Vísir - 09.10.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1927, Blaðsíða 4
VlSIR íþróttaæfingar félagsins i vet- ur hefjast á mánudaginn í fim- leikasal Barnaskólans og verða sem hér segir: F'imleikar: 1. flokkur á mánudögum og fimtudögum kl. 9 e. h. 2. flokkur á mánud. og fimtud. kl. 8-9 e. h. 3. flokkur á miðvikudögum kl. 8—9 e. h. 4. flokkur á sunnud. kl. 2x/2—3% e. h. Glímugefingar verða fyrst um sinn á miðviku- dögum ld. 9—10 e. h. Æfingar í hnefaleik á sunnudögum kl. IV2—2% e. h. ATH.: Til 1. flokks teljast þeir, sem voru í sýningarflokk félagsins siðastliðinn vetur og vor. Til 2. flokks teljast allir aðrir félagar yfir 16 ára aldur. Til 3. flokks teljast þeir félag- ar, sem eru á aldrinum 13—16 ára. Til 4. í'lokks teljast allir félag- ar yngri en 13 ára. Stjórn K. R. OQOOCX>OOOOOOOOOOOOCKXXXXXX rnm frá kr. 32.00. r 11 í stóru úrvali í mooooooqooooqoooooooooqcm» WXKXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX* að „Scandia“-el{lavi!larnar eru bestar. Leitið upplýsinga hjá þeirn sem nota þær xJohs Hansens Enke. -- (H. Biering) g Laugav. 3. Simi 1550. aocxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxi {DwíXPwCtXAywww CX? xAr \Xr xAr íXr CX5 AAr SuXr wwwwtAytA/wÍA/íXí æ Haustkauptíðin. ]?að er gömul og góð venja, að menn verja nokkru af súinarkaupinu til að búa sig undir veturinn. petta er hyggilegt meðal annars fyrir það, að þá er vöruverð að jafnaði lægst, enda framboðið mest i uppskerulolcin. Hér er tækifæri fyrir þá sem eru svo forsjálir að draga að heimilinu að haustinu: Hveiti, „Pilsbury Best“ í 50 kg. léreftspokum 26,50 Haframjöl, valsað, í 50 kg. léreftspokum .... 23,25 Hrísgrjón, póleruð, i 50 kg. strigapokum .... 25,00 Hrísgrjón, ópóleruð, i 50 kg. strigapokum .... 22,00 Viktoriuertur, pól., í 50 kg. strigápokum .... 38,50 .íarðepli, íslensk, í 35 kg. strigapokum. 7,90 Jarðepli, ísl., í 40 kg. strigapokum ... 8,75 Strausykur, fínn, í 50 kg. strigapokum..... 35,00 Molasykur, grófur, i 50 kg. kössum......... 40,00 Rúsínur, steinlausar, 11% kg« i ks...... 15,00 Sveskjur, lcaliforniskar, I2V2 kg'. í lcs.. 11,00 Mjólk, Konco, 48/16 unz. ds. i ks.......... 27,50 Matarkex, sætt, 6 rúllur á 10 kökur í kg„ 90 rúllur =15 kg. í ks................... 32,50 Útsala. Eins og í fyrra höldum við þriggja daga útsölu (mánudag, þriðjudag og miðvikudag) á ýmsuxn vör- Um, sem verslunin vill losna við og seljum þær fyrir hálfvirði. Svo sem: Aldini í dósum á 1 kg................... 1,25 Tomatsósu í dósum, frá .................. 0,35 Grænar ertur i dósum á 1 kg................ 1,35 Grænar ertur í dósum á % kg................ 0,85 Syrop, þykt, dökld., krukkan ........... 0,70 Cacaoduft, kg............................ 2,00 pvottaduft, pk.......................... 0,25 Sykurköluir, Ivg......................... 2,00 Hnífapör, sterk og góð, parið........... 1,00 Balar og skálar, emaill, hræódýrt. "Blikkkassar og brjóstsykurglös o. fl Auglýsingasala I Til að auglýsa og útbreiða okkar ágæta kaffi, seljum við í þessa 3 daga: Kaffi, brent og xnalað, kg............... 4,20 Cacaoduft, kg............................ 2,00 Kaffikex, sætt, í blikkkössum um 2 kg'....5,50 Mysuosl í 1 kg. stk. á kr................ 1,20 Mjólkurost, kg. frá ..................... 2,00 Handsápur, stór stk...................... 0,35 Baðsápa, mjög stör ...................... 