Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1928, Blaðsíða 4
VJSTR Eftir krötu lögreglustjórans í Reykjavík fyrir licnd ríkissjóðs og á ábyrgð gjördarbeiöanda verður opinbert uppboö haldið á Lækjar- torgi mánudaginn 6. febriiar næst- komandi og befst kl. 1 e. h. Veröa þar seldar eftirtaldar bif- reidar og bifhjól, sem tekin hafa verið lögtaki fyrir ógreiddum bif- reiðaskatti auk alls kostnaðar: R.E. 7. Talin eign Sveins Egilssonar. R.E. 16. Talin eign Geirs Baldurssonar. R.E. 20. Talin eign Kristjáns Gíslasonar og Jóhanns porlákssonar. R.E. 56. Talin eign Sigvalda Jónassonar. R.E. 46. Talin eign Óskars Árnasonar. R.E. 60. Talin eign porvalds Helgasonar. ' R.E. 76. Talin eign Victor Strange. R.E. 97. Talin eign Sigurðar Sigurðssonar. R.E. 107. Talin eign Kjartans Sveinssonar. R.E. 131. Talin eign Karls Pálssonar. . R.E. 134. Talin eign ólafs S. H. Jóhannessonar. R.E. 175. Tálin eign Elíasar Guðmundssonar. R.E. 188. Talin eign Gísla Gíslasonar. R.E. 193. Talin eign Guðmundar Kristjánssonar. R.E. 196. Talin eign Vilhjálms M. Vilhjálmssonar. R.E. 214. Talin eign Tryggva Gunnarssonar. R.E. 219. Talin eign Mag-núsar Ólafssonar. R.E. 222. Talin eign Ingólf Abrahamsen. R.E. 226. Talin eign Jóns Egilssonar. R.E. 241. Talin eign Zóphóníasar S. Sigurðssonar. , R.E. 253. Talin eign Jóns Kristinssonar. R.E. 256. TaKn eign Vigfúsar Guðmundssonar. R.E. 261. Talin eign Davíðs Bergs Jónssonar. R.E. 272. Talin eign Steinars Gíslasonar. R.E. 296. Talin eign J?orsteins E. J?orsteinssonar. R.E. 300. Talin eign Kristjáns Jóhannessonar. R.E. 329. Talin eign J?orkels J?orkeIssonar. R.E. 332. Talin eign Gísla GísJasonar. R.E. 336. Talin eign Haralds Sveinbjörnssonar. R.E. 361. Talin eign Karls G. Pálssonar. R.E. 362. Talin eign Hjalta Jónssonar. R.E. 368. Talin eign Herlauf Clausen. R.E. 396. Talin eign Erlendar Erlendssonar. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 26. janúar 1928. Jóli. Jóhannesson. Bestu kolakaupin gera peir, sem kaupa kolin hjá Yalentínusi Eyjólfssyni. Sími 229 og 1006, Nýkomið. Hestahafrar, danskir ágætir, haframjöl.rúgmjöl, hveiti, kar- töflumjöl, blandað .hænsna- foður, heilmais, maismjöl og Skagakartöílur. Von. FyrirliflBÍandi: Eldavjelar, grænar og hvítemailleraðar og svartar, Ofner emailleraðir og svartir, Ofnrör úr potti og smíðajárni, Eldfastlr steinar og leir, sót— rammar, Miðstöö- vartæki ávalt til, Gas— véiar með bakarofni og aðrar tegundir, Gasbað- ofnar, Gasslöngur, Baðker, Vatnssal— erni, Eldhús- og Fayancevaskar, Skoip- og Vatns- leiðslupípur, Handdælur, Gummlslðngur. Gólf- og veggflís- ar, miklar birgðir, Lin- oleum, Fllfpappi, Panelpappl, As- phaltpappi og Þak- pappi,Kor kplötur, Vírnet,Asbestplöt- ur og Asbestsem- entpiötur o. m, fl. ð.Eiigrssiilíiil Nýkomið: Epli, Glóaidin 3 teg. Bjúgaldin, Vínber, Gulrófur, Kartöflur. Gaðnt. GoðjóDSSon. Skólavörf ustig 21. Sími 689. i eöa 2 herbergi á móti sól vantar mig sem fyrst. Andr. J. Bertelsen. Sími 834. (615 3—4 herbergi og eldhús óskast 14. maí eða fyr. Fyrirframgreiösla getur komið til greina. Tilboð merkt: „14. maí“ leggist inn á af- gr. Vísis fyrir 1. febr. (544 TAPAÐ-FUNDIÐ Blágrár ketlingur (högni) hef- ir týnst. Skilist á Þórsgötu 21. Sími 916. (606 Karlmannsúr tapaðist á hafnar- uppfyllingunni. Skilist á afgr. Vísis. (603 Silfurbúinn tóbaksbaukur, merkt- ur, tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. (600 Sálmabók fanst í Þingholts- stræti snemma i janúar. Vitjist á Hverfisgötu 53, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (618 A'f sérstökum ástæðum eru <2 þakgluggar til sölu ódýrt, í blikk- smiðju Ólafs Bjamasonar & Co.. Laugaveg 28. — Á sama stað fanst gullhringur á milli jóla og r.