Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR Áppelsínnr 2-40 stk. í kassa. Kalfi og hrísgrjón sérstaklega ódýp. Fy rirliggj andi: Mola- og stpausykuF, Hrísgpjón, Netagarn, aðallega 3-þætt, lítið Uókið, selst með tækifærisverði, A. Obenhanpt, Símskeyti Khöfn, 4. jan. FB. . Ungverjar tortrygöir. Frá Prag er símáð: Stjórnir Litla bandalagsins ræða um vopnasmyglunina til Ungverja- lands. Blöðin heimta strangar ráðstafanir gegn leyndum her- húnaði Ungverjalands. Uppreist í Nicaragua. Frá Washington er símað: Uppreistarmönnum í Nicaragua og Iierliði Bandaríkjanna þar i landi hefir lení saman. Ákafir hardagar. 150 Bandaríkjamenn hafa fallið fyrir uppreistar- mönnum. Stjórn Bandaríkjanna hefir skipað svo fyrir, að senda skuli hjálparlið til Nicaragua, til þess að bæla niður uppreistina og vernda Bandarikjamenn. Söngmaður látinn. Frá Vinarborg tír símað, að finski söngmaðurinn Helge Lindberg sé látinn. Skömnui ISTÍr jól var Iokið við innra hafnargarðinn, sem liggur úí i höfnipa frá norðvest- urhorni nýja hafnarbakkans. Er garður þcssi mikið mann- virki og eitt hið fegursta, sem gert liefir verið hér á landi. Fvrir þrem árum (í janúar- mánuði 1925) var hafnarstjóra þórarni Ivristjánssyni falið að athuga, hvemig auka mætti hryggjuplásp hafnarinnar, og samkvæmt tillögum hans var þessi nýi liafnargarður smíðað- ur. Undirhúningur verksins bófst haustið 1925, og vorið 1926 var tekið til vinnunnar og benni haldið áfram óslitið fram á haust, meðan veður leyfði, og Joks unnið síðan í vor, þangáð til verkinu var lokið. N. C. Monberg tókst á hend- K. F. U. M. A.-D.-fundur í kvöld kl. 81/2. Allir ungir menn velkomnir. ur að láta vinria verkið fyrir 550 þúsundir danskra króna, en verkamenn allir voru íslenskir. Garðurinn er 160 metra lang- ur og 10,6 metra á breidd að ofan, að meðtalinni bryggju; sjálfur er liann 1,4 metr- ar, en undirstaðan breiðari. Undir sjávarborði er garðurinn úr stórgrýti og hlaðinn á sama bátt sem hinir hafnargarðarn- ir, cn ofan við sjó er stein- steyi>a með skjólgarði á ytri brún og er hann 1 m. á liæð. Við garðsendann er „liaus“ úr járn- bentri steinsteypu, 16x6 m. og 12 m. hár. Hann var að nokkru leyti steyptur úti i Örfirisey og siðan áökt við garðsendann. Bryggja liggur með endilöng- um garðinum að innanverðu. Grindin er úr járni, en ldædd að ofan með þykkum idönkum ög hlífarborðum þar yfir. þrír botnvörjjungar geta legið við bryggjuna í einu, en smáskip getur legið við bryggj usj>orð- inn (,,hausinn“). . Auk þess sem garðurinn eyk- ur bryggjurúm hafnarinnar, eins og áður segir, þá er hanri skjólgarður gamla og nýja hafnarbakkans, en þess urðu dáemi áður, að skip láu þar und- ir skemdum, þegar stórviðri leiddu brim inn um hafnar- mynnið. Vert er að geta þess, þeim til hróss, sem hlut eiga að máli, að mannvirki þetta hefir verið reist fyrir innlent fé. Hafnar- stjóra tókst að fá 800 þúsund króna irinlent lán handa liöfn- inni, og var því varið íil þess áð koma upp þessum hafnar- garði, en það, sem afgangs var, gekk til greiðslu á lausaskuld- um hafnarinnar. CHEYBOLET Chevrolet vfirubifreiðin kostar nú aðeins kr. 2900.00 islenskar uppsetþÁ^eykjaviL -----------JOH. OLAFSSON & CO.