Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1928, Blaðsíða 3
VlSilt Elephant-cígaretfur * LJúffengfiP og kaldap. Fást alls staðar. í lieildsölu faLjáL TóbaksversS. Islands hf Nýkomið: Sveskjup í 25 kg kössum. Vepðið afai* lágt. M. Beuedíktsson & Go. Simi 8 (fjórar linur). 5 Ulsterefni íj í fjölbreyttu úrTali. |S Verðið lágt. !j tt. Bjarnason & Fjeldsted. ; «OS»»OíiOOÍXKi;íOOGftOíXXÍC!OC; ii'.g’unni, en þaS er grunur minn, ,aö 5 greinarstúf Guömundar Gísla- sonar Hagalíns muni finnast nokkru fleiri lestrarmerkjavillur, .en í allri þýSingunni. Ræ‘5 eg þeim, Ær almenna barnaskólaþekkingu liafa á lestrarmerkjum, að lesa xunrædda grein. T, d. skal þess hér getið, aS í 23 línum, sem G. G. H. skrifar frá eigin brjósti um þýðinguna, eru 8 „kommuvillur“! 3. dæmi'5 hefir G. G. H. þannig .æftir: „Hershöföinginn lækkaði vist um þumlung", en i þýSingtftmi stendur: ,,Hershöföinginn hækk- ..aði víst um þumlung“. í 4. dæm- inu segir G. G. H.: „-------hers- höföinginn gat sett upp á netta hershpfSingjaandlitið", en í þýS- íngunni: „--------gat sett á netta —“. Hefir ritdómarinn vandlæt- ingasami bætt þar inn orSi, til þess, a'S afskræma þýSinguna, enda er hann góSu variur um slika hluti. Fékk hann besta æfinguna, er ’hann vann aS því óþarfaverki vet- urinn 1921; aS gefa ásamt öSrum ■:út níSrit, og notaSi til þess Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar og færSi þá úr réttu samhengi og af- skræmdi. I síSasta dæmi sínu sleppir hann -úr forsetningnnni í, og gerir meS ’því setninguna, sem annars er full- gild, torskilda og klaufalega. Þetta, sem eg hefi hér taliS, ætti aS nægja, sem sönnun þess, hve heiSarlegur herra GuSmundur er. Eg tel mig vita nokkuS um mál- íræöi, eSa aS minsta kosti engu vminna en G. G. H., og frá mínu sjónarmiSí er hann illa fær um aS skrifa greinar um íslenskt mál, en alls ekki fær um aS kasta óhróSri .4 þá menn, sem vel rita og af sam- •viskusemí. Ekki skal eg deila urn þýSingu .Steingríms heitins, en eg hygg, aS við séum báSir jafnfærir um aS •greina á milli ævintýra Andersens, ■og ska.1 til þess kunnugri menn en okkur og smekkmeiri á slíkan •skáldskap. Vil eg hér ljúka máli mínu, en ilt þykir mér, aS forráSamenn „Al- ’þýSublaSsins" skyldu ekki hafa fengiS annan mann betri, né stöS- ■Uglyndari í stjórnmálum, en herra G. G. H., sem á nokkrum árum hefir flækst milli allra stjórnmála- flokka landsins. Reykjavík, 10. jan. 1928. Hendrik J. S. Ottósson. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tdbúinn unpbarnafatnaður og alt tilheyrandi. Einnig saumað eftir pöntunum með litlum fyrirvara. Bæjarstjóraar' kosningarnar. Frá íhaldsmönnum kom fram listi til bæjarstjórnarkosninga í gær og er hann þannig skipaSur: Til tveggja ára: Magnús Kjaran, kaupmaöur. Theodór Líndal, lögfræSingur. Bjarni Jónsson, forstjóri. Til fjögra ára: GuSrún Jónasson, kaupkona. GuSmundur Jóhannsson, kaupm. í MorgunblaSinu í dag er þaS látiö i veSri vaka, aS þessi listi sé borinn fram,. svo skipaSur, til samkomulags viS frjálslynda flokkinn, og aS SigurSur Eggerz sé honum fylgjandi. Þetta eru vit- anlega staSlaus.ir stafir. íhalds- mönnum var fullkunnugt um skil- yrSi frjálslyndra fyrir samvinnu, og á fundi Varöarfélagsins í fyrra- kveld töluSu margir félagsmenn meS samvinnu á þeim grundvelli, en þeir voru ofurliSi bornir af „forráSamönnunum". AS . sjálf- sögöu er þaS líka rangt, aS Sig- uröur Eggerz hafi fariS þannig á bak viö sinn flokk, aS hami liafi lýst sig fylgjandi lista íhalds- manna. — Frásögn Mbl. af fundi frjálslyndra manna er algerlega villandi, enda