Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1928, Blaðsíða 4
VISIR Einilaug ReykjiTiknr Kemisk fatahrelnsnn og lltnn Langaveg 32 B. — Siml 1300. — Simnefni; Efnalang. Hreinsar með nýtfsku áhöldum og aðferðum allau óhreinau fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. Þetta merki er á besta Raffibætinnm. (í blánm nmbúðnm). Solinpillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurlireinsa skað- leg efni úr blóðinu, Sólin- pillur lijálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00, — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. RAMMALISTAR, sporöskjulagaöir rammar. Innrömmuu á myndum. Ódýrast. Fjölbreyttast. Vöruhús ljósmyndara, h.f. Thomsenshús. Regn- kápnr fyrir konur og karla mikið úrval. f! Mæður, j fj alið ^upp Om, __ hráusta þjóð. — Gefið - bðrnunum ykkar - i þorslkalýsi. Fæst í Von og Brekkustíg 1, GULLMÖRK um hæl aftur fyrir FRÍMERKI, Eicberg, Berlin 39, Tegelerstrasse 40 HUSNÆÐI 1 lierbergi til leigu. Laugaveg 51 B. " (115 Barnlaus lijón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða að- gangi að eldliúsi. Tilboð send- ist Vísi merkt „íbúð“. (112 Húsnæði undir mjólkursölu og helst íhúð, óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „50“ send- ist Vísi. (110 2 herbergi án húsgagna ósk- ast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Góð lierbergi“ sendist afgr. Visis. (100 Herbergi til leigu á Framnes- veg 58. Skápúr til sölu á sama stað. (99 3 lierbergi á góðum stað i bænum óskast til leigu nú þeg- ar. Uppl. gefur Matthias Arn- fjörð, Ránargötu 10. (98 Herbergi hefi eg til leigu fyrir einhleypan. Sigvaldi Jónasson, Bfæörahorgarstíg 14. Sími 912. (71 Forstofustofa til leigu; Ijós, hiti og ræsting fylgir. Uppl. á Haðarstíg 6. (117 r KENSLA Kenni ensku. Ódýr kensla. Uppl. á Ránargötu 10, uppi. Matthias Arnfjorð. (108 Berlitz skólinn. Enska, danska og þýska; Landsbankinn, 4. hæö. I.ára Pétursdóttir. (32 Get hætt við uemendum í frönsku. Svanhildur Þorsteins- dóttir, ÞingholtsStræti 33. Sími J9S5- ' (92 f TILKYNNING 1 Hér með þakka eg öllum þeirn, er glöddu mig um jólin með gjöfum, svo sem Halldóri Sigurðssyni úrsmið, sem gaf mér fornmannaklukku, Kol & Sal(, Lúðvig Lárussyni kaupm., bæjarfógetanum, Haraldi Árna- syni og þar að auki öllum þeim, er lögðu saman í fornbúninginn minn. —- Gleðilegt nýár! Oddur •geirsson. (122 | VINNA | Stúlka óskast á harnlaust heimili. Uppl. Bókhlöðustíg 6 b. ' (107 Stúlka óskasl á fáment heim- ili suður i Njarðvík nú þegar. llppl. á Bergþórugötu 23, efstu hæð. " (105 Stúlka óskast i vist nú þegar. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (104 Oska eftir vist hálfan daginn. Til viðtals í síma 657, frá 4—7. (101 Stúlka óskast í vist. Barn- laust heimili. Sérherbergi. Uppl. á Lindargötu 1 D. (97 Ráðskona. Velstæöur maöur í sveit óskar eftir ráöskonu. Mynd æskileg. — Umsóknir, merktar: ,,Ráöskona“, sendist til afgr. Vís- is fyrir laugardagskveld. (91 Stúlka, sem kann að mjólka, óskast. Uppl. á þórsgötu 17. — (120 Stúlka óskast í vist hálfan daginn, með annari. Gyða Valdi- marsson, Bergstaðastr. 14. (124 Stúlku vantar mig nú þegar, sem getur liugsað um heimilið, meðan konan er veik. Uppl. i Bjarnaborg 4 B. (118 Stúlka óskast í vist til Gunn- steins í Nesi. parf að kunna að mjólka. Sími 1638. (116 I LEIGA Búð lii leigu. Uppl. á Lauf- ásveg 37, kl. 1—2. (95 Bílskúr til leigu í Vöggur. — Uppk i síma 755. (39 KAUPSKAPUR Til sölu með tældfærisverði 2 körfustólar, 1 reykingaborð, 1 pólerað borð, 1 dívan og div- anteppi, 1 olíuofn 0. fl. — Uppl. á Lindargötu 43. 114 Notað píanó til sölu ódýrt. Hljóðfæraverslun K. Viðar, Lækjargötu 2. Sími 1815. (113 Orgel til sölu. A. v. á. (106 Notað húðarborð, hillúr og skápar óskast. Sími 1222. Hverf- isgötu 40. (109 Kjólföt á vel meðalmann tii sölu með tækifærisverði. A. v. á. (96 Eg-Gii vörur eru alþektar fyrir gaéöi. Skóáhurötir í túhum, dósum og glösum. Ruskinns- og Brocade- pburöur. Blettavatn. Gólf- og húsgagnaáburöur (Bonevax). — í heildsölu og smásölu hjá Stefáni Gunnarssýni, Skóverslun, Austur- stræti 3. (647 HAR við islenskan og erlend an búning fáið þið hvergi betre né ódýrara en í versl. Goðafoss Laugaveg 5, Unnið úr rothári í7ö!' Útsala á hangikjöti verðuf aftur á morgun. — Guðm. Jó- lumnsson., Baldursg. 