Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR joocaoocí ss x x ítxsoooaaooao! Söíaðbækur | margar stærðir, | Easssbækur, | Kladdar, i Smábækur og | Factúrubiudi er ódýrast og best hjá Stefán II. Pálsson & Co. Hafnurstræti 16- Simi 244. |j xseecaaaaooosxxxsaaaaaaoíjat ir —o— iii. Itlcð endurreisn vikivakanna -vet’ða þe'ssar alþýðlegu úti- skem tanir eflaust teknar upp að uýju. Ernúfenginvissafyrirþví, að vikivakarnir munu breiðast skjótlega út um sveitir lands- ins á vegum U.M.F.Í., og taka rnargir sveitamenn, eldri jafnt sem yngri, hreyfingu þessari með gleði og fögnuði. Munu >á álfadansarnir einnig verða endurreistir í nýrri og fegurri mynd, sem einn liður vikivak- airna. Verða þeir þá fögur „vetrarævintýri“, er lýsa upp í skammdeginu og gera bjart í bugum æskulýðsins og liinna «ldri lika. Vikivakar og álfadans eru eigí neinn listdans í venjulegum skilningi, en þeir fela þó í sér skilyi’ði til „ungra krafta og gáfna glæðing“, og fjölbreyttari þroska og þjóðmennmgar en -yenjulegur dans, ef rétt er á haldið. Hér fer nefnil. saman: Ljóð. Lag. Leikur. Og alt þetta þrent rennur saman í fagran og Jjóðrænan leik, er ungt fólk og veí tamið stígur vikivaka og syngur við raust, svo ungar raddir vcrða hlýjar og bjartar af lífsgleði og æskuhrifni. Viki- vakarnir gera menn söngglaða -og ljóðelska, og hafa því all- núkið menningargildi, auk þess sem þeir í sjálfu sér eru fagur Jeikur. Eiga þeir því óefað eftir -að vinna þarft verk með þjóð •'voni: þ>eir munu ósjálfrátt vekja nýjar og þjóðlegar hug- :sjónir hjá ungum ljóðskáldum -og tónsnillingum, svo að vér eignumst á ný fagra vikivaka við fögur lög, sungin úl xir íustu fylgsnum þjóðarlijartans. Á þennan liátt getur þetta -sjarf U.M.F.Í. orðið að þvi fræi, <er margt gott mun upp af spretta úr insta þjóðareðli Is- lendinga. — ]?ví miður er eigi um auðugan garð að gresja, að svo stöddu, um notliæf viki- vakakvæði og lög við þau. En- vér vonum, að Jiráðlega muni úr því rakna, og þá verður auð- veldari eftirleikurinn.------ — Fyrsta tilraunin í þá átt að vekja almennan áhuga og skiln- ing á þessu, er álfadans sá, er jialdinn verður liér innan skamms. Verður því til hans vandað sem hest á allan hátt. í næsta kafla verður skýrt all- náið frá leikskránni og öðru fleira. h. □ EDDA. 5928166—Fjh.v St/. og 59á8168Va-H.. V.-. St.\ Llsti hjá S.\ M.\ tll 8/i- VeðriS í morgun. í Reykjavík Iiiti i stig, Vest- mannaeyjum 3 stig, frost á ísa- f iröí i stig, Akureyri 4 stig-, Blönduósi 5 stig, SeySisfirSi 2 svig, Giimsstööum 9 stig, Stykk- ishólmi o s'tig, Þórshöfn í Fær- eyjum hiti 2 stig, Kaupmanna- höfn frost 3 stig, Utsira hiti 2 stig, Tyncmouth 2 stig, Hjaltlandi 5 stig, Jan Mayen frost 7 stig, Ang- magsalik 6 stig. (Engin skeyti frá Grindavík, Hólum í IlornafirSi og Kaufarhöfn). Mestur hiti í gær í Reýkjavik 1 stig, minstur 3 stig frost. — Djúp IacgÍ5 fyrir vestan land á austurleiS. Hægur í NorS- ursjónum. —• Horfur: SuSvestur- land, Faxaflói, BreiSafjörSur og VestfirSir: Storaifregn. í dag: Úr