Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 3
VlSifl jnn hefði veriö meiri ranginda- j>ýki en hann i stjómmálum og hlaSamensku. Fljótlega komust umræöurnar fill-langt frá dagskránni, a. m k. annaö veifiö. Var rakin öll saga kosninga viö ísafjarSardjúp á siöari árum, jafnvel alt til 1912, ög auk þess héldu íhald og Fram- SÓkn eldhúsdag hvort á öSru. Var rnargt ljótt sagt um báSa þessa ÍJokka og einstaka þingmenn, sem þvi miSur er ekki kostur aS rekja sínni. Kl. 2 í nótt leit út fyrir, aS loks væri umræSum lokiS. HöfSu þá •tólaö 13 eSa 14 þingmenn, sumir /tnargoft. En þá reis upp Magnús /ónsson, í fyrsta sinn i umræS- unni, og flutti stjórninni langa ádrepu fyrir hræsni hennar og yíírdrepsskap i þessu máli, og framkomu hennar, og þó einkum dómsmálaráSh. yfirleitt. SagSi hann undir lokin, aS til væri tvær aSferSir til aS upphefja sjálfan sig. önnur væri sú, aS kappkosta íiS verSa sjálfur öSrum fremri. Hin sú, aö niSra öSrum og gera þá aS minni mönnum í augum fjöldans. — Engan dóm viljum vér á þaS leggja, hvora aSferSina þingmaSurinn aShyltist fyrir sitt leyti í þessari ræSu. Eftir ræSu hans horfSi eigi friS- vænlegar en áSur, og var fundi írestaS. LögþingiBkosalngar í Færeyinm. Glæsilegur sigur sjálfstæðismanna. . FögnuSur um allar Eyjar. Mánudaginn var fóru fram 'kosningar til lögþings Færeyinga. Voru atkvæSi talin á þriSjudag. UrSu ]>au úrslit, aS þrettán sjálf- stæSismenn náSu kosningu °g einn jafnaSarmaSur, er þeim fylgir í þjóSernismálum, en einir átta „sambandsmenn" eSa innlimunar- menn. MeS Jjessum sigri fá sjálfstæS- jsmenn yfirhönd í lögþinginu í í fyrsta sinn. — Úrslitunum var tekiS meS frábærum fögn- uSí um allar eyjar. Var efnt ti! fjölmennrar samkomu i Kirkju- fcæ og verSur þar mannfögnuSur iiokkra daga aS gömlum og góS- tim siS Færeyinga. Danastjórn hefir veitt frelsi og þjóSerni Færeyinga ágang meS jneira rnóti allra síSustu árin, rgkift málefnum eyjanna milli allra dönsku stjórnardeildanna, en þau lutu eínum ráöherra áSur, og jneínaS kenslu í færeysku í skól- jjffl þar — „af því aS færeyska sé svo erfíS til náms"(!). Færeyingar eru þolgóSir i and- streymi, en hafa þótt lítt skeleggir undanfariS. Má svo brýna deigt járn aS bíti. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Golftreyjur Jfyrtr stálpuð böm, einnig fjölbreytt úrva! af titlum húfum o,í treyjum Kveðjuathöfn. Lik frú Herdísar Pétursdóttur verSur flutt norSur á Lagarfossi 1 dag. KveSjuathöfn hófst í gær á heimili síra Vilhjálms Briem og ílutti hann þar bæn, en í dómkirkj- unni flutti herra biskup dr. Jón Helgason líkræSu, en SigurSur Birkis söng sálm. Vinir og vanda- menn báru kistuna í kirkju, en þessir prestar báru hana úr kirkju: síra Árni prófastur Björnsson, síra Fr. FriSriksson, sira Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestur, síra Skúli Skúlason præp. hon., síra ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur og síra Hálfdán Helgason. Fjöldi fólks fylgdi likinu til skips. