Vísir - 27.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sfmi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 27. janáar 1928. 26. tbl. Gamla Bió Maðupinn með tvær konupnai*. Paramount gamanleikur i 6 þáltum, afar skemtileg og vel íeikin, en börn fá ekki aðgang. Myndin er leikin af úrvalsleikurum einum: Gi»eta Rutz Nissen. Adolpau Menjou. Mary Carr. Arlette Marschal. Aukamynd frái Hawaii (gullfalleg) Samsöngur Kavlakórs K. F. U. M. vcrður endurtekinn í Gamla Bíó sunnudaginn 23. þ. m. kl. 3. Aðgöngumiðar eru til sölu i bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraversl. Katrínar Viðar. Verð kr. 2,00, 2,50 og stúkusæti 3,00. Sement höfum við fengið með e. s. Formica og verður það selt frá skipshlið í dag og næstu daga meðan á uppskipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. ÞoFlá&sson & Norðmann, Símar: 103 & 1903. Life íji tlie Stars, Jiin merkilega bók eftir Sir Francis Younghusband, sú er dr. Helgi Péturss sagði nýlega frá, er nýkomin. Verð kr. 12.80. Snæbjörn Jónsson. Besti snnnndagamatarinn er hið ljiitiexxga Hangikjö frá Jes Zimsen. Jön Lárusson kveður 40—50 stemmur eftir ýms- um yngri og eldri kvæoamönnum í barnaskólahúsinu í HAFNAR- FIRÐI laugardaginn 28. þ. m. kl. 9 síðd. — Aogöngumiðar seld- ir hjá ólafi H. Jónssyni, kaupm. í Hafnarfirði, og við innganginn. Verð 1 króna. Kola- körfnr tvöfaldar, nýkomnar. Verðið mjög lágt. Johs.HansensEnke (H. Biering) Sími 1550. Laugaveg 3. I Skrifstofa B-listans vepður flutt á. mopgun á Laufásveg 2 og opnuð 1*1. ÍO. f. li. Kjósendup, sem þurfa ad fá bifreiðarflutning á kjör- stað, epu vinsamlega beðnir ad gera viðvart sem fyrst á kjördegi, svo að sem best not verði að bifreiðum þeim, sem listinn hefir til afnota. Símanúme? skrifstofunnaF verða þessi: 1474 - 2361 - 2362 - 2363 - 2364 Nötur Plötnr nýkomnar. Where do you work a John, Lay me down to sleep in Caroíina, Because I love you, Blue skies, Lotus Tango, Two little bluebirds, Who, Danser Frk. .Carlson Char- leston?, Stjerne Tango, Billy boy, Sascha, Naar Maanen skinner, Russian Lulliiby, Sangen om Klovnen, Bye bye Blackbird, I sjunde him- len, Mor kan ikke sove, A little girl a little boy a little moon, o. fl. o. fl. BiSjiö um skrá yfir plötur. Fæst ókeypis. Hljóðfæjraliúsið. I C* Nýja Bíó „Zeremsky" Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Jenny Hasselquist, og Adalbert von Sehlettow o. fl. Siðasta sinn i kvbld. Nýkomið: Appelsinnr 0,10-0,30. Eplf. BJágaldin. Gulalðin. llir R. fimirni Aðalstræti 6. Sími 1318. Reyktsr lix kominn aftur. JjíiíiailMlÆy Jarðarför sonar míns, Trausta Rristjáns Skagfjörð, sem and- aðist 18. þ. m., fer fram mánud. 30. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laugaveg 12, kl. l1/^. María Jónsdóttir. Tjpawl „Doppnp4( — „Bnxup" Ú* Álafossdúk. — 40°/0 ódýrari en erlendar. Notið íslenskar vörur. Áfgr. ÁLAFOSS, Sími 404. Hafnarstr. 17. Saumastofan „Dyngja" á Bókhlöðrustíg 9 verður opnuð á morgun. par verður eingöngu saumaður og út- búinn íslenskur búningur, frá því stærsta til þess smæsta: Skautföt, peysuföt, upphlutir, upphlutsskyrtur, krókfaldar, skotthúfur, skúfar, peysubrjóst, svuntur, slifsi, möttlar o. fl. Skauttreyjuborðar og upphlutsborðar settir til og ábyrjaðir eftir óskum. Fjöldi af uppdráttum eftir nýjum og gömlum fyrirmyndum til sýnis og afnota. Stúlkur teknar til kenslu í saumi og baldýr- ingu. Sólveig B^örnsdóttir, frá Grafarholti. Yisís-kaffið gerir alla gtaða;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.