Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 4
ViSiR Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilla-súkkalaði eöa Fjallkooa-súkkalaði. il. [fni[etO Mnttr Til Safoarijarðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síöd. Afgietösinsimi 715 og 716. Kolasími Valentíiusar Evjdllsserar er Búmer 2340. Nýkomið: í>dem*kt smjðr ofan úr Borg- arfliði á 2 kr. pr. x/b kg. Skagakartöflur í pokum og lausri vigt. Von og Brekkustígl. 1 fl saomastofa. Hin marg-eftirspurðu bláu che- viot, ásamt kamgami í kjóla og smokingföt, er komið aftur. Verð- ið lækkað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Til Vifiisstaða hfcfir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Blfreiöastöð Reykjavíknr. Afgr. simar 715 ogj716. Falleg nærri ný svefnherbergiS' húsgðgn til sölu með gódn verÖi. / A. v. á. Gott, sólríkt herbergi til leigu nú þegar. Uppl. hjá Jacobsen, Vesturgötu 22. (152 Stórt og gott herbergi til leigu á Stýrimannastíg 10. (106 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Budda, með peningum í, tap- aðist 25. janúar hjá Bárunni. — Skilist á Grettisgötu 31. Jónea Jónsdóttir. (151 Karlmannsarmbandsúr jhefir fundist. Vitjist á afgr. Vísis. (148 Teppi fundið. A. v. á. (142 Blágrár köttur, með hvítan di! á rófunni í óskilum á Klapparstíg 38- (175 Peningabudda tapaðist í gær- morgun, á leiðinni frá Vesturgötu 12 að búð Haraldar Árnasonar. —- Finnandi skili í Bergstaðastræti 3, gegn fundarlaunum. (169 TILKYNNIN G Sími í Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er: 664. (466 P ^^VINNA........... ....I Stúlka óskast í vist. Uppl. í Njálsgötu 64, niðri. (161 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (167 14—16 ára gömul stúlka óskast til að gæta barns á Bergstaða- stræti 30. (174 Stúlka óskast í vist um mánað- artíma. Uppl. í Verkamannaskýl- inu. (150 Stúlka óskast í vist sökum for- falla annarar. — Uppl. hjá ólafi Grímssyni, Nýjabæ, Klapparstíg, eða á fisksölutorginu við höfnina. (149 Unglingsstúlka, sem vill taka til í 2 herbergjum, getur fengið það vel borgað. Uppl. i sima 77, milli G og 7. (147 Bifreiðarstjóri óskar eftir at- \dnnu við kenslu eða á viðgerða- verkstæði bifreiða. Tilboð, merkt „Bifreiðarstjóri", sendist afgr. Vísis. (14Ó Ung stúlka óskast til hjálpar við húsverk og x brauðabúð. — Uppl. Þórsgötu 3. (155 Stúlka óskast i \dst strax, til Guðrúnar Helgadóttur, Bergstaða- stræti 14. (125 Stúlka óskast á fáment heimili á Akureyri. Þarf að fara með Dronning Alexandrine. Uppl. í Gimli, Skólastræti 4. (173 Ráðningastofa Ólafíti Sigurðar- dóttur, sími 1100, kl. 1—6, útveg- ar góðar stúlkur til húsverka. (172 Stúlka óskast til Keflavíkur. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 45, uppi. (168 Vönduð og myndarleg sfúlka getur fengið vist á bafnlau.su heimili. Uppl. á Öldugötu 27. (162 Unglingsstúlka, 12—13 ára,ósk- ast til að gæta bams. — Upph á Grundarstíg 8, uppi. (16Ó Dreng vantar til sendiferða í bakaríið Frakkastíg 12. Magnús Guðmundsson. (164 I HÚSNÆÐI I 2—3 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Uppl. í síma 656.(159 Herbergi til leigú fyrir ein- hleypan. Laugaveg 33 B. (156 2 einhleypar stúlkur óska eftir 1 herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi, núlægt Hverfisgötu eða Lindargötu. A. v. á. (153 Ábyggileg stúlka óskast. Uppl. i síma 1288. (ióo Sauma allskonar 'lcýen- og barnafatnað, Sníð og máta ef óskað er. Magnea Sigurðardóttir, Bergstaöastræti 43. (158 Stúlka tekur að sér þvotta. — Kárastig 2. (157 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. A, v. .á (143 KAUPSKAPUR Vér-slunin ,,Fell“, Njálsgötu Steinolía, besta teg., 29 au. líter* inn. Allar nauðsynjavörur með sanngjörnu verði. Vörur sendaf heim. Sími 2285. Jón Guðmunds- son frá Felli. (t^ Lítið hús óskast keypt. Tilboð, merkt :, „Hús“, þar sem kaupverð, útborgun og fleira er tekiö fram, sendist Vísi. (Í54' Alveg nýtt eikarskrifborð tií sölu á Laugaveg 27. Tækifæris- verð. Sími 160. (HS Ný handsaumavél til sölu með' gjafverði, í Örkinni hans Nóa. — (144 Stór bókaskápur og borðstofu- borð, hvorutveggja sem nýtt, úf bónaðri eik, sérlega vandað efrti og sntíði. Við borðið rúmast veí 12—20 manns. Selst mcð tækifær^ isverði. A. v. á. (171 2 rúmstæði með spiralbotntim c-g’ tilheyrandi undirdýnum og