Vísir - 13.01.1928, Qupperneq 2
VÍSIR
Ríd-kaffi.
Hpísgrjón.
Sagó.
Mveiti margar tegundir.
Molasykur.
Strásykur.
Kandís væntanlegur með Lagarfossi.
Fy rirliggj andi:
Mala- og straasyknr.
Hrisgrjón.
Döölnr, ný nppskera.
A. Obenhanpt,
Símskeyti
Khöfn 12. jan. FB.
Frá Rússum.
Frá Berlín er símaö : Samkvæmt
fregn er borist hefir frá Moskva,
hefir Trotski verið sendur til
Astrakan, Radek til Tobolsk,
Sinoviev til Úralfjalla, og hefir
helstu fylgismönnum Trotski’s
þannig verið dreift um Síberíu og
Austur-Rússland.
Nýtt hirðisbréf páfa.
Frá Rómaborg er símað: Páf-
inn hefir sent kaþólskum biskup-
um umburðaiFréf og varar þá við
h.inni kirkjulegu sameiningar-
hreyfingu sem óframkvæmanlegri,
nema andkaþólskir menn aðhyll-
ist Rómakirkjuna.
Látinn rithöfundur.
Símað er frá London: Rithöf-
undurinn Thomas Hardy er iát-
inri.
Bæjarstjórnar-
kosningarnar.
Á fundi í félagi frjálslyndra
ttianna, sem haldinn var á miðviku-
dag'skvöldið, var Sctmþykt tillaga
iim að hafa í framboði til bæjar-
stjómarkosninganna 28. þ. m., sér-
stakan lista af hálfu félagsins.
Hafði nefnd verið kosin laust fyr-
ir jól, til að ihuga það mál. Sam-
tjmis hafði landsmálafélagið
„Vörður“ kosið kosningaundirbún-
ingsnefnd, og mæltist sú nefnd til
þess, að nefndimar reyndu að
Scoma sér saman um sameiginlegan
lista fyrir báða flokkana. Þessar
samkomulagstilraunir mistókust.
Nefnd frjálslynda félagsins tjáði
sig þegar i upphafi fúsa til sam-
vinnu á þeim grundvelli, að félag-
ið tilnefndi efsta manninn á öðr-
um hvomm hluta listans, til
tveggja ára eða fjögra ára. Eft
Varðar-nefndin, eða meiri hluti
hennar, vildi ekki ganga að þessu,
en vildi fá að ráða þvi, hvaða
Duglega. hreinlega og áreiðanlega
Stúlka
vantar okkur nú þegar, í aðal-
brauSsölubúðina. Þarf helst að
vera vön afgreiðslu í búð eða
brauðsölu.
Gisli & Kristinn,
Þingholísstræti 28.
mann frjálslynda félagið skipaði
i þetta sæti. Nefnd frjálslynda fé-
lagsins leit svo á, að nfeð því
fyrirkomulagi að annar aðiliim
réði öllu, gæti ekki verið um sam-
vinnu að ræða. Lofaði þá Varðar-
nefndin að ihuga málið á ný. En
uiöurstaða þeirrar íhugunar varð
sú, að nokkui' hluti nefndarinnar
vildi að vísu ganga aS skilyrSi
frjálslyndu nefndarinnar, en þaS
sem öll samvinna strandaSi á, var
þaS, aS sögn formanns „VarSar“-
nefndarinnar, aS „forráðamenn"
ílialdsflokksins vildu ekki sam-
vinnu viS frjálslynda félagið á
þessum grundvelli.
Nefnd frjálslynda félagsins virt-
ist þá ekki nema um tvent aS
velja, aS bjóSa fram sérstakan
lista, eSa aS láta kosningarnar af-
skiftalausar. En félagsfundur á-
kvaS, eins og áSur er sagt, að
bjóSa fram sérstakan lista, þó
þannig, aS þann lista mætti draga
í hlé, ef samkomulag næSist viS
íhaldsflokkinn á þeim grundvelli,
sem áSur er getiS, áSur en fram-
boSsfrestur væri útrunninn. Var
nefndinni síSan faliS aS skipa
möimum á listann, og verSur hann
þannig:
Til tveggja ára:
Jakob Möller, bankaeftirlitsmaSur.
Anna FriSriksdóttir, forstöðukona.
Benedikt G. Waage, kaupmaSur.
Til fjögra ára:
ÞórSur Thoroddsen, læknir.
GuSmundur BreiSfjörS, blikksmiS-
ur.
Þessi listi var lagSur fram á
skrifstofu borgarstjóra um miSjan
cag í gær.
þðssar rafmagnspernr
lýsa best, — endast lengst og
kosta minst.
Allar stærðip frá 5-32 kerta
aðelns eina kpónu stykkid.
Hálfvatts-perup afap ódýpar:
80 40 fiO 75 100 150 VaU
Kr. 1,80 1,30 1,65 1,80 Í/75 4,00 stykkið.
Melgi Magnússon & Co.
Snðnegg.
Aðeins 18 aura
styk:k.ið.
Stórfeldur
flugleiðangur.