0,75 Reyktöbak, ódýrt. Liverpool er stærsla nýlenduvöruverslun bæjarins, þ(') er hún i kjallara á afskektum stað. En það sem dregur fjöldann þangað, eru vörurnar og verðið. Komið líka! HATTAVERSLUN MARGRÉTAR LEVÍ Með síðustu skipsferðum kom mikið úrval af höttum. Nýjasta tíska. — Einnig barnahattar. HARMONIDM EINFÖLD — TVÖFÖLD — pREFÖLD — N Ý K O M I N. KatPín Viöap Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. A mopgun verða teknar upp rnargar teg- undir KARLMANNAFATA. í lyrradag' kom stórt og mjög ódýrt úrval. Fatabúöin. Sími 1815. l I KENSLA Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. (523 Harmonium- og píanó-kensla íyrir byrjendur, fæst á Vesturgötu 65. Guðrún BöSvarsdóttir. (503 Hraöritun, dönsku, en'sku og þýsku kennir Wilhelm Jakobsson, cand. phil., Hverfisgötu 90. (367 Málakensla Hendrik I. S. Ott- ossonar og Brynjólfs Bjarna- sonar. Ennþá geta nokkrir nemendur komist að. Rússnesku og Frönskunemendur komi til viðtals á fimtudagskveld kl. 8 —9. — Viðtalstími kl. 4—5 og 8—9 á Vesturgötu 29. (312 r TILKYNNING l 11 mánaða gamalt ungbarn óskast tekið í fóstur, helst til barnlausra lijóna. A. v. á. (561 Skjala-, bréfa- og aðrar þýð- ingar úr Norðurlandamálunum, Ensku, pýsku, Frönsku, Hol- lenskú, Sjíönsku, Rússnesku og Finsku. Henrik I. S. Ottossop, Vesturgötu 29. (Heima kl. 6—8 siðdegis). (313 FÆÐI Gott og ódýrt fæði fæst i pixig- holtsstræli 12. Einnig' sérstakar máltíðir. (550 Gott fæöi á 70 kr. um mánuð- iun. Njálsgötu 32B,.miðhæö. (364 Gott fæði seljunx við á Lauga- veg 28 C. Helga Jóhannsdóttir og Jóhanna Oddsdóttir. (534 Gott og ódýrt fæði fæst í Mjó- stræti 2. (529 I T APAÐ - FUNDIÐ 1 Brjóstnál (skjöldur) hefir týnst. Skilist í ]>ingholtsstræti 27. (551 r VINNA 1 Tilboð óskast um að sníða og sauma 10—20 trawlstakka — doppur —. Sími 591. (556 Stúlka óskast. Nánari upplýs- ingar á Skólavörðustíg 25, kjallara. (554 Heilsugóð stúlka óskast á líl- ið Iieimili. Uppl. í síma 1334. (553' Stúlka óskasl i vist. Ólafur Einarsson, Laugaveg 49, uppi. (544 Telpa, 14—16 ára, óskast í vist. Uppl. á Freyjugötu 7. (542 Eins og að undanförnu sauxna eg upphluti. Guðrún Sigurðar- dóttir, Laugaveg 27 B, kjallar- anum. (547 Abyggileg stúlka óskast i for- föllum annarar. Guðrún Ágústs- dóttir, Lækjargötu 12 A. (462 Stúlka, 14—'i6 ára, eða roskin kona, óskast á gott svéitaheimili, aðallega til skemtunar húsmóður- inni. Uppl. í Stýrimannaskólanum. (532 Ódýrt saurn á upphlutum og úpphlutsborðum, Hverfisgötu 35. (439 ________________________l_________ Stækkaðar ljósmyndir eftir gömlum sem nýjum myndum. Einnig eftir filmum. Amatorversl. Þorl. Þorleifssonar. (947 I HUSNÆÐI l Trésmiður, og sjómaður í góðri stöðu á togara, óska eftir 2 herbergjum eða 3 minni og eldhúsi i góðu húsi, 1111 strax eða 1. nóv. Tilboð xnerkt „Sér- íbúð“ leggist inn á afgr. Visis fyrir 11. þ. m. (562 1—2 herbergi og eldlnxs ósk- xtst. Tvent í heimili. Kárastíg 10, uppi. (549 Reglusamur piltur getur feng- ið leigða stofu með húsgögnum, xneð öðrum, á Spítalastíg 6, uppi. (545 Stór stofa, mót sól, til leigú á Laugaveg 49, uppi. — Olafur Einarsson. (543 Herbergi, upphitað, fyrir ferða- fólk, fæst ódýrast á ■ Hverfisgötu 32- (499 P KAUPSKAPUR I Sá sem vill kaupa falleg og vönduð svefnlierbergishúsgögn, getur fengið leigð 3 herbergi og eldlnis. Uppl. á Lindargötu 8 E, kl. 2—7 í dag. (563 Lítið notaður kolaofn ósk'ast , keyptur. Uppl/í síma 2046. (460 1^= Lítið hús með lausri í- búð til sölu- nú þegar. Sigurður porsteinsson, simi 2048. (559 Nokkur 1. og' 4. flokks veð- deildarbréf vil eg kaupa. Ágúst Ármann. Sími 649. (558 Piano (H. Möller) lil sölu. — Ágúst Ármann. Sími 649. (557 Snemmbær kýr, ung og góð, til sölu. Uppk í síma 591. (555 Tveggja manna rúmstæði með dýnu til sölu á Hverfisgötu 99, sími 902. ^ (552 Barnakerra með liimni til sölu. Kárastíg 10, uppi. (548 Lítill kolaofn til sölu. Verð br. 10.00. Lindargötu 18. (546 2 málverk og oliuofn lil sölu á Baldursgötu 21. Tækifæris- verð. (541 Ná er góða dúkalakkið komið, sem allar húsmæður vilja hafa, til Flelga Guðmundssonar, Ingólfs- stræti 6. (482: Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.