hádegi hvass sunnan. Bleytuhríö. I nótt: Sennilega hvass suSvestan. Skúra- og éljaveSur. — NorSur- land og norSausturland: í dag: Vaxandi sunnan. Snjókoma meS kveldinu. í nótt: Allhváss suS- vestan. HríSarveSur. — AustfirS- ir: í dag og i nótt: Vaxandi suS- vestan. ÚrkomulítiS. — SuSaust- urland: í dag: Vaxandi sunnan att. í nótt: Allhvass suSvestan. BleytuhríS. Af veiðum kom inn hingaS í nótt botnvörp- ungurinn Karlsefni. Otur kom frá Englandi í nótt. Þýskur botnvörpungur kom hingaS í nótt og lagSist utan hafnar. Er blaSinu ókunnugt um erindi hans enn þá. Heimaey, einn af hinum nýju og full- komnú vélbátum Gísla J. John- sens konsúls, sem bygSir voru síS- astliSiS ár, er staddur hér á höfn- iuni í dag. „Leikur lífsins". Því miSur höfSu nokkrar línur falliS út i prentun, og olli þaS ósamræmi í samtölum á tveim stöSum. Nú hafa þær síSur veriS prentaSar á ný og mælist höfund- ur til þess, aS allir þeir, sem eign- ast hafa hókina, annaShvort skifti benni fyrir nýtt eintak hjá hóksala sínum eSa konii henni í bókaversl- un hr. GuSmundar Gamalíelsson- ar, Lækjargötu 6 A, og verSur þá skift um hinar göliuSu síSur án lýta fyrir bókina. Tala bréfa og bréfspjalda, útborinna frá pósthúsinu hér i Reykjavík nú um jólin og nýár- iS, var 28.031. Til samanburSar má geta þess, aS áriS 1924 var jóla- og nýárspósturinn aS eins 19.415 st., áriS 1925 22.344 stk. og 1926 23.287 stk. Mestur hefir jóla- og nýárspósturinn veriS áriS 1915, ca. 33.000 stk. Leiðrétting frá FB. í skeyti frá Vestmannaeyjum til I B. 31. des. kennir nokkurs mis- skilnings um eitt atriSi, nfl. þar sem segir: „spítalinn verSur síSar l ígSur af landlækni“, þar eS bæSi Þjalír ódýrast ir hjá okkur. Helii iiniísson § Cs. Fyfirliggjandi: Kremkex, Matarkex, ýmsar teg., Kaffibrauð, ýmsar teg , Haframjöl, Dósamjólk, Sardínur, ýmsar teg., Aprikósur, þurk. Epli, þurkaðar bveskjur, Sukkat. italskt. mm 1 Sími 144.1 Akranes Jarðepli, nýtt skyr og hveitl með jólaverðl. Njálsgötu 22 afhending og vigsla fór fram þ. 30. des. s.l., en hins vegar er ekki ætlast til aS spítalinn taki til starfa fyrr en 1. n. k. — Þá hefir landlæknir og upplýst FB. um jiaS, -aS þaS sé -rétt hermt i skeyt- inu frá 31. des., aS húsiS muni kosta hátt á annaS hundraS þús- und fullgert. V ikivakaf lokkurinn lieldur æfingu í Bárunni annaS kveld k.l. 9. ÁríSandi aS allir mæti! U. M. F. Velvakandi helduf fund í kveld kl. 9 í Bár- unni til ráSstöfunar og undirbún- ings ýmsu snertandi fyrirhugaSan álfadans. Er alvarlega skoraS á alja félaga aS mæta og sömuleiS- is þá ungmennafélaga utan af landi (karlmenn) sem vildu ljá fé- laginu aSstoS sxna viS þaS tæki- færi. ísfiskssala. í gær seldi Júpíter afla sinn (16—1800 kítti) í Englandi fyrir 2703 sterlingspund. Um ellefu botnvörpimgar héSan munu selja afla sinn í Englandi i dag eSa næstu daga. Nýkomið: Hpísgpj ón í ÍIO kg. sekkjum. Verðið óvenjulega lágt. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (f jórar línur). spcaaaoaaaoaísaaoaaaaatsaaaaaísaaaaaaaaaaaaaatsaaooaaaoaot Reyktóóak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. LondonMixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. íoooócsísoooöoc! xsoocöoaoaocoo< saooaoaacaaaocaaot socoooooa? Trúlofanir. Á aðfangadag jóla birtu trúlof- un sína ungfrú Jónína Þorláks- dóttir frá Hvammstanga og Ólaf- ur Guömundsson versl.m., Lauga- veg 70. — Sama dag opinberuðu einnig trúlofun sína ungfrú Sigr. Simonardóttir, Vesturgötu 34, og Ólafur Friðriksson, bankaritari. Á gamlárskveld birtu trúlofun sina ungfrú Jóhanna Stefánsdótt- ir, Lindargötu 9, og Jón B. Elías- son, skipstjóri, Ránargötu 18. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gíslína Guðrún Krist- insdóttir, Hæðarenda, og Bjarni Kristjánsson bílstjóri. — Sama dag birtu og trúlofun sína ungfrú Bjamfríður Vilhjálmsdóttir, Lind- argötu 9, og Guölaugur Stefáns- son, liúsgagnasmiður, Skólavörðu- stíg 17. Ennfremur haía þessa dagana birt trúlofun sina ungfrú Rann- veig Erlendsdóttir og Andrés .Andrésson, vélstjóri. Ritstjóraskifti urðu um áramótin við tvö af blöðum höfuðstaðarins. Hefir K.i istján Albertsson yfirgefið ,,Vörð“ og tekur Árni Jónsson frá Múla þar við stjórn en muri þó jafnframt verða forstjóri Bruiia- hótafélagsins. Haraldur Guð- mundsson alþm. hefir tekið við ritstjóm Alþýðublaðsins í stað Hallhjarnar Halldórssonar, sem tekur við stjórn Alþýðuprent- smiðjunnar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá G., 2 kr. frá S., 10 kr. ,frá B. V. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskár........ — 121.70 100 — norskar ...........— 120.85 100 — sænskar ...........— 122.43 Dollar ................. - 4-54% 100 fr. franskir ........— 18.01 100 fr. svissn........ — 87.81 100 lírur .............. — 24.16 100 gyllini ............ _ 183.71 100 þýsk gullmörk .... — 108.38 100 pesetar ............ — 77.89 100 belga............... _ 63.65 Hútel Hekla óskar öllum góðum skiftavin- um sínuin nær og f jær góðs og gleðilegs árs 1928 með þökk fyr- ir liðna árið. Breytt og bætt húsakynni, með flestum nýtisku þaeginduni, svo sem miðstöðvarlútun, hað- klefum, talsimum á herbergj- um, og rúmgóðir samkvæmis- salir breiða faðminn á móti gestum vorum, innlendum og erlendum og bjóðaþá velkomna. Bitt og þetta Rockefeller hefir gefið tvær miljónir dollara til stofnunar þjóðmenjasafns í Gyðingalandi. Á það að verða komið upp eftir tvö ár. Nálægt Potsdam fundust nýlega leirker með jarð- neskum leifum brendra manna, sem talin eru 2000 ára gömuí. Voru þau prýdd með iárni og >ronsi. V erkf ræðingaháskólinn í Kogakki í Japan ætlar að efna til heimsfundar fyrir verkfræðinga árið 1929. Verður 111, a. hoðið þangað verkfræðingum frá Norð- urlöndum. Ekkert er nýtt undir sólinni. Drengjakollurinn, sem kallaðuf er ,,ný tíska“ þessi árin, var tíska fyrir 2000 árum hjá kornun i AI- baníu. * j-þjj Stærsta kvikmyndahús í heimi var nýlega opnað við Broadway i New York. Það tekur 6000 manns og er með íhurðarmestu leikhús- um, sem hygð hafa verið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.