Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: JPÁLL 8TEINGRÍMSS0N, Símí: 1600. Pre-ntsmiðfuiiími: 1S78. d b Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 4. mars 1928. 63. tbl. B Garala Bíó a Tengda- synirniF, Skopfeikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Litli og StóPi. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. Börn fá aðgang kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Sama mynd á öllum sýningunum-. Aðgðngumiðar seldir frá kl, 1, en ekki tekið á móti pönt unum i sima. Stanslaus hlátur frá byrjtan til enda. íslensk lðg t Sólskríkjan og Systkinin, sungin af Pétri Jónssyni, nýkomin. ínVtöar Hlj óðfœ raverslun Lækjargötu 2. Sími 1815. Kýkomið: Fiður Hálfdflnn, margar teg. if G.feilílí Jarðarför konu minnar og móður, Ingveldar Guðmunds- dóttur, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 6. mars og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Bergstaðastíg 41, klukk- an 1% eftir hádegi. — Kransar afbeðnir. Ásvaldur Magnússon. Gerða Asvaldsdóttir. Hjartans þakkir fyrir alla hjálp og samúð auðsýnda við and- lát og jarðarför systur minnar og mágkonu, Margrétar pórðar- dóttur. Sauðanesi, 3. mars. 1928. Ragnheiður pórðardóttir. J?órður Oddgeirsson. Austurttræti 1. Félag Vestur-tslendinga í Reykjavik, Með þvi að aðalfundur félagsins, er halda átii i nóvember s.l. varð ekki logmætur sökum þess, hve fair mættu, er ákveðið að halda aðalfund nætskomandi mánudagskvöld kl. 9 á Uppsölum. Auk venju- legra fundarstarfa, verða ýms ánðandi mál á dagskrá og því nauð- synlegt að félagsmenn ijðlmenni. Stjórnin. ÚTSALA. Þessa viku sel eg áteiknaöar vörur meS afar lágu verbi t. d.: Ljósadúka úr. hör frá kr. 2.00 stk. Kommóðudúka úr hör frá kr. 2.40 stk. Koddaver frá kr. 1.30 stk. 1 EldMshandklæði, stórt úrval, írá kr. 1.60 stk. Hillurennmga, áteikn. 0.25 meter. Ennfremur verSa kjólarósir og kragablóm seld fyrir hálfvirði. Af barnaleikföngum gefinn stór afsláttur. Jónína JónsdóttiF, Laugaveg 33. ÚTSALAN á Laugaveg 5 heldux' áfram jþessa viku. Saumastofan 1 Ingóif sstræti 1, Nýkomið úrval af ódýrum kápu-, kjóla-, dragta- og ryk- frakka-efnum, og alt tilheyrandi. Eg hefi einnig fengið tískublöð fyrir vorið. Snið og máta fyrir fólk. ------Lítið í gluggana í dag.>------ Siprðnr Quðmundsson, Sími: 1278. Nyja Bíó. Halló Ameríkal Gamanleikur i 6 þállum. Leikinn af hinum óviðjafnanlega skopleikara Haípy Langdon, sem nú er að ryðja sér til rúms, sera besti skopleikari Ameriku. — Fair hér munu kannast við þennan égæta leikara, en þeir munu fleiri verða, sem spyrja, eftir að hafaséð þessa mynd: k» „Hafið þið séð Hawy". AUKAHYND: Nýtt fréttablað frá First Nalionalfélaginu. Börn fá aö~ gang kl. 6. — Alþýðusýning kl. 2tys« Sýningar kl. 6, 7xj, og 9. mg kl. 6. - Alfcýðusý Aðgöngumlðar seldlr frá kl. 1. I Stubbup gamanleikur i 3 þáttum eftir Arnold Baeh, verður leikinn i Iðnó í dag, sunnudaginn 4. mars kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó há kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Sjöfn. Aðaldansleikur á Hótel Island, laugardaginn 17. mars, kl. 9- Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina fyrir 15. mars, i verslun Jóns Bjarnasonar, Laugaveg 33. Stjórnin. Mikið tirval af fataefnum nýkomið. Gr. Bjapnason & Ffeldsted.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.