Vísir - 10.01.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
¥T
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B
Simi: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
18. ár.
Þriðjudaginn 10. Janúar 1928.
9. tbl.
Notlð ISlenSka fatadÚka. Það sem selt verður með iágu verði eru taubútar o. fl. Notið tækifærið.
Komlð i Afgreiðslu Álafoss. Simi 404. Hafnarstræti 17.
■i Gamla Bió mem
Hringiðao.
Stórkostlegur sjónleikur
í 7 þáttum.
Eftir skáldsögunni
„HVIRVELEN“,
eftir Vicente Blasco Ibanez.
Aóalhlutverkin leika
Greta Garbo og
Ricardo Cortez.
HringiSan eftir Blasco íban-
ez ér heimsfræg skáldsaga og
mynd þessi ekki minna fræg,
sökum þess, hve vel hún er
útfærð í alla stafii, og vegna
leikis Gretu Garbo. - Myndir
meö sama nafni hafa oft ver-
ið sýndar hér áSur, en þessi
skarar langt iram úr hinum.
soöttöcísíxiceccxxxsttíieuöíicöoí
MaÖur, sem er atvanur
bókfærslu t'g öllum
skrif stofustörf -
um, óikar eftir atvinnu
um lengri eða skernri tíma. Sí
Uppl. ■ á afgreiöslu Vlsis. «j
SÖttttOOttttttttCtttSCXXittttttttOttttttOC
KENSLA.
Kenni léreitasaum, knipl og ýms-
ar hannyiðir, emnig að setja upp
púða tehettur, lampasberma og
íóðra öskjur.
Sauma heima: Hatta,
telpuk]óla, og allan léreltsfatnað.
Helga Jónsdóttir.
Grettisgötu 16 B.
visiskaffið gerir aila glaða
Félag frjálslyndra manna
í Reykjavík heldar fund i Báruhusinu uppi
kl. 9i2 siðd. miðvikudag 11. jandar.
Fuudarefni:
Bæjarstjdrnarkosningarnar.
Stjópnin.
Nú er blindhríð og norðangarðnr,
svo kuldinn ýlir 1 iiverri gátt. En slíkt skað-
ar engan, sem er í fatnaði frá Prjónastof-
unni Malín, íslenskum hlýjum og endingar—
góðum.
Klæðið ykkur rétt. Kaupið strax og reynið.
Prjónastofan Malin,
Laugavegi 20 B. Gengið inn frá Klapparstíg.
Rúsínur síeinl. besta tegund.
Sveskjur -
Döðlur
Appikósui*
-ný uppskera- iyrirliggjandi.
I. Bpyujólfsson & Kvaran,
Verðið stórlækkað.
aiu«mdi,
K. F. U. M.
U n glin g adeildar -
(U-D) fundur annað kve'd kl. 81/,-
Piltar 14—17 ára velkomnir.
Smjöp,
Egg.
Ostar.
Versl. Kjöt & Fisknr.
Laugaveg 48. Simi 828.
Gúð stnika
óskast sem fyrst. Fátt I heimili
Upplýeingar á Týsgötu 4 C og i
sírna 2063
Solinpillur
eru framleiddar úr lirein-
um jurtaefnum, þær hafa
engin skaðleg áhrif á lík-
amann, en góð og styrkj-
andi áhrif á meltingarfær-
in.Sólinpillurhreinsa skað-
leg efni úr blóðinu. Sólin-
pillur hjálpa við vanliðan
er stafar af óreglulegum
hægðum og hægðaleysi. —
Notkunarfyrirsögn fylgir
hverri dós. Verð að eins kr.
1,00. — Fæst í
LAUGAVEGS APÓTEKI.
Gúmmístimplar
eru búnir til i
Félagsprentsmiðjunnl.
Vandaðir og ódýrir.
Guðm. B. Vikap
Sími 658, Sími 658.
Laugaveg 21.
Fyrsta fl. saumastofa fyrir karl-
mannafatnsð. — Urval af fata- og
frakkaefnum fyrirliggjandi att árið.
Fljót og góð afgreiðsla.
Háfur, haltar,
flibbar, man-
chettskyrtur, al-
fatnaður og
vetrarfrakkar
mikið úrvol.
SÍMAR 158-1958
Nýja Bló
Ellefta
boðorðið.
Sjónleikur í 7 þáttmn.
Leikinn aí:
I
Blanche Soveet,
Ben Lyon,
Diana Kane o. fl.
Mynd þessi, sem er ljóm-
andi falleg og skemtileg, sýn-
ir manni, aö boöoröin hafi
helst átt aö vera ellefu, —
en um þaö geta veriö skiftar
skoÖanir.
DAN8AR.
Fröken Carlsson lite Charleston. — Der er et Slot i
mine Drömme, ny Tango. — Lay me down to sleep in
Carolina — Foxtrot. -— Vantar ykkur ekki þcssi nýju
danslög eða önnur lög. Við höfúm alt nýtl og gamalt og
gott á plötum og nótum.
NB. Eftir vörutalninguna höfum vér nú tekið til jnikið
af gömlum plötum og nótuni og nótnasöfnum. Verð frá
0,25 au. til 1,00. — Plötur frá 2,00.
Hljóðfœrahúsið.
Whitaker’s Almanaok
contains more information than any other book in the world.
Eg útvega almanökin fyrir 1928. Stærra almanakiö kostar kr.
7.20 í bandi, hiö minna kr. 3,66 óbundiö. Stærra ahnanakiö er
miklu fullkomnara. Menn eru heönir aö skila pöntunum sínum í
Eankastræti 7, sem allra fyrst.
Snæbjörn Jónsson.
Til sölus
Fjölritari ódýr en góður.
P&ppirsstatív, stórt, hentugt í búðir.
Kopiupressa.
Kassa apparat stórt, sama minna.
Munir þessir eru til sýnis hjá
Grnðmandi Loftssyni
í Landsbankanum.