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ir, síra FriS- rik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í báSum messum verSur tekiS á móti gjöfum til Sjómanna- stofunnar. í fríkirkjunni hér kl. 5, síra Árni Sigurösson ( s j ómann aguS sþ j ón- usta). Eftir messu verSur tekiS á móti gjöfum til sjómannastofunn- ar. í fríkirkjunni í HaínarfirSi kl. 2 síSd., síra Ólafur Ólafsson (sjó- mannaguSsþjónusta). í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guSsþjónusta meS prédikun. í spítalakirkjunni, í HafnarfirSi: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síSd. guösþjónusta meS prédikun. Sjómannastofan, guSsþjónusta kl. 6. í Ha'fnarfjaröarkirkju kl. 6 síðd. síra Árni prófastur Bjöi-nsson, sjó- mannaguösþjónusta. Vísir kemur út tímanlega á morgun. TekiS verður á móti auglýsingum í sunnudagsblaSiS á afgreiöslunni (sími 400) fram til kl. 7 x kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í FélagsprentsmiSjunni (sírni I578)- Sprengilistinn þeirra íhaldsmannanna, sem engum vörnum hefir getaS kom- iö fyrir sig á nokkrum fundi, þar sem hann hefir átt aS nxæta and- stæöingum, boöaSi til flokks- fundar í gær. Á fundinn komu 30—40 manns. En þeir töluöu svo borginmannlega um áhrif sín og völd í bænurn, aö hláturinn sauS niöri í þeim, sem hlustuSu á. Mikil er trú þín! Jakob Möller hefir bæði hér í blaSinu og á lcjósendafundum lýst því, í hve óvænt efni fjármálum bæjarins hefir verið stýrt, af þeim mönnum, sem með völdin hafa fariS, íhaldsklíkunni og jafnaöar- mönnum. JafnaSarmenn hafa ját- aö, að illa sé komiS, en þeir segj- ast vera ábyrgSarlausir. Fram- bjóSendur íhaldsins hafa lýst því yfir, aS þeir vilji á engan hátt bera hönd fyrir höfuS „forráöa- niannanna", en telja þaS þó skyldu sína, aS „trúa á“ þá og fara í einu cg öllu eftir því, sem þeir vilja, hvaS sem líöur „réttum rökum“ allra annara, sem þeir trúa ekki á. Útsvörin verSa hækkuö í ár um 30%, til þess aS vinna upp þann halla, sem bæjarsjóöur hefir beöiö af því, aö ekki hefir tekist aö innheimta út- svörin undanfarin ár. — Næsta ár má búast viö því, aö þetta endur- taki sig, því aS íhaldsmenn kunna engin önnur ráS. — En hvaS segja borgararnir, AlþýSuflokksmenn og aSrir, sem útsvörin eru inn- heimt hjá meö miskunnarlausum lögtökum, ef þeir borga ekki á í'éttum gjalddaga? — Hinir, sem útsvörin eru ekki innheimt hjá, segja vitanlega ekkert. — „Morg- unblaðið" segir ekkert. Frambjóð- cndur íhaldsins segja ekkert. Hringavitleysur „Morgunblaðsins“ í dag, eru þannig úr garSi gerS- ar, aö þær svara sér sjálfar. Þaö segir t. d. á einum staö, aS Jakob Möller hafi. veriS því mótfallinn, aö B-listinn væri borinn frarn. UndanfariS • hefir blaöiS sífelt veriö að harnra á því, að Jak. M. hafi veriS frumkvööull þess. Og sami söngurinn er sunginn enn í blaSinu á ýmsum stöSum. — Nú veit blaöiS hiö sanna i málinu. En þaö er nú hætt því aftur aö tala í nafni sannleikans. Stefnumál. Jakob Möller skoi'aöi í gær á Morgunblaöið, aö nefna þau stefnumál andstæSinga jafnaöai'- nxánna, sem hann værí andvígur. — Moi'gunblaSið steinþegir. ÞaS veit aS um; engin slík stefnxunál er aö ræöa, heldur eingöngu um klíkuhagsmunamál íhalds-„foi'- ráöamannanna. Jón Lárusson frá HliS á Vatnsnesi heldur nýja kveldskemtun í Bárunni ann- aö kveld kl. 9. — KveSur hann þar margar nýjar „stemmur", en fer ckki meö langa kvæSaflokka aö þessu sinni. Brúarfoss ' kom í nótt. Meöal farþega voru sendiherra Fontenay og frú, E. Nielsen framkvæmdastjóri, Ottó Arnai', Gísli Bjarnason fulltrúi, Þorkell Benjamínsson og þrir ís- lenskir sjómenn. Lagarfoss fer noröur og vestur í dag á há- degi. Bi'ottför skipsins frestaöist i gær vegna landsynnings stórviör- is, sem stóö rnestan hluta dagsins. — MeSal farþega veröa síra Hálf- dán prófastur GuSjónsson og síra SigurSur Einarsson frá Flatey. Verslunarmannafélag Rvíkur hélt hátiölegt 37 ára afrnæli sitt í ISnó í gærkveldi. Var þar margs- konar gleöskapur um hönd hafö' ttr: ræSuhöld, söngui', upplestur Nýkomið: BLABER, KURENNUR. !