telur blaSiö heimild- ir sínar eitthvaS vafasamar. Messur á morgun. í dómkirkjunni í Reykjavík: kl. 11 f. h. síra FriSrik Hallgrímsson og kl. 5 síöd. síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík: kl. 2 e. h. síra Árni SigurSsson, og kl. 3 síðd. síra Haraldur prófessor Níelsson. í Landakotskirkju í Reykjavík : kl. 9 f. h. hámessa og kl. 6 síöd. guðsþjónusta meS prédikun. í spítalakirkjunni í HafnarfirSi: kl. 9 f. h. hámessa og kl. 6 síðd. guösþjónusta meö prédikun. í ASventkirkjunni kl. 8 síSd. síra O. J. Olsen. (Sjá augl. á öör- um staö í blaöinu). Messufíll veröur í morgun í fríkirkjunni i Hafnarfirði vegna þess aö síra Ölafur Ólafsson er lasinn af ill- kynjaSri hæsi og kvefi. Dánarfregn. Hjónin Ásta og Einar Bach- tnann rafvirki, Lindargötu 8 E, hafa orSiö fyrir þeirri þungu sorg aö missa elsta barn sitt, Helgu Ásthildi 4 ára. Var hún mjög efni- legt og skemtilegt barn. Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekiö veröur á móti auglýsingum í sunnudagsblaöiö á afgreiöslunni (sími 400) fram til kl. 7 í lcveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í FélagsprentsmiSjunni (sími 1578). Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miS- vikudögum kl. t—3. Skttggsjá veröur leikin annaS kveld. Er þaö alþýöusýning. Á Unnarfundi á morgnn kl. 10 f. h. talar Hall- grímur Jónsson kennari. Bráðabirgðavitinn á hafnargaröinum nýja hér á höfninni var lagSur niöur 10. þ. m. en í hans staS var sett nýtt vitaljós á garSsendann, er sýnir bvítt ljós aSra hverja sekúndu. I jósmagniS er 4 sjómílur og hæö logans yfir sjó 6 metrar. Aðalfundur íslandsbanka veröur haldinn 2. júlí. VerSur þar kosinn einn maöur í fulltrúa- ráöiS í staö Jóns Þorlákssonar. Steinprentaða mynd af Sveinbirni heitnum Sveirí- bjarnarsyni prófessor hefir Lárus Sveinbjörnsson sonur .Magnúsar sýslumanns í HafnarfirSi gefiS út. Er hún gerö eftir síöustu ljósmynd af tónskáldinu góSa og er mjög íalleg og dík. Myndin veröur til sölu í Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar í Lækjargötu og er hægt aS sjá hana þar í gluggun- um. Er líklegt aö margir vilji eignast þessa mynd til minningar um höfund þjóSsöngs íslendinga. ICveldskemtun veröur haldin i Bárunni í kveld kl. 8yí- Upplestur, gamanvísur o. fl. Dans á eftir. Sjá augl. í blaö- inu í dag. Dronning Alexandrine kom hingaS frá útlöndum í morgun. MeSal farþega hingaö voru: Otto Tulinius forstjóri, Geir Thorsteinsson, von Pfeil greifi, þýskur konsúll hér, ungfrú Mar- grét Thors, Lauritz Boeskov o. fl. Susanne, fisktökuskip til Kveldúlfsfélags- ins kom hingaS í g-ær. Frá Englandi komu hingað í gær botnvörp- ungarnir Belgaum og Geir, en Ar- xnbjörn hersir kom inn af vei'Sum. Þórólfur fór út á veiðar í gær. Ætlar aS veiöa í salt. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá Önnu Guð- mundsd., 10 kr. frá R. J., 2 kr. frá Lárusi. GuSrún Kristin Ingvarsdóttir og Jónas SigurSsson, Vestmanna- eyjum, verSa gefin saman í hjóna- band í kveld í Vestmannaeyjum. I dag verða gefin saman í hjónaband í Khöfn ungfrú Ranna Björnsdóttir Arnar og Ingvar Kjaran stýrimaSur á Lagarfossi. BrúSkaupiS veröur haldiö á Grand Café. Skátafélagið Ernir biSur félaga sina aS að mæta í íyrramáliö á venjul. staS kl. 10. Hafi meö sér sleSa og skíöi ef veöur leyfir. Gamla Bíó sýnir í kveld í síöasta sinn hina ágætu mynd: „HringiSan". Mynd- in er listavel leikin og afar falleg á leiksviSi, enda liefir aösókn ver- iS góS og veröur eflaust svo enn þetta síSasta kveld, sem mynd þessi verSur sýnd. Hýja Bíó sýnir í kveld í fyrsta sinni