Ýmsir málsmetandi Ameríku-
menn af ættum NorSurlandabúa
hafa stofnaS félag til þess aS
lirinda í framkvæmd stórkostlegri
flugleiSangrum, en gerSir hafa
veriS í heiminum til þessa. Nefnist
félag þetta „The Ameriean Viking
Aeronautical Association“. Fyrir-
tækin, sem félagiS hefir afráSiS —
á pappírnum, — eru svo mikil-
fengleg, aS flug Lindberghs,
Byrds, Chamberlins og þesshátt-
ar manna, mega heita barnaleikur
einn í samanburSi við þau.
FélagiS ætlar aS gera út Bellau-
ca-flugvél af nýrrí gerS, meS 425
hestafla Pratt & Whitney-mótor
og fjögra manna áhöfn, í heims-
flug, og eru sumir áfangarnir á
leiSinni urn 1600 kílómetrum lengri
en leiSin milli New York og Par-
ísar. Á aS leggja upp í ferSina
í byrjun- maímánaSar, og er leiS-
in þessi:
New íYork — Rio de Janeiro —
Cape Town i SuSur-Afríku —
Bombay — MikligarSur — Róm
— Stokkhólmur — Osló — Khöfn
— New York. Milli staSa þeirra,
sem nefndir hafa veriS, má hvergi
lenda. Og ferSinni á aS vera lokiS
um 1. ágúst. Foringi fararinnar
heitir Storm Archer, stýrimaSur
Theophilus Wessen, leiSsögumaS-
ur George O. Gjærlöff og loft-
skeytamaSur Julius Seeth. Er hinn
fyrstnefndi af norskum, hinn síS-
astnefndi af dönskum, en hinir af
sænskum ættum.
Til þess að safna fé til farar-
innar hefir félagiS efnt til flug-
ferSa milli bygSa NorSurlandabúa
vestanhafs, og hófust þær 1. des-
ember. Hefir fjársöfnunin gengið
svo vel, aS óhætt má telja, aS
nægilegt fé fáist til fararinnar.
Flugfvélin á einnig aS taka póst
meS sér, fyrir hærra IxirSargjald
en venjulegt er, og er nokkurra
tekna vænst af því.
FB.í jan.
Silfurbrúðkaup
áttu í Arborg, Manitoba, þ. 18.
nóv. s.l. síra Jóhann Bjamason og
frú hans, en þá hafSi síra Jóhann
og þjónaS söfnuðum sínum um 20
ára skeið. — Safnaðarbörn hans
héldu homun og konu hans veg-
legt samsæti og færðu þeim góð-
ar gjafir. Margt var aSkomu-
manna, frá Winnipeg og víSar aS,
enda eiga prestshjónin í Arborg
miklum vinsældum aS fagna.
Jóns sáltiga Bjamasonar minst.
ÞaS er orSiS aS árlegri venju í
Winnipeg, aS minnast Dr. Jóns sál.
Bjamasonar á afmælisdegi hans,
]». 15. nóv., og var þaS á síSastl.
sri gert meS samkomu í Jóns
Bjamasonar skóla, er síra Run-
ólfur Marteinsson nú veitir for-
stöSu. RæSumenn voru síra Run-
ólfur, Dr. theol. B. B. Jónsson og
síra Jónas SigurSsson.
Dánarfregn.
Þ. 6. nóvember s.l. lést i Vic-
toria, B. C., Canada, íslensk kona
aS nafni SigríSur Brandsson, f.
1858 aS MiS-Hvoli í Mýrdal. Hún
fluttist vestur um haf 1886. Gift
var hún Einari Brandssyni kirkju-
garSsverSi þar í borg og em sex
böm þeirra á lífi þar í borginni.
Guðlaug Helgadóttir Eiríksson
f. 1857 á Innri ÁsláksstöSum á
Vatnsleysuströnd, andaSist á Kára-
stöSum í ÁmesbygS, Manitoba, þ.
1. nóv. s.l. Hún var gift Eiríki
Eiríkssyni, ættuSum úr Hraun-
hrepp á Mýmm, og lifir hann
hana og nokkur böm þeirra.
Jaröepli ísl.
35 kg. i poka kr. 8.00.
40 kg. í poka kr. 9.00.
Ennfremur Akranes jarðepli i
50 kg. pokum.
Frásögn um ísland í amerísku
blaði.
BlaSiS „Times“ í Moncton, New
Brunswick, flutti eigi alls fyrir
löngu allítarlega lýsingu á Reykja-
vík og ýmsan fróSleik um bygg-
ing íslands, háskólann o. m. fl., og
er yfirleitt rétt frá skýrt, enda
byggist greinin á upplýsingum frá
hinu heímsfræga landfræSisfélagi
í Washington, „The National Geo-
graphic Society“.
I. S. I.
Skólalilaup.
Viðavangshlaup fyrir skólafólk (bæði kennara og nemendur) fer
fram i fyrstu viku aprílmánaðar þ. á. hlaupið verður um 3ja km.
Iangt.
Kept verður í 3ja manna sveitum, þannig að þremur fyrstu
mhnnum úr hverri skólasveit eru reiknuð stig. Sú sveit sem lægsta
stigatölu hlýtur, vinnur hlaupið.
Sá skóli sem vinnur hlaupið fær að launurn fagran Silfurbikar
(farandbikar).
Sami skóli á einnig að sjá um hlaupið næsla ár á eftir í sam-
ráði við undirritað fólag, sem gefið hefir verðlaunagripinn. ÖUum
skólum á Iandinu er heimil þátttaka. Þátttakendur gefi sig fram
fyrir 25. mars þ. á.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.