Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 3
VISIR uokkuö staöbundin, og' söniu slóö- :?.rnir raktir upp aftur og aftur. I>vi er aö jafnaöi boriö viö, að skeíntiferöalögin séu svo dýr, að þtírra hafi ekki ráö aörir en efna- menn. Það er aö. visu satt, aö ef feröast er á þann hátt, sem rninst íyrirhöfn fylgir, þá kostar það ær- iö íé. En gönguferöir, sem menn búa sig vel undir, þurfa eigi aö vera dýrar, sé ekiki um því lengri iör aö ræða. Það; kostar vitanlega niikil heilbi’ot og hefst reynslu, aö kunna aö l>úa sig í ferö á ódýran liátt, en nú eru þeir orönir eigi iáir, sem hafa þessa reynslu og geta leiðbeínt öörum. Ferðafélagiö -nýja ætti að geta gefið mörinum upplýsingar um þetta og annað, þannig að enginn ungur maður eða k.oua sœti heima þann stutta tíma, scm 'hann eða hún fær sumarleyfi til .aö hrista af sér rykið og sækja í sig „veðrið" og nýjan þrótt und- ír heils árs „fangelsi“ á skrifstof- tmni, vinnustofunni eða í búðinni. Sumir gera sér það að reglu, að íara altáf í sama staðinn, þegar í sumarleyfi er farið, og- ræður oft kuuningsskapur við ákveöið fólk í svéit mestu þar um. Venja þessi sýnir, að löngunin til aö kynnast sem mestu af landinu, er eigi sem ðkyldi. Það ætti að vera regla, t. d. hjá þeim, sem korna börnum símnn á sveit á sumrin, að láta þau vera sitt sumarið á hverjum stað, til þess aö auka þekkingu þeirra á landinu og víkka sjón- ■deildarhring þeirra. Fólk, sem fer í kaupavinnu ætti, samkvæmt sömu reglu, að skifta um staði; á þann hátt kynnist það fleiri sveitum og héruðum. Löngunin til aö fræðast um landið, á að ráða jnei’ru en pérsónuleg kynni. Það má ganga að. því vísu, að Ferðafélagið nýja nái tilgangi sín- um, og að skemtiferðir aukist stór- iim á næstu árurn, fyrir þess til- verknaö. Verði þátttakan í þeim -íélagsskap góð, fær félagið fjár- hagsþol til að bæta úr ýmsu því, sem nú háir ferðafýsn íslendinga. Og þeirrá er það fyrst og frenrst æö ferðast um ísland. Á eftir korna útlendingarnir, og er vitanlega rangt að amast við því,-að þeir lcgg-i hingað leið sína, og auk þess þýðingarlaust að reyna að sporna við slíku. Landinu getur á ýms- an hátt verið hagur að komu eríends fólks hingað, eigi aðeins að ■krónunum, sem það skilur eftir, ’heldur miklu fremur að hinu, að þekking erlendra þjóða á rninsta ■og afskektasta ríki heimsins vex við það. Á þvi er hin mesta nauð- syn, því oft hefir útlend vanþekk- mg bakað íslendingum skaöa, og veröur þetta þó enn tilfinnanlegra mú, er vér erum aftur komnir í jíkja tölu og’ förunr sjálfir að ;standa fyrir máli voru út á við. En að leggja kapp á að auka ferðamannastrauminn hingað nú sem stendur, væri þó ekki rétt. Oss vantar flest þau þægindi, sem erlendir ferðamenn telja nauðsyn- leg, og mundu því margir telja sig gabbaða, sem hingað kænru, íyrir áhrif auglýsingapésa. Margt þarf að lagfæra, og er þess aö vænta, að sá straumur ferðamanna, sem hingað hefir lagst sjálfkrafa e>g auglýsingalaust, verði von bráð- ar til þess, að þær þægindakröf- ur uppfyllist, sem g%rðar eru til siðmentra ferðalanda. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Sími 2035. Prjónatöt fynr telpur og drengi, einnig legghlifabwxur, ýmsir titir og a ærðir. Ný bók. Pablo Schouboe: C h i 1 e. Den biaá Himmels og den evige Sols Land. IL Aschehoug & Co. Dansk Eorlag. Köben- havn MCMXXVII. Höftindur bókar þessarar er danskur listmálari og rithöfundur, sem dvalist hefir í Suður-Ameríku tim 20 ára skeið. Hefst bókin á ítarlegri íeröa- sögu hans vestur, en síðan tekur við lýsing á landi og þjóð. — Chile er fjallaland, sem kunnugt er, og rómaö rnjög fyrir fegurð. Landið tr mjög málm-auðugt, og þó eink- urn að kopar. Nernur kópar-vinsl- ein um ioo.ooo smál. árlega. Annars eru þar allskonar málmar jörðu, svo sem gtill, silfur, zink, járn, nikkel o. s. frv. — Landið er stórt, um 750.000 ferkm., en í'iúatalan aðeins 4 niilj. — Chile er lítt ræktað land, enn sem