39. (126 BRAOÐIÐ wmn SSgr’ Hefi til sölu, auk annarS fasteigna, lítið hús í Hafnarfirði, Eignaskifti möguleg. Sigurðui*' porsleinsson, Freyjugötu 10 A, sími 2048. (121 Fallegur ballkjóll og prjóna- dragt til sölu. A. v. á. (119 TAPAÐFUNDIÐ I Tapast hefir framlöpp af mó- rauðri töfu. Skilist á RánargötU 12. (111 Brjóstnál (með gyðjumynd) i gullumgerð, hefir týnst. Skil- ist á Framnesveg 40. (103 Nýlega týndist járnlóð, merkt 10 pd. eða 5 kg. A. v. á. (102 Köttur, með hvítan depil ; bringu, tapaðist. — Skilist ; (12: Laugaveg 97. Félagsprentsmiöjan. A SfilUSTU STUNDU. aldir ! Eg verö aö vera hér kyr og sjá þig flutta hurtu og' seuda í viöhjóöslega fangaklefann í aftökufangels- inu. — Guö minn góöur, miskunna þú tnér!“ Hann haföi vakið kvenlegt eöli hennar af dvala. — Aö þessu sinni vakti hann hina móöurlegu eölishvöt hennar. Hún vaföi hann örmum meö svo ástríðuþrimgnu afli, eins og hún vildi stappa i hann stálinu með líkams- krafti sínum. „Settu |iaö ekki íyrir þig',“ sagöi hún, „inér er sama hvor klefinn er og eg veit —• e g v e i t aö- ])ú munt frelsa mig. Eg 'finn það. Eg get ekki — og mun ekki láta lífiö. Þú ert snillingur — öllum her saman um þaö undantekningarlaust — og eg veit að þér dettur eitt- hvert úrræöi í hug, áöur en um seiuan er oröiö. En mundu þaö — aö eg hefi veriö svo hamingjusöm -— svo óum- ræöilega sæl —- mundu þaö. Eg vildi meö ánægju þóla allar þrautir æfi minnar tuttugu sinnttm fyrir þetta siö- asta ár. Fléldur þú þá at\ eg geti ekki lifað sæl viö minninguna um þaö í svo sem tvo mánuöi ? Eg finn kossa þína á vörum mínum og hlý handtök þín fjölda margar stundir, eftir að þú ert farinn frá mér! Um þig skal eg sífelt liugsa allar stundír dagsins —.“ Hann leit upp og hristi höfuðið, snögglega og ákaft, eins og honúm var lagiö. „Þetta er mér nóg — og meira en nóg,“ mælti hann. „Það sæniir ekki aö eg láti hugfallast, þegar þú her þig eins og hetja. Kannske aö eldraunin þurfi aö vera svona langvinn og vonlaús og ömurleg af því að til svo mik- ils er aö vinna. Ó, þú dásamlega kona, þú átt engan þinn líka!“ „Segðu mér," sagöi hanu aö augnahliki liðnu, „aö þessi tínii hafi verið þér eins alger sæla eins og mér. Eg veit að svo hefir veriö, en mér þykir svo yndislegt aö heyra þaö af þínum vörum.“ O --- po- -- prr -- “ Tarhox kom aö siekja liana. Hann leit út eins og harin heföi mist heimili sitt, vini og eignir, og ekki mælti hann eitt orö við liana á allri leiðinni frá White Plains til Sing-Sing fangelsins. Hún gaf minni gætur aö þvi. sem fyrir augun har en ætla mætti um dauðadæmda manneskju, sem lítur himin og hauður í síðasta sinni. Hun var með höfuöverk og hún fékk ofhirtu í augun 1 af ljósglanipanum frá Hudson-fljótinu. En ])egar hún var komin i námunda viö Sing-Sing, reif hún alt i einu upp augun og teygöi sig upp í sætinu og aðdáunaróp leið frá'vörum hennar. Rósrauö þoka hvíkli yfir fljótiuu svo aö með naum- indum sást yfir þaö, leit því hakkinn á móti út eins og eyjaþyrping. Næst henni glytti í gullslitar öldur fljóts- ins, en í fjarska dró upp óveöursský, sem stækkuðú smátt og smátt. Þegar þau óku heim aö fangelsinu stundu síðar, sá hún aö þessi stóra, gráa hygging var hjúpuð i samskon- ar rósrautt geislahaf eins og fljótiö. Kom þá beiskju- hlandið hros á andlit Patience og henni uröu þessi orð á munni: „Sólin umvefur gráa steinvéggi fangeísins í geisla-' faðmi sínum.“ Tarhox leit undrandi á hana. „Eg skil naumast hvérnig þér fariö aö því aö verá svona róleg,“ mælti hann. „Ekki er öll von úti enn,“ sagöi hún. „forsetinn á el’tir aö leggja úrskurð á máliö.“ En hún vissi þaö einstak- lega vel meö sjálfri sér, hve veik sú von var. Forseta- kosningar stóðu fyrir dyrum og almenningsálitiö var henni mótsnúiö. „Augu borgarinnar“ heimtaöi líf henn- ar og hamaöist eins og óöur hani til aö vinna sigair, og hlaöiö gcröi aftöku hennar aö aöalatriöi í kosningahar- áttunni. Umsjónarmaöur fangelsins sat í skrifstofu sinni. ITann’ heilsaöi Patience einkar kurteislega, þótt bæöi væri hann dramhsamur og drukkinn. Hún seldi honum í liendur alla ])á' verömæta muni, sem hún haföi ekki fengiö Tar- hox til varðveislu og svaraöi spurningum hans' á ]iann hátt, sem naumast var vel fallinn til aö laöa aö sér hans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.