Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 2
VISIR Hðfnm til: Lakkris: boríSa, flaulur, pípur, byssur o. fl. Lak kriskonfekt. Fylt siikkulaðikonfekt. Kanolds töggur. Atsiikkulaði, ýmsar legandir. Suðusúkkulaðl: Vanille, Consum, Concurrence, ísafold, Bensdorp’s. (Bcnsdorp's súkluilaði cr besta suðusúkkulaði sem flyst til landsins). Skpifstofa mín er framvegis opin frá kl. 9-12 f. li. og 1-6 e. lt. A. Obenhanpt, Símskeyti Deila Pólverja og Lithaua. Frá Varsjá er simað: Wolde- maras segir, a8 Lithauen muni 'tkki taka á móti sendiherra Pól- lands, fyrr en Lithauen ráöi yfir Vilnu. Kveður hann samt Lithau- enbúa reiöubúna til þess aö semja viö Pólverja, og álítur pólskt— •litbauenskt viöskiftasamband mögulegt. Frá atvinnulöggjöf Rússa. Rússar bafa lögleitt sjö tírna vinnudag í fimtán stórufn fyrir- tækjum vefnaöariönaöarins. Mælaleigan enn. Eg hafði oftar en einu sinni vakið máls á því opinberlega, aö leiga rafmagnsmæla hér í bænum •inundi vera óeölilega bá og vafa- laust óþarflega há. f síöustu grein minni um máliö (Vísir 23. des. f. á.) bélt eg þessu einna akveönast íram, og lét þess jafn- framt getið, að eg mundi afla mér sannra upplýsinga urn innkaups- verö á rafmagnsmælum o f 1., svo aÖ séö yröi, meöal annars, hversu leigan samsvaraöi raunverulegu veröi mælanna. Upplýsingar um þessi efni hefi eg ekki fengiö aö svo komnu og síst svo traustar, að eg vilji bera þær fram nú þegar. — En þær numu koma síðar. Grein mín í Vísi fyrir jólin mun b.afá oröiö til þess, aö rafmagns- sfjóra hafi þótt óráölegt, aö þegja viö málinu lengur. Milli jóla og nýárs fékk hann birt í Vísi langt erindi um mælaleiguna. Er þar sagt, aö erindi þetta eöa greinar- gerö sé niöurstaöa rannsóknar, er raímagnsstjóri hafi gert, að til- hlutan rafmagnsstjórnar, um það, ,.hvort fært væri aö lækka leigu á rafmagnsmælum". — Rafmagns- stjóri komst að þeirri niöurstööu, aö lækkun væri ekki tiltækileg, og íaítnagnsstjórn og bæjarstjórn féllust á skoöanir hans og rök- færslur. En hætt er viö, aý> aörir eigi bágt með aö fallast á þær. Greiriárgerð rafmagnsstjóra er smnpart alment rajþb um mæla- leigu, en sumpart vörn fyrir hárri leigu. — Á einum stað setur hann upp dæ'mi eöa töflju, sem á aö sanna, aö leigunni sé mjög í hóf slilt. — Er þar fram talinn allur liostnaður rafmagnsveitunnar af mælunum og mun ýmsum finnast, sem þar sé allríflega fram talið. Meöal annars er þar hverjum mæl- isléigjanda ætlaö aö bera 5 kr. kostnaö af ,,álestri“ mælanna og „innheimtu". Eg fæ nú ekki séö, að nein sanngirni mæli meö því, aö demba hluta af skrifstofukpstnaöi rafmagnsveitunnar . á mælaleigj- endurna meö þessum hætti, og þykir liggja nær, aö telja þessar 5 kr. á hvern mæli meö öörum rekstrarkostnaöi fyrirtækisins. Mundi þá sá kostnaður koma fram í örlítið hærra rafmagnsveröi, og t-r þaö sýnu réttlátara. Má gera ráö fyrir, aö rafrnagnseyðslan fari nokkuö eftir efnahag nranna. Fá- tæklingarnir spara rafmagniö meira en hinir, sem betur eru efn- um búnir, og þetta 5 kr. gjald lenti þá á rafmagnsnotendum „eftir efn- urn og ástæðum". En eins og nú er ástatt, veröa fátækir og ríkir aö greiöa jafna upphæð fyrir þau hlunnindi, að fá að hafa rafmagns- niæli, án tillits til getu sinnar og án alls tillits til þess, hversu mikið mælirinn er notaöur. Gjaldið kem- ur ranglátlega niður, eins og allir nefskattar. Það er ójafnaöargjald, sem ætti að hverfa hið allra fyrsta. Rafmagnsstjóri