Vísir - 08.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 8 febrúar 1928. 38. tbl. Gamla Btó ***». Konungur betlaranna. Efnisrikur og spennandi sjónleikur í 7 þátium. Síðasta sinn í kvðld. Hjartans þakkir til allra þeirra sem hafa veitt okkur hjálp og sýrit okkur vinarhug í veikindum og við andlát bróður okkar, Páls Guðmunjlssonar. Guðrún Guðmundsdóttir. Hannes Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir allan vinarhug og hjálpsemi við Jóhann- es son okkar í banalegu hans, svo og fyrir alla þá samúð, er okk- ut var sýnd við jarðarförina. Sigríður Jóhannesdóttir. Kjartan Helgason. soc«oooooooo«öoooco;iooöo;iooííoo;iöííooooooöoq;ioqooooooooí Síldarnætur. a Chr. Campbell Andersen, A/s Bergen Viljum vekja athygli allra útgerSarmanna, er ætla sér aö kaupa síldarnætur fyrír næsta sumar, á okkar vönduSu og góðu nótum ,• eru þektar bæði í Noregi og á íslandi sem þær bestu fáanlegtt, búnar til eftir ósk', úr amerísku eSa skosku garni. • • '••''..' Frágangur, vinna, verð qg borgunarskilmálar hvergi betri. LeitiK tilboSa sem allra fyrst hjá umboSsmönnum okkar O 8 Stef án. A. Pálsson & Co. Hafnarstræti 16. Sími 244. seeooaöOOöossöooaaoeoöOöoeossceooöooöOöcooöíiGOOööoöíiíi Verslunin BALDURSBRÁ. Nýkomnir áteiknaoir kaffidúkar, stórir og smáir, vero frá 4,50. Upphlutasilki 7 teg., verð frá 7 krónum 1 upphlutinn. íJöttOOOOOOOOOOGOÍSÍÍOOOOOOOÍÍOOOOOíÍOÍÍO; ö « ii g íí fs íi íl 35 Molasyloii* Stpausykui*1 K&ndis -n M 0 « « ð « L Brynjölfsson & Kvaran. | « í;io;iooíiooooooísoooíioooooooaooí!00o;ioooooo;xiíio«i; S.s. Lyra fer héðan annað k veld (flmtudag) til Bergen um Færeyjar, kemuv við í Vestmannaeyj- um aðeins vegna pósts og f arþega. Farseðlar sækist fyrir hádegi á flmtu- dag. Flutningur tilkýnn- ist fyjpir kl. 6 ikvöld. Nic. Bjarnason. í heildsölu: Púður Handsápur Svampar Ilmvötn Cream allskonar Han dsny rtin gar- vörur. S.f. Eísiisrl Reykjavíkur. I 0 G T. MuniS eftir fundiaum í kvöld, sem byrjar kl. 8. Stigfundur á eftir. St. Einingin nr. 14. .oE. t. íslenskt smjör ofan úr Borg- arfiröi á 2 kr. pr. Va kg. Skagakartöflur i pokum og lausri vigt. Von og Brekkustígl. ÍOOOOOOOQQtXXXXSOOOGOÐOOOQC TJrsmíðastofa GnSm. W. Kristjánsson. f. Balriursgntu 10 SQOQOOOQOOOOCSCXXÍOOOOOOOOÓÍ Nýja Bió Fórnfýsi æskunnar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First National félaginu. ASalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Gish o. fl. fíetta er saga um ungan mann, sem saklaus tólc á sig sök bróSur síns, og varS aS sæta hegningu í hans stað, en aS lökum gat hann snúiS hug bróSur síns frá hinu illa og- gert hann. aS nýjum og betra manni.. Útf ærsla myndarinnar.; er prýðileg og aSalhlutverkin í höndum þeirra leikara, sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. ¦ ÞóFðiiip Kristleifsson lieldur Sengskemtun í Oramla Bíó föstudaginn 10 þ. m. kl. 7J/2. Emil Thoroddsen verður vlð hljóðfærlð. Aðgöngumiðar fást 1 bókaverslun Sigf. Eymundsson- ar og hjá frú Katrínu Vioar og kosta 2,00 kr. 2,50 og stúkusæti 3,00. M$. DlKlil fer föstudaginn 10. þ. m. kl. 6 siðd. til Patreksfj'arðar, ísa- fjarðar, Siglnfjarðar og Akur- cyrar, þaðan aftur til R.víkur. Farpegar sæki far- seðla á morgun og tií- kynning um vörur komi á moigun. C. Ziisen. Gummistimpl Gamanlelkur í 3 þáttum eitir GUSTAV KADELBURG, verfin? leikinn fimtnðaginn 9. þ. m kl. 8 i Iðnó. ASgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. _____ Simi 191, BorgfirMnga- og Mýramannainót verður haldið í Hótel ísland laugard. n. þ. m. kl. 7J/2. — Mótið hefst með borðhaldi, en auk þess verður til skemtunar: ræður, ein- söngur, gamanvísur, dans o. fl. Þeir, sem ætla að vera á mótinu skrifi sig á lista í verslun Árna B. Björnssonar, Lækjargötu 2, fyrir hádegi á morgun. Aðgöngumiðar verða seldir í Hótel ísland (gengið inn frá Vallarstræti) á föstndaginn kl. 4—8 og laugar- daginn kl. 12—5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.