Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 22.02.1928, Blaðsíða 3
VlSiR Atigfiist Strindberg': Samlade skrifter, 55 bindi, í shirtingsbandi, hefi eg til sölu meS tækifærisveröi. Iínginn norrænn höfundur hefir .skrifað jafn mikiö, né jafn marg- 'háttaö, né jafn merkilegt og þar sem honum tekst best upp, sem Aug. Strindberg. Enginn þeirra haft slíkar fljúgandi gáfur, eng- inn Iifaö slíkar hörmungar, enginn sökt sér svo ofan í öll viöfangs- tfni mannsandans sem hann. Strindberg er ómissandi á l)óka- ,'Safni sem ungir menn nota. Bjöms-postilla er enn mest á dagskrá; sumir vilja heldur kalla hana „hómilíu" eöa jafnvel „brevi- arium", því hún þykir ekki gefa cftir brevíaríinu hans Djúnka — kannastu ekki viö þaö ? Blessaöur kauptu þá Heljarslóöarorustu ■ strax í dag, eöa láttu þaö vera þitt fyrsta verk á morgun! -sem gætti eng'ra verka nokkura .daga, en sat og hlustaöi frá morgni til kvölds, þegar nýbúið var að setja símastöð á heimili hans. Um næstu helgi kont hann til granna • síns, settist þar inn í baöstofu, ncri kné sin, dæsti og mælti: „Ja, nú veit eg margt, — en það er verst, mega ekki segja frá því.“ —• Þess vegna hvarf eg frá því, sem mér kom fyrst í hug, aö skemta lesendunum meö þvi aö kalla þessa grein „Aldarfjórðungs ..endurminningar úr hegningarhús- ínu í Rvík“! Þaö mun sem sé hafa verið vet- urinn 1902, sem eg kom i fyrsta • skifti til fanganna hér í Rvik, varð samferöa síra Jóhanni þáver. dóm- kirkjupresti, er hann fór að flytja guösþjónustu í hegningarhúsinu. Viö satnkomuna saknaði eg þess fangans, sem þar hafði þá lengst verið, og eg mest heyrt talaö um, þótl ekki væri hann Reykviking- ur. Eg spuröi, hvort hann væri veikur, en fékk þau svör, að hann 'hefði verið svo lengi í betrunar- 'húsinu, aö hann hefði leyfi til að •sleppa þvi, að hlýða á prestinn. — Það þótti mér einkennileg ivilnun Qg vel fallin til að vekja þá hugs- un, að ræður prestsins væru ein refsingin í „tugthúsinu", sem hægt væri þó að „sleppa við“ með tnargra ára góðri hegðun. Eg kom i klefa þessa fanga bæði þá og oítar, og þótt samtalið gengi ekrykkjótt í fyrsta skifti, varð hann samt meiri góðkunningi minn «n margur annar fangi síðar, sem iekið hefir mér betur við fyrstu flamfundi. Eftir þetta kom eg nokkrum fiinnum um veturinn í hegningar- 'húsiö, með síra Jóhanni, — í leyf- ssley'si yfirvaldanna, — en í 4. eða 5. skiftið tilkynti fangavörðtir mér að sér væri bannað aö leyfa mér ínngöngu. Man eg ekki eftir aö mér hafi sárnað svo mjög nokkurt annaö „bann“, sem tortrygni og skilningsleysi hafa búið mér á liðn- -um árum. — Daginn eftir tjáði •valdamaður mér, að það væri ger- -samlega óþarfi, að auka kristileg áhrif á fangana, eg ætti að sjá bréfin frá þeim; þau bæru þess Ijósan vott, „að þar væri nógur kristilegi áhuginn"! — -----Seinna komu aðrir valds- menn og engin tortrygni. Fékk eg þá ekki aðeins frjálsan aðgang til íanganna, heldur jafnvel stundum þakkir fyrir að líta við og viö inn til þeirra og stuðla einstöku sinn- um að því, að eitthvað væri þeim gert til hressingar. — Þótt ekki hafi eg séð ástæðu til að auglýsa það í blöðunum; get eg þessa laus- lega nú, svo að mönnum skiljist, aö cg sé kunnugur því, sem hér er tun að ræða. Frh. Árnesingainót var haldið á Hótcl ísland laugar- daginn 18. þ. m. Sátu það hátt á annað hundrað manns. Er menn liöfðu sest að sameiginlegri drykkju, bauð Einar R. Jónsson verslunarmaður gesti velkomna og setti skemtunina. Meðan setið var undir borðum (frá kl. Sþa—11J/2) skemtu bæði ræðumenn og söng- menn. Síra Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur flutti afburða snjalla ræðu fyrir minni Árnesþings. Þá söng Jón