Vísir - 10.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1928, Blaðsíða 4
VISiR ssar raimagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærdip frá 5-32 kerta adeins eina krónu stykkið. irnnwmTii'iiaiiiiiiiiiiiii'iniiii imwi'nniii 'n ¦iin'ii ¦mimiahi m i Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vntt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið Helgi Magnússeiii & Co, Fiskipylsur, réyktar og óreyktar. Vínarpylsur, Medista- pylsur, reykt ýsa, reyktur lax. Haugikjöt, dil.kakjöt, nautakjöt. Fiskfars og kjötfars, saltfiskur, harðfiskur. Allskonar viometi, kæfa og fleiri tegundir osta, þar á meSal egta geitaostur. Ný ísl. egg. Ýmiskonár salöt tilbúin daglega. — Nýkomnir ávext- ir: Appelsínur, vínber og ágæt epli á 75 au. j4 kg. Vörur sendar heim. HRÍMNIR. Simi 2400. (horninu á Njálsgótu og Klapparstíg). ö § 50ÍSOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOÍSOÍSOOOOOOOOOOOÍS005500QOOOOOOOÍ Veggfódur. FjSlbreytt úrm?, aijðs édýn, nýkomíS. / Gnðmandnr A&björESson, 5Í 5! SÍMl 170 0. LAUGAVBG 1. Viktoraii— baunip. % F. H Kjartanssos & Go Til Hafnarfjaroar hefir B. S. R. ' fastar terðir alla daga á hveriurn klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 8í8d. >i m Afgi etðslusimi 715 og 716. Kolasími Ualentínusar Eyjúlfssonar er aúmer 2340. Til Vífilsstaoa hefir B. S. R. fa-tar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Biíieiðastöö Reykjavíkur. Afgr. ssmar 715 og 716. Nýkomið: ísleni-kt smjfir ofan úr Borg- aifirði a 2 kr. pr. »/, kg. Skagakartöflur í pokum og lausri vigt. Von og Brekkustígl. i Heitur og góður karlmanM- vetramær- fdtssðar á kr. 6.55 settið. symr m-ms Ráðningastofa Ólafíu Sigurðar- dóttur; Talsími noo. Kl. i—6. Stúlkur, komiS og fái'S atvinnu, hver viS sitt hæfi. Bárugötu 4, kl. 10 árdegis. (227 BarngóSur unglingur eSa rosk- in kona óskast í létta vist. Þrír í heimili. A. v. á. (225 Stúlka óskar eftir árdegisvist. HringiS í síma 1003. (219 , Stúlka óskast suður með sjó. Uppl. á Njálsgötu 32 B. '(193 íbúSarrúm til leigu fyrir ein- líleypt fólk, á Langaveg 28 A. (216 íbúð til leigu. 3 herbergi og tklhús fæst leigt um næstu mán- aSamót. TilboS sendist á afgr. Vísis, merkt: „1819". (215 Gott herbergi til leigu íyrir ein- hleypa. BergstaSastræti 9 B. (220 Maöur, sem hefir fasta átvinnu, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi riú þegar. A. v. á. , (194 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leiS efnalegt sjálf- stæSi sitt. „Eagle Star". Sími 281. (1312 Spegillinn kemur út á morgun. Börnin komi í TraSarkotssund 3 kl. 10. (228 VátryggiS áður en eldsvotfánn ber a«. „Eagle Star". Sími á8r. (914 NotaSir kjólar og kápur,- eru Hí sölu á Sóleyjargötu 3. Tií sýnis- k!. 1—4. (21& Túlípublóm og rósir í pottunr- selur Einar Helgason. (217 Nýr mótorbátur úr eik tií söfuv- HafliSi J. HafliSason, skipasmið' ur, Bjarkargötu 12. (^14- Leikarapóstkort, nýkomin, í' stóru úrvali, afar falleg. Amat'or- verslunin. Þorl. Þorleifsson. (224 BRAQÐIÐ nmi\ MÍ0RLÍKÍ HÁR við íslenskan og erlead- an búning fáið þið hvergi beír« né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg-5. Unnið úr rothárL (758 Hálfflöskur og pelaflöskur keygt* ar í Mími. Sími 280. (Í05 Smjör, glænýtt og gott, öý^ komið. Matarbúð Sláturfélagg-* ins, Laugaveg 42. Simi 8t#. (2ÍZ Húslyklar töpuSust á leiöirmí t'rá rakarastofu Óskars Arnasonái* aö Aðalstræti. Skilist á afgr. Vís" is. s (213' Silfurdósir funclnar. Eiriar Jóns- son, Laugaveg 70 B. « (•226' 7. [). m. tapaðist . karlmahns-' steinhringur á BræSraborgarstíg,- ' A. v. á. (22J Brúnn skinnhanski týndist si'S-* astliSiS laugardagskvéld. Finnandí cr vinsamlega bc'Sinn aS skila ár Njálsgötu 48. (ial FélagsprentsmitSjan. FORINGINN. Bellarion var afár-þakklátur. Hvernig gat honum hafa komi'S til