slcýrir frá því í erindi sínu, að venjulegir „ein- fasa“-mælar, sem hér eru notaðir, kosti 28 kr. Eg ætla aö taka trú- anlegt í bráðina, aö mælarnir kosti þetta, þó aö líklegra þyki mér, að upphæöin sé full-rífleg. — Ársleig- an eftir þetta 28 kr. verkfæri er 6 kr. og 12 kr., eins og kunnugt er, og er sist aÖ undra, þó aö mönnum ofhjóöi slíkt. Rafmagnsstjóri hefir gert töflu um kostnað rafmagnsveitunnar af hverjum mæli árlega, og er hún hirt í erindi hans, því sem nefnt hefir veriö hér að framan. Lang- flestir þeirra rafmagnsmæla, sem notaöir eru i þessum bæ, munu vera „einfasa“-mælar, 28 kr. virði aö sögn rafmagnsstjóra. Kostnaöi rafmagnsveitunnar af hverjum þessara mæla árlega, tekst-raf- magnsstjóra aö koma upp í kr. 11,31. — Kostnaður viö samskon- ar mæla í Noregi er talinn 5 kr., og er þess g-etið hér til samanburð- ar. Norðmenn telja ekki „álestur og innheimtu“ í þeim kostnaöi, enda ekki viö þvi aö búast. Rafmagnsstjóri telur „fyrning“ á hverjum 28 kr. mæli nema ár- lega kr. 2.13, og árlegt „viðhald cg eftirlit" sama mælis kr. 2.50. Þetta veröa samtals kr. 4.63. Mælirinn kostar, að sögn, 28 kr. og endurnýjast 10. hvert ár. Enn eru ótaldir vextir af upphæðinni (kr. 28.00) og metur ráfmagns- stjóri þá kr. 1.68 á ári hverju. Samkvæmt þessu telur rafmagns- stjóri beinan kostnað rafmagns- veitunnar af hverjum mæli á 10 árum (endingartíma mælisins) kr. 63.10. Og enn telur hann, að þar við sé rétt að bæta 50 kr. fyrir „álestur og innheimtu", svo að alls rnegi meta kostnaö rafiriagnsveit- unnar á 10 árurn, af hverjum 28 króna mæli kr. 113.10. En upp í allan þennan kostnaö sé leigjendur mælanna ekki látnir greiöa nerna einar 60 kr. á 10 árum! Eg hýst nú fastlega v.ið, aö mörgum muni þykja ótrúJegt, aö rafmagnsveitan skuli þurfa aö fá kr. 63.10, til þess að geta endur- nýjaö 28 kr. mæli, sér aö skað- lausu. (Eg sleppi 5 kr. árlega gjaldinu fyrir „álestur og inn- heimtu“, þvi að mér' finst ekki ná nfcinni átt, aö slí'kur nefskattur sé lagður á leigjendur, eins og áöur var tekið fram). — Skal eg svo ekki fara fleiri orðum um þessa h’ið málsins aö sinni, en snúa mér rö öðrti atriði í erindi rafmagns- stjórans. „Mælaleigan er nú 6 kr. á ári á öllum fastuppsettum, almennum einfasa-mælurn, og liefir veriö þaö frá byrjun“, segir rafmagnsstjóri. Meö Jressu virðist vera gefiö í skyn, aö einhver annar leigumáli kunni aö vera á einhverjum öör- um ein(asa-mælum. Nokkuru siöar er farið að tala um „sérmæla til hitunar" og „svokallaða frádrátt- armæla“. Taldi eg víst, þegar hér var komið, aö kannast yröi viö þaö afdráttarlaust, aö frádráttarmæla- leigan væri 12 kr. á ári. En það er ekki gert. Rafmagnsstjóri full- yrðir þvert á móti, að sú leiga sé líka 6 kr. á ári. Hann segir, aö leigjendur, sumir aö minsta kosti, noti þessa mæla mjög lítiö. Og ennfremur segir hann, aö það komi fyrir, „aö ekki er nema 6 kr. reikningur yfir árið á þess- konar mælum. Hefir þá notandi greitt 6 kr. fyrir rafmagniö til hit- unar um mælinn og 6 kr. í árs- k-.igu af mgelinum, eöa alls 12 kr.