• Brynjólfsson & Kvaran. o. fl. AS lokum var stiginn dans. Skemtunin stóS til kl. 4 i nótt og fór hiö besta fram. pjóðráð. Eg á ióðarræmu upp i holti, en mér þykir hún of mjó til þess, að hyggja á henni. Vildi jeg því fá leyfi til áð byggja spölkorn út i götuna, eins og Jón porláksson hafði tvivegis feng- ið. En við það liefir ekki verið komandi. Mér þótti þetta slæmt, því að eg þóttist eiga svipaðan rétt til þessa eins og hr. J. p. — Nú hefir kunningi minn kent mér það ráð, að eg skuli selja J. p. lóðina í orði kveðnu. Jóni verði víst ekki skotaskuld úr þvi að byggja þarna eftir vild sinni, jafnvel út i miðja götu. Jafnaðarmennirnir í bæj- arstjórn muni áð visu óskapast fyrst í stað, en svo falli alt í ljúfa löð, þegar búið sé að tala einslega við ólaf Friðriksson. Hann muni þá þurfa að vikja sér frá meðan atkvæðagreiðsl- an um götu-byggingarleyfið fari fram. Hann þurfti þess líka i sumar, þegar Vallarstrætis- hneykslinu var ráðið til lykta. En þegar eg væri búinn að fá leyfið gæti eg sjálfsagt fengið lóðina aftur. Eg er nú áð hugsa um að reyna þetta, þó að mér sé illa við allar krókaleiðir. •— Iiunningi minn sagði, að eg þyrfti ekkert að óttast. I svoua málum kæmi þeim vel saman, Jóni og Ólafi. — En verið gæti, áð lóðin yrði mér nokkuð dýr við endurkaupin. Kjósandi. íþróttakvikmynd. Kvikmynd um sundbjörgun og lífgun, ásamt nokkrum íþróttamyndum, verður sýnd á morgun í Nýja Bíó kl. 2 stund- vislega. Allir iþróttamenn og iþróttavinir eru velkomnir. En einkum væntir stjórn í. S. í., að alþingismenn, bæjarfulltrú- ar, fiskiþingsfulltrúar og æfi- félagar 1. S. í. komi á sýningu þessa, sem hefir mikla þýð- ingu fyrir líkamsmentun lands- manna og björgunarmál. Nú er í ráði að stofna liér björgunar- félag og mun sundbjörgunar- myndin, sem sýnd verður, brýna vel fyrir mönnum nauðsyn þess, að vér hefjumst lianda í þessum efnum. I. S. I lætur sýna kvik- myndir þessar. Aðgangur er ókeypis. Mun ráðlegra fjTÍr þá, sem ætla að sjá þessar kvik- myndir að lcoma tímanlega, því að myridirnar verða ekki sýndar öðru sinni hér. íþróttasamband Íslands er 16 ára í dag. BarnapfiBur Ðarnasápur Barnapelar. Barna* svampa Oummidttkar . Dömubindi Sprautur 09 allar Jegundir ðf lyfjasápum. aooooooQocxxxxxxxxxxwooaoc Sími 542. XXXXXXXXXXXX XX XXXXXXSBðOOC Frú Þórunn Nielsen, Frakkastíg' 14 á sextugsafmælí í dag. 75 ára afmæli á á ínorgun húsfrú Mai'grét’ Guömundsdóttir, Laufásveg 12. Iiún hefir dvalist hér í bænutti síöan hún var 17 ára görnul. Listasafn Einars Jónssonar er opiö1 & sunnudögum og miövikudögum, kl. 1—3. Bakarasveinafélagiö biöur félaga sína aö muna eftir aSalfundinum í Bárunni á sunntí- daginn kl. 5. SlysavamafélagiS heldur fund í BárubúS kl. 3 síÖ- degis á morgun. Málfundafélagið óðinn. Kjördæmaskiftin, íramhald. >—> Sveitalíf og kaupstaðalíf. Sv. S. Imperialist kom af veiðum í gær. Væringjar! Æfing í fyrramáliS kl, 10 í leilc-^ fimissal barnaskólans. 60 ára afmæli á í dag Anna GuSmundsdóttir, Frakkastíg 19. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. frá R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.