Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 4
VÍSiR 7 CHEVROLET 9 og O.M.C. vörufliitiiiiigabifpeidar eru viðurkendar um allan heim fyrir styrkleika, lítinn reksturskostnað og lágt verð eftir gæðum. Verð hér á staðnum í íslenskum krónum: CHEVROLET 4 cyl. 850 kg. burðarmagn kr. 2600.00. CHEVROLET 4 — 1700 — — 2900.00. G. M. C. 6 — 1700 — — 4000.00. G. M. C. 6 — 1850 — — 5800.00. Miklar birgðir af varahlutum höfum við ávalt fyrirliggjandi, og enn fremur fullkomnustu viðgerðasmiðju landsins, til að gera við allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða. peir, sem hafa í hyggju að kaupa bifreið til vöruflutninga ættu að fá nánari upplýsingar hjá okkur undirrituðum um þessi alþektu merki, áður en þeir festa kaup á öðrum tegundum. Aðalumboðsmenn á fslandi fyrir General Motors. Jdh. Ólafsson & Co. SpoetiOOOOOOÍSÍlOOOOOOOOOeOOOÍXSOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOÍSOOOOQOO! Scandiaeldavélar em bestar. ]?eir sem þurfa að kaupa eldavélar ættu ætíð að hafa hugfast, að til þess að vél- in komi að fullum notum, þarf hún að vera Sparneytin, baka vel og vera endingargóð. Alla þessa kosti hefir ö S c a n d i a. Leitið umsagna þeirra sem nota þær. « Johs. Hansens Enke, H. Blering. Laugaveg 3. Sími 1550. sbooooooooooísoooooooooooooo!soooooooóooo!soo;>ísoísoo<soQoo; >00000000!s0!s00!s000000!s0000!s0000ís00000000;500000!s0!50!soœ Húsmæbur, gleymið ekki að biðja kaupmenn yðar um ísleusku gaffalbitana. Þeir hljóta einróma lof allra. Nýjar vörur. Verðið stór lækkað. 4QOOOOOOOOOOO!SOOOOOOOOOOOO!S!SOOOOOO!SÍSOCÖOO;SOO;SOOOOOO!SO; tmíðjuslíg 10 Típrksm SíiDÍ 1094 Jíe^kjauik ffefgi Helgeson, Laooaueg 11, simi 93. Lí kkistuvinnustofa og greftrnnar" umsjón. Min árlega skemtun bifpeidastjópa verður Iialdin í Iðnó þriðjud. 7. febr. kl. 8%. Margt til skemtunar. M. a. flytur erindi þjóðkunnur fræðimaður, sem um leið er elstur þeirra, sem bifreiðastjóraréttindi hafa hér á landi. Aðgöngumiðar seldir á bifreiðastöðvunum. NEFNDIN. Teggfóðnr. I Fjölbreytt úrval, mjðc óiýrt, nýkomif. j Guðmnndnr Asbjðrnsson, B|MI 170». j ...í lABCiTIS I. GULLMÖRK um hæl aftur fyrir FRtMEBKL Eicberg, Berlin 39, Tegelerstras.se 40. SOOOQQOOOQ!S«XXSOOOQOOOQQOO! Sími 542. XSOOOOOOOOOO«XXXSOOO{SOÖOOQ< 1. fl. sanmastofa. Hin marg-eftirspurðu bláu che- viot, ásamt kamgami í kjóla og smokingföt, er komið aftur. VerS- iö lækka'S. Guðm. B. Viteap Laugaveg 21. Sími 658. Til Hafnaifjarðar hefir B S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. mUi Aígrelðslustmí 715 og 716. Barnapúður Barnasápur Barnapelav Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar legundir af lyfiasápum. Tapast hefir gulur húnn af regnhlíf. Skilist á Laugaveg 70. Fundarlaun. (122 FyrirliflgjantU: Eldavjelar, grænar og hvitemailleraðar og svartar, Ofnap emailleraðir og svartir, Ofnrör úr potti og smíðajárni, Eidfastir steinar og ieir, »ót- rammar, Mlðstttd- vartæki ávalt til, Gas- VÓiar með bakarofni og aðiar tegundir, Gasbað- ofnar, Gasslöngur, Baðker, Vatnssal- ernl, Eldbús- og Fayancevaekar, Skolp- og Vatns- lelðsiupípur, Handdæiur, Gummáslttngur. Gólf- og veggflís- ar, miklar birgðir, Lln— oleum, Filtpappi, Panelpappt, As- phaltpappi og Þak pa ppi, Ko r kplttt u r, Virnet,Asbestplöt- ur og Asbestsem- entpitttur o. m, fl. lEiBarsseilFiflk Geir Konriðsson Skólavörðustig 5. Sími 