hugar, a'S tortryggja þennan guSsmann? Þeir héldu nú áfram þegjandi nokkura hríS. Alt í einu $agSi munkurinn: „ÞaS "er hálfskrítið nafnið þitt, — bróSir Bellariqn. Plvernig hefir þér áskotnast þvílíkt nafn?" „Eg er skírSur Hilario. Hilario helgi er verndareng- ill minn." „En — -?" „En nafniS er samt dálítið skrítilega til komiS." „SegSu mér frá því." Bellarion lét hann ekki þurfa aS dekstra sig lengi. :. Hann sagði frá því, a*ð eftir því sem hann kæmist næst, hefSi hann fæðst sex árum síðar, en hin hræ'Silega borg- arastyrjöld hófst, þaíi ér 1384. HefSi hann fæ'ðst í sveita- :þorpi einu, sem hann vissi þó ekki nafniS á. Ekki vissi I hann heldur nafn foreldra sinna. „Eg man alls ekkert eftir föður mínum, og aðeins lít- íð eitt cftir móður minni. 'Eg man þaS óljóst, aS hún var afskaplega ströng, og að viö börnin — viS vorum víst heill hópur, — vorum ákaflega hrædd vií5 hana. Eg man eftir því, að viö lékum okkur í stóru, allslausu herbergi. Gluggarnir voru óhreinir og rúðurnar brotnar. Húsi"S var í mjóum og óhreinum götu-rangaja. Elsta barnið, Leocadia, gætti okkar, sem yngri vorum; eg man vel eftir henni, hún var skinhoruð og gelgjuleg telpa, klædd stuttu, rifnu pilsi. „Eg man nú ekki eftir fleiru um fólkið mitt, bróðir. En ef eg ætti ekki þessar fáu æskuminningar, þá gæti eg ímyndaS mér, aS eg væri fæddur í höll og erfingi aS nafni einhvers furstans. — Eg man fyrst eftir mér áriS 1389 eða 1390. Á því tímabili stóS sem hæst stríðiS milli Ghibelline og Montferrat og Guelphic Morea. Þa'S bar viS á einu dimmu kveldi, að sægur hermanna úr Montferrat-herbúSunum ger'Si innrás í litla þorpiS okkar. Fóru þeir me'S ránum og gripdeildum, og sló ógn og skelfingu á alla þorpsbúa. Ibúarnir tryldust af hræðslu. ViS börnin hnipruSum okkur saman í einu horn- inu á stofunni, — alstaSar var grátur og harmakvein. —: Jafnvel móSir mín gleymdi ávitunum sínum. Hún var líka lostin skelfingu, — allir fundu, a'S ógæfan var yfir- vofandi. „Næst man eg eftir því, — og þaS man eg ákaflega glögt, — aS eg hljóp ofan göttma, eins og fætur tog- uSu. — Eg leit hvorki til hægri né vinstri, en þaut beint af augum, til þess aS forða mér úr lífsháska. Eg hlýt aS hafa veriS röskur strákur, þegar eg var 5 ára gam- all, því aS eg hljóp lengi viSstöSulaust, — skelfingin rak mig áfram. Loks kom þar, aS eg gat hvorki hreyft legg né liS, en hneig niSur viS veginn og sofnaSi samstundis, yfirkominn af þreytu. Þegar eg vaknaSi aftur, var. spl- in hátt á lofti. Eg var í fanginu á hávöxuum, herkíædd^ um manni, og undraSist eg þa'S stórlega. ViS hlið hans stóS hesturinn hans, stór, jarpur klár. A veginuni; var alt fult af hermönnunr, og báru þeir blikandi vopn og burtstengur. . • . - Eg var yfirkominn af hræðslu, en hermaðurinn, hár og svipþungur karl, lét vel aS mér og talaSi bliSlega tií mín, svo aS mér hvarf allur ótti. Hann spurSi, hver ættí mig og hvaSan eg kæmi, en eg gat ekki svara'S því full-' nægjandi. Þá gaf hann mér, — líklega til þess að ávinna' sér traust mitt, — dálítiS aS borSa, •— voru þaS ávextif og brauS, og fanst mér, a'S eg hefSi aldrei bragSaS ann* aS eins góSgæti. „Hér getum viS ekki skiliö þig- eftir, baniiS gott,'f sag'Si hann. „Og fyrst þú veist ekki hvar þú átt heima, ætla eg aS taka þig að mér." „Eg var nú ekki lengur hræddur, hvorki viS hann né hina liSsmennina. ÞaS var engin ástæSa til aS óttastí Þessi maSur hafSi strokiS mér um vangann, talaS hlý* lega til mín, gefiS mér a'S borSa, — og slikum gæSirtn hafði eg ekki áSur átt aS venjast. Stundu síSar riSuni viS eftir veginum, — og sat eg á baki fyrir framan riddarann. Var eg þá glaSur mjög og léttur í lund. „SíSar um daginn komum viS aS Iitluni bæ, og urSu íbúarnir mjög óttaslegnir, er þeir sáu herliSiS. Alt f'6i*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.