Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentamiðjusimi: 1578. MHI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiöjusimi: 1578. 18. ár. Þriöjudagimi 7. fehrúar 1928 37. tbl. Gamla Bió ««**», Konungup betlaranna, Efnisrikur og spennandi sjónleiknr i 7 þátlum. Aðalhlutverkin leika: Percy Marmount, Mary Brian. ÞaS er stundum grimuklædd eymd sem maður veríur V8r viB 1 stórborgum heimsins. En sjaldan sökkva þó vesalingarnir svo djúpt aB eigi verBi eftir neisti hins góBa i sál þeirra eins og mynd þessi ber meB sér. f HérmeB tilkynnist vinum og vandamonnum, aB maðurinn mínn elskulegur og faBir, Úlfar Jón Ingimundarson, andaBist i nótt á Vífilsstöfium, eftir langvarandi sjúkdóm. Jarðarförin ákveBin síBar. Margrét Halldórsdóttir og börn. Hattabúdin í Kolasundi. Nýjarbirgðip af ÍO, 7 og 5 króna höttum. — Komlð meðan nóg er til. Anna Ásmundsdöttip. Síldarnætur. Stuarts & Jaeke, Musselbourgh, bjóBa síldarnælur og sildar- net meB lœkkuBu verði, sé samiS um kaup strax. ÁreiBanlfga hvergi betri vara. VerB og borgunarskilmálar fyllilega samkepnisfært. Þeir, sem þurfa að kaupa sildarnet eBa sildarnæt- m» fyrir næsta sumar, eru beðnir aS leita tiIboBa hjá mér sem fyrst- Geir H. Zoega. Kvöldskemtun verBur haldin i Bárunni annaB kvöld, miBvikudaginn 8. þ. m. kl. 8V2. — HúsiB opnaS kl. 8. Skemtiskrá: R. Richter syngur nýjar gamanvísur. GuSm. G. Hagalín les upp. Jón Lárusson kveSur 12 úrvals kvæSastemmur. FriBfinnur GuBjónsson les upp. R. Richter syngur nýjar gamanvísur. Dans á eitir. Aðgöngumiðar seldir ;í Bárunni á morgun kl. 1- úð innganginn. . X^AJgUU^ UJUllUttJ og við innganginn PLÖTUR stórt úrval, harmon- iku, gítar, orkester, ein- sðngur, nýtfsku dans- lögr 0. fl. 0. fl. seljast nú lægra verBi en áBur. Lítlar plötur meB nýtisku lögum, gam- anlögum 0. fl. 0. fl., tví- spilaBar, aðeins 1 kv. HljððfæraMsið. Siml 656. Tilkynning. Hérmeð tilkynnist heiðr- uðum vioskiftavinum, að ég hefi flutt vinnustofu mína í Skólastræti 1, og verslun mína í Pósthússtræti 11, til mánaðamóta. Kp» Kpagli« Sími 330 Tækifæris verð 1 á nokkrum vetr- arfpökkum og fötum. Ennfiemup verða vetrarfrakfeaefai seld meö mjög mijkl- um afslætti. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Telpokápnr verða seldar með mlklnm afslœtti uæstu daga, Verslun ímunda Árnasonar. Kjarakaup. Grammófonar. Endurbættir rauða viðarfónar seljast þessa viku á aðeins 65 Jtrón- UP. 3 plötur og 200 iiál- ar f)lgja Polyphon- ferðafdnar (gubðamerki) kosta aSeins 05 krón ur. — Hljómfegurð hin alira fullkomnasta. Hljóðfærahúsið. (Simi 6a6. Yisisfeafíið gerlr alla giaðg *íýja Bíó Förnfýsi æsknnnar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First National félaginu. Aöalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Gish o. fl. Þetta er saga um ungan mann, sem saklaus tók á sig sök bróður síns, og varS aS sæta hegningu í hans staS, en aS lokum gat hann snúiS hug bróður síns frá hinu illa og gert hann aS nýjum og betra manni. Útfaírsla niyndarinnar er prýSileg og aSalhlutverkin i höndum þeirra' leikara, .sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. „Sölamaðup". Duglegur vanur seljari, sem er vel kunnugur hór í bænum og út um land, óskar efcir atvinnu.' Tilboð merkt: „Vanur seljari" sendist afgr. Vísis. Mj allar mj ólk, Mj allarrj ómi. Hin ágæta nýja varafrá Borgarnesi fæst nú í Von. Simi 448 og 1448 og Brekkustíg 1. Sími 2148. BMBieKBJWWH súkkuladi. Hin sívaxandi sala er besta sönnun fyrir ágæti vörunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.