Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. •y Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 10. Janúar 1928. 9. tbl. Notið islenskafatadúka. atZTT:T*r^T£Z^r~- Notið tækifæriö. Komið í Afgreidslu Alafoss. Sími 4b04«. Hafnarstræti ±7. 0 Gamla Bió M Hringidao. Stórkostlegur sjónleikur í 7 þáttum. Eftir skáldsögunni „HVIRVELEN", eftir Vicente Blasco Ibanez. ASalhlutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. Hringiöan eftir Blasco íban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd þessi ekki minna fræg, sökum þess, hve vel hún er útfærS í alla staöi, og vegna leikls Gretu Garbo. - Myndir með sama nafní hafa oft ver- iö sýndar hér áSur, en þessi skarar langt íram úr hinum. Maour, sem er atvanur bókfærslu og öilum s kr if stofust ö r t - um, ótkar ef'iir atvinnu X um lengri eða skernri tírna. « Uppl. ' á afgreioslu Vfsis. $ íoíititttiíitititititititKiíiötJtitiíiSiötstx KENSLA. Kenni léreitasaum, knipl og ýms- ar hannyiðir, emnig að setja upp púða tehettur, lampaskerma og íóftra öskjur. Sauma heima : Hatta, telpulqóla, og allan lérettsfatnaS. Helga Jónsdóttir. Grettisgötu 16 B. yisisRaffiö gerir alla glada Félag f rjálslyodra manna í Reykjavík heldar fand í Bárnhösinu nppi kl. 9Í2 siðd. miðvikudag 11. janúar. Fundarefni: Basjarstjúrnarkosmngarnar. Stjórnin. Nú er blindhríð og norðangarðnr. svo kuldinn ýlir i hverri gátt. En slikt skaO- ar engan, sem er i fatnaði frá Prjónastof- unni Malín, islenskum hlýjum og endingar- góðum. Klædið ykkur rétt. Kaupið strax og reynið. Pr-jónastofan Malín, Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstig. Rúsínur steinl besta tegnnd. Sveskjur - öödlup Aprikósuv -ný nppskera- fyrirliggjandi. I. Bpynjólfsson & Kvas»an. Verðið stórlækkað. K. F. U. M. Unglingadeildar- (U-D) fundur annað kve'd kl. 81/,. Piltar 14—17 ára velkomnir. Smjör, Egg. Ostap. Versi, Rjöt & Fisknr. Laugaveg 48. Sími 828. Góð síillka óskast sem fyrst. Fátt í heimili Upplýeingar á Týsgötu 4 C og i síma 2063 SoUopillnr eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst i LAUGAVEGS APÓTEKI. Gummistimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Guðm. B. Vikap Slmi 658, Sími 658. Laugaveg 21. Fyrsta fl. saumaatofa fyrjr karl- mannafatnuð. — Úrval af fata- og frakkaefnum fyrirligfj jandi alt árið. Fljót og póð afgreiðsla. Húfur, hattar, flibbar, man- chettskyrtur, al« fatnaður og vetrarfrakkar mikið úrval. SÍMAR I58-195S Nyja Bió Ellefía boðorðið. Sjónleikur í 7 þáttum. Leikinn af: I X,, Blanche Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o. fl. Mynd þessi, sem er Ijóni- andi falleg og skemtileg, sýn- ir manni, aS boðoríSin hafi helst átt arj vera ellefu, — en um það geta veriíS skiftar skoöanir. ÐANSAR. Fröken Carlsson lite Charleston.----Der er et Slot i mine Drömme, ny Tango. — Lay me down to sleep in Carolina — Foxtrot. — Vantar ykkur ekki þessi nýju danslög eða önnur lög. Við höfum alt nýtt og gamalt og gott á plötum og nótum. NB. Eftir vörutalninguna höfum vér nú tekið til jnikið af gömlum plötum og nótum' og nótnasöfnum. Verð frá 0,25 au. til 1,00. — Plötur frá 2,00. Hljóðfærahusið. Whitaker's Almanack contains more information than any other book in the world. Eg útvega almanökin fyrir 1928. Stærra almanakitS kostar kr. 7,20 i bándí, hiö minna kr. 3,60 óburidjö. Stærra almánákið er niiklu fullkomnara. Menn eru beðnir að skila pöntunum sínum í Eankastræti 7, setn allra fyrst. Snæfojörn Jdnsson. Til sölii: Fjöiritari ódýr en góður. Pappirsstativ, stört, hentugt i búðir. Kopiupressa. Kassa apparat stórt, sama minna. Munir pessir eru til sýnis hjá Gaðmnndi Loitssyni i Landsbankanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.