Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 3
VISIR <Góðup eiginmað- <ar gefur konunni Singers saumavél. iiiiis Beiilssiii s Ce. R*-ykjnvik Dánarfregn. Úlfar Jón Ingimundarson, Grett- dsgötu 48, andaðist í ríótt' á Vifils - rStáðahælinu, eftir langvarandi •sjókdóm. Veðrið í morgun. í Reykjavík o st., Vestmanna- Æyjurrí hiti 2, ísafirði x, Akureyri o, Seyðisfirði 1, Grindavík 1, :Stykkishólmi o, GrimsstöSum frost 5, Raufarhöfn o, Blönduósi frost .2, (ekkert skeyti frá Hófum í HornafirSi), I'æreyjum hiti 4, .Angmagsalik frost 3, Kaupmanna- "höfn hiti 1, Utsira 5, Tynemouth -9, Hjaltlandi S, Jan Mayen frost „2 st. Mestur hiti hér í gær 1 st., xninstur -f- 4 st. — Lægðin, sem í •gærkveldi var við suðurströndina, er nú konrin austur fyrir land. :Sennilega ný lægð að nálgast úr ‘Suövestri. — Horfur: Suðvestur- land: í dag breytileg átt og* snjó- ,ái. í nótt sennilega vaxandi aust- an átt. Faxaflói ag Breiðafjörður í dag og nótt austan átt. Sumstað- ,ar hríðarél. Vestfirðir í dag og Xiótt allhvass norðan. Hríðarveð- •ur. Norðurland og norðaustur- íand: í dag og nótt norðaustan Átt. Snjókoma í útsveitum. Aust- firðir og suðausturland: í dag og íiótt breytileg átt. Dálítil snjó- Jkoma. JBifreið hvolfdi •nálægt Grafarholti í gær. Var það mjóíkurbifreið á leið ofan úr Kollafirði. í bifreiðinni var, auk bifreiðarstjóra, Kolbeinn Högna- ;SOn oddviti í Kollafirði. Reyndi bann að lilaupa út úr bifreiðinni ,er hann sá hvemig fara mundi, en konxst eigi nógu langt undan og yarð undir vagninum. Vildi jxað til happs, að rétt á eftir kom önnur bifreið þarna að og voru á henni 5 menn. Gátu þeir náð Kolbeini undan bifreiðinni og var hann j)á þjakaður mjög, en mun hvergi hafa verið brotinn. Liggur hann í Grafarholti og líður sæmilega, eft- sr atvikum. Bifreiðarstjórann sak- gði lítið eða ekki. — Orsökin til óhappsins var sú, að blindhríð var á, svo að ekki sást neitt til braut- arinnar. Slysavamafélag íslands. Athygli almennings skal vakin á auglýsingu hér í blaðinu í dag frá Slysavarnafélagi íslands. Fé- lag jxetta er nýstofnað og er þess að vænta, að margir vilji gerast íelagar og styrkja með þvi gott málefni. Er enginn vafi á því, að Slysavarnafélagið er einn hinn nauðsynlegasti félagsskapur, sem stofnað hefir verið til hér á landi. — Gengu um 200 rnenn í félagið þegar á stofnfundi. Ætti sú tala að geta margfaldast á skömmum tíma. Kveldskemtun verður haldin í Bárunni á morg- un kl. 8Já síðd. Skemtiskráin er mjög fjölbreytt: Jón Lárusson kveður úrvalsstemmur, Guðm. G. Hagalín og Friðfinnur Guðjóns- son lesa upp, en Reinholt Richter syngur nýjar gamanvísur. Að lok- urn verður stiginn dans. Eins og menn sjá, er skemtiskráin ágæt og má búast við, að aðsókn verði mjög mikil. Gulltollurinn norski, sém svarar til gengisviðaukans hér, hefir verið afnuminn af Stór- Júnginu, samkvæmt skeyti er for- sætisráðherra barst í gær. Við jiessa ráðstöfun lækkar tollurinn á íslensku kjöti sem flutt er til Noregs mn 2)4 eyrir á kg. og verður 23 aurar, auk skoðunar- gjaldsins, sem er 2 aurar á kg. Sjötíu og fiimn ára verður í dag húsfrú Anna Guö- mundsdóttir, Bergstaðastræti 28A. N áttúruf ræðisfélagið hélt aðalfund sinn á laugardag- inn var. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa Bjarni Sæmundsson, formaður, Þorkell Þorkelsson veðurstofustj., vara- formaður, Gísli Jónasson kennari, gjaldkeri, Guðm. G. Bárðarson mentaskólakennari og Eggert Brienx í Viðey. Endurskoðendur voru endurkosnir Baldur Sveins- son blaðamaöur og Jóhannes Sig- fússon yfirkennari. Skipafregnir. Tveir enskir togarar komu inn í nótt, annar með veikan mann, en hinn með bilaðan ketil. Bornholm heitir fisktökuskip er köm í nótt. Gylfi konx frá Englandi í rnorg- un og Snorri goði í dag. Dr. Alexandrine fór frá Vest mannaeyjum um hádegi í dag og tr væntanleg hingað í kveld. BARNAFATAVERSLUNLN Klapparstíg 37. Sími 2035. Tiibuinn unÆarnafatnaður ætið fy irl ggjandi, hen'ug efm í barna- fót, saumur afxreiddur eftir pönt- ununi. ipQoooooowxxxxxmxmxxx Sími 254. Sjóuáíryggingar Sími 542. xxxxkxxx»o«xxí:xxx»oooo« Frú Kr. Kragh hefir flutt vinnustofu sína í Skólastræti 1 og flytur verslunina í hið nýja hús Hans Petersen um næstu