púðum, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (i/ö' Hálfflöslcur og pelaflöskur keypt- ar í Mími. Sími 280. (16< í KBNSLA 1 Berlita skólinn. Enska, dansb£: og þýska. Landsbankinn, 4. hæð. Lára Pétursdóttir. (3í r LEIGA HtfeM Lítið en gott geymslupláss í eða* við miðbæinn óskast nú þegar. —! Uppl. i síma 282 og 726. (H2‘ FélagsprentsmiBjan. / Ný fpamleiðsla. Húsmædur, peynið okkar: Vínarpylsur, medistapylsur, fiskapylsur. kjötfare, fiskíare, reykt ýsa, hakkab kjöt, kryddslld og eöltuð eíld — Ýmiskonar salöt áyalt fyrir/* liggjandi. — Allskonar viðmeti, soðið saltkjöt, og soðið haDgikjöt. — Vörur sendar heim. Matarbúðin HRÍMNIH. (Á horninu á Njálsgötu ogKlapparstig) Sínfti 2400* FORINGINN. „Stolið frá þér!“ sagði munkurinn og brosti vorkunn- samlega. „Já, nú stendur heima! Sagði eg þér ekki, son- ur sæll, að hér í grendinni væri fult af þjófum og ræn- ingjum. Hefðirðu ekki sofið svona fast og vært, þá hefð- irðu sennilega verið myrtur. Þakkaði góðum guöi fyr- ír, að þú hefir þó fengið að halda lífinu, baniið mitt. „Það er liægt að vera rólegur, þegar aðrir verða fyr- ir skakkafalli,“ nöldraði Bellarion ergilegur. Hann horfði rannsóknaraugum og fullur tortrygni á föru- munkinn. „Hverju hefirðu tapað, bróðir, — það er vonandi ekki stórvægilegt ?“ „Fimm dúkötum og sendibréfi.“ „Nú, var það ekki meira? Kvartaðu ekki, bróðir, en þakkaðu guði þínum fyrir, að hann beindi þér til mín, þegar þú varst viltur orðinn.“ „Já, — ef það er þá ástæða til að þakka slíkt,“ svar- a'ði Bellarion. „Guð fyrirgefi þér, barniö gott. Eg get lesið í huga þér, og sé, að þú tortryggir mig. — Mig!“ Munkurinn hristi höfuðið blíðlega ásakandi. „Heldurðu í raun og sannleika, að eg vildi saurga ódauðlega sál mína með ránum? Hvers virði eru mér 5 vesælir dúkatar? Þó að eg hefði ekki eyris virði á mér, mundi eg ganga alla leið til Jerúsalem, kvíðalaus og öruggur. Góðir menn mundu sjá um, að eg dæi ekki úr hungri á Ieiðinni. Ef þú efast ennþá, bróðir, þá rannsakaðu mig.“ Og hann baðið út báðum handleggjunum. „Leitaðu, barn, — gættu að, hvort þú finnur dúkatana þína í mínum vörslum." Bellarion roðnaði, beygði höfuðið og blygðaðist sín. „Við skulum ekki minnast á þetta framar,“ sagði hann með hæg*ð. „Staða þín og klæðnaður bægir burtu allri tortrygni. Þú gætir vissulega ekki verið munkur og — þjófur — samtímis, bróðir! Pyrirgefðu mér, að eg tor- trygði þig að ástæðulausu.“ Munkurinn lét þetta gott heita, og brosti á ný. „Eg fyrirgef og gleymi öllu, sonur minn.“ Hann lag'ði kræklótta höndina á öxlina á Bellarion. „Harmaðu ekki missi þinn: Við verðum samferða og eg skal sjá um, að þú fáir alt, sem þú þarfnast, þangað til þú kemst til Pavia.“ Bellarion leit á liann þakklátum augum. „Það var mikið lán, að forsjónin lét okkur hittast." „Já, það var einmitt það, sem eg sagði áðau. Það er gott, að þér er nú orðið það ljóst. Benedicamus Domini." Og Bellarion svaraði í einlægni: „Deo gratias!“ 2. KAPÍTULI. Grái munkurinn. Þeir nálguðust nú þjóðbrautina. Fóru þó ekki beint af augum, heldur eftir ótal krókaleiðum um skóginn. Virtist faSir Sulpizio —• svo hét munkurinn — nauð ' kunnugur í skóginum. Munkurinn spurði Bellarion spjör- unum úr, meðan þeir héldu áfram göngunni. „Hvaða bréfi varstu að segja, að stolið hefði verið' frá þér?“ spurði hann meðal annars. Bellarion dæsti. „Já, það bréf var margra dúkata virbi.“ „MargTa dúkata virði? —• Sendibréf? — Hvaö stóð’ þá i þvi?" Bellarion þuldi bréfið upp úr sér, — hann kunni það reiprennandi. „Eg skil ekki mikið í latínu, sonur sæll,“ sagði munk- urinn, „aðeins þaö nauðsynlegasta. Þýddu það fyrir mig.“ Bellarion hlýddi. „Bréíberinn, Bellarion okkar elskulegur, er upp alinil hér í klaustrinu, en ætlar nú til Pavia, t^. þess að afla sér meiri þekkingar. Vér felum hann guði á vald, fyrst og fremst, en því næst biðjum við alla góða bræður að annast hann. Vér munum biðja um blessun guðs hverj- um þeim til handa, sem veitir honum hjálp og húsa- skjól á leiðinni.“ Faöir Sulpizio kinkaði kolli. „Það hefir bersýnilega verið mikið tjón fyrir þig,- að missa þetta bréf, —• það skil eg. En eg skal annást þig, ungi vinur, — eg skal útvega þér meðmælabréf tó ábótanum í Ágústínusarklaustrinu í Sesía. Hann neitJ ar mér varla um þann greiða.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.