ýárs. (608 Aðal fasteignasölutíminn fer i hönd, enda hefi eg síðustu dagana fengið mörg stærri og minni hús til sölu, í viðbót við það, sem áö- ur var fyrir. Einnig erfðafestu- lönd, bæði fyrir austan bæ og vestan. Sömuleiðis hús í Hafnar- firði og á Akranesi, og jaðir bæðí suður með sjó, austanfjalls og norður í landi. Eignaskifti geta oft tekist. Þeir, sem vilja fela mér sölu á eignum, geri mér sem fyrst aðvart. Kaupendur eigna spyrjist fyrir. Munið, að þar sem framboS, og eftirspum rnætast, eru best skilyröi til að kaup og sölur geti tekist. Gerið svo vel að líta inn. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7- Iíelgi Sveinsson, Aðalstræti 9B. (605 Skjalaskápur með læsingu óskast keyptur. Uppl. í síma 650. (60X Þar sem vinnustofan hættir eft- ir mánaðamótin, verður selt með sérstöku tækifærisverði: Vandað- ur, sundurtekinn klæðaskápur og nokkur þúsund fet af dúklistum á 5 aura fetið. Vinnustofan, Öldu- götu 22. Simi 1374. (S99‘ Ung og falleg kýr til sölu. A„ v. á. (6ll Lóðarstokkar óskast keyptir. O. Ellingsen. (6x9 Grímudansleikir. Allskonar papp- írsvörur: Viftur, loftslöngur, ball- onar, flögg, rósir (nýtt) og alls- konar skraut til að skreyta með sali. Amatörverslunin við Austur- völl. (592 Drengjafataefni ódýrast og hald- best. Afgr. Álafoss, Hafnarstrætí 17. Sími 404. (583 ÍOOOOOOOOOÍ K >í >í SOOOOOOOOOOOÍ | Úrsmíðastofa | 6nöm. V. Kiistjánsson. BHliursgotu 10 soooooooqoooooooqccoqoooo: Visiskaffið gerir alla glaða Sá, sem á ljósan fola í óskilum bjá Helga á Brekku á Alftanesi, rnark: „1 fj. a. v.“, þarf að hirða hann sem fyrst. (614 Tóbaksbaukur með fullu nafni: „Þorsteinn Páll Isaksson" tapaðist í fyrradag. Skilist til eiganda, Lindargötu 20. (610 Björt og rúmgóð vinnustofa, með góðri eldavél, helst í kjall- ara, óskast. Einnig gott íbúðar- herbergi, helst í sama húsi. Fast- eignasalan, Aðalstræti 9 B. Simi 1180. (604 Stúlka óskast nú þegar til Vest- mannaeyja. Þarf að kunna mat- reiðslu. Uppl. á Hótel Heklu. (609- Maöur, vanur sveitavinnu og: natinn við skepnur, óskast nú þegar, á gott heimili i grend við E.eykjavik. Uppl. gefur Stefán Sveinsson, Frakkastíg 15. Sími 602. (607 Unglingsstúlka óskast í vist. Mjóstræti 3, uppi. ■ (616 Stúlka óskast í vist. Jörgensen, Grettisgötu 50. (613. Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 80. (612' I TILKYNNING | Óska eftir góðum manni sem meðeiganda i sérstaklega góðri verslun. Viðkomandi maður þarf að geta lagt fram alt að fimm þúsund krónum, og getur fengið fasta atvinnu, en þarf enga ábyrgð írekari að bera fyrir versluninni. Tilboð Ieggist nú þegar á af- greiðslu blaðsins, merkt: „Versl- un“. (617 Get bætt við 2 stúlkum, sem lærlingum á saumastofu mína. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Skóla- vörðustíg 5. (585 p KENSLA Kenni hnýtingu i febrúar og mars. Nemendur gefi sig fram íyrir 1. febr., á Njálsgötu 15 A, uppi. Kristín Vigfúsdóttir. (60:2 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.