta Beverley? — Hann var alvfeg eins og:
villidýr. — Eg hefi aldrei séð neitt svipað þessu!“
VI.
Hálfum máuuöi síðar fekk Patience bréf frá Hal. Efnr
þess kom henni ekki á óvart.
„Teningunum er varpað“, skrifaði Hal. „Reginald
Wynne er farinn heim til sín í Boston og eg giftist La-