Guömundsson nokkur lög, með aðstoð Páls ísólfssonar. Var því að vonum vel tekið, þar sem slíkir menn lögöu saman. Jón hefir getið sér mikið lof fyrir söng sinn í karlakór K. F. U. M., og hefir einnig sungið einsöngva við besta orðstír. Mun hann að undan- förnu hafa iðkaö söngnám undir handleiðslu sérfróðs kennara, og hefir náð mjög miklum raddstyrk og raddgöfgi. Myndu vafalaust margir óska, að þessi prúðmann- legi söngmaður léti á næstunni til sín heyra opinberlega. — Þá las Sigurður Skúlason magister upp stutta sögu, og var henni vel tek- iö. En Gísli Sigurðsson söng ein- söng, með aðstoð Páls Isólfssonar, cg varð að endurtaka sum. lögin, enda viröist þessi söngmaður hafa agæta rödd. Þá hélt Helgi Jóns- son fyrv. framkvæmdastjóri einkar hnyttilega ræðu fyrir minni kvenna, og að lyktum las Kjartan Gíslason skáld frá Mosfelli, upp brot úr frumsömdu kvæði. Guldu gestir skemtöndum þessmn hverj- um fyrir sig þakklæti sitt, með miklu lófataki. Að borðhaldi loknu var stiginn dans til kl. 4. En í stuttu hléi söng Stefán Guðmunds- son söngvari, tvö ítölsk lög, er vöktu mikinn fögnuð. Yfirleitt skemtu yngri og eldri sér prýði- lega á móti þessu, og þótti það hafa farið vel fram, í alla staði. X. Símskeyti —0— fchöfn 21. febr. FB. Öryggisnefndin á fundi. Frá Genf er sírnað: Fundur ör- yggisnefndar hófst í gær. Rússar og afvopnunin. Frá Moskva er símað: Frétta- stofa Rússa tilkynnir, að Rússar hafi sent Þjóðabandalaginu tillög- ur um afvopnunarsamning, sem kyggist á tillögum Litvinovs, frarn bornum á afvopnunarfundinum í nóvember, nefnilega aö þjóðirnar minki liðsaflann um helming inn- an árs og hætti öllum vopnabún- aði innan fjögurra ára. Svíar tala þráölaust við Banda- ríkin. Frá Stokkhólmi er símaö : Þráð- laust viðtalssamband var opnað í gær á milli Svíþjóðar og Banda- 1 íkjanna. Bæjarfréttir Brúin á Bjarnardalsá. Síðastliðið sumar var Bjarnar- dalsá í Norðurárdal brúuð á eyr- unum fyrir neðan Dalsmynni. Bjarnardalsá er venjulega lítil, en getur orðið ófær meö öllu í vetrar- ílóðum. Sú fregn barst ofan úr Borgarfirði í gær, að óvenjumjkiö flóö hefði veriö i vötnum þar efra í fyrradag, og hefði ]iá Bjarnardalsá varpað af sér brúnni gersamlega meö stöplum og öllu sanian," svo'að nú sæist þess lítil merki, að þar hefði nokkurntima brú verið. „Vísir“ reyndi aö ná tali af Borgarnesi í morgun, til þess að fá nánari fregnir um þetta, en tókst ekki. Fregnin er liöfð eftir áreiðanlegum manni úr Borgarfirði, sem staddur er hér í bænum. Dr. Guðm. Finnbogason landsbókavörður kom i morgun 1:1* feröalagi sínu um Norðurlönd. Sat hann 150 ára afmæli „Kungl. Vetenskaps- og Vitterhetssam- hállet“ í Gautaborg, sem fulltrúi íslands. Var þar saman komið ínargt stórmenna, svo sem krón- prinsinn sænski, og hélt hann ræðu á hátíðinni. Aðalerindi dr. Guðmundar var að kynna sér ýms- ar nýungar i rekstri og tilhögun l>ókasafna, og skoðaöi hann bóka- söfn í Osló, Gautaborg og Kaup- mannahöfn. Ennfremur átti dr. Guðmundur tal við ýmsa mæta friðarvini í förinni, svo sem Frið- þjóf Nansen prófessor,.og í Kaup- mannahöfn flutti hann erindi um tillögur sínar til tryggingar ævar- andi friði, í félagi danskra friðar- vina. Var erindinu mæta vel tekið og hefir félagið ákveðið aö leggja tillögnr dr. Guðmundar til grund- vallar fyrir starfsemi sinni fram- vegis. Hafa eigi að eins dönsk blöð, heldur og blöð stórveldanna — einkum hin þýsku — getið um hinar íslensku friðartillögur. Síra Gunnar Benediktsson endurtekur erindi sitt, „Iiann a.'sir upp lýðinn", annað kveld kl. Syí í Bárubúð. Má búast við að aðsókn verði mikil. Síra Gunnar þykir skemtilegur og hispurslaus ræðumaöur. útvarpið í dag síðdegis. KI. 