mánaðamót. En til bráða- birgða hefir hún verið flutt í Póst- hússtræti 11 og verður þar ti! mánaðarloka. Áheit. Til Hallgrímskirkju í Reykja- vík: Gamalt áheit frá E. V. 25 kr., afhent Vísi. Til Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá J. Þ., Dýrafirði. Utan af landi. Vestmannaeyjum í dag. FB. Tregur afli. Gæftir hafa verið slæmar. Menn hafa })ó sótt á sjó daglega, þrátt fyrir vond veður, en ekki hefir aflast nema 1—200 af þorski á dag á bát. í gær reru margir, en fæstir fengu nema um 100. Veltibrim i dag. Fjórir bátar á sjó. Lyra er ókomin. Dronning Alexandrine er hér og er verið að afgreiða hana, j)ótt erfitt sé vegna brims. Bltt og þetta Dramatiska teatern, j)jóðleikhús Svía í Stokkhólmi, hefir nýlega haft íorstöðumanna- skifti. Thore Svenberg hefir um nokkur ár veitt leikhúsinu for- stöðu, en lætur nú af því starfi. Við tekur Thor Hedberg, einn kunnasti leikhússtjóri Svia, sem m. a. veitti leikhúsi þessu forstöðu 1910—22. Merkasti leikari Svía, Anders de Wahl, yfirgefur leik- húsið í vor, en því er spáð, að hann muni koma þangað aftur, er hann hefir „gengið laus“ eitt ár eða svo. St. Verðandi nr. 9. Fundir stúkunnar byrja kl. 8 en ekki kl. 8)4 eins og auglýst var hér í blaðinu í gær. Trúlofun sína birtu siðastliöinn laugar- dag Sigrún Siguröardóttir í Ási viö Hafnarfjörð og Daníel Vig- fússon trésmiður í Hafnarfirði. Sama dag birtu trúlofun sina Lára Vigfúsdóttir í Brokey á Breiðaíirði og Vilhjálmur Ög- mundsson, Vífilsdal i Dalasýslu. Til bágstöddu stúlkunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá „7", 2 kr. frá Ö. Bifreiðastjórar Bandaríkjanna. Flestum mun kunnugt, að hvergi er jafn mikið um bifreiðar og í Bandaríkjunum. Ræður aö líkum, að þar muni margir kunna að stýra bifreið. Samkvæmt skýrsl- um, sem gefnar voru út nýlega, höfðu J)á rúmlega 500.000 manns, Ökuskírteini til að stýra farþega- bifreiöum og um 900.000 leyfi til að stýra vöruflutningabifreiðum. Hér eru ekki taldir þeir, sem leyfi hafa til að stýra einkabifreiðum, er eigi flytja farþega fyrir borgun. iOOÍXIOOOOÍ XSÖGOÖCtíOOÖÖOÖOCXX >OGOt5«OCOOOOOO; XiOOOOCOtXXXXX ’ ^ # ; Drengur | | 14 ápa, öskast til senditerða við •!; 5 verslun, — Umsókn með mynd ; ; leggist inn á afgr. Vísis stpax. ; SOOOOOOOOOOOOt ÍOOOOOOOOOOOOOO! ÍOOOOGOOOÍiOtÍOOOCt ÍOOOOOOOOí Fyripliggjandi: Steinlansar rúsinur „8un-Maiú“ mjög ódýpar. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (fjórar línur) ÍOOOOOOOOOOOÍ ÍOOOOOCOtiOOOOOOt ÍOOOOCOOOCOOOOO< ÍOOOCCOOOOOÍ ÚTSALAN í „KLÖPP“ selur flestallar vörur með 20 til 50% afslætti. Golftreyjur fyr- ir hálfvirði, drengjaföt frá kr. 13.00 settið, alföt á karlmenn seljast.fyrir kr. 17.90 settið, kvenblúsur kostuðu kr. 5.00 seljast á kr. 1.50, karlmannssokkar á 50 aura, sterkir silkisokkar á 1.95 parið. Allskonar peysur seljast afar ódýrt. Silkislæður og og vasaklútakassar seljast með gjafverði. Herra bindi frá 0.70. Munið eftir ódýru álnvörunni: Sængurveraefni, svuntuefni, efni í vinnustakka, lakaléreft og flúnel, góð léreft, tvisttau, morgunkjólaefni að eins 2.95 í heilan kjól, o. m. m. fl. Það kemur svo mikið af vörum með næstu skipum að við verðum að rýma til fyrir nýjum vörum. Notið þessi kostakjör hjá okkur ef þér viljiö fá mikið fyr- ir litla peninga. Klttpp Laugaveg 28. >oooooooí>oo<ioo;ieoooooooooo<ioooooooo;iooooo;iooooooooooo< Slysavarnafélag íslands. Fyrst um sinn erður tek.ð á móti áskrittagjéldum í Slysa*1 vapnafélag Islands á sknfstofu Fiskifelagsins kl. 2—4 e. h daglega. Nýkominn vinnnfatnaöur: T. d. hvittr jakkar fyrir bakara og verslunarm., hvít- ar buxur fyrir bakara, hvítir sloppar fyrlr karlm., hvítir sloppir fyrlr kventólk, hvítar buxur molskinn fyrir múr- ara, brúnir sloppar karlm., röndóttar molskinnsbuxur 6 teg., þar á meðal hinar járnsterku. NankinsfÖttn þektfl. ísg. G. Gunnlaugsson & Co. Smiðjnstíg 10 4; Sími 1094 Helgi Helgason, Laugaueg £11, sírai 93. Líkki stuvinnustofa og greftrunar- umsjón. Skáldsögupnap: Fórnfns ást og Kyoblend ngarínn, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Veggfóíur. FJSIbreytt árvai, mjðg éiýrt, nýkomli. Guðmandnr Asbjönssson, SlMI 170«. LAUGAVIG I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.