Vísir


Vísir - 10.02.1928, Qupperneq 4

Vísir - 10.02.1928, Qupperneq 4
V ! S ! R þessar raimagnspemr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allax* stærdir frá 5-32 Merta aðeins eina krónu stykkid. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 VnM Kr. 1,30 J ,30 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið Helgi Magnússen & Co» síittöíiosioööíietttiíiíiíiíiösjíiíiOíiCíiooctKiöíJOtteíiooooíiOííOíiííí; Fiskipylsur, reyktar og- óreyktar, Vínarpylsur, Medista- pylsur, reykt ýsa, reyktur lax. Hangikjöt, dilkakjöt, nautakjöt. Fiskfars og kjötfars, saltfiskur, harðfiskur. Allskonar viðmeti, kæfa og fleiri tegundir osta, þar á nie'ðal egta geitaostur. Ný ísl. egg. Ýmiskonár salöt tilbúin daglega. — Nýkomnir ávext- ir: Appelsínur, vínber og ágæt epli á 75 au. þá kg. Vörur sendar heim. HRÍMNIR. Slmi 2400. (horninu á Njálsgótu og Klapparstíg). ís it ís (. ÍSKÍOSÍÖSÍSJOSJSÍSJSJSJSÍOSÍSIÖÖÖSÍSIÖOSÍÖ; JSJOOSIOSÍOOSIÖöSIOOS JOOSÍÖOSJOSÍÖOS Veggfódur. FjSibreytt órrmi, mjðf édýri, nýkomið. / Gnðmnndnr Asbjörnsson, BIMI 170 0. LAUGAVSG 1. Viktoríu- baunir. ’/, F. H Kjvtmssi & Co. Til Hafnarfjaröar Iteflr B. S. R. fastar ierðir alla daga á hverjum klukkutfma frá kl. 10 f. m. til 11 siðd. Kolasími ValeiÉu Eilíssoiar er númer 2340. Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fa>-tar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifi elOasföð Reykjaviknr. Afgr. s:mar 715 og 716. íslemkt smjftr ofan úr Borg- aifnði á 2 kr. pr. J/a kg. Skagakartoflur í poknm og lausri vigt. Von og Brekkustígl. Heitur og góður ksrlmaD&a- vetramær- Idtiaðar á kr. 6.55 settið. SIMAR 158-1958 Ráðningastofa Ólafíu SigurSar- dóttur. Talsími iioo. Kl. i—6. Stúlkur, komið og fáið atvinnu, hver við sitt hæfi. Bárugötu 4, kl. 10 árdegis. (227 Barngóður unglingur eða rosk- in kona óskast í létta vist. Þrír í heimili. Á. v. á. (225 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Hringið í síma 1003. (219 , Stúlka óskast suður meö sjó. Uppl. á Njálsgötu 32 B. * (T93 HUSNÆÐl íbúðarrúm til leigu fyrir ein- hleypt fólk, á Laugaveg 28 A. (216 íbúð til leigu. 3 herbergi og tldhús fæst leigt um næstu mán- aðamót. Tilboð sendist á afgr. Vísis, merkt: „1819“. (215 Gott lierliergi til leigu fyrir ein- hleypa. Bergstaðastræti 9 B. (220 Maður, sem hefir fasta atvinnu, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi nú þegar. A. v. á. (194 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star". Sími 281. (1313 Spegillinn kemur út á morgun. Börnin komi í Traðarkotssund 3 kl. 10. (228 Vátryggið áður en eldsvoCann ber að. „Eagle StaT“. Sími SS81. (9*4 r KAUPSKAPUR Notaðir kjólar og kápurr eru tíf sölu á Sóleyjargötu 3. Til sýrtis- kl. 1—4. (aiS- TúlípuWóm og rósir í potturrf - selur Einar Helgason. (217 Nýr mótorbátur úr eik til sölu. Hafliði J. Hafliöason, skipasmíð- ur, Bjarkargötu 12. (214 Leikarapóstkort, nýkomin, í stóru úrvali, afar falleg-. Amaíðr- verslunin. Þorl. Þorleifsson. (224 BRAOÐIÐ nmn MÍ0RLÍKÍ HÁR við íslenskan og erlead- an búning fáið þið hvergi beírs né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg -5. Unnið úr rothárl* (753 Hálfflöskur og péláflöskur keyþt- ar í Mimi. Sími 280. (165 Smjör, glænýtt og gott, ný-í komið. Matarbúð SláttirféJagjÞ ins, Laugaveg' 42. Sími 8tg. (212 • TAPAÐ -FUNDIÐ 1 Húslyklar töpuðust á leiðinnf frá rakarastofu Óskars Ámasdn'ái' að Aðalstræti. Skilist á afgr. Vis- is. , (213' Silfurdósir fundnar. Ifinar jó.ns- son, Laugaveg 70 B. > (;32Ó 7. þ. m. tapaðist . karlmaíuis- steinhringur á Bræðraborgarstíg/ A. v. á. (-222 Brúnn skinnhanski týndist síð- astliðið laúgardagskvéld. Finnandl cr vinsamlega beðinn að skiía á- Njálsgötu 48. (22Í FélagsprentsmiCjan. FORINGINN. Bellarion var afar-þakklátur. Hvernig gat honum hafa komið til hugar, að tortryggja þennan guðsmann? Þeir héklu nú áfram þegjandi nokkura hríð. Alt í einu $agði munkurinn: „Það Ar hálfskrítið nafniö þitt, — bróðir Bellariqn. Flvernig hefir þér áskotnast þvilíkt nafn?