komið er, og meuning þjóðarinnar á lágt\ stigi, bókleg þekking lítil og mentahugur af skornum skamti. Væri landið ræktað til hlítar, gætu vafalaust 16—20 miljónir manna lifað þar góðu lifi. Tiðarfar er reglubundið og hagstætt. Hitar aldrei injög tilfinnanlegir, en jafn- an svalt urn nætur. Úrkoma í júní, júlí og ágúst, en annars þurviðra- sfunt. — Talið er að vor byrji í septembermánuði, sumar i desern- ber, haust í mars og’ vetur í júni. Þessi skifting gildir þó einkum um miðbik landsins. ,,Chile“ er all-skemtilega skrif- uð bók, og hefir margvíslegan fróðleik að geyma, bæði um land og þjóð. Höf. er þaul-kunnugur öllum háttum þjóðarinnar og tal- ar um þetta menningarlitla fólk af samúð og skilningi. En af landinu siálfu, fegurð þess og gæðum, er hann mjög hrifinn. Útgáfan er mjög vönduð. Papp- ír og prentun í allra besta lagi. Bókin er prýdd fjölda mynda, og eru þær allar ágætar. Skattabyröi Breta. Enski blaðakongurinn Roth- ermere lávarður liefir um langt skeið látið blöð sin ganga í skrokk á Baldwinsstójrninni fyrir eyðslusemi heimar og at- liafnaleysi um spamað ríkisút- gjalda. Hafa breskir sparnaðar- menn góð vopn í höndum til þess að sanna mál sitt, þar sem eru skattar ríkisins. Fyrir ófriðinn (1913—14) voru skattarnir í Bretlandi 3 pund 13 sliillings og 4 pence á livert mannsbarn að meðaltali, en á síðasta fjárhagsári voru þeir 14—11—8, eða rúmar 300 krónur. En til samanburðar má geta þess að ýmsar áðrar þjóðir, sem ættu að vera ver staddar, hafa miklu minni álögur. þann- ig hafa skattar Frakka aukist lir 3—7—6 fyrir stríð upp í 7-11-8, ítala úr 2—2—6 upp í 4—6—8, Banduríkjanna úr 1—8—4 upp i 6—5—0 og pjóðverja úr 1— 11—0 upp i 5—13—0. J?rátt fyrir allar skaðabótaskyldurn- ar liafa þýskir borgarar þannig eigi liálf skattgjöld til hins op- inbera móts við Breta. Enskir skattborgai’ar kvai’ta undan þessu og spyrja hverjir liafi umiið stríðið. peim þykir það óviðkunnanlegt, að sigur- vegararnir skuli vera ver settir en hinir sigruðu, og að lánar- drotnar Frakka og ítala skuh þurfa að þrautpína skattborg- arana og taka af þeim tvöfalt meira fé, en þessar þjóðir gjalda til opinberra þarfa. Varðveitid heilsuna og notid Kelloggs Áll-Bran daglega. iOCCOOOOOQOO(>OC)OOOOOOacaOQQCX»»OQOQOQQQOOQO()QQ»QOQDOQqi Reyktóbak frá Gallaher Ltd., London. er regluleg ánægja að reykja og vafalaust besta tóbakið, sem nú er á boðstólum. Biðjið altaf um: FoxHead. Landscape. London Mixt. Three Crowns. Sancta Claus. Free&Easy. Fæst hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá H/f. F. H. Kjartansson & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1520 & 2013. iboOOOOOOOOOQOaOOQOOOOQOOOOOQOOOQOOQOOOOOOOOCÍOOOOOOOM Utan af landi. Keflavík 10. jan. FB. Engar sjósóknir síðan fyrir jól. Bátar hafa legið uppi síðan fyrir jól, en eru nú allir komnir á flot, tilbúnir að fara á sjó, þegar gef- ur. Einlægir landnyröingsstormar síðan á annan. — Heilsufar er ágætt. — Nýlega er látinn hér Linar Jónsson verkamaður, full- crðinn maður. — Verkfræðingur kom hingað nýlega að tilhlutun hreppsnefndar til þess að athuga bryggjustæði á Vatnsnesi sem er öðru megin við Keflavík; er þar i.ðdýpi og gott bryggjustæöi. Hef- ir komið til orða, að hreppurinn kæmi þar upp hafskipabryggju og sækti um styrk til þess. — Ef haf- skipabryggja væri gerð hér, þá mundi hún ekki eingöngu koma Keflavík að notum, heldur og Höfnum, Garði og Grindavík1.- Frá iMsleiiim. FB. í janúar. íslenskt mánaðardagatal gaf síra Rögnvaldur Pétursson út fyrir árið 1928, eins og undanfarin ár. Að þessu sinni fylgja mánaðar- clagatali hans myndir af ýmsum landnemum og merkismönnum is- lenskum, frá íslendingabygðum í Norður-Dákota í Bandaríkjunum. Eru þeir, sem myndirnar eru af, allir látnir, nema síra Hans B. Thorgrímsen. Var þar vikið frí reglu, en eigi varö frani hjá hon- um gengið, er sögð er saga Islend- ingabygðarinnar i Dakota, því hann kom þar skipulagi á kirkju- málin, og var frumkvöðull þess, að kirkjufélagið var stofnað. Mannalát. 