Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 2
VÍblR Höfum til: Hrismj 0l9 Karteflumj el, Sagógpj ón. Píanó frá konunxlegri hollen-kri verksmtðju, mahogni, Rachala mahogni meB 3 pedolum. — Lægita verð beiiit frá verksmiðjunni. — A. Obeahanpt, Símskeyti Khöfn 4. febr. FB. Ðeila um átta stunda vinnudaginn. Frá ' Genf er símað: Fulltrúi Breta á stjómarfundi alþjó'Sa- vinnumálastofunnar hefir tilkynt, að England vilji ekki samþykkja Washington-samningiiin um átta stunda vinnudag, og muni Í3era fram óskir um, aö samningnum veröi breytt. Óliklegt er taliö, að liin stórveldin sanij)ykki samning- inn, þar e'S England neitaSi sam- ■þykt. Stórbruni í Bandaríkjunum. Frá Boston er símaS: Tuttugu stórar liyggingar í bænum Fall River hafa brunnið, þar á meSal gistihús, leikhús og verksmiðjur. Fimm brunaliösmenn létu líf sitt í brunanum. Eignatjóniö er talið nema tíu miljónum dollara. (Fall River er borg í Bristol county í ríkinu Massachusetts. Stendur borgin viS Narragansett- víkina. íbúatala ca. 140.000. Fall ‘Kiver er niikil iönaSarborg og erú verksmi'Sjurnar þar allflestar reknar meS vatnsafli. í Fall River eru stærstu ba'SmullarvefnSar- verksmiSjur Bandarikjanna). W&á Alpisigi. Þar voru jtessi mál til umræöu í gær: Efri deild. r. RakarafrumvarpiS var til 3. umr. og var afgeitt til neSri deild- ar. 2. Frv. til stjórnarskipunarlaga um breyting á stjórnarskrá kon- ungsríkisins íslands, 2. umr. — Nefnd sú, er kosin haföi veriS i þetta mál, klofnaði um þaS. Minni hlutinn, Halldór Steinsson og Jóhannes Jóhannesson, lagSi til, a'S frv. yröi samjrykt óbreytt, þar sem mjög mikill sparnaSur mundi hljótast af þinghaldi annaS hvert ár, og einnig nokkur af því, að landskjörnir þingmenn yrði kosnir samtímis ö'Srum þingmönn- um og til jafnlangs tíma. ÞriSja breytingin, a'S kosningaaldur viS landskjör er færður niöur i 30 ár og kjörgengi miða'ð viö sarna ald- ur, fann enga náð fyrir augum minni hlutans, en þar fyrir vildi hann ekki fella frv. fyrir j)á sök. — Meiri hluti nefndarinnar, Ing- var Pálmason, Páll Hermannsson og Erlingur Friðjónsson áleit, að í frv. væri engar þær umbætur, er væri jress verðar, að ])eirra vegna væri •hróflað við stjórnarskránni. doldu þeir fullerfitt að semja fjárlög til eins árs, eins og reynsl- an sýndi, þar sem nú lægi fyrir þinginu fjáraukalög fyrir árið 1926, er næmi nærfelt 1J2 miljón króna. Töldu þeir víst, áð miklum mun ver mundi takast, ef áætla skyldi til enn lengri tíma. Sparn- að töldu j)eir vei-'ða mundu lítinn eða engan, því a'ð vitanlega yrði cftast aukaþing þau árin, sem reglulegt Alþingi kæmi ekki sam- an. — Þessu var andmælt mjög harðlega af Jóni Þorlákssyni, sem var aðal-fyrirsvarsmaður frv., auk H. Steinssonar. J. Þ. sagði, a'S mjög lítiö erfiðara væri að áætla tekjyr og gjöld tveggja ára en eins, og færöi fyrir þvx nokkur í'ök, en elcki lcit út fyrir, að hann sannfæi-'ði með þeirn nokkurn and- stæðing frv. Ehnfremur taldi hann eindreginn Jijóðarvilja að frv. næði fram að ganga. en andstæS- ingarnar svöruðu því til, að fyrir Alþingi væri nú fjöldi Jxingmála- fundagerða, sem mótmæltu fi-am- gang-i frv., J)ótt víSast hefSi verið gengi'ð frani hjá J>ví með J)egjandi fyrirlitningu. — ÐómsmálaráS- herra