Vísir - 15.11.1927, Síða 5

Vísir - 15.11.1927, Síða 5
ÞriSjudaginn 15. nóv. 1927. V í S I R Verðlækkun á CHEVROLET Chevrolet vörubifreiðin kostar nú aðeina kr. 2900.00 íslcnskar nppsbtt i Reykjavik. JOH. ÓLAFSSON & CO. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL MOTORS-bifreiðar. Nafnið á langbesta Gólfábupdinum er Fœst iöllum verslunum. Nafnið á langbesta Skóáburdinum er Fæst í skóbúðum og verslunum. 45 anra pakkinn. I I 45 anra pakkinn. Kostaboð fyrir alla þá, sem reykja „Honey Dew“ cigarettur, „Litla fíl- inn“ frá Thomas Bear & Sons Ltd. Til þess að hvetja menn til að reykja þessar mildu og gómsætu Yirginia-cigarettur, höfum vér ákveðið að gefa fyrst um sinn hverjum þeim, sem skilar oss 25 tómum pökkum utan af Honey Dew cigarettum, laglegan sjálfblek- ------- ung, sjálffyllandi. - Gefið ykkur sjálfum slíka hentuga J Ó L A- G J Ö F með því að reykja „H o n e y D e w“. Tóbaksverslan íslands b.f. 45 anra pakkinn. 45 anra pakkinn, Peningaveski, peningabnddnr ýmisk, ný- komið, Hjög ðdýri. K Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Simi 915 og árangnrinn samt svo góðnr. Sé þvotlurinn soðinn dálilið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skir og fallegur og hin fina hvíta froða af FIJK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. þvottacfnið FLIK-FLAK varðveitil, létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitii' litir dofna ekkert. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hentugast til þess að þvo nýtisku dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem frekast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. ÞV OTTAEFNIÐ FLIK -FL A K Einkasalar á Islandi. I. BR\ NJOLFSSON & KVARAN. Svo auðvelt —•, Landsins mesta úrval aí rammalistnm Myndir ínnrammaðar fljótt og veJ. — Hvergi eina ódýrt. Gaðmundur Asbjörnsson. L-SBiKavcf 1. Teggióðnr Fjölbreytt úrval, mjðg ódýrt, nýkomið. Guðmnndnr Asbjörnsson, SlMI 1700. LAUGAYEG 1. Á SÍÐUSTU STUNDU. „Eru allir fangaklefarnh* svona?" mælti Patience undrandi. „Ó, nei, írú mín, ekki er nú þaö, en þegar viö tökum konur til gistingar — sem ekki kemur oft fyrir — þá reynum við að láta fara svo vel um þær, sem okkur er framast unt. Þér eruð prúðmannlegasta konan, sem hing- að hefir komið og þér þurfið ekki aö kvíða því, aö viö sýnum yöur ekki nærgætni. Eg skal senda einhverja af stúlkunum hérna frammi, til aö ganga yöur um beina." „Eg þakka kærlega vinsemd yöar,“ mælti Patience; var þetta í fyrsta sinn, sem hún mátti ekki verjast gráti. „Eg skal gera þaö fyrir yður, frú mín, sem mér er framast unt. Eg heiti John I’arbox og' er fangavöröur hérna. Eg skal líta inn til yöar nokkurum sinnum á. hverjum degi og líta eftir aö yöur vanhagi ekki um neitt; Un ef stelpurnar þarna frammi veröa of háværar, þá skuluö þér bara hringja til mín, eg mun þá koma um liæl og loka þær inni.“ „Ætliö þér ekki líka aö læsa dyrunum aö mínum klefa?“ „Nei, þaö er óþarfi. Reyniö ])ér nú bara aö láta fara vel um yöur. Eg ætla að senda út í veitingahúsiö eftir morgunveröi handa yöur, því þér hljótið aö vera matar- þ'urfi. LátfÖ þér mi bara ekk'i hugfallast." Þegar Patience var ein oröin, fór hún aö líta í kring um sig og athuga alt í herberginu. Þessi óvænta vin- semd fangavarðarins og vistlegt herbergiö, hleypti kjarki í hana að nýju. Hún tók af sér hattinn og íleygöi hon- um á rúmið. „Þetta ástand er bara til aö hlæja að,“ hugsaöi hún með sér, „og eg hefi veitt þvi eftirtekt, aö þaö er best að taka öllu með jafnaðargeöi. Þetta getur ekki orðiö til langframa og engar sakir veröa sannaöar á mig. Mér hefir alt áf fundist alvarlega fólkiö hlægilegast." Þegar hún hafði neytt morgunveröar, hjálpaði May — hin setta herbergisþerna hennar — henni til að taka pjönkur sínar upp úr ferðakoffortinu; hún hljóöaöi upp yfir sig af aðdáuu, er hún sá hina fallegu kjóla Pati- ence. Patience gaf henni rauöa peysu, og eftir þaö haföi hún stúlkuna algerlega á valdi sínu. Henni fanst dagurinn ekki mjög leng-i aö líöa. Alt hið nýjá, sem fyrir augun bar, dró úr ótta hennar, en hún fann aö angistin var á næsta leiti. Þegar kvölda tók, kveikti hún á lampanum og fór að reyna aö lesa í tímariti, sem Tarbox færöi henni, en liún misti bókina hvað eftir annaö úr höndum sér. Æs- ingin ólgaði í sál hennar og gagntók liverja taug í lík- ama hennar. Aldrei á æfi sinni mintist hún annarar eins hræðilegrar kyröar eins og þeirrar, sem nú ríkti um- hverfis hana. -Komn-nar frammi gengu til náöa klukk- an átta, og enginn ómur af neinu tæi barst inn til henn- ar. Þaö var eins og þögn eilíföarinnar heföi lagst yfir þessa þunglamalegu byggingu. Hún mintist þess, að hún sat í fangelsi! Hún spratt skjálfaudi á' fætur og hljóp út aö glugg- anum. Molluþoka sumarkvöldsins huldi allar stjörnur. Hin- um megin við fangelsisgarðinn var stóra húsið sem Iög- reglustöðin var i, en þar sást ekki ljós í einum einasta glugga. Næturvöröurinn gekk eftir götunni endrum og sinnum; var hann likastur afturgöngu. Ein konan rak upp háa stunu, en svo varö aftur hljótt. Eina hljóðiö sem rauf kyröina, var blástur í eimlest, sem barst að eyrum hennar úr fj.arska. Hún tók um járngrindurnar og hrikti i þeim, að því búnu lagöist hún skjálfandi niöur og geispaði. Hún þráði af hjarta, að geta hallað sér að sterkum karl- mannshandlegg. — sjálfstraust hennar hjaönaði eins og snjóföl í sólskini. Hún var nákvæmlega eins og aðrar konur. Enginn skipbrotsmaöur heföi getaö fundiö eins sárt til einstæðingsskapar síns og hún gerði þessa stund- ina. Það er ekkert jafn ömurlegt til í þessari veröld eins og kona, sem veröur aö berjast ein viö ofurefli. Henni haföi ekki hugkvæmst það fyr en nú, er hún lagðist skjálfandi og örmagna fyrir, aö allan þenna hræöilega dag haföi hún aldrei hugsaö til Morg'an Steele.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.