“ — Hér er því ómótmælanlega „slegiö föstu“, aö leigan sé 6 kr„ j)ó aö setningin sé annars heldur óljós og ékki veröi séð, hvaö ])að geti komiö leigunni við, hvort leigutaki notar rafmagn fyrir 6 kr. á ári eöa fyrir einhverja aöra upp- hæð. En hvers vegna notar rafmagns- stióri 6 kr. rafmagnseyösluna í dæmi sínu ? Sex kr. rafmagn og sex kr. leiga = 12 kr. Þessar töl- m' viröast dálítiö einkennilega valdar, jxegar ])ess er gætt, að leiga frádráttarmælanna, leigan ein og ekkert annað, er 6 + 6=12 kr. á ári. Eg haföi haldiö því fram í grein- um rnínum ,í Vísi, aö leiga frá- TOBLER átsúkkulaði. Hressandi — nærandi — ljúfiengt. Þjalir ódýrastar bjá okkur. ttelgi ismisson & Co. dráttarmælanna væri 12 kr. á ári, eins og hún óneitanlega er og hef- ir verið. En nú kemur rafmagns- stjóri og fullyröir, aö hún sé ekki nema 6 kr„ eða helmingi lægri en eg haföi haldið fram. — Eg fór því að skoða reikninga mína frá rafmagnsveitunni, er eg hefi feng- iö mánaðarlega á undanförnum ár- um. Eg mun hafa i vörslum mín- um erin alla reikninga fyrir fjög- ur síðustu árin. Og mér hefir ver- ið reiknað og eg borgað 1 kr. leigu mánaðarlega fyrir frádráttarmæl- inn öll þessi ár, þ. e. 48 kr. alls á 4 árum. Eldri reikningum er eg búinn að glata. Rafmagnseyðslan um frádráttarmælinn kemur vitan- lega leigunni ekkert við. Hún hef- ir oftast verið lítil og mismunandi frá mánuði til mánaöar. En leig- an hefir altaf veriö eins, — ein króna á mánuði. Eg hefi haldið því fram, að öll vafmagnsmælaleiga hér \ bæ væri óþarflega há, en sérstaklega hefi eg þó átaliö' leiguna á frádráttar- niælunum. Eg hefi styrkst í þeirri skoöun minni við skrif rafmagns- stjóra, að 6 kr. leiga fyrir 28 króna ínæla sé hærri en nauðsyn kréfur. Rafmagnsstjóri reiknar fyrningu, viöhald og eftirlit óþarflega hátt, aö þvi er séð verður. — Hitt tek- ur þó út yfir, að hafa látið menn greiba 12 kr. leigu árum samán af 28 kr. höfuðstól! Rafmagnsstjóri segir nú reynd- ar, að sú leiga sé helmingi lægri, eða aðeins 6 kr. á ári, en eg hefi i höndum mánaðarlega reikninga frá rafmagnsveitunni í 4 ár sam- íieytt, og þeir virðast ótvírætt sanna hiö gagnstæða. Veröur nú íróölegt að vita, hvort réttara reynist. En sé þaö nú rétt, sem raf- magnsstjóri heldur frarn, aö árs- leiga frádráttarmælanna hafi veriö og sé einungis 6 kí. á ári, þá virö- ist hersýnilegt, aö mæla-leigjendur þeir, er greitt hafa 12 kr. árum saman, eigi fulla heimtingu á að fá helming leigunnar endurgold- infl. Borgari. Góðup eiginmað— ur gefur konunni Singers saumavéL Maonús Benjamfnsson & Co. Rfeykjavík. Skemtiferflir hér ii ianfli. —o— Þvi mun eigi veröa mótmælt meö rökum, að ísland standi flest- um löndum heimsins framar, aö því er snertir fjölbreytni og feg- urö náttúrunnar. Þó er eins og menn vilji stundum ekki trúa þessu sjálfir, eða þykist ekki menn til aö dæma um það. Þegar íslend- ingur vill lofa land sitt, bregöur hann oftast fyrir sig ummælum einhverra erlendra manna, eins og h.ann vilji ekki taka ábyrgð á því, sem hann segii*. Og ])ó einkennilegt megi virð- ast, er það að jafnaði í sambandi við arðsvon, að minst er á ís- ltnska náttúrufegurð. Að landið geti oröiö aðsótt fei*ðamannaland, sem útlendingar hópist" að. Hinu er að jafnaði gleymt, hve mikils virði fegurð landsins er landsins eigin börnum, og hve mikil holl- usta það er þjóðinni, bæði andleg og líkamlcg, að hún kynnist landi sinu. Skcmtiferðalögin vita einkum að kaupstaðarbúum, sem nú eru orðn- ir stór hluti þjóðarinnar, á móti því sem var fyrir einum manns- aldri eða svo. Þau verða að fara fram að sumrinu til, og þá er mest- ur annatimi þeirra, er landbúnað- inn stunda. En þeir eru ekki nærri eins illa staddir og kaupstaðarbú- ar, ferðalög eru samgróin daglegu lífi þeirra, þó að yísu séu þau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.