Vísir - 09.10.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ar. Sunnudaginn 9. október 1927. 235 tbl. Gamla Bíó Káta ekkjan Gamanleikur í 10 þáttum. Sýnd í kvöld kl. 9. Bönnuð fyrir börn. BEN HÚR sýnd kl. 6 fyrir börn og fullorðna. — Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum i síma. Hinn nýi ísIenskijkaffibaÐtir „FÁLKINN". Athugið þessi blaðaummæli: „Er það einróma álit allra „þeirra sem reynt hafa, að hann „standi erlendri vöru fyllilega „á sporði.“ Ýísir, 30. júli ’27. „pessi kaffibætir reynist mjög „vel, og er að dómi margra „kaffivandra manna og kvenna „betri en sá erlendi. T. d. befir „„EÁLKINN" þann stóra og „g'óða kost fram yfic þann er- „lenda, að þótt kaffi, búið til úr „honum, sé hitað upp og jafn- „vel svo, að það sjóði, þá held- „ur hið góða bragð, sem „FÁLK- „INN“ gefur kaffinu, sér jafnt ' „sem áður. Að þessu leyti er „hann betri en sá erlendi.“ ALpÝÐ UBLAÐIÐ, 23. sept. ’27. HÚSMÆÐURI NJÓTIÐ GÓÐS AF REYNSLUANNARAI Bechstein PIANO og FLYGEL eru frægust allra hljóðfæra. Einkaumboð fyrir Island: K&TRÍN VIÐAR. Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Notuð bjjóðfæri eru tekin í skiftum. Linoleum nýjar birgðir fengum við með Goðafossi síðast. J. Þ0RLÁKSS0N & NORDMANN. Bankastræti 11. Simar 103 og 1903. Elslcu litla dóttir okkar, Snjólaug, aiidaðist að morgni liins 8. þ. m. Elin og Ludvig Storr. I gær andaðist að heimilj sínu, í Hafnarfirði, Guðmundur Sigurðsson, skipstjóri. Jarðarförin ákveðin síðar. Hafnarfirði, 8. okt. 1927. Aðstandendur. Jarðarför Haralds Hanssónar fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 11. þ. m„ og hefst með húskveðju á heimili hans, Holtsgötu 16, kl. 1 e. h. Jón Magnússon. Jarðarför móður okkar 'og tengdamóður, Ivristbjargar Guðmundsdóttur frá Korpúlfsstöðum, fer fram að Lágafelli næsta þriðjudag kl. 3 e. b. — Kveðjuathöfn liefst á heimili hennar, Njálsgötu 13 B, kl. 1 %. Guðrún porláksdóttir. Bjarnveig Guðjónsdóttir. Guðm. porláksson. Branða- og kökngerðarbnð v Eg undirritaður, sem fengist hefi við köku- og konfektgerð mörg ár bér á landi og erlendis, opna brauð-, köku- og konfekt- gerð á Hverfisgötu 41, sími 843, næstkomandi sunnudag 9. okt. Eg mun kappkosta að hafa vandaða vinnu og efni af bestu legund. Pöntunum veitt móttaka í sínia 843 á tertum, fromage og ís. Alex. Bridde. S. G. T. Skemtifélag góðtemplara heldur fyrstu dansskemtun sína í dag kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir i G.T.-húsinu i dag frá kl. 5—7 e. m. Dansskemtanir S. G. T. eru viðurkendar af öllum templ- urum. , STJÓRNIN. Mislit Fatatan góð og 6dýr, Franska klæðið landskunna. Cheviotin þektu. Vetrarkáputau í stóru úrvali. Verð frá 6.50. Asg. G. Gnnnlangsson & Co. Nýkomið: Silki og ullap golftpeyjup fyrir börn og fullorðna mikið úrval. - - Silkislæður, verð frá 2,75. Silkihálstrefl- ar frá 1,15. Karlm.sokkar úr ull, silki og baðmull frá 0,65. Hanesnærfötin góðu og fl. teg. Anstnrstræti 1, ASG. G. GUNNLAU6SS0N & CO. Nýja JBíó Varaskeiian gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Laura La Plante og Einar Hanson. Þetta er spriklfjörugt æf- intýri, sem hbfst á skyndi- sölu i New York. Laura La Plante leikur afgreiðslustúlku, sem er svo lík einni kvik- myndastjörnunni, að ekki má á milli sjá. Af sérstökum á- stæðum er hún notuð, sem varaskeifa þegar leikkonan gerir verkfall, en það leiðir af sér langa keðju spreng- hlægilegra viðburða. Er þetta einhver skemtilegasta mynd, er hér hefir sést í langa tíð. Sýningar kl. 6, 7% og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. ALpÝÐUSÝNING kl. 71/2. Aðgöngumiðar seldir frá lcl. 2. P* Gs. ísland fer þriðjudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- f jarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. paðan til útlanda. FARJ7EGAR SÆKI FAR- SEÐLA Á MORGUN (mánud.). TILKYNNINGAR UM VÖR- UR KOMI A MORGUN. 6. Zimsen. Skóhlífar Karlmanna . . 4,75 til 6,50 Kvenna .... 4,75 Unglinga .. 4,35 Barna ..... 3,75. Skóverslun R. Steiánssonar. Laugaveg 22 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.