Alþýðublaðið - 06.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1928, Blaðsíða 4
4 aLÞVÐUBBAÐIÐ jNíkomtð:! í s m I í sérstaklega miklu - I og fallegu úrvali I í i Flaaiel frá 2,90 meferinn. Matthildnr Bjomsdóttir. | Laugavegi 23. I S13I Illi !Efii Málningarvorui* beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. fsmprir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kitti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. j Myerfisgðtií 8, slmi 1294,1 tekur að sér alls kouar tæklfærisprent- | un, svo setti erflljóð, aðgöngumiða, bréf, | j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J I greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. J Úrslif akappleikurinn milli „Vals“ og „K. R.“ í gær- kveidi fór þannig, að „Valur ‘ sigraði mieð 4 mörkum gegn 1. Var leikurinn allur hiran glæsi- legasti, og skemtu áhorfendur sér ágætlega. 'APORAT ^SWEETENÉD STERTUZE^ Hvergi á land- Inu jain mikið úrval af Karl- maniiafatnaði, og hjá ekknr. —~L r^’ 558-1958 Fulltrúaráðsfuudurinn í gærkveldi kaus í stjórn Al- {rýðubrauðgerðarinnar þessa menn: Haraid Guðmundsson, Héðin Vaidimarsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Endurskoöendur voru kosnir Pétur G. Guðmunds- son og Magnús H. Jónsson. „É’ ’íka“ Moggi er nú orðinn nieð virkj- Drengjakápui, mjög ódýrar, Drengjaföt, seljast á kr: 19,90 settið, Silkiundirkjólar, Silkínáttkjólar og silkibuxur; injög fallegir litir. Mörg púsund pör silkisokkar á kr. 1,95 parið. — Allir litir, — o. m. fl. Gerið góð kaup og komið í K15pp. ' un Sogsins, — segir hann. Al- þýðublaðið hefir barist fyrir þessu máli, skýrt almenningi frá áætlunum og útreikningum þvi viðvíkjaridi, og bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins hafa á hverjum fundinum eftir annan sýnt fram á nauðsyn þess. Nú er svo kom- ið, að allur þorri bæjarmanna er orðinn málinu fylgjaridi. Nú þor- ir íhaldið ekki lengur að viður- kenna, að þáð sé á nióti málinu, þorir ekki einu sinrai að bregða fyrir sig vöíluin. vífilengjum og rangfærslum. Nú lætur það Moggann sinn æjra: „É’ íka, mi me’“ og væntanlega segir Knútur Lika á næsta fundi: „É’ íka, mi me’.“ I stjórn Styrktarsjóðs verka- manna og sjómannafélaganna í Reykjavík var endurkosinn Sigurjón Á. Ölafsson til 3ja ára. M Morðao oo ausían. Akureyri, FB., 5. júní. Mokafli á Húsavik og hér út nieð firðinum. Seyöisfirði, FB., 6. júní. Finim daga uppboð á vöruleif- urn Samjeiriuðu íslenzku verzlan- anna. Uppboðsandvirði nálægt 11% búðarverðs. Síldarvart. Átta strokkar veiddust í fyrri íiótt á l'óra rinsstaðaey rum í lagnet. Góður afli á nýja beitu. Faxi kom inn með lítinn afla, 7 tunn- ur lifrar og 60 hákarla. — Gróðir- artfð. Vætuiítið undan farið, en úrkoma kom um helgina, og er spretta nú í bezta lagi. Búast incnn við, að túnasláttur byrji um 20. þ. m. Vinsamleg tilmæli frá Oddi Sigurgeirssyni: Þaö hefjr komið til tals rneðal ráðamanna þessa bæjar að setja mig á Klepp. Ef þetta kemst til íramkvæmda, geld ég þess, að ég er æstur upp með ertni ungra og gamalla. Nú vii ég reyna að stilla mig svo sem skap mitt og eðli frekast leyfa, Jafnframt vil ég niælast til þess við alla menn, að þeir styðji þessa mína viðleitni, enda óskilj- anlegt, að nokkur hafi gagn eður ánægju af því gagnstæöa. í fujlu trausti. Oddur fornmaður. Serið svo vel og athagið vðrnrnar og verðtð. Giiðm, B. Vika?, Laagnvegi 21, simi ($58. Sfýja friskfoédlia hefir síma 1127, Sigurður Gísiason. Mjólk og brauð fæst á Nönnu- götu 7. Ritstjórj og óbyrgðarmaðui Haraldtir Guömundjson. Ajþýóuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikii. „Unnustan, ef til vill? Þær eru nú strok- gjarnar istundum. En — hvað ég vildi segja —eltthvað rámar mig í nafn líkt þessu.