30. nóv. lést að Sturgeon Creek Guðrún Konráðsdóttir, ekkjaÁrna J ónssonar, er lengi bjó í Winnipeg og lést þar 1914. Guðrún var fædd i Skagafiröi, og fluttist vestur um liaf með manni sínum 1883. Mannalát. Seint í nóvemlier lést einn ís- lensku frumbyggjanna, Símon Sí- monarson, 87 ára að afdri, í Sel- kirk, Man. Hann var með fyrstu íslendingunum, sem settust að Ontariofylki, en flutti svo þaðan með fyrsta innflytjendahópnum til Gimli í Manitoba árið 1875. Símon hafði verið þrek-, dugnaðar- og reglumaður, sem með góðri fyrir- hyggju komst í efni og álit. Njáll ófeigur Bardal heitir ungur íslendingur, f. 1904, sem nýlega 1 auk eimreiðarstjóra- prófi í Cicago með góðri einkunn og mun Njáll vera yngsti íslenski eimreiðarstjórinn i heiminum. Njáll er sonur Arinbjarnar Bardal i Winnipeg, og konu hans, Mar- grétar Ólafsdóttur Bardal. Steingrímur Hall, tónskáld og söngkennari í Winni- peg, varð fimtugur þ. 16. nóv. s.l. og héldu landar í Winnipeg hon- í þá veglegt samsæti. Bæði Steingfrímur og kona hans, "Sig- ríður, hafa unnið mikið verk fyrir söngmentina í Winnipeg. Ný skáldsaga eftir Vestur-íslensk- an höfund. Ný skáldsaga eftir isl. skáld- konuna Mrs. Láru Goodman Sal- vepson er nú konain út, á kostnað McLellan & Stewart forlagsins í 'l oronto. Er þetta allmikil bók, um 340 bls., og er frágangurinn vand- aðar. Sagan heitir á ensku „The Lord of the Silver Dragon", og er efnið tekið úr íslenskum forn- sögum, um vem Islendinga í Græn- landi og Vínlandi. lireyfist hún hægt austur eftir. Önnur lægð og óveður við Vestur- ’Skotland. Suðaustan stinnings- kaldi og snarpur vindur í Norður- sjónum. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: Stormfregn. í dag: Hvass norðan. í nótt: Minkandi norðan. Bjart veður. Breiðafjörð- ur : í dag og nótt: Minkandi norö- austan. Úrkomulaust. Vestfirðir: í dag og í nótt: Minkandi norö- austan hvassviðri. Dálítil snjó- koma. Norðurland, norðaustur- lond og Austfirðir: í dag og í nótt: Allhvass norðaustan. Hrið- arveður. Birtir sennilega á morg- 1111. Suðausturland: I dag: All- hvass norðaustan. í nótt: Allhvass norðan. Bjartviðri. Félag frjálslyndra manna heldur fund í Báruhúsinu annað kveld kl. 9y2 og verður þar rætt um bæjarstjórnarkosningarnar 28. janúar næstkomandi. Áttræður . verður á morgun Sigurður Þor- varðarson, fyrrum bóndi og hrepp- stjóri, frá Krossgerði á Berufjarð- arströnd, nú til heimilis á Vestur- götu 49. 60 ára er í dag Magnús Einarsson, Vesturgötu 64. 80 ára er í dag Oddur Björnsson, Berg- staðastræti 34. Lik frú Ástríðar Erlendsdóttur verð- ur flutt hingað til bæjarins með ,.Lyru“, frá Vestmananeyjtun, og verður jarðsungiö frá frílcirkjunni á morgtm kl. 1 Jý. Veðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík 4 st., Vestmannaeyjum 5, ísafirði 6, Akureyri 8, Seyðisfirði 2,Stykk- ishólmi 4, Grímsstöðum 8, Raufar- höfn 4, Blönduósi 4, Þórshöfn í Færeyjum hiti 4, Kaupmannahöfn 3, Utsira 4, Tynemouth 6, Hjalt- landi 4, Angmagsalik frost 16, Jan Mayen o st. (Engin skeyti frá Grindavík og’ Hólum í Horna- firði). — Mestur hiti í Reykjavík í gær o st., minstur 4 st. frost. Úrkoma 1,0 mm. — Djúp lægð (715 mm.) við suðausturland og Álfadansinn verður ekki kvöld. Alfadansinn. Eg er einn þeirra, er þykir mjög fyrir, að félagsstjórn skyldi eigi hugkvæmast, að setja verði á gatnamót suður að íþróttavellin- um til að gera fólki aðvart um, að skemtuninni var aflýst það kveld. En afsökun hafa þeir þá, og hana all gilda, að Lúðrasveitin átti að tilkynna skemtunina með því að spila hálfa stund á Austurvelli, — En hún spilaði ekki! — Átti það' því að vera allskilmerkileg aflýs- ing. — Hefir því eigi forgöngu- mönnum dottiö í lnig — fyrr en um seinan — aö íólk myndi þyrp- ast suður á völl þrátt fyrir aflýs- ing þessa. Einn úr dansflokknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.