7,30: Veðurskeyti. Kl. 7,40: Tuttugu mínútur fyrir drengi. Kl. S: Fiðluleikur (Þór. Guðnr.). Kl. 8,30: Fyrirlestur unr rnusik (Enr. íh.). Kl. 9: Organleikur (Páll ís- ólfss.). Kl. 9,30: Upplestur (G. G. Hagalín). Skipafregnir. Brúarfoss kom í nrorguu frá Kaupmannahöfn unr Leith. Meðal farþega: Dr. Guðm. Finnbogason landsbókavörður, Jón Björnsson MAIS-heill - 'imiliiin. Hænsnabygg. I* BpynjólSsson & Kvaran. | * Hnífapör, nýkomin, aöeins 98 aara parið, ágæt tegund. K. Einarsson & Bjdrnsson Bankastræti 11. Sími 915. Teggfódnr. Fjilbreytt trval, mjðc édýrt, mýkomlf. Guðmandnr Asbjömsson, SlMl 1 7 ( «. LAU6AVB6 1. kaupmaður, L. Kaaber bankastj., Ásgeir Þorsteinsson verkfræðing- ur og frú, Stefán Thorarensen lvfsali og frú, frú Fenger, Elin- borg Brynjólísdóttir, Sigr. Árna- dóttir, Guðrún Jakobsdóttir, Ragnh. Runólfsdóttir, Rasmussen, áður skipstjóri á Mjölni, B. C. Gullachsen verkfræðingur, Jóhann Ólafsson heildsali og Halldóra Sigfúsdóttir. Skallagrímur og Baldur komu af veiðum í gær og Ólafur í nótt. Lyra kom frá Bergen i morgun. Meðal farþega voru Einar Bene- diktsson skáld og Ólafur Davíðs- son kaupmaður frá ísafirði. Bílst j óraklúbburinn heldur grímudansleik föstudag- inn 2. mars. Sjá augl. Landssíminn slitnaði í fyrrinótt milli Vopnar fjarðar og Fagradals og var sam- bandslaust við Seyðisfjörð i gær. En i morgun komst sambandið í samt lag. Ingerfire norskt skip með salt til Kol & Salt og ýmsra annara hér, misti stýrið í gær í hafi, miðja vegu milli Vestmannaeyja og Færeyja. Yms skip komu á vettvang og buöu aðstoð sina, en skipstjóri vildi ekki sæta fyrstu boöum um björgun. Þykir líklegt að samið veröi við Goðafoss um að hjálpa skipinu til hafnar, en hann er á leiö hingað frá Englandi. Inger- fire cr stórt skip, á 5. þúsund smál. Lárus Jóhannsson trúboði heldur samkomu í Iljálpræðishernum annað kveld klukkan 8. Þórður læknir Sveinsson á Kleppi biður þá, sem hafa aö láni frá honum bækurnar „To- wards the Stars“ og „The Wis- dom of the Gods", báðar eftir Dennis Bradley, að skila þeim sem allra fyrst. Ný verslun. „Drífandi“ heitir ný verslun, sem tekur til starfa á morgun á Laugavegi 63. Með hverri 5 kr. verslun verður fyrsta daginn gef- iö y4 kg. af góöu suöusúkkulaöi. St. Skjaldbreið. Systurnar eru beönar að mæta kl. 9 í kveld, á Hverfisgötu 34. Aðgöngumiðar að Rangæingamót- inu veröa seldir á Hótel ísland (gengiö inn frá Vallarstræti) á rnorgun, fimtudag, kl. 4—7 og á föstudag' kl. 4—6, verði eitthvað eftir. Afgreiðsla Sögusafnsins er flutt á Frakkastíg 24. Sjá augl. hér í blaðinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 100 kr. (gamalt áheit) frá H. V. B„ 25 kr, frá Jensen, 7 kr. frá S. H., 2 kr. fra N. N„ 2 kr. frá N. N.. 2 kr. frá L. J. íþróttakvikmyndir sýndi iþróttafélag Reykjavxkur á sunnudaginn var í Nýja Bíó. Myndirnar eru af þessum íþirótt- um: 1. Svifrár-æfingum, 2. spjót- kasti og sleggjusveifhx annarar handar og beggja handa, 3. kúlu- varpi, 4. spjót-, kringlu- og knatt- kasti, sleggjusveiflu og kúluvarpí, 5. há-, lang-, þrí- og stangar- síökki, 6. sþretthlaupi og lang- stökki, 7. 4. kappleikamótinu milli Svía, Norðmanna og Dana, S. hnefleikum. — Allar voni myndir þessar sýndar svo hægt og eðlí- lega, að sjá rnátti og læra hverja hreyfingu. Eru svona myndasýningar til- valdar fyrir alla þá, sem vilja læra réttar hreyfingar í hverri íþrótt, og skilja á hveiju þær byggjasf. Nú i dag- kl. 6 sýnir fél. myndir þessar aftur á sama stað, fyrir lág- an inngangseyri, aðallega til þess að börn og xmglingar geti notið þessa góða og þarfa Iærdóms. Rvík, öskud. 1928. Leikfimiskennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.