--------------- Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: GENERAL MOTORS-bifreiðar. DiresfcilliÉii Arið 1875 fluttist eg að Hvoli í Dalasýslu; kom þar á nýárs- dagskveld. Indriði Gislason, móðurhróðir minn, hjó þar þá og lmfði að eg hygg, boðið móður minni að taka mig um veturinn. Ætlaði hann að láta kenna sonum sínum eitthvað um veturinn eins og varð. Var til þess ráðinn Ólafur Sveins- son, hróðir Benedikts Sveins- sonar, sýslumanns og þeirra systkina. Var liann við vatnsveitingar á liinum fögru og góðu Hvolsengjum tvö sum- ur, minnir mig, 1874 og 1875, og bygði auk þess grjótgarð að nátthaga fyrir framan túnið og setti vir (sléttan vír) innanvert á garðinn, svo engin skej>na fór lit yfir. hann. Var tréhælum slungið í garðinn á ská efst, svo vírsnúran var meðfram innri brún garðsins. Ef kind ællaði að stökkva á garðinn, rak hún sig á virinn og hrökk ofan aft- ur. Mér var fenginn fylgdar- maður vestur að Hvoli um vet- urinn. Lögðum við upp frá Grófargili í Skagafirði annan jóladag. Segir lítl af ferð okk- ar. Hún gekk vel. Tíð var géið og færð. Var fylgdarmaðurinn ræðinn við mig. Til viðhurðar má telja, að alla nýársnótt vor- urii við á dansleik á gististað okkar í Laxárdal í Dalasýslu. Við lögðum u]>j> snemma morg- uns á Hálsagötur og komum niður i Mjósund á Svínadal. Fylgdarmaður fræddí mig á mörgu á ferðinni, sem ung- lingum er engin þörf á að vita og ekki liolt að fræðast um. Man eg enn ýmsar sögurnar. pegar eg var nú koiúinn vest- ur að Hvoli og ilengdist þar, liafði eg hug á að komast út í Flatey að sjá afa minn, Gísla Konráðsson sagnfræðing, og var til þess hvattur af Indriða frænda. Tækifærið gafst í júlí- mánuði 1876. Réðist eg á skip með Tórfa í Ólafsdal frá Fagra- daissandi. Var Sturlaugur i Ytri-Fagradal formaður háts- Ávaxtasulta Sunrise Mixed, Strawberry, Raspberry lyrirliggjandf, Pórlir Mmm & Cð. mnuuunnuuum ins og lánaði Torfa skip sitt í kaupstaðarferðina. Verslaði liann við Jón Guðmundsson frá Mýrum. Átti eg nokkur pund af ull - fyrir hana áíti að kaupa or- lofsgjafir handa afa minum — og kom eg þeim i ullarfarminn, þótt mikið væri fyrir. Ferðin gekk Vel til Flateyjar. pegar þar kom, þurfti eg að versla svo með vöru mína, að eg fengi nökkuð í peningum. pegar kom- ið var i búð Jóns Guðmundsson- ar, var mcr ráðlagt að versla heldur með vöru mína hjá horg- ara nokkrum, Ólafi að nafni. Mundi þar betra næði. Verslaði hann \ stórri skemmu. Eg gekk í búðina og kvaðst hafa ull meðferöis; þyrfti eg að fá pen- inga út á hana að nokkru leyti. Krónu vildi eg fá fyrir pundið, en liæpið var, eða vonlaust tal- ið, að ull mundi komast svo hátl það suinar. Ólafur tók öllu þessu vel, en sagði þó, að ef ull- in yrði ekki á eina kr., yrði eg í skuld og þá skuld yrði eg að horga þegar reikningnr kæmi. Svo sem í upphót á viðskiftin bað eg um fylgd heim til afa míns. Fékk borgarinn mér til fylgdar húðarmann sinn, Torfa frá Ingjaldshóli. Spurði eg jafn- framt, hvort þáð væri langur vegur. Ólafur s]>urði þá: „Ertu vel skóáður, drengur minn?“ Eg leit niður á fætur mér og hélt að svo væri. Fór eg svo og lieilsaði upp á afa minn. Hann tók að spyrja mig um böru systkina minna og skrifaði upp það sem eg mundi um nöfis þeirra og fæðingardaga. Ekki get eg lýst nákvæmlega herbergi þvi, er hann bjó i; gluggi, eða gluggar voru þar á stafni. Rúm hans var fram með hlið hægra megin, er inn var gengið. Borð var alt frá glugga fram með rúminu og jafnlangt því, eu fellihlemmur eða felliborð var frá rúminu fremst, milli borðs- ins og rúmgaflsins eða borðs sem var við rúmgaflinn, svo að karlinn i skinnpeysu sinni var þar innilokaður. Minnir mig, að hann segði þenna úthúnað tii þess gerðan, að börn eða annar þess lconar lýður, ónáðaði hana ckki við skriftimar. Sat hann á rúminu er hann skrifaði. Yar nlmið svo nærri borðinu, að hæfilegt var að sitja á því rið IfeguLa véra- vefðui* búð mía loknð í dLag* rapptals&ixi paf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.