Vísir


Vísir - 11.01.1928, Qupperneq 1

Vísir - 11.01.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 11. Janúar 1928. 10. tbl. Gamla Bíó Hringiðan. Stórko^egnr sjónjeiknr í 7 þáttuin. Eftir skáldsögnnni „HVIRVELEN«, eftir Vicente Blasco Ibanez. Aöalhlutverkin leika Greta Garbo og Ricardo Cortez. HringitSan eftir Blasco Iban- ez er heimsfræg skáldsaga og mynd j>essi ekki minna fræg', sökum þess, hve vel hún er útfærö í alla staöi, og vegna lefks Gretu Garbo. - Myndir nieö sama nafni hafa oft ver- i8 sýnðar hér áður, en þessi skarar íangt fram úr hinum. Störf við Alþingi. Umsóknir um störf við komandi Alþingi verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 17. þ. m. I>ó skulu sendar eigi síð- ar en 15. þ. m. umsóknir um inn- anþingsskriftir, þeirra, sem ætla sér að gauga undir þingskrifara- próf. Umsóknir allar skulu stíl- aðar til forseta. Þingskrifarapróf fer fram mánu- daginn 16. þ. m. í lestrarsal Lands- bókasafnsins. Hefst það kl. 9 ár- degis og stendur alt að 4 stundum. Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. Viðtalstími skrifstofunnar út af umsóknum er kl. 2—3 daglega. SKRIFSTOFA ALÞINGIS. Það tilkynnist. að maður og faðir okkar, Magnúa Sveinsson. andaðist 6. þ. m — Jarðarförin fer fram födudaginn 13. janúar frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju frá heimili hans, Njáls- gðtu 5, kl. 1 e. h. Sigriður Sigurðardótlir. Jónina Magnúsdóttir. Jarðarför konu minnar, Guðlaugaf Árnadóttur, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 13. þ. m. kl. 2>/a síðdegis. Benjamín Jónsson, Óðinsgólu 16 B. Gjöf Jóns Signrðssonar. Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðsíonar“, skal hérmeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel sarnin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bóknientum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lök desembermán- aðar 1928, til undirritaðrar nefndar, tem kosin var á Alþingi 1927, til þess að gera uð álitum, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem nendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höftindarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgeiðin hefir. Reykjavlk, 7. janúar 1928. Hannes Þorsteinsson. Olainr Lárnsson. Úrval af allskonap fataefnum, enskum og þýskum. Fötin saum- uð íljótt og vel, sömuleiðis yfir- frakkar.. — Verðið lægra. H Anderien & Sön S.s Lyra fer liéðan á morgun, fimtudaglnn 12. þ, m. kl. IO síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. t FlutninguF tilkynn- ist í dag. Farseðlar sækist fyrir liádegi á morg- un. Ric. Bjarnasoa. I Dömuveski og töskur í stóru úr- vali nýkomið. Mjöy lágt veið Manicnre og bnrstasett með sérlega lágn verði. Leðurvörndeild Hljððlærahússins Signrðnr Nordal. Föt tekin til pressnnar. Brot sett i buxur sem vara leng- ur en áöur heíir þekst. H. Atsdersen & Sön. Aðalstræli 16. 1-2 mi í miðbænum, helst sem næst höfn- inni, óskast leigð. Tilboð merkt: „Fislcup“ sendisl V/si. Nærföt seljast mjög ódýrt. Verkamanns skyrtur frá kr. 3,V5 Bláap ullappeysur altaf ódyra-tar hjá okkur. Ullap- og silkisokkap mikið úrval ódýrt. Mopgunkjólaefni kr. 3,00 í kjólmn og m. fl. altaf ódýrast í Klöpp. íOOOOOOÍSOOt X X X SÍSOOOOOOCOOOÍ Sími 542. XSCQÖÖÖGÖÖCSÖÍSíXXSeööððötXSÍX Nýja Bió Ellefta boðorðið. Sjóhleikur x 7 þáttuni. Leikinn af: I Blanche Soveet, Ben Lyon, Diana Kane o. fl. Mynd þessi, sem er ljóm- andi falleg og skemtileg, sýn- ir manni, að bo'Sorðin hafi helst átt að vera eílefu, — en um það geta veriö skiftar skoSanir. V. K F, Framsókn heldur fuud í Kaupþingssalnum fimtudaginn 12 þ. m. kl. 8’/2 síðd. Fundarefni: Kaupgjaldsmálið. Öilum stvílkum sem fiskvinnu stunda, er sérstaklega boðið á fundinn. Lyltan verður í gangi. Stjórnin. Heildsalar. Tilboð óskast á ettirtöldum vörum á böfn bér af- bending fyrir ]ok þessa mánaðar: IOOO jkg. Riokaffi. Molasykup (tekið skal íram bvort stórir eða litlir molar). Sírausykm*. af livoru: Maframjöli, @agógpjónum, Hpís- gpjósium, Hálfbaun- um, Kartöflumjöli. af Iivoru: Þurk. Eplum, Rúsinum, Sveskjum. (Gæði og tegundir skal tilgreina). Yörurnar verða greiddar við möttöku eða i næsta mánuði. Tilboð merkt: „Stórkaup44, sendist afgreiðslu Yísis fyrir bádegi mánudaginn 16. þ. ro. 2000 6000 500 300 leyfir Landsmálafélagið Vðrður heldur fund í K. F. U. M. annað kvöld (fimludag) kl. 81/,- I. Landsbókavörður Árni Pálsson flytur erindi. II. Bæjarstjórnarkosningarnar. Allir flokksmenn karlar og konur velkomnir meðan húsrúm Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.