“ „Eg er skíröur Flilario. Hilario helgi er verndareng- ill minn.“ „En---------?“ „En nafnið er samt dálítið skrítilega til komið.“ „Segðu mér frá því.“ Bellarion lét hann ekki þurfa að dekstra sig lengi. Hann sagði frá því, að eftir því sem hann kæmist næst, hefði hann fæðst sex árum síðar, en hin hræðilega horg- arastyrjöld hófst, það ér 1384. Hefði hann íæðst í sveita- ;þorpi einu, sem hann vissi þó ekki nafnið á. Ekki vissi . hann heldur nafn foreldra sinna. „Eg man alls ekkcrt eftir föður mínum, og aðeins lít- ið eitt cftir móður minni. ‘Eg man það óljóst, að hún var afskaplega ströng, og að við börnin — viö vorum víst heill hópur, — vorum ákaflega hrædd við hana. Eg man eftir því, að við lékum okkur í stóru, allslausu herbergi. Gluggarnir voru óhreinir og rúðumar brotnar. Húsið var í mjóum og óhreinum götu-rangaja. Elsta baniið, Leocadia, gætti okkar, sem yngri vorum; eg man vel eftir henni, hún var skinhoruð og gelgjuleg telpa, klædd stuttu, rifnu pilsi. „Eg man nú ekki eftir fleiru um fólkið mitt, bróðir. En ef eg ætti ekki þessar fáu æskuminningar, þá gæti eg ímyndað mér, að eg væri fæddur i höll og erfingi að nafni einhvers furstans. — Eg man fyrst eftir mér árið 1389 eða 1390. Á því tímabili stóð sem hæst stríðið milli Ghibelline og Montferrat og Guelphic Morea. Þaö bar við á einu dimmu kveldi, að sægur hermanna úr Montferrat-herbúðunum gerði innrás í litla þorpið okkar. Fóru þeir með ránum og gripdeildum, og sló ógn og skelfingu á alla þorpsbúa. íbúarnir tryldust af hræðslu. Við börnin hnipruðum okkur saman í einu horn- inu á stofunni, — alstaðar var grátur og harmakvein. —■ Jafnvel móðir mín gleymdi ávítunum sínum. Flún var líka lostin skelíingu, — allir fundu, að ógæfan var yfir- vofandi. „Næst man eg eftir því, — og það man eg ákaflega glögt, — að eg hljóp ofan götuna, eins og fætur tog- uðu. — Eg leit hvorki til hægri né vinstri, en þaut beint af augum, til þess að forða mér úr lífsháska. Eg hlýt að hafa verið röskur strákur, þegar eg var 5 ára gam- all, því að eg hljóp lengi viðstöðulaust, — skelfingin rak mig áfram. Loks kom þar, að eg gat hvorki hreyft legg né lið, en hneig niöur við veginn og sofnaði samstundis, yfirkominn af þreytu. Þegar eg vakn;tði aftur, var spl- in hátt á lofti. Eg var í fanginu á hávöxnum, hcrklædd- um manni, og undraðist eg þaö stórlega. Við hlið hans stóð hesturinn hans, stór, jarpur klár. A vegimtm var alt fult af hermönnum, og báru þeir blikandi vopn og burtstengur. Eg var yfirkominn af hræðslu, en hermaðurinn, hár og svipþungur karl, lét vel að mér og talaði blíðlega til mín, svo að mér hvarf allur ótti. Hann spurði, hver ætti mig og hvaðari eg kæmi, en eg gat ekki svaraö því full- nægjandi. Þá gaf hann mér, ■— líklega til þess aö áviuna sér traust mitt, — dálítið að boröa, -—- voru það ávextif og brauð, og fanst mér, að eg hefði aldrei þragðað ann* að eins góðgæti. „Hér getum við ekki skilið þig eftir, barriið gott,“ sagði liann. „Og fyrst þú veist ekki hvar þú átt lieima, ætla eg að taka þig að mér.“ „Eg var nú ekki lengur hræddur, hvorki við hann né hina liðsmennina. Það var engin ástæða til að óttast, Þessi maður hafði strokið mér um vangann, talað hlý- lega til mín, gefiö mér að borða, — og slíkum gæðurit hafði eg ekki áður átt að venjast. Stundu síðar riðuril við eftir veginum, — og sat eg á baki fyrir framari riddarann, Var eg þá glaður mjög og léttur í hmd. „Síðar um daginn komum við að litlum bæ, og urðu íbúamir mjög óttaslegnir, er þeif sáu herliðið. A1t fól'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.