sýndist ekki andvígur þing- haldi annaS hvert ár, en breyting- una á landskjörinu kvaö hann smásálaidega tilraun íhaldsmanná til að ná í eitt ])ingsæti í viSbót, sem ])eir mundi líklega klófesta á ])ennan hátt. Vildi hann ekki ljá fylgi sitt til slíkra verka. Ýmsir tölu'Su fleiri, einkum á móti frv. — Atkvæöagreiösla fór svo, aS 1. gr. frv. féll með 7: 6 atkv., og -var það þar með úr sögunni. Þessir gi-eiddu atkvæði meS frv.: GuSm. Ól., B. Kr., Halld. Steinss., Jóh. Jóh., J. Þorl., Jónas Kr. En á móti greiddu atkvæði: Einar Árnason, Erl. Friöj., I. Pálmason, J. Bald., Jónas J., M., Kr., Páll Herm. — Eftir gæðum eru þessar cigarettur ódýrastar af öllum cigarettum sem seldar eru á landinu. ! ‘ ■ 1 • ■ • J f . ,<yj|;—T“ •J; J, Ji' sl. M' ‘WJ’ •f’ zxmfc Jngibjöi-g II. Bjarnason gi-eiddi ekki atkvæði. Þá er þetta frumvarp úr sög- unni fyrst úm sinn, sennilega þangáð til á næsta þingi fyrir kosningar. Þótti mörgum líklegt, er ])að kom fram i fyrra, að þessi yrði endalyktin. NeSri deild. 1. Frv. til 1. um veiting ríkis- borgararéttar (2. umr.) var sent tii 3. umr. óbreytt. 2. Frv. til 1. um nauðungar- uppboð á fasteignum og skipum, sem Magnús Guömundsson flyt- ur, var að tillögu allsherjarnefnd- ar samþykt óbreytt og sent til 3. umr. Ný frumvörp og tillögur. GuSmundur Ólafsson ílytur frv. tii 1. um hafnargerð á Skaga- strönd. Sveinn Ólafsson flytur frv. til 1. um eftirlit meS loftskeytanotkun íslenskra fiskiskipa. Héðinn Valdimarsson flytur frv. til 1. um bréyting á lögum um slysati-yggingar. Halldór Stefánsson flytur í neðri deild tillögu til jnngsálykt- unar um endurskoðun fátækralag- anna. Stalin* —o-- Nafn Stalins er nú á allra vör- um, en það ér eigi langt síðan, að nafn hans var fáum kunnugt. En nú er hann sá maSur, sem ber höí- uð og herSar yfir alla aðra Rússa. Piann er nú voldugasti maðurinn í öllu Rússaveldi. Hver kommún- ista-leiðtoginn á fætur öðrum hef- ir oröiö aS lúta í lægra haldi fyrir Stalin. Þeir menn, sem um skeið voru mestir áhrifamenn i rúss- neska kommúnistaflokknum, urðu a'S sætta sig við, aö valdið og á- hrifin, sem þeirra var, kæmist í hendur Stalins. Þjóðhetjan Trot- sky og Zinoviev eru kömnir í nokkurskonar útlegð fyrir aðgerð- ir hans. Og eins er ástatt uni Ka- ntenev, sem fyrir fimm árum síð- an var forseti hins rússneska ráð- stjórnarrikis, Radek, einhvern hinn fæi-asta blaðamann. sem Rússar hafa átt, Shliapnikov, kunnan verkamannaleiðtoga, Rakovsky, sem hiö nýja Ukraine á svo mikiö upp að untía, Laskevitch o. fl., scm töldu sig vera — og voru — leiötogar þeirra, sem bygSu upp hið kommúnistiska, rússneska ríki. En þótt lengi vel bæri lítiS á Stalin í flokknum, þá vann hann mikilsverð störf i þágu hans. Mörgum var þó kunnugt, að hann hafði veriS liðtækur lýSveldissinni frá því á unglings aldri. Svo leið og beið, og hann fikraSi sig áfram cg loks rann sá dagur upp, er hann varS skrifari kommúnista- flokksins. Allir aljiýöumenn í Rússlandi dáSu Trotsky. í hverj- um kofa var mynd af honum. Hvert barniö hafSi heyrt frægSar- sögxxr um hann. En Stalin þektu fæstir enn, nema aS nafninu. Hann fór sjaldan upp á í-æSupallinn, þeg- ar Ti-otsky stóð á RauSa torginu, umkringdur af glæsilegum yfir- foringjum, hyltur af hei-manna- skaranum, Jiegar skotin frá fall- byssunum á Kremlin dundu og flugvélarnar flugu fram og aftur yfir torginu. Þá mændu allra augu á Trotsky. Þá var hann þjó'ðhetj- an. Fáir tóku eftir Stalin. Plann stóð þá vanalega einhversstaSar þar sem lítiS bar á, klæddur eins og verkamaSur. Þegar Trotsky var sískrifandi í blöð og tímarit, þagSi Stalin og stakk v'art niSur penna. En álit hans var a'S aukast jafnt og þétt. Og fyrir 7—8 árum var 1 það fariS aS bex-ast út á meSal þjóöarinnar, að Stalin væri maSur, sem myndi komast langt. Stalin vann mikiS starf undir handleiSslu Lenins sjálfs aS því, a,S koma skipulagi á komnxúnistaflokkinn. Jafnframt hafði hann mörg mál með höndum, cr snei-tu ýmsa þjóð- flokka innan hins rússneska ríkis. Þeim haföi verið heitið fullu frelsi, en Stalin tókst með lipurö aS fá þá til aS sætta sig við aS vei'a áíram innan vébanda ráðstjórnar- ríkisins. Sagt er, aö i veikindum Lenins hafi Stalin í 'kyrþei veriö farinn a'ð vinna aö því, aö ná völd- unuiii í sínar hendur. Hin fyrri skipulagsstarfsemi hans kom hon- um þá aö gó'Sum notum. LiSsmenn valdi hann sér á meðal hinna snauSustu verkamanna. Svo hófst baráttan viö Ti-otsky og hina leið- togana, en af skeytum er kunnugt, hvernig henni lauk. Sagt er, a'S Stalin láti alla ikii-kjulega starf- semi í friSi, og leggi aSaláhersl- una á, a'S koma innanlandsmálun- um í betra horf. Fylgismenn Trot- sky’s báru hönum á brýn sýknt og heilagt, aS í staö ríkis, þar sem verkainennirnir væru hinir ráð- andi, væri hann aö skapa ríki, þar sem borgarastéttirnar myndu ráða. ínestu. A. m. k.virðist Stalin fylgja þeirri stefnu, a'S rýmka rétt borg- aranna til ýmiskonar viðskifta- starfsemi, þó óvíst sé hve langt hann fer í því efni. Stalin er sagður gætinn maöur, cn haröur í sókn, er honum þurfa þykir. Kom þaS skýrast í ljós, er deilan var snörpust viS Trotsky, Kamenev og Zinoviev og aðra leiStoga af GySingaættum, og er sagt, aS Stalin hafi kunna aS nota sér þa'S í þeirri baráttu, aS óvild- in í Rússlandi i gai-S Gy'Singa sé engu minni nú en á dögum keis- firaveldisins. ÆtlaS .er, aS Stalin hafi ekki „heimsbyltingu“ á pró- grami sínu; hann muni fyrst og fremst leggja rækt við innanlands- málin. Skal engu um það spáS, lxvern ávöxt starf hans muni bera, fyrir Rússland og Rússa, þessa mei-kilegu og aö 'fnörgu leyti ágætu þjóS, sem aukin mentun kann að gera aS öndvegis])jóS heimsins. En mikiS hlýtur aS vera í þann maim spunnið, sem ber hærrí hlut í öll- um skiftum viS aSra eins rnenn og suma þá, er aS framan var minst á. Eigi er þó óliklegt, aS sumír þein-a eigi eftir aS koma við sögu í Rússlandi. (Heimild „Lit. Dig.“ o. fl. rit). A. Th. Skyndisalan í Haralðarbúð heldup áfram þessa viku. Tækifænsverð. Sv. CasimiFe sjðl, eint, kr. 18,00, Barnataukápup 6,00. Mirgar tegundir af Kápu- og Kjóla- tauum fyiir fíjafverð, AfarmiSiið af Kvensökkum úr ull og silki rá O.áO par Morgunkjólatau. Tvisttau, Flouel ©g léreft. í lerrabúðinni: V eti»ai»fb»» kkarn- ir góðu. KuldaMfur úr u11 kr. 1,00. Tpeflan ©g Háls- bindi fyrir hálft veið. Nærföt ©g Sokkap, Skyrtup livítar og misiitar. Yepkamannafðt. Stakar buxup. Regnfpakkar. Komið og gjörið gðð kaop.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.