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir. — Innrðmmun á sama stað. Vandaður frágangur. r VINNA Nokkrir menn geta fengiS þjón- ustu á Bárugötu 22, uppi. (116 Stúlka óskast í vist nú þegar. Bræðraborgarstíg 12. (115 gott heimili Stúlka óskast á suður í Njarðvikum. —• Uppl. í 7'iarnargötu 8. (113 Nokkra vana sjómenn og tvær stúlkur vantar til Grindavikur. —■ Uppl. á Grettisgötu 24. (I108 Unglingsstúlka óskast nú þegar til aö g-æta barna. Sigríður Thor- steinsson, Skólavöröustíg 45. (107 Myndarleg stúlka, sem vill læra hússtörf, (má vera úr sveit), get- ur fengiS pláss.. Uppl. á Öldugötu 27. (105 Reglusamur og trúveröugur maður óskar eftir léttri vinnu, helst pakkhússtörfum, afgrei'öslu á bensíni eða innheimtustörfum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merlct: „Reglusamur“ fyrir 10. þ. m. (104 Sauma drengja og karlmanna- föt, upphluti, skyrtur, morgun- kjóla og smátelpukápur, einnig í húsum ef óskað er. Vönduð vinna. Sanngjamt verð. Þórey Jónsdótt- ir, Frakkastíg 22, efstu hæð. (87 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir/á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 r KAUPSKAPUR Tuhja, útsprungin blóaij kransar og kransaefni, fæst á Amtmannsstíg 5. Kransar bundair eftir pöntun. (irS Til söki: Dúfur og dúfnakofi.- Uppl. á Baldursgötu 14, efst. (117 Bamarúm til sölu. A. v. á. (114 Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. Allskónar kjöt og fiskbúðingar, með Asparges, Makkaroni og fl. tegundum. Kjötfriggadellur. Kjöt- og fiskibollur (soðnar og steikt- ar). Hakkaður fiskur. Uppskoriúi'’ Fiskifileer. Góður, heimatilbúinn1 sósulitur. Kjöt- og fiskfars. Marg- ar tegundir og margt fleira. — Augusta Kolbeinsson, sími 2212. — Pantið helst með fyrirvara. (rrv Notið tækifærið á meðan það’ gefst. Enn er ýsan seld á 8 ög 10 aura þá kg. austast á Fisktorg-- inu. Nýjar birgðir koma daglega. Sigurður Gíslason. (ior Til sölu með tækifærisvérði: Góð undirsæng, kjólföt, smoking- föt, jacketföt, yfirfraldcar, kven- kápur, kvenkjólar. þríhyrnttr, golftreyjur, leikhússlæða, kven- skautapeysa, skautar, - allskonar fatnaður á fullorðna og.atnglinga. bæði nýr og notaður, -selskjnns- vesti, sauðskinn, hrútsskimi, gas- olíuvél, olíuofnar, Htið orgel, nýr' ldæðaskápur, rúmstæði, kommóða,- krakkarúm, stigin saumavél (Vic- toria), 2 ljósakrónur. Notuð og ný karlmannaföt tekin í umboðssölu. — Fatasalan, Aðalstræti g B, und- ir afgreiðslu Vísis. (i2f Nýr fískur lækkar í verði. A* mánudaginn næstkomandi verður' ný ýsa seld í smásölu við pakkhús Lofts Loftssonar við Tryggva- götu á 8 aura pr. kíló og stút- ungur á 7 aura pr. y kíló. Enn þá ódýrara ef tekin eru 50—100 kíló. Sími 2343. (120' HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en í versl. Goðafose. Laugaveg 5. Unnið úr roíhári. (753! | HUSNÆÐI Gott, sólríkt herbergi til leigu® nú þegar. A. v. á. (íi ig- Stofa með forstofuinngangi til ieigu á Láugaveg 28 A. (105 Stórt og gott herbergi til leigu á Stýrimannastíg 10. (106- 3—4 herbergi óskast til leigu á góðum stað 1. eða 14. niaí, Tilboð merkt: „M. A. 200“ sendist Vísi. (ug- Lítið en gott geymslupláss í eða við miðbæinn óskast nú þegar.---- Uppl. í síma 282 og 726. (112-" f TILKYNNING I Sími í Ármannsbúð, NjálsgÖtir 23 er: 664. (466- FélagsprentsmiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.