nýja rnynd, sem heitir: „Þaö hlýtur aS vera ást“. Er þaS gamanleikur í 8 þáttum. ASalhlutverkin leika: Colleen Moore og Malcolm M;c. Gregor. Er þarna um góSa mynd að ræSa, sem eflaust verSur vel tekiS af almenningi. Veðrið í morgun. í Reykjavík frost 1 st„ Vest- mannaeyjum o, ísafirSi 2, Akur- eyri 6, SeyðisfirSi 2, Grindavík o, Stykkishólmi 2, GrímsstöSum 8. Raufaidiöfn 3, Hólum i HornafirSi 2, Blönduósi 5, Þórshöfn í Færeyj- um hiti 1, Tynemouth 3, Hjalt- landi 3; Jan Mayen frost 8 st. (Vantar skeyti frá Angmagsalik, Kaupmannahöfn og Utsira). — Mestur hiti í Reykjavík í gær + 1 stig, minstur -r- 5 stig. — Djúp lægS fyrir sunnan land á austur- leiS. NorSvestan stinningsgola í NorSursjórium. SuSvestan stinn- ingskaldi á Halanum. — Horfur: SuSvesturland: Stormfregn. í dag: Austan rok. í nótt: Mink- andi austan. ÞíSviSri. — Faxa- flói: f dag og í nótt: Allhvass austan. ÚrkomulítiS og frostlaust. — BreiSafjörSur og VestfirSir: í dag og í nótt: SuSaustan. Senni- lega úrkomulaust. — NorSurland : í dag og í nótt: SuSaustan. Bjart veSur. - NorSausturland og Aust- firSir: í dag og i nótt: Allhvass austan. Dálítil snjókoma. — SuS- austurland : Stormfregn. í dag og í nótt: Hvass austan. BleytuhriS. Meira af morðtðlam. „New York Times“ segir frá því aS Coolidge Bandaríkjaforseti muni vera hlyntur því, aö ríkiS leggi. fram 1000 miljónir dollara ti 1 herskipasmíSar á nsestu firíum arum. Fyrir þetta fé á aS smíSa: 26 beitiskip 10 þúsund smálesta, 3 fljótandi stöSvar handa flugvél- um, 35 kafbáta, 18 tundurspillia og íimm skip önnur, sem koma í staS eldri herskipa, sem rifin voru sam- kvæmt aívopnunarsamningnum i Washington 1921. Er þaö látiS fylgjga fregninni, aS þessi viSbót sé aSeins til þess gerS, aö flotinn „gangi ekki úr sér“. Bretar vilja þó ekki fallast á þá skýringu. Ensku blöðin segja all- flest, aö Ameríkumönnum megi vera Ijóst, aö þetta tiltæki sé í litlu samræmi viö tíSarandann, og aö þeir megi ganga aö því vísu, aö Bretar geti ekki setiö rólegír lijá og horft á þetta. FlotasmíSin sé hnefahögg til Breta og neySi þá til aS breyta öllum flotamála- áætlunum sinum á þann veg, sem friðarvinum muni lítiS þykja til kóma. BlaSinu „Evening News“ farast þannig orö um máliö: „Á sama hátt og Ameríkumenn vilja ákveSa sjálfir hvaS þeir smíSa mikiS af skipum, án allra afskifta utan aö, eins munum viS gera liið sama, og halda áfram flotasmíS á þann hátt sem okkur þykir best henta.“ BlaS- iö gefur í skyn, aS enska stjórn- in muni fyrir siSasakir mótmæla smíSunum, en aS ö'ðru leyti muni bráðlega verða lagt fyrír þingið frumvai-p um lierskipasmiSar — eigi minni en hjá Bandaríkja- mönnum. BlaSadeila þessi hefir orSiS til þess, aS Coolidge forseti lýsti yfir því, aS hann hefði ekki ennþá tek- iS endanlega afstöSu til smíðanna. En menn gnxna hann eigi síSur um græsku, og ekki aS ástæðu- lausu. Þvi Wilbur flotamálaráð- herra hefir lýst yfir þvi, aS for- setinn hafi samþykt áætlunina.' Flotamálaráðherrami hefir jafn- íramt gefiS upplýsingar um, hve nrikiS skipin eigi aS kosta. Beiti- skipin kosta 17 miljónir dollara hvert, tundurspillarnir og kafbát- amir 5 milj. dollara hver, og flug- vélaskipin 19 milj. dollara hvert. F.ftir aS þetta er skrifað, hefir fiumvarp í þessa átt veriS lagt fyrir þingiS, sbr. útlend símskeyti í blaSinu í dag. Egils saga Skallagríxnssonar hefir komiS út í haust á nýnorsku í þýSingu eftir Leiv Heggstad. „Gamalnörsk bokverk" stendur á titilblaöinu. Óþarfi aS vera aS r.efna ísland þeirri bók viökom- andi. . 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.