“ Svo blaðaði hann í nafnaskrá hótelgesta og fann brátt nafin Ciare Stanways- þar. Jafn- framt var ritað þar, að næsti dvalarstaður þar á undan hefði verið París. „Skildi hún eftir árjtun sína hér?“ spurði ég' ákafur. „Vitið þér, hvert á að senda bréf héðan til hennar?“ „Já; svo vfrðist það vera. Hér stendur: ,Ungfrú Clare Stanway, hjá prinzessu Ozer- off, Ozerioff-höllinni í Sankti Pétursborg‘.“ „San-kti Pétursborg?" öskraði ég, svo hræðilega tryllingslegUT, að þjónninn hrökk titrandi af skelfingu aftur á bak. „Þá hefir hún farið héðan beint þaragað." „Býst 'við þVí, signorf' svaraði þjónninn. „Ég man núna eftir því, að hún bar mjög fyrir brjósti ritsimaskeyti, sem hún átti von a. Það kom. ekki fyrr en hún var farin. Ég endurre.it áritun þess og beindi leið þess áfram til Sankti Pétursborgar.“ „Var hún ein sins )iðs?“ „Ónei, signor! Það var maður í fyigd með henni.“ „Hvaða maður var það? Lýsið þér útliti han;s.“ „Hann var hár vexti, dökkhærður o.g dökk- ur á brún og brá. Ég held, að hann hafi verið rússneskur. Sjáið nú tii. Hérna ear nafnið: Nicholas Gribski.“ Gribski! Mér var einhvtern veginn ekki ókunnugt um það. nafn. Ég var viss um, að eitthváð hafði ég reynt og þekt í sam- bandi við þetta nafn. Ég áttaði mig fljótt á því, hvað það var. Þessi uppgötvun var óvænt. Alt birtist nú í nýju ijósi fyrir hug- skotssjónum mínum. Ég varð áð elta Clare Stanway til Sankti Pétursborgar, og klukkan ellefu um kyöldiö fór ég af stað frá Milano yfir þvera álfuna til Rússlands. .... Á ... . , / :. ,, , ■' ; ■' ■. ,íj .V- 21. kapituii. I hættu. Að einu .leyti var ég heppinn. Ég náði t einmitt í hraðlest þá, sem brunar tvisvar í viku miili Cannes og Sankti Péturshorgar. ÞaÖ var .raunveruleg „þæginda“-ilest með öll- um upphugsanlegum þægindum. Leið mín iá til Pantofel, Vínarborgar, Granica og Var- sjá og á þriðja morgni brunaði lestin inn í Novobvadny-járnbrautarstöðina í Sarakti Pét- ursborg. En þetta var ekki í fyrsta sinni, sem ég kom til Sankti Pétursborgar. Ég hafðd eitt sinn verið þar nálægt. því t/ö ár seni að- stoðarmaður bnezka sendiherrans. Auk þessa hafði ég oft verið þar um stund við njósnar- störf mín. Ég þekti því höfuðborg Rússa- veldis mætavel. Mér var kunnugt um, hvar Ozeroff-höIIina var að finna, ~ að þessi glæsilega bygging var á bökkum stórfljóts- .ins Neva rétt hjá Alexander-brúnni. Höllin var einhver sú fegursta í öllum heimi. Prinz- essuna þekti ég reyndar alls ekki. En eitt var ég vissi um: Hún var frænka Rússakeis- ara. Ég settist að í „Hótel Evrópu“ á. hornr inu á Neusky- og Michael-strætuni. Ég verð að kannast við,. að í Rússlandi var ég á hættulegasta stað, sem til gat verið fyrir mig. Á vegabréfi mínu stóð Monsieur Vesey og það réttiiega merkt af rússneska y'ii.rkon- súlnum í Lundúnum. En ég hafði nýlega verið á snatti í Rússlandi fyr.r Clinton Lá- varð. Sá leiðangur minn hafði tekist ágæt- lega. Árangurinn af honum gat haft stór- kostlegan hagnað fyrir England, en tap og voða fyrir